Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐviljinn — Sunnudagur 3. nóvember 1957 í ilítg er sunnudagurinn 3. nóv- •■nriÍM'r — 307. dajíur ársins — Hubertus — Tungl í hásuðri kl. 21.32 — Árdegisháflœði kl. 2.42 — Siðdegisháflíeði kl. 15.05. ÚTVAKPIÐ I DAG: Fas'úr liðir eins og venju- lega. 9.20 Morguntónleikar (plötur) — (9.30 Fréttir).: a) Konsert op. 3 nr. 7 eftir Vivaldi-Bach. b) „Gloría“ ■úr Missa Solemnis eftir Beethoven. Tónlistar- spjall (Páll Isólfsa u). — c) Kathleen Ferrier syng- ur leg eftir Brahms og Schr iann. d) Píanókon- sert ir. 15 í B-dúr (K 450 aftir Mozart. 11.00 Mes a í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson). 13.05 Sunnudagserindið: Um Óðinsdýrkun (Gabriel Turville-Petre prófessor við Osfordháskóla). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr (Ameríski kvart- ettinn) eftir Dvorák. b) Fantasía í g-moll op. 77 eftir Beethoven. c) Herm Prey söngvari frá Þýzka- landi syngu.r lagaflokkinn „Malarastúlkan fagra“ eftir Schubert; Guðrún Kristinsdóttir leikur und- ir á p'anó (Hljóðr. á tón- leikum í Austurbæjarbíói 9. sept. sl.). 15.30 Kaffitíminn: a) Jan Moravek, Carl Billich og Pétrr Urbancic leika vin- sæl lög á fiðlu, píanó og kontrabassa. b) (16.00 Veðurfregnir). — Síðan! T'g . af plötum. 16.30 Á bókamarkaðnum: Þátt- ur um nýjar bækur. 17.30 Brmatími (Baldur Páimnson): a) Sr. Óskar J. Þorláksson les ævin- týr: Konungssonurinn hamingjusami. b) Mar- " grét. Jónsdóttir rithöf. les ; sögu: Vöndurinn hennar Vísu-Völu. c) Signý Páls- dóttir (7 ára) les kvæð- ið ..TJ.tli fossinn“ eftir Pál Ólafsson. 18.30 Miðaftantónleik." r: a) Frá landsmóti lúðrnsveita á Akurevri sl. sumar: Lúðrasveit Akurevrar ogí sameinaðar lúðrasveitir! ' lefka: Jakob Tryggvasonj stiónar. b) Kennta Te-j baldi. Mario del Monoao og Lucia Ribacchi syngja óperudúetta. c) Rúmensk ar hljómsveitir og söngv- arar flytja létta rúm- enska tónlist. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- iíis heldur fyrstu hljóm- leika sína í hátíðasal Há- skólans. Stjórnandi: Hans Joachim Wunder- lich. a) Forleikur að óp. „Brúðkaup Figarós“ eft- ir Mozart. b) Romance í F-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Beethov- en. — Einleikari: Ingvar Jónasson. c) Kristinn Hallsson syngur þrjár ó- I>eruaríur. d) Sinfónía í D-dúr nr. 104 eftir Haydn 21.20 Um helgina. — Umsjón- armenn: Gestur Þor- grímsson og Páll Berg- þórsson. 22.20 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Danslög: Sjöfn Sigur- björnsdóttir kynnir plöt- ur. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á inorgun: Fastir liðir eins og venju- lega. 13.15 Búnaðarþáttur: Sitt af Ihverju (Gísli Kristjáns- son ritstjóri). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Fiskimál: Um möguleika á sa'ltfiskþurrkun í vak- úmtækjum (Bergsteinn Bergsteinsson fiskimats- stjóri). 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Ingibjörg Steingrímsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) „Ogni Sabato“ eftir Gordigiani. b) „Fr ður á jörðu“ eftir Árna Thorsteinsson. c) ,,Vögguvísa“ eftir S’gurð Þórðarson. d) „Augun bláu“ eftir Sigfús Einars- “ni ~) „.T'ingfrun under Lind" eftir Peterson- Berger. f) „Gammal dansrythm“ eftir Ture, Rangström. g) „La Fol- etta“ eftir Marchesi. 20.50 Um da.’ginn og veginn (Sigur ður Magnússon fulltrúi). 21.10 Tónlc.Urar (n’ötur): Tónaljóð fvr;r Pð’.u og hhomsvéit eftir Ohausson (Heifetz og RCA-Victor sinfóniuhljómsvoit.in leika Izler Solomon stj.). 