Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 1
Sunnudagur 3. nóvember 1957 — 22. árgangur — 248. tölublað. Jélam@Ekm komin Jólamerki Thoívaldseiisfé- iagsins eru 'nýkomin út og eru komin. til sölu í pósthúsinu, bókabúðir, svo og s 'iuturna. Frú Gréta Björnsson hefur teiknað merkið, sem er mynd ! af jólanóttunni. Súkoff marskálki vikið úr trú naða rstöðu m í flokknum Tilkynníng um míBst]ómarfundinn um mál hans var hírt i Moskva i gœr í gær var g’efin út í Moskva tilkynning um fund mid- þeirrar ekoöunar, að félagi stjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, sem haldin var þar í borg rétt fyrir mánadamótin. Fundurinn sam- þykkti einróma að víkja Georgí Súkoff, fyrrverandi land- varnaráöherra, úr miðstjórninni og forsæti hennar. Hann er eftir sem áður félagi í flokknum. I tiikymiingunnL er Súkoff Hafa verði ævinlega í huga þá sakaður um að ha.fa hindrað meginreglu Leníns að herinn starfsemi flokksins í hernum, hafa látið hlaða á sig óverð- skulduðu lofi og þakka sér alla sigra sovéthersins í sið- asta stríði, og honum borið á brýn að hafa aðhyllzt ævin- týramennsku bæði í utanríkis- málum og stjórn landvarna- ráðuneytisins. Leyst af höndum verkefni Tílkynningin sem er alllangt mál hefst á þvi að her Sovét- ríkjanna hafi eítir hinn mikla sigur í heimsstyrjöldinni fylli- lega leyst af hendi þau verk- efni sem honum voru falin. Hann sé búinn öllum fullkomn- ustu vopnum til varnar land- inu og ekki skorti á baráttu- vilja hans. En nauðsynlegt sé að vera stöðugt á verði og því telji miðstjórnin að það sé sérlega mikilvægt að enn sé bætt póli- tísk starfsemi kommúnista- flokksins i her og flota. Alvarlegar veilur •En miðstjórnin segir að í reyndinni verði enn vart við alvarlegar veilur í pólitísku starfi flokksins og s.tundum sé of lítið úr þýðingú þess gert. Herforingjum, herráðum og flokksdeilcTmn í hernum beri skylda til að framkvæma stefnu flokksins í einu og öllu. verði sem allar aðrar stofnanir og stjórnardeildir algerlega að Georgí Súkoff, fyrrverandi landvarnaráðhen’a, hafi upp á síðkastið brotið liinar lenínísku meginreglur um stjórn hersins og hafi stefnt að því að draga úr starfi flokksdeilda, stjórn- málanefnda og hernaðarráða, að því að afnema stjóm og for- ystu flokksins fyrir her og flota. Persónudýrkun. Miðstjórnin telur sannað að Framhald á 5. síðn Friðrik - Ivkoff Dómsmálaráðuiieyíið afneitar ritskoðun lögreglustjórans „Ráðuneytið heíur ekki bannao og getur ekki bannað útgáfu neinnar bókar" Dómsmálaráðuneytið sendi í gær frá sér tilkynningu, þar sem þaö staðfesti fullkomlega þá frásögn Þjóðviljans að lögreglustjórinn í Reykjavík hefur fariö langt út fyrir valdsvið sitt og brotið stjórnarskrána með þvi að lýsa yfir því ,,aö ákvörðun hefur verið tekin um að stöðva útgáfu“ Roðasteinsins. „Ráðuneytið hefur ekki hannað og getur ekki hannað útgáfu neinnar hókar“, segir í til- kynningunni. í heild er tilkynningin á þessa hugsanleg't bann við slíkri birt- I fjórðu umferð svæðakeppn- innar í Hollandi varð biðskák hjá Friðrik Ólafssyni og Júgó- slavanum Ivkoff. Eftir fjórar umferðir er stað- an þessi: Szabo Ungverjal. Uhlmann A- Þýzkal. og Bent Larsen Danmörku. Alster Tékkóslóvakíu, Dotrner Holl, Duekstein Austurríki og Friðrjk og biðskák. 4 v 3 v leið: ;J dagblöðum háfa verið rædd væntanleg ■ viðbrögð stjórnar- valda við útgáfu á íslenzkri þýð- ingu á skáldsögu norska rit- höfundarins Agnars Mykle „Sangen om den röde rub;n“. — Hefir orðið vart nokkurs mis- skilnings á hlutverki dómsmála- ráðuneytisins í sambandi við Sakarappgjöf í Sovétríkjontim Tilkynnt var í Moskva í gær að í tilefni af byltingarafmæl- inu á fimmtudaginn verði mörgum minni háttar afbrota- mönnum gefnar upp sakir. Sakaruppgjöfin nær þó ekki til þeirra sem dæmdir hafa verið v | í meira en þriggja ára fang- elsi. Georgí Súkoff * lúta stjórn og fyrirmælum flokksins og miðstjórnar hans. Ávirðingar' Súkoffs. Síðan segir: „Fullskipaður fundur miðstjórnarinnar er Þrjár íslenzkar sendinefná;r munu taka pátt í hátíðaihöldimum miklu í Moskvu í tilefni af fjöru- tíu ára afmœli rússnesku byltingarinnar. Miðstjúrn sovézka Kommúnistaflokksins hauö' miðstjórn Sósíalistaflokksins að senda tvo fuli- trúa, og fóru þeir utan í gœr Einar Olgeirsson, formaöur Sósíalistaflokksins, og Sigurður Stefáns- son, formaður sjómannafélagsins Jötuns í Vesi- mannaeyjurn: Verklýðssamband Sovétríkjanna bauð Alþýðu- sambandi íslands að senda þrjá fulltrúa, og fóm utan Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra, forseti A.S.