Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 12
Sýmngin: Líf sovétþjóðaima opnuð í gær: HlS islenzko þióðin samkvœmí éreiSanlegum frumheimildum í gær var opnuð í Bogasal Þjcðminjasafnsins sýningin Þetta eru staðreyndir í lífi Líf sovétþjóðanna í tilefni af 40 ára afmæli verkalýðs- sovétþjóðanna, og þessar og toyltingarinnar í Rússlandi. Eru þar myndir og lesmál ffrá lífi og starfi og löndum sovétþjóðanna nú í dag eftir 40 ára sovétstjórn. Við opnun sýningarinnar í gær fórust Pavel Ermosjín, sendiherra Sovétríkjanna m.a. þannig orð: Mér er það mikil ánægja að mega bjóða yður að skoða þessa sýningu um líf sovét- þjóðanna. I tilefni sýningarinnar og omeð hliðsjón þeirra breytinga, er hafa átt sér stað í þjóðlífi lands vors, langar mig til að geta hér atburðar, sem fróð- legt er að minnast. Árið 1920 fór hinn heims- kunni enski rithöfundur Her- ibert Ceorge Wells til Sovét- Rússlands og átti tal við Lenín, stofnanda Sovétsambandsins. Eftir heimkomu sína ritaði Wells bókina „Rússland í myrkri“, þar sem hann ræðir um rafvæðir.garáætlun Leníns, kallar Lenín „draumóramann- inn í Kreml“ og áætlunina jsjálfa „rafmagnsfræðilegar skýjaborgir“. ( Wells var gáfaður hæfileika- maður og vel menntaður rit- höfundur. Það er engin ástæða til að efast um einlægni hans né góðvild bans til rússnesku þjóðarinnar. Hann var einn af merkismönnum samtíðar sinnar. En jafnvel þessi maður reynd- ist þess ekki. um kominn að skilja þá heimssögulegu at- þurði, er fram voru að fara í Rússlandi um þær mundir, né gera sér grein fyrir nýsköpun- armætti þeim, er duldist með þjóðinni, er nú hafði verið leyst úr fjötrum. Hann reyndist vera undir á- hrifum vestrænna smáborgara- hleypidóma, er hann reit í bók sinni, að rússnesku þjóðina ekorti alla nýsköpunarhæfileika og að rökdeiiur væru það eina, sem rússnesltum menntamönn- um léti vel. Langt er nú um liðið, síð- an þetta gerðist, og Sovét- ríkin halda nú hátíðlegt 40 ára afmæli októberbyltingar- innar mikhi. Á þessu tíma- bili hafa sovétþjóðirnar sript sér upp úr aldagömlum frumstæðingshætti sínum og konúð sér upp iðnaði, sem er mestur í Evrópu og annar mestur i lieiminum, ásarnt vélvæddum tandbúnaði, sem rekinn er vísindalega á sósí- alískum grundvelii. Reistar Isafa verið þúsundir orku- stöðva, sem sumar hverjar framieiða milíjónir kílóvatt- stunda á ári hverju. I Sov- étríkjumun liafa verið smíð- aðir ísbrjóíar, er ganga fyr- ir kjarnorku, flugvélar aí gerðiimi „Tu-104“, flug- skeyti, er senda má heims- álfa á rnilli, og fyrstíi gervi- tungl jarðar. þvílíkar staðreyndir á þessi sýning að fjalla um. Að visu veitir sýningin engan veginn neina fullkomna hugmynd um líf sovétþjóðanna. Oss er það fjaiTÍ skapi að vilja þröngva upp á íslenzku þjóðina neinum ákveðnum skoðunum um líf sovétþjóðanna, þjóðskipulag þeirra eða nýsköpunannátt. Þér verðið sjálfir að mynda yður skoðun um það, hvort H. G. Wells muni hafa haft á réttu að standa eða ekki. Oss er aðeins áhugamál, að íslenzka þjóðin fái að vita Sunnudagur 3. nóvemher 1957 — 22. árgangur -— 248. tölublað. V-;- stpm Bæjamalema 11-»--? í gær kom lit á forlag'i Isa- foldarprentsmiðju h.f. Dönsk- íslenzk orðabók eftir Freysíein Gunnarsson skólastjóra. Er hér um endurskoðaða og breytta út- gáfu að ræða, en um hana hafa séð höfimdurinn, Ágúst Sigurðs- son og Ole Widding. I formála bókarinnar segja fyrrgreindir þremenningar að helztu breytingar frá fyrrj út- gáfu séu þær, að hvert uppslátt- arorð er nú prentað fullum stöf- um, mikið hefur verið fellt burt af úreltum orðum og miklu við bætt a£ nýjum, ýmsum skýring- urn hefur verið bætt við, svo sem sjaldgæf orð, skáldleg orð, óvandað mál, úrelt orð o.fl. Dönsk-íslenzk orðabók er mik- ið rit, um 1050 blaðsíður að stærð í Skirnisbroti. saiinleikann um sovétþjóð- irnar og líf þeirra samkvæmt áliti til bæjarstjórnar. áreiðanlegum frumheimild- um, og að vitne.skjan imi þann sannleíka megi verða til þess að eí'la góð og vin- samleg samskipti íslands og Sövétríkjanna. Að lokum vildi ég láta í Ijós hjartanlegt þakklæti vort til allra þeirra, sem hjálpað hafa til við skip'.úagningu þessarar sýningar.“ Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—10 e.li. til 14 þ.m. Ihaldið heiag hlndrað það Sil þessa en lolai &ð máSið sknli verða á dagskrá næsia bæjarstfómazfandar Á síðasta bæjarstjórnarfundi bar Guðmundur Vigfús- son fram tillögu um að kosin yröi 5 manna nefnd úr hópi bæjarfultrúa til að endurskoða fundarsköp bæjar- stjórnar og reglur um stjórn bæjarmálefna í Reykjavík sem verið hafa í gildi síðan 1932. í tillögunni var lagt fyrir nefndina aö hraða störfum og skila hið fyrsta Molotoff og fé- ar í Moskva á byílingarafmæli? Ekki er talið ósennilegt í Moskva að Molotoff, Malén- koff, Kaganovitsj og Sépiloff, sem vikið var úr miðstjórn kommúnistaflokksins í sumar fyrir flokksfjandsamlega starf- semi, muni taka þátt i hátíða- höldunum á byltingarafmælinu sem hefjast á fimmtudaginn. Á það er bent að allir eiga þeir enn sæti í æðstaráðinu. Tilefni þess að tillagan kom fram að þessu sinni var ræða sem einn af fúlitrúum íhaldsins, dr. Signrður Sigurðsson, hélt á fundinum. Hóf Sigurður nrál sitt á að biðja bæjarstjórnina afsök- unar á þvi að hann kvæði sér hljóðs, en óstæðan væri sú að framkvæmd fundarskapa gengi svo fram af sér að hann gæti ekki orða bundizt. Bep.ti ræðumaður á, að á þess- um bæjarstjómarfundi ejns og oft áður hefðu hin óskildustu mál verið rædd undir sama dagskrárlið árt bess að vera sjálf á dagskránni. Væri þetta fyrir- komulag óhafandi oe; þyrfti að verða á því gagngerð breyting. Þórður Björasson tók í sama streng og dr. Sigurður en mjnnti á að hann og ýmsir aðrir bæjar- fulltrúar minnihlutaflokkanna hefðu oft gagnrýnt þeíta fyrir- komulag og flutt tillögur um endurbætur. Meira að segja lægí fyrir tillaga frá sér um að fela forseta bæjarstjámar og bæjarráði endurskoðun fundar- skapanna en langur dráttur liefði orðið á því að hún kæmi til annarrar umræðu, sem þó hefði verið lofað. Guðniundur Vigfússon kvaddi sér næst hljóðs og minnti á að í umræðum um íundársköpm og framkvæmd þeirra hefði enginn Framh. á 10. síðu 1 dag verða kvikmyndasýn- ingar í MÍR-salnum, Þingholts- stræti 27. Klukkan 2 e.h. verð- ur barnasýning, og verða þar sýndar eftirtaldar myndir: Fíll- inn og maurinn; Sjakalinn og kameldýrið; Eins og rautt blóm; Píóner. Allt eru þetta ■litmyndir. Klukkan 4 verður svo kvik- myndasýr ng fyrir fullorðna. Verður þá sýnd litmyndin Brot- ið. og eru þar sömu aðalleik- endur og i Drekaflugunni sem sýnd var fyrir nokkrum dögum. Einnig verða sýndar frétta- myndif £m Sovétrikjunum. Við byggjum leikhus Það liggm* fyrir Leikféla.gi Reykjavíkur að hverfa úr gamla Iðnó með starfsemi sína. Margir munu sakna þess, en ekki tjáir um að salíast, og fáir munu þeir Reykvíkingar, s:m ekki gleðjast yfir því að Leikfélagið komist í húsakynni er betur liæfa kröfurn tímans. Leikfélagið liefur nú fengið lóð í Skóiavörðu- holtinu, og á s.I. sumri efndi það til happdrættis fyrir nýja leikliúshyggingu. Sex vinning&r eru í liappdrættinu. Fíatbíll, far með Eimskip til Hafnar og heiiu; vlkudvöl á Mallorka; flugfar til Hafnar og heim; gufustranjárn og tveir miðar á hverja frumsýiuugu á uæsta leikári. — Það verður dregið á miðnætti í kvöld. Miðar í bílnum í Baukastradi. Vilt þú ekki líka leggja steln í leikhúsbygginguna? Þú ert þá ekki aðeins að þakka fyrir góðar stundir í gamla Iðnó, heldur og að stuðla að eflingu uieiiningarlífs í bænum. Þegar Gunnar Gunnarsson aug- lýsti hina pólitísku sainúð sína síðast — . „Vottum CJngverjum samúð — Aðgangur ókeypis"; þannig lauk auglýsingu um fund sem , Frjáls menning" boðar til í dag'. Aðalræðumenn þeirrar samúðar sem elcki kostar neitt ei'u Gunnar Guunarsson, sem fyrir 17 árum vottaði Hitler samúð sína — gegn greiðslu, og Kristján Albertsson, sem lengi var sendikennari, Hitlers og talaði í áróðuraútvarp hans til Islands, einnig gegn greiðslu. Auðvitað eru þeir Uiigverjar til sem gjarnan þiggja samúð þeirra mann sem bezt undu sér í skjóli Hitlers, en hinir eru þó langtum fleiri, einnig meðal flóttamannanna, sem frá- biðja sér öll afskipti marina með slika fortíð af málefmim sínum. Væri fróðlegt að vita hvort ungverksi ritstjórimi m hér er staddur veit um hina samúðarríku fortíð gestgjafa sinna. „Vottum Ungverjum samúð. — Aðgangur ókeypis“. Meðal annarra orða: Hver borgar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.