Þjóðviljinn - 22.11.1957, Síða 2
irtuía^l
uigisia
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. nóvember 1957
ic 1 dag er föstudagurinn 22.
nóv. — 325. dagur ársins —
Cecilíumessa — llrafn Odd-
son d. 1289 — Tungl í há-
suð.-i kl. 13.05. Ardegishá-
f ltsði kí. 5 28. Síðdcgishá-
flæði kl. 17.49.
OTVARPœ
1 DAG:
Börnin fara í heimsókn
til merkra manna.
Framburðarkennsla
í esperanto.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Daglegt mál.
Erlend r gestir á ' l 'inni,
sem le:ð; IV. erindi: —
Vinur Baldvins Einars-
sonr- (Þórður Björns-
son i'igfr.).
Isle zk tónlistarkynning:
Lög eftir Skúla Halldórs-
son. Söngvarar: Guðm.
Jónsson, Kristinn Halls-
son og Sigurður Ólafs-
son. Fritz Weisshappel
leikur undir og býr þenn-
an dagskrárlið til
flutnings.
Minnzt fræðslulaganna
frá -1907: He]gi Elíasspn
fræðslumálastjóri, og
Stefán Jónsson námsstj.
Erindi: Fræleit í Brezku
Columbíu (Baldur Þor-
steinsson skógfræðingur).
Frægar hljómsveitir pl.:
Hljómsve’tin Philharmon-
ía í Lundúnum leikur
sinfóníu nr. 5 í c-moll op.
67 eft.ir Beethoven; Otto
Klemperer stjórnar.
Dagskrárlok.
19.05
20.30
20.35
20.55
21.25
22.10
22.25
23.00
títvarp’ð á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin".
16.00 Veðurfregnir. Raddir frá
Norðurlöndum; IV.
36.30 Endurtekið efni
17.15 Skákþáttur (Guðmundur
Amlaugsson). — Tón-
leikar.
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálss.).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum“.
18.55 I kvöldn"kkrinu: Tónleik-
ar af plötum. Rússneskir
söngvarar, einle'karar og
hljómsveitir flytja músik
frá heimalandi sínu
(segulband).
20.30 Leikrit: „Ættingjar og
vin:r“ eftir St. John Er-
vine. Leikstjóri og þýð-
andi: Þorsteinn Ö. Step-
hensen.
22.10 Danslög — 24.00 Dag-
skrárlok.
SKÍPIN
Skipaútgerð ríkisins
Hekla' lcom til Rvíkur í gær-
kviöldi að austan úr hringferð;
fer annað kvöld vestur um
land í hringferð. Esja fór frá
Rvík i gær austur um land í
hringferð. Herðubreið er í Rvík.
Skjaldbreið kom til Rvíkur í
gærmorgun frá Akureyri. Þyrill
er á leið frá Siglufirði til
Karlshamn. Skaftfellingur fer
frá Rvík í dag til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild SlS
Hvassafell er í Kiel. Amarfell
fór 18. þm. frá Rvík áleiðis til
St. John og N.Y. Jökulfell lest-
ar á Norðuriandshöfnum. Dís-
arfell er í Rendsburg. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell lestar á Norðurlands-
höfnum. Hamrafell fór 13. þm.
frá R.vík áleiðis til Batumi.
Eimskip
Dettifoss fór frá Rvík kl. 20.00
í gærkv. til Helsingfors, Lenín-
grad, Kotka og Riga. Fjallfoss
fór frá Rotterdam í gær til
Antwerpen.'n ,Hull og, (ijtvíkur.
Goðafoss fór frá N.Y. 18. þm.
til Rvíkur. Gullfoss er í
Reykjavík. Lagarfoss fór frá
Warnemúnde 20. þm. til Ham-
borgar og Rvíkur. Reykjafoss
fór frá Raufarhöfn í gærkv. 21.
þm. til Hamborgar. Tröllafoss
fór frá N.Y. 13. þm. til Rvíkur.
Tungufoss fer frá Gdynia 22.
þm. til K-hafnar og Rvíkur.
