Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐviljinn — Sunnudagur 3. nóvember 1957 Hýmsg Nýw f m Þessi sjáifvirka, sjónnæma radiomiðunarstöð, sem vakti mesta athygli á alþjóða fiskikaupstefnunni í Kaupmannahöfn nú í haust, verður til sýnis fyr- ir skiostjóra, stýrimenn og útgerðarmenn á Hverf- isgötu 50, Radioverkstæðinu, í dag og á raorg- un milli kl. 10 og 6 e.h. © «/ s.!. P. B. 1355, Reykjavík. ■ ■■*dk«urviM>ua*UBMiiBraB«orar*iinffBK'^*arp«9aBaBBBaaoB(i«tfi«icBB«aBBaii>Baaaiin«a*«i*iiBi}aaBakaa«B«aB«aaBa Kvennadcfld Slysaifamalélagsins í Reyk;avík heldur fund mánudaginn 4. nóvernber ki. 8.30 í S j álf stæðishíisinu. Til skemmtunar: Upplestur: Andrés Björnsson. — Hjördss Pétúrs- dótfcir syngur lög eftir sjalfa síg. — Bans. Fjölmennið! Stjórnin. I Fundarstöp lí'ramhalri aí 12. síðu ágreiningur virzt milli meiri- híutans og minnihlutans í bæj- "arstjórn. Allir væru sammála um að það fyrirkomulag að ræða óskild mál í belg og biðu væri hið hvimleiðasta. En hér hefðu stangazt á orð og athafn- ir. Minnihlutinn hefði gert margat tiilögur um endurskoðun þessa fyrirkomulags en allar hefðu þær strandað á Sjáifstæð- isflokknum. Þrátt fyrir yfirlýst fýlgi við að kippa þessu í lag hefði íhaldið séð svo um að eng- ar breytingar næðu fram að ganga. Kvaðst Giiðnsundur vera þeirrar skoðunar að ekki væri aðeins rétt að endur- skoða fundarsköpin fseidur o-g reglur um stjórn bæjar- málefna í Reykjavík, sem gilt hefðu ófcreyttar allt frá 1932 og væru í mörgum atrið- um orðnar úréltar og ófidl- nægjandi. Þar sem mí hefði brugðið svo við einu sinni enn að fram ' hefði komið rödd frá. meirihlutamim um nauðsyn breytinga á fúndar- reglum bæjarsíjórnar kvaðst Gn'jrrumdur telja rétt að gavga úr skugga um hver al- vara lægi að baki. í því skyni flutti liann tillögu sína og vænti þess að allir bæjar- fuliírúar gæiu á hana failizt“. Gunnar Tborosldsen borgar- stjóri varð hálf vandræðalegur undir þessum umræðum og kunní sýnilega flokksbróður sín- um dr. Sigurði engar þakkir fyrir framlagið. Tók hann dokt- orinn á eintal út í horn og skrafaðí við hann hljóðlega. Niðurstaðán af því varð sú að borgarstjóri reis á fætur og kvaðst leggja 'til að málinu ýrði frestað, en gaf hátíðlegt fyrir- heit um að það skyldi sett á dagskrá næsta fundar sem hald- inn verður n.k. fimmíudag. .... Svartagili ■ : vill kaupa nothæft timbur j til gripahúsabygginga. Upp- i lýsingar í síma 10 2 12 og | 32 3 03. a •«•«■»■•>■■■■ mmmmitmm mmm+rsmmumm* mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmnmmf *tmm Köfléitar bantaúlpur hlýjar, sterkar og ódýrar. Tóledó, Fischersundi Laugavegi 2. eftir HIK0LM OSTSOVSH Þessi bók er hetjusaga og um leið hetjulegt afrek hvemig liún er til orðin.. Hún gerist á tímum rúss- nesku byltingarirmar, 1917—1922, og tveim árum síðar byrjar höfundurinn (sem jafnframt er sögu- hetjan) að rita söguna. Hami er einn af þeixn sem á unga aldri sogast inn í byltingarílóðið, gagn- teltínn af hugsjónum hennar, vinnur hetjudáðir, fyrst á vígvellinum, síðar við endurreisnarstarfið, en hefur særzt hættulega, verður óvinnufær, lamað- ur og blindur. En Iiann vill ekki láta bugast, ekki vera dæmdur svo ungur úr leik, og hefst nú liin s ,id!ega hetjusaga höfundar (og sögupersónu) sem er saga þess hvernig þessi bók varð til. Nikolai Ostrovskí er einn frægasti rithöfundur So-v- étríkjanna, og saga hans, Hétjiiraun, talið sígilt verk. Hann fæddíst 1904 og varð aðeins o2 ara, andaðist 1936. Höfuðpersóna sögunnþ.r, Pavka Kortsjagin, eða með öðrum orðum höfundurinn sjálfur, hefur orðiö fjTÍrmynd og fordæmi milljón- um æskumanna og bókin nýtur sömu vinsælda í dag og þegar hún Iiom út fyrir 24 árrnn. Heimskringla. Ný sending: hoilensls" ar wetrmr« Eftirmiðdagskjólar » úr þtunnun ullarefn- £j •i um. Amerískir tækifper- 3 iskjólar Prjónakjólar Hinar margeftir- spurðu hetfcupeysur j1 •i eru koinnar aítur. .« Rauðarárstíg 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.