Þjóðviljinn - 22.11.1957, Síða 5
Föstudagur 22. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Hafnar Adenauer
uls á veðrið könnuð
Þriggja ára leiðangur vísindamanna irá
fimm þjóðum undirbúinn
Á næsta ári hefst mikill leiðangur, sem gerður verður
út til rannsókna á Grænlandsjökli.
Þegar rannsóknirnar ná há-
marki munu taka þátt í þeim
25 menn frá Danmörku, Sviss,
Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi
og Austurríki. Leiðangurinn er
þáttur af framlagi þessara
þjóða til rannsókna á alþjóð-
lega jarðeðlisfræðiárinu.
Jökullinn verður mældur
Nýlokið er undirbúningsráð-
stefnu í Miinchen undir for-
sæti forseta stjórnarnefndar
15 ára pillur
dæmdur fyrir
systurmord
Dómstóll í Sydney í Ástral-
íu hefur dæmt 15 ára skóla-
pOt, Thomas Jarvis, í tíu ára
fangelsi fyrir að myrða systur
sína, sem var tveim árum yngri.
Pilturinn játaði sök sina. Dóm-
arinn lýsti yfir, að um morð af
yfirlögðu ráði væri að ræða.
Pilturinn skaut stúlkuna þegar
þau voru ein heima og faldi
síðan iíkið.
Vill horgun
fyrirfram
Fyrsti sjálfboðaliðinn hefur
nú gefið sig fram og gert
kröfu til 50.000 sterlingspunda
<2.300.000 króna) greiðslu, sem
brezka sunnudagsblaðið The
People hefur heitið þeim, sem
fyrstur verður til að ferðast
til tunglsins og aftur til jarðar.
Maðurinn er franskur, 24 ára
gamall vélsmiður að nafni
Richard Chauma. Hann vill fá
féð. greitt þegar í stað, svo
að hann geti keypt sér hús,
tg segist muni skuldbinda sig
til að leggja af stað í tungl-
ferðalagið strax og farartækið
er til reiðu.
leiðangursins, prófessors Rich-
ards Finsterwalde.
Helzta viðfangsefni leiðang-
ursmanna verður að reyna aö
ganga úr skugga um, hvort
Grænlandsjökull vaxi eða
minnki, og hver áhrif hann
hafi á veðurfarið á norðlæg-
um slóðum.
300 tonna farangur
Á næsta ári verða 300 tonn
af farangri leiðangursmanna
flutt til Syðra Straumfjarðar á
vesturströnd Grænlands. Meg-
inþáttur rannsóknanna hefst þó
ekki fyrr en sumarið 1959. Þá
ætla vísindamennimir að
rannsaka jökulbreiðuna á svæð-
inu milli 69. og 73. gráðu norð-
urbreiddar. Við rannsókniinar
munu þeir nota hin fullkomn-
ustu farartæki, þar á meðal
bæði þyrilvængjur og belta-
vagna.
Hafa vetursetu
Fimm Svisslendingar ætla að
hafa vetursetu í rannsóknarstöð
á jökulbungunni veturinn 1959
til 1960. Fclagar þeirra munu
halda heim um haustið, en
koma aftur og Ijúka rannsókn-
unum sumarið 1960.
Reynt verður að mæla þykkt
jökulsins nákvæmlega með
bergmálsmælingum. Mikil á-
herzla verður l;'gð á að rann-
saka, hve miklu úrkoman á
ári hverju bætir við jökulinn.
Gera menn sér vonir um að
þessar rannsóknir bcri árangur,
sem auðvelda muni vcðurspár.
Þjóðyerjarnir í vísindamanna-
hópnum munu annast land-
mælingar inni á jökulbreiðunni
og Svislendingar framkvæma
rannsóknir á skriðjöklunum
inni í landi. Frakkar hafa tek-
ið að sér haffræðirannsóknir í
grænlenzku fjörðunum og á-
samt Austurríkismönnum munu
þeir rannsaka skriðjöklana í
jökuljaðrinum. Danir annast
landmælingar við jökulröndina.
Eldflaugar
ú hersgningu
Fréttaritari Reuters í
Moskva skýrði frá því 7.
nóvember, að hermálafull-
trúar Vesturveldanna hefðu
„rekið upp stór augu“ þeg-
ar vagnar með eldflaugar
komu i ljós í hersýningunni
á Rauða torginu. „Hermála-
fulltrúarnir komu saman
strax eftir hersýninguna til
að bera saman bækurnar“,
sagði fréttaritarinn.
Мmdur fgrir
ölvun ú flugi
Dómstóll á Jamtalandi í Sví-
þjóð hefur dæmt mann frá
Stokkhólmi fyrir að stjóma
flugvél undir áhrifum áfengis.
Sökudólgurinn var dæmdur í
tveggja mánaða fangelsi fyrir
að fljúga ölvaður með farþega,
fyrir að fljúga lægra en leyft
er og fyrir að hafa flogið ljós-
kastaralausri flugvél í mrykri.
Framhald af 1. síðu.
verði geymd og engum stöðvum
komið upp fyrir eldflaugar með
kj arnorkusprengih’eðslu.
Undanfam.a dag hafa banda-
risku ráðherrarnir Dulles og Mc-
Elroy margítrekað, að Banda-
ríkjastjórn hafi ákveðið að
vinna að því að koma sér upp
b:rgðum kjamorkuvopna og
stöðvum fyrir eldflaugar í sem
flestum löndum A-bandalagsins.
Forkastanlegt
í viðræðuþætti um stjórnmál í
vesturþýzka útvarpinu í gær
kom einum iaf þingmönnum sosí-
aldemókrata og Jáger, vorafor-
seta vesturþýzka þingsins úr
flokki Adenauers, saman um að
Yestqiyi>jóðverjum ~ bæri að
hafna bandarísku boði um eld-
flaugar með kjarnorkuhleðslu.
Sögðu þingmennirnir, að slíkur
vopnabúnaður samræmdist ekki
marggefnum yfirlýsingum um að
vigbúnaður i Vestur-Þýzkalandi
sé eingöngu miðaður við varn-
ir. Sósíaldemókrataþingmaðurinn
kvað fyrirætlanir Bandaríkja-
stjórnar myndu stofna Þjóðverj-
um í geigvænlega hættu.
í dag kemur H. C. Hansen,
forsætisráðherra Danmerkur, til
Bonn og ræðir við Adenauer.
Stjórnir Danmerkur og Noregs
hafa lýst yfir, að þær muni ekki
leyfa Bandarikjunum að koma
upp stöðvum fyrir kjarnorku-
eldflaugar í löndum sinum.
Óttast undirokun
Fregnir um að þeir Macmillan
forsætisráðherra og Eisenhower
forseti hafi á fundi sinum í
Washington nýlega bundið það
fastmæium að búa svo um hnút-
ana að Bandarík'n og Bretland
eigi auðvetlt með að beygja
hin. A-bandalagsrikin undir vilja
sinn í sérhverju máli, hafa vak-
ið mikla ólgu í A-bandalagsríkj-
unum á meghilandinu. Fregnirn-
ar eru á þá leið að á fundi
æðstu manna bandalagsrikjanna
-------------------------------N
i París í næsta márnði muni
Eisenhower og Macmillen leggja
fram tillögur, sem feli í sér að
allur herafli band.alagsrikjanna
verði settur undir eina yfir-
stjórn og Bandaríkjunum og
Bretlandi verði einum heimilt
að framleiða kjarnorkuvopn og
eldflaugar.
Talsmaður brezka utanríkis- 1
ráðuneytisins bar þessar fregn-
r til baka í gær, en frétta-
menn í París segja að þar sé
enginn trúnaður lagður á orð
hans. Fréttamenn fullyrða að
stjórnir Frakklands, Vestur-
Þýzkalands og Íta'íu hafi bund-,
izt samtökum um að b: '.dra
framgang fyrirætlana Breta Jg
Bandaríkjamanna á A-banda-
lagsfundinum í Paris. Telja þær,;
að ef nú sé ekki spyrnt við fót- ,
um muni Bandarik'n og Bret-
land brátt hafa allt ráð megin-,
landsríkjanna í hendi sér.
Macmillan skýrði brezka þing-!
inu frá því í gær, að hann færb
til Parísar á mánudaginn að
ræða vjð Gaillard forsætisráð-
herra um mál sem bæði ríkin
vörðuðu í ljósi síðustu atburð
í Norður-Afríku og væntanleg*
A-bandalagsfundar.
Bandarískur stóridómur:
Elskendur sviptir frelsi
fyrir að fella hugi saman
Ungir elskéndur í Fort Wayne í Indiana, einu af
norðurfylkjum Bandaríkjanna, hafa verið sviptir frelsi
fyrir það eitt að fella hugi saman.
Ástæðan til þessa hrottalega framferðis yfirvald-
anna er að pilturinn er af svertingjaættum en stúlkan
af hvítu fólki komin. Dómstóll hefur skipað svo fyrir
að stúlkan skuli höfð í haldi á uppeldisheimili fyrir
afvegaleiddar stúlkur og piltinn dæmdi hann til betr-
unarhússvistar.
Unglingarnir höfðu þekkzt frá barnæsku og eftir að
þau stálpuðust fóru þau að sækja skemmtistaði saman.
Móðir stúlkunnar komst að því að þau höfðu heitið
hvort öðru eiginorði. Krafðist hún þess af dóttur sinni,
að hún sliti öllum kunningsskap við svertingjapiltimi.
Stúlkan þvemeitaði, en þá greip móðir heimar til
sinna ráða. Hún lét handtaka dóttur sina og unnusta
hennar og draga þau fyrir ungmennadómstól. Þar kvað
Sohannen nokkur dómari upp þann úrskurð, að stúlkan
skýldi dvelja óákveðinn tíma í uppeldisstofnun en pilt-
urinn var dæmdur til sex mánaða þrælkunarvinnu í einu
af hinum illræmdu betrunarhúsum Indiana.
Sigur Daladiers
ósigiir
Edouard Daladier, sem var
forsætisráðherra Frakklands
1939, var í gær kosinn forseti
róttæka flokksins. Kosning hang
var mikill ósigur fyrir Gaillardi
núverandi forsætisráðherra, og
aðra í hægri armi flokksins.
Mendés-France stuðlaði manna
mest að kosningu Daladjers,
Bevan reí&ist
drykkjusögu
Verkamannaflokksforinginn
Bevan sagði fyrir rétti í London
í gær, að hann hefði orðið æva-
reiður og sár, þegar hann las
í vikuritinu Spectator þau um-
mæli, að hann og flokksbræður
hans, Crossman og Philbps,
hefðu belgt sig svo út á viskíi á
þingi ítalskra sósíaldemókrata í
Feneyjum í febrúar, að Italirnir
hefðu aldrei vitað, hvenær þeir
þremenningarnir voru allsgáðír.
Þeir hafa nú höfðað mál á hend-
ur ritinu og krefjast bóta fyrir
róg