Drangajökull er í Reykjavík.
Ekholm fór frá Hamborg í gær
til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands hf.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 i dag. Væntanleg-
ur aftur til Rvíkur kl. 23.05 í
kvöld. Flugvélin fer til Osló, K-
hafnar og Hamborgar kl. 8.30 i
fyrramálið. Hrímfaxi er vænt-
anlegur t’l Rvíkúr kl. 16.15 í
dag frá London og Glasgow.
Innanlandsflug
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavikur. Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
og Vestmannaeyja. Á morgun
er áæt’að að fljúga til Akur-
eyrar 2 ferðir, Blönduóss, Eg-
ilsstaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
Markús á S\ artagi!i
Kr. 50, — frá Ónefndum.
DAGSKRÁ.
ALÞINGIS
Efri deild:
1. l.'mferðoiög, £rv. --
Frh. 8. \iT!ir.
Neðri dfeild:
1. Fræðsla -bama, frv. —
1. umr.
Happdrætti
Dregið var í happdrætti ung-
mennafél. .ÆSKAðí, Miðdalshr.
Dalasýslui 3. júní ’S.l. — Þessi
númer komu upp: 3873
stigin saumavél. 5332 stofu-
klukka. 8755> iviohjól.. 5436
myndavél. 4756 knffistell (12
manna). 6163 málverk af Þing-
völlum. 425 ferðatjald (2ja
manna). 9455 loftvog. 426
hitakanna. 7015 svefnpoki. —
Vinninganna sé vitjað til Hjart-
ar Einarssonar, N. ðri-Hunda-
dal Miðdálshr. Dalásýslu.
Starfsinannafélag-
ríkisstofnana
biður framkvæmdariefnd að
mæta á fundi í dag, kl. 17.15
í Ingólfsstræti 22, húsi Gnð-
spekifélagsins.
Skemmtifund
heldur RangmingaféL í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut Táug-
ardaginn 23. nóv. kl. -20.30, —
Dagskrá: Félngsvist. Dnns t.il
klukkau 2 Sigurður Ólafsson.
syngur með hljómsvoitir.ni.
Rangæingaféiaglði
Guðrún Kristinsdóttir frá
Akufeyri lék á píanó fyrir
Tónlistarfélagið í Austurbæjar-
bíói á þriðjudaginn. Þetta er
í annað sinn að hún efnir til
opinberra tónleika hér í
Reykjavík. Hinir fyrri voru
haldnir fyrir nærfellt þremur
árum, veturinn 1955. Þegar
þessa er getið, er eðlilegt að sú
spurning vakni, hverjar fram-
far r hafi orðið á þessu tíma-
þili. Ef reynt væri að svara
þeirri spumingu, eftir því sem
minni leyf>, að svo löngum
tíma liðnum, mætti ef til vill
segja, að framfarir hefðu orðið
í almennum tónlistarþroska og
túýkunarhæf'leika fremur en
sjálfri tækninni.
Sónata Beethovens (G-dúr,
op. 79)‘ sem fyrst var á efnis-
skránni, var mjög vel leikin
á flesta lund. Þó saknaði mað-
ur reyndar nokkurs af tilheyri-
legri dýpt í flutningi hæga
þáttarins. í „Tilþrigðum og
stefjum" Brahms við stef eftir
Handel urðu áreypslumerk'n
sums staðar of áberandi, svo
að tóngæði urðu stundum að
gjalda, enda ekki tiltökumál,
því að flutníngur þessa feiki-
volduga tónverks er varlá á
annarra færi en þrekmestu
;,stórpíanista“.