Í., Einar Ögmundsson, forseti Lands- sambands vörubifreiðastjóra og Skeggi Samúels- son járnsmiður. VOKS bauð MÍR að senda prjá fulltrúa, og eru þeir Þorvaldur Þórarinsson lögfrœðingur, Jón Jónsson fiskifrœðingur og Páll Bergþórsson veð- urfræðingur. Mao Tsetung mjög fagiia við komu hans ti! Moskva Mao Tsetung, forseta Kína, var fagnað af miklum mannfjölda þegar hann kom til Moskva í gær ásamt öðrum kínverskum ráðamönnum til að taka þátt í há- tíðahöldunum á byltingarafmælinu á fimmtudaginn. Flestir æðstu menn Sovétríkj- anna tóku á móti honum á Vnukovoflugvelli við Moskva og voru þ.á.m. eftirtaldir ráðherr- ar og miðstjórnarfulltrúar kommunistaf iokksins: Búlgan- ín, Tgnatoff, Kuusinen, Mikojan, Súsloff, Furtséva, Krústjoff og Kosigin. Konéff* marskáikur, æðsti herstjóri Varsjárbanda- lagsins, og Moskalenko, yfir- maður setuliðsins í Ivloskva ! voru einnig' á. flugvellinum. ! Mannfjöldi var á flugvellin- uni og mikill hópur ungra Kín- | verja sem stunda nám í t Moskva. | í stuttu ávarpi sem Mao { Tsetung héit við komuna lagði | hann áherzlu á hin traustu t bönd sem tengja Sovétríkin og Kína Hann sagði að Kína styddi algerlega friðarstefnu Sovétríkjanna í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. Hann lofaði hin miklu afrek sem unn- in hafa verið í Sovétríkjunum síðasta mannsaldur og minntist sérstaklega á gervitunglið sem hann sagði að opnaði mannin- um nýjar leiöir til að gera sér náttúruna undirgefna. Aðir erlendir gestir á bylt- ing\' bókarinnar. Uykir rétt af þessu tilefni, að leggja á það áherzlu, 1) að ráðuneytið hefir ekki bannað og getur ekki baiin- að útgáfu neinnar bókar, 2) að dómstclarnir einir geta tekið slíka ákvörðun eftir því sem liig kunna að standa til og 3) að jafnvel dómstólarnir geta ekki bannað preníun bókar e'.na út af fyrir sig', þar sem fleiri atriði þurfa að kcma til svo að saknæmt sé, þ.e. fcirting eða fyrirliuguð dreif- ing' bókar með saknæmu innihaldi. Lögreglustjór'nn í Reykjavík hefur í samráði við ráðuneytið skýrt hlutaðeigendum frá því, að ef til þess kæmi að umrædd bók yrði g'efin út á íslenzku, mundi verða hlutazt til um að dreif'ng bókarinnar yrði stöðv- uð til bráðabirgða, unz dóm- stólunum hefði gefizt tóm til að skera úr því, hvort birting hennar varðaði við lög. Um lagaheimildir til slíkra bráðabirgða aðgevða hef;r ekki verið deilt. Það er því hverjum manni heimilt að láta prenta bókina enda beri hann í samræmi við ákvæði stjórnarskrárinnar á- byrgð á efn; hennar fyrir dómi. Geia má þess, að aðili sá, sem nú hefir útgáfurétt að bókinni hér á landi, snéri sér að fyrra bragði til ráðuneytisins fyrir nokkru, með fyrirspurn um h'verra viðbragða væri að vænta ef til útg'áfu bókarinnar kæmi. Þar sem bókin hefir verið mjög umdeild, svo sem m.a. ýmsar áskoranir til stjórnarvaldanna sýna, hefjr þótt rétt að dóm- stólunum yrðr, ef til kæmi, fal- ið að skera úr því, eins og að Frainhald á 9. síðu Skólarnir lokaðir 7. Mao Tsetung ingarhátiðina eru nú að koma til Moskva. Ho Chi Minh, for- seti Norður-Vietnams, er þegar kominn þangað og í gærkvöld var von á ráðamönnum Ytri Mongólíu. Fundur skólastjóra við barna- og gagnfræðaskóla bæjarins var haldinn i gær, og var þar á- kveöið í samráði við borgar- lækní, að kennsla skuli ekki hefjast aftur í þeim skólum, sem lokað hefur verið, fyrr en næst- komandi fimmtudag. Hefst kennsla bá samkvæmt sttinda— skrám.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.