21.25 Skólörkáidin: D**frskt,á um ljóðagerð í Mennta- skólanum í Peylcjavík. -— Einar Ivlagaúss., mennta- skólakennari. og Æh’ar Kvara-n undirbúa ogPvtja. 22.10 Hæstaréttármál (Hákon Guðmundsson hæstarétt- arritari). 22.30 Nútímatónlist (plötur): a) Sónata fyrir einleiks- fiðlu eftir Arthur Hon- egger (Christian Ferras leikur). b) Strengjakvart- ett nr. 4 eftir Béla Bar- tók (Vegh-kvartettinn leikur). 23.10 Dagslcrárlok. Þriðjudagur 5. nóvember: Fastir liðir eins og venju- lega. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; IV. (Óskar Halldórsson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.05 Þ’ngfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Daglegt líf í Landinu helga á Krists dögum; I. (Hendrik Ott- ósson fréttamaður). I 21.00 Tónleikar (plötur): Són- ata fyi’ir selló og pianó nr. 2 í F-dúr op. 99 eft- ir Bralims (Paul Torteli- er og Karl Engel leika). 21.30 Útvarpssagan: „Barbara“ eft.ir Jörgen Frantz-Jac- obsen; XVIII. (Jóliannes úr Kötlum). 22.10 „Þriðjudagsþátturinn“. — Jónas Jónasson og Hauk- ur Mortliens sjá um flutning hans. 23.10 Dagskrárlok. Kvennadeild Slysavarna- félagsins er nú að undirbúa hinn árlega bazar til ágcða fyrir slysa- varnir, og heitir á þá sem vilja gefa muni að lcoma þeim til félagsins í Grófin 1, eða láta- einhverjar úr’ stjórn félagsins vita. | : Kvennadeiíd Slysavarna- : félagsins í Reylcjavík j heldur fund mánudaginn 4. nóv- I ember kl, 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Til skemmtunar: Upplest- : ur: Andrés Björnsson. -^ri'Hjör- dís Pétursdóttir syngur lög eft- j ir sjálfa sig. - Dans. Félags- I konur eru hvattar til að f jöl- i menna. : Skipafitgerð ríldsins Hekla fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Esja fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið er væntan- leg til Akureyrar í dag. Þj’rill átti að fara frá Siglnfirði í nótt áleiðis til Svíþjóðar. Slysavarðstofa Reyk.javíkur er oþin allan sólarhringinn. — Sími 15030. Út er komið annað liefti fyrsta árangs af tímaritinu Dagskrá. Er það með liku sniði og fyrsta heftið, sem kom í sumar. í þessu liefti er viðtal við Guðmund Böðvarsson og kvæði efbr hann; saga eft- ir Indriða G. Þorsteinsson, Kynslóð 1943; kafli úr leikriti eftir Jón Dan, Brönugrasið rauða; viðtal Björns Th. Björnssonar við Sverrir Har- aldsson listmálara; Jónas, tunglhausinn og bókmenntirn- ar, grein eftir Ólaf Jónsson og Markvís hugsun, grein eftir Gunnar Ragnarsson. Kvæði eru eftir Þcrgeir Sveinbjarnarson, Franz Adólf Pálsson, Dag Sig- urðsson, Karl ísfeld, Jón frá Pálmholti og Helga Kristinsspn. Einnig eru í ritinu þýðingar eftir Franz Kafka og J.A. Schade, svo og þættirnir List- ir og Bókmenntir. Fiugfélag íslands li.f. Hrímfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur kl. 16.10 i dag frá Hamborg, K- h'áfn og Osló. Gullfaxi fer til London kl. 9 í fyrramálið. Iniianlándsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgnn er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Ijoftleiðr Saga er væntanleg frá N. Y. kl. 7; fer til Osló, Gautaborgar og K-haf-nar kl. 8.30. Edda er væntanleg frá Hamborg, K- höfn og Osló kl. 18.30; fer til N. Y. kl. 20.00. DAGSKRÁ ALÞINGIS mánudaginn 4. nóveember 1957 klukkan 1.30 miðdegis. Sameinað Aiþingi: . Rannsókn. kjöibréfs. Efri deild: 1. Tollskrá, o. fl., frv. — B'ramhald-2. umr. 2. Eignarskattsvlðauki, — 3. umr. 3. Bifreiðaskattur, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Gjaldaviðauki 1958, frv. — 1. umr. Helgidagslæknir er í dag Odaur Ólafsson, sími 1-50-30, læknavarðstofunni. í