„Þrjár húmoreskur" éf.tir
Beger og „Fjórar prelúdíur"
eftir Debussy fóru ágætlega úr
hendi. Hið sama má yfirlfeitt
segja um þrjú lög eftir Chopin
síðast á efnisskrá. Sérstaklega
vel lék Guðrún það í miðið,
eina af masúrkum tónskálds-
ins. Að lokum gæddi hún á-
heyrendum á tveim aukalög-
um, og er sérstaklega mlnnis-
stætt, hversu gullfallega hún
lék það síðara, eitt af þeim
lögum Beethovens, sem hann
kallaði „Smámuni“ (Bagatell-
en). Þetta er 6. lagið í flokkn-
um „Op. 33“, hvorki mikið að
vöxtum né tiltakanlega örðugt
flutnings, en undarlega heill-
andi í látleysi sínu og einfald-
leik. Vissulega kann sá eigi
lítið fyrir sér, sem fer eins
vel með þetta lag og Guðrún
gerð.i þama.
Eigí verður annað sagt en
Guðrún Kristinsdóttir megi vel
við una þann árangur, sem
þegar er fenginn. Það er afrek
að komast svona langt á lista-
mannsbrautinni á svo ungum
aldri og þrátt fyrir sérstæða
örðugleika, sem þar hafa verið
til tafar og trafala.
B. F.
— Afsakið, en ég heid að súp-jl. ljón: — Hvemig stendur á
an sé orðin köld! því að þu synir þctta atnði ekki
oftar?
2. ljón: — Ég er svo slæmur í
maganum, að ég þoli ekki
brilljantínið, sem liann notar.
Æ.F.R.
heldur skemmtun að Tjarnargötu 20
laugardaginn 23. nóvember n.k. fyrir félaga
og gesti. — Góð hljómsveit.
Skemmtinefndin
RIKKA
Yeðrið
Veðurspáin í dag er svohljóð-
andi: Vaxandi sunnanátt og
sennilega hvassviðri og rign-
ing síðdegis.
Klukkan 18 í gær var hitinn
hér í Reykjavík um frostmark,
vindur N 6 og loftvog 1027,5
mb.
Hiti í nokkrum borgum kl. 18
í gær. New York 23 stig, París
1, London 6, Kaupmannahöfn
2, Osló 2, Þórshöfn í Færeyj-
um 4.
Rikka sagði nú frá öllu, sem
skeð hafði undanfarið. Um
k’vöidið hittúst þau öll heima
”1'’ hjá'Pálseh, og urðu þar mikl-
in'ir "fághaðarfundir með R.ikku
; t og1 !¥twi^Lee. •,,Ágæt.axigíýsjng
..taciía‘‘.f sagði-Pálsen og
jyeM4 vindiinum.,, Anægjuiega
. upp í sér. „Eg er búinn að
,.:.,:íóðra búðin með góðri sögu.
Þú skalt vera var um þig“,
bætti hann við stríðnislega.
„Já, og svo komu allir pen-
ingarnir í leitírnar, hver ein-
asti seðill", sagði frú Pálsen.
„Það' skiptir ' nú ef til vill
'ékiri höfúðmáii,’' sagði Rikka
brosandi; „Nú, það munar nú
um minna — heil tíu þúsund
mörk.“ „Og nú er allt komið
í eðlilegt horf og framtíðin
blasir við þór, kæra barn.
Hver veit nema þér verði bara
boðið til útlanda til þess að
leika“, sagði frú Pálsen áköf.
Og vlð munum öll koma í leik-
húsið til að sjá hvað þú stend-
ur þig vel“, skaut Rikka inn
í. „Já, en ég stíg ekki fæti
mínura bakvið tjöidin oftar —
ég held að mér sé hentara að
sitja í stúkunni", sagði Pál-
sen og beit af vindlinum um
leið. Og næsta kvöld sátu þau
öll í stúku og lylgdust hug-
fanginn með Veru Lee, sem
vakti mikla aðdáun fyrir leik
sinn í Paradís Suðurhafseyj-
anna eins og jafnan fyrr. —
ENDIR.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
FÉLAGAR í Sósíalistafélag-
inu eru minntir á að síð-
asta ársfjórðungsgjald féll í
gjalddaga 1. okt. Eru fé-
lagsmenn vinsamlega beðnir
að greiða félagsgjöld sín
skilvíslega. Tekið verður á
móti félagsgjöldum í skrif-
stofu félagsins í dag milli
kl. 4 og 7.
Húsnæðismiðlunm
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85