Þjóðviljinn - 10.11.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.11.1957, Síða 5
Sunnudagur 10. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN -— (5 t Haraldur Guömundsson rœðir við Zapotocky. Sendiherra íslands gengur á fund forseta Tékkóslóvakíu Átjánda október tók Antonín Zápotocký, forseti lýðveldisins Tékkóslóvakía, á móti sendi- herra lýðveldisins Islands, Har- Verkfall í eld- flaugastöð? Svo getur farið að tilraimir Bandaríkjahers með eldflaugar stöðvist um óákveðin tima. Ó- brej"ttir borgarar, sem starfa við tilraunastöðina Cape Cana- veral í Flórída hafa nefnilega tooðað verkfall, ef ekki verður hækkað kaup. I Cape Canaver- al eru rejmdar allar helztu eld- flaugar Bandaríkjamanna, svo sem Júprter, Þór, Atlas og fleiri, Bólusetning við inflá- enzu í Tékkóslóvakía Bólusetning við Asíu-inflú- enzunni er hafin í Tékkóslóv- akíu. Framleiðsla bóluefnis við hinu nýja vírusafbrigði gekk að óskum. Blóðvatn við inflú- enzunni verður einnig bráðlega fyrir hendi. II aldi Guðmundssyni, í forseta- höllinni í Prag. Sandiherrann var kominn til að afhenda for- setanum trúnaðarbréf sitt. Við það tækifæri héldu forseti Tékkóslóvakíu og sendiherra Islands báðir stuttar ræður. Haraldur Gúðmundsson, sendi- heira Islands^ sa.gði um leið ,og hann afhenti trúnaðarbréfið, að verzlunarviðskipti og menn- ingarsamskipti miili Islands og Tékkóslóvakíu hefðu aukizt til muna á síðustu árum. Vaxandi innflutningur tékkóslóvasks varnings til Islands sýndi, að öll tök væru á að efla við- skiptasambandið milli landanna tveggja enn frekar. Antonín Zápotocký, forseti Tékkóslóvakíu, svaraði þegar hann hafði tekið við trúnaðar- bréfinu, að ánægjulegt væri, hversu verziunarviðskipti og menningarviðskipti milli Tékkó- slóvakíu og íslands hefðu dafn- að. Forsetinn fullvissaði sendi- herrann um, að hann sjálfur og ríkisstjórn Tékkóslóvakíu mj'ndu veita fullan stuðning sérhverri viðleitni til að treysta sambúð Tékkóslóvakíu og Islands. voru sýknaðir Dómstóll i Nairobi í Ken- ya hefur kveðið upp sýknu- dóm yfir þrem fangavörðum úr| fangabúðunum Athi í Kenya, þar sem brezku ný- lenduyfirvöldin hafa fjölda Afríkumanna í haldi. Verð- irnir báru ekki á móti að þeir hefðu misþyrmt tveim föngum, en kváðust hafa gert það til að hindra. upp- þot. Connell dómari tók þá afsökun gilda. Læknar báru fyrir réttinum, að tugir á- verka hefðu verið á föng- unum eftir barsmið með stöfum. eftir N. Ostrovskí Þýðandi ÞÓRA VIGFÚSDÓTTIR Frægasta skáldsaga Sov étríkjanna frá byltingar- tímanum, innblásin anda hans, hugsjónum og hetju- slcap. Höfundurinn er dáður með þjóð sinni og bókin nýtur enn sömu vinsælda og þegar hún kom út fyrir 24 árum. Bókin er gefin út í tilefni fertugsafmælis Sovétríkj- Heimskringla Nýtt tímabil í eðlisfræði hafið Dr. Kaplan, forstöðumaður rannsókna Bandaríkjamanna á alþjóðlega jarðeðlisfræðiárinu, hefur sagt i blaðaviðtali, að það að k'orria gervitunglinu á loft sé vísindaafrek, jafn þýð- ingarmikið og þegar mönnum tókst fj’rst að kljúfa frumeind- akjarna. Sovétríkín búast ekki tií árása segir Spaak, framkvæmdastjóri Atianzliafs- bandalagsins Framkvæmdastjóri A-bandalagsins hafnaði í gær þeirri skoðun, sem •forustumenn bandalagsins hafa haldiö fram til þessa, að árásarhætta stafi af Sovétríkjunum. Nýtt tímabil er hafið í eðlis- fræði, stjörnufræði og fleiri vís- indagreinum, segir dr. Kaplan, Hann telur engan vafa á að athuganir á þessu fyrsta gervi- tungli muni koma Bandaríkja- mönnum að góðu haldi. Stjörnufræðingur til suðurskauts- Belgíumaðurinn Paul Henri Spaak, sem tók við fram- kvæmdastjórastarfi hjá banda- laginu fyrr 4 Þessu ári, lét þessa skoðun í Ijós i ræðu i Edinborg í gær. Hann komst svo að orðj, að hann áliti ekki að Rússar væru að búa sig undir stríð. Þrátt fyrir það yrðu Vesturveldin að vara gig á að egna þá, atburð- irnar í Ungverjalandj í fyrra sýndu hvað gæti gerzt, ef þeir teldu beina hagsmuni sina í veði. Meginefnið i ræðu Spaaks var að hvetja A-bandalagsríkin til nánari samvinnu um vísinda- rannsókn’r og vopnasmíðar. Hann Uavðst þess fullviss, að hægt væri að spara gifurlegar fjárhæðir með því að samræma visindatannsóknir, stuðla að vopnaframleiðslu og dreifa vopnasmíðunum viðar yfir bandalúgsrikin. Spútnikar Sovétrikjanna hafa ýtt við Vesturveldunum og sýnt þeim fram á að þau hafa ekki lengur efnj á að dreifa kröftum vísindamanna sinna, sagði Spaak. Gripu Tyrkja með alvæpni Sýrlenzka herstjórnin til- kynnti í gær, að hermenn hennar hefðu handtekið tyrk- neskan hermann með alvæpni á sýrlenzkri grund í gær. Gerð- ist þetta skammt frá þeim stað, þar sem herflokkar skiptust á skotum í fyrradag. Skipuð hef- ur verið sameiginleg nefnd Tyrkja og Sýriendinga til að rannsaka tildrög þess atburðar. Herstjórn Frakka í Alsír seg- ir að vopnaðir Serkir hafi ráð- izt á. olíuleitarflokk í Sahara og fellt fimm menn. Sveit úr útlendingaherdeildinni leitar á- rásarmannanna. landsins Frá og með byrjun des- ember mun tékkneski stjörnu- fræðingurinn Antonín Mrltos, sem getið hefur sér orð fyrir að finna halastjörnur, taka að virða fyrir sér himinhvolfið frá rannsóknarstöðinni Mirní á Suðurskautslandinu. Mrkos mun dvelja þarna fram á árið 1959 og gera. mælingar með sérstökum tækjum á himninum í ljósaskiptum og athuga suð- urljós. Hann er annar Tékkó- slóvakinn, sem til Suðurskauts- landsins kemur, sá fyrri var dr. Václav Vojteck, sem var þar með leiðangri Byrds aðmír- áls. Mælingar eins og þær, sem Mrkos mun hafa með höndum, hafa aldrei verið gerðar áður. För sína fer hann í boði sov- ézka leiðangursins, sem starfar á Suðurskautslandmu á alþjóð- lega jarðeðlisfræðiárinu. Laus staða Staða. bæjargjaldkera, sem jafnframt er skrifstofu- stjóri Akraneskaupstaðar, er laus til umsóknar og veitist frá 1. febrúar næstkomandi. -— Grunnlaun kr. 3700.00 á mánuði. Umsækjendur þurfa að vera þaulvanir bóklialdi, reglusamir og á bezta aldri. Eiginhandar umsóknir, ásamt meðmælum og öðrum skilríkjum, sendist undirrituðum fyrir 10. des. næst- komandi, er gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Akranesi, 7. nóv. 1957. Daitíel Ágúsiínusson. tSiis hrundi5 20 fórnst Tveir tugir manna fórust í síðustu viku, þegar sjö hæða hús í Kairó hrundi til grunna. Þetta gerðist í útborginni Man- ial. Brunamálastjóri borgarinn- ar, sem stjórnaði björgunar- starfinu, sagði að enginn vafi væri á að slysið væri lélegu byggingarefni að kenna. Tilboð óskast í Gasstöð Reykjavíkur til niðurrifs: 1. Stöðvarhúsin og kolaskúra ásamt tækjum, þar á meðal gasmælum, gasofnum, leiðslum og öðru tilheyrandi. 2. Gasgeymi. 3. 2 rafmagnsmótora. 4. Stórvirk olíukyndingartæki. Nánari upplýsingar veitir gasstöðvarstjórinn. — Til- boð skulu send skrifstafu borgarstjóra fyrir 1. des. næstk. Verða þau opnuð þar hinn 4. des. næstk. að viðstöddum bjóðendum. Skrifstofa' borgarstjórans í Reykjavík 5. nóv. 1957.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.