dag er spáð norðaustan kalda, eða'stinnlngskalda og iéttskýj- uðu. Kl. 18 í gær var í Reykjavik NA2, hiti 0 stig og loftvog 989 mb. Heitast var í gær á Fagur- hólsmýri, Loftsölum og í Vest- mannaeyjum 3 stig. Hiti í nokkrum borgum kl. 18 i gær: Kaupmannahöín 8 stig, London 8, París 9, New York 16, • Osló 9, Siokkhólmur 7 og Þórshöfn -4- 1. Dönsk greiíafrú heim> sækir ísiand Greifafrú Nonni Ahlefeldt- Laurvig-Bille kemur hingað til lands í boði dansk-ísl. félagsins 5. nóv. til vikudvalar. Greifa- frúin er f jölhæf kona og er með- al annars forseti félagsskapar- ins „Haandarbejdets fremme'' í Danmörku. Hefur hún ásamt manni sínum, sem er þekktur veiðimaður, ferðazt viða um heim, og liafa þau tekið fjöld- ann allan af ljósmyndum og kvikmyndum. Hafa þau síðan haldið fyrirlestra og sýnt myndir víða um Danmörku, og hlotið mikið lof fyrir. Miðvikudag 6. nóv. verður skemmtikvöld að Hótel Borg fyrir félagsmenn dansk- ís- lenzka félagsins, dönsku félag- anna og Færeyingafélagsins í Reykjavík. Þar mun greifafriiin halda fyrirlestur og sýna skuggamyndir frá ferðum sín- um um Indland. Á eftir verður dansað. Frúin kemur hingað með talsvert af indverskum listvefnaði, en ekki verður tæki- færi til að sýna hann nema í „dansk Kvindeklub". Laugardaginn 9. nóv. verður kvikmyndasýning í Nýja Bíói fyrir þessi sömu félög. Frúin flytur stutt erindi, en sýnir siðan kvikmynd frá Afríku, sem tekin var í leiðangri, er maður hennar stjórnaði. Mjrnd- in hefur verið sýnd víða um. Danmörku, þar sem hún hefur hlotið þann dóm, samkvæmt ummælum danskra blaða, að h.ún sé fegursta Afríku-litmynd. sem nokkurn tíma hefur sézt þar. Lýsir hún á óviðjafnanleg- an hátt dýra- og plöntu-lífi og lifnaðarliáttum innfæddra manua, en einnig hinni stór- kostlegu náttúrufegurð Afríku. Aðsókn að myndinni var svo mikil í Danmöiku, að þegar hún t.d var sýnd í Fyens For- um, komust aðeins 4700 að, en 2000 urðu frá að hverfa. Vegna þess hve greifafrúin hefur stutta viðdvöl hér, er enn óvíst, hvort hægt verður að sýna myndina almenningi. (Frá dansk-íslenzka félaginu). w~ 5 1 /o !Z /y Þótt Rikka væri lcomin tii fullrar meðvitundar aftur lá hún kyrr á legubekknum. Hún fann til 1 höfðinu við hverja hreyfingu. „Ef til vill hefi ég fengið snert af heilahristingi“ .sagði hún við sjálfa sig, en hugsaði ekki frekar um það, 'því að samtalið í hliðarher- 'berginu krafðist allrar athygli hennar. „Eg íegg til“, heyrði hún að húsráðandi sagði, „að við losum < 1; ’ ‘5 stúlkuna, r' ijum hana eftir á götunni einhvers staðar eftir að dimmt er oroið — auðvitað langt héðan." „Þá hleypur hún til lögreglunnar", sagoi Tarzan. „Já, lögreglan veit auðvitað ekkert"; sa'gðí Spjátrungur- inn hæðnislega. „Hún er nú þegnr að leita okkar alls staöar, .vinur sæli. Náunginn, Sá'u kr>m að okkur, náði því miður j bílnúmerið okkar". „Já“, v. kenndi Tarzan, „en númerið var nú aðcins út- búið fyrir þetta tækifæri", bætti hann við. „Nú, ég hélt ekld að þú værir svona klók- ur“, sagði Spjátrungurinn með viðurkenningarhreim í rödd- inni. Rikka vissi nú nægilega nrikið um ráðagerðir þorpar- anna, og hún var staðráðin í því að koma í veg fyrir þær. En dyr og gluggar voru vand- lega lukt. Þess vegna lét hún sem hún væri enn í ómegni. Krossgáta nr. 45. Lárétt: 1 beittur 6 farfugl 7 fljót 8 borða 9 nafn (þf.) 11 elskar 12 keyrði 14 lamdi 15 afl. Ijóðrétt: 1 strengur 2 söngflokkur 3 eins 4 ýta 5 merki 8 unglegur 9 kvennafn 10 fótabúnaður 12 fædd 13 samhljóðar 14 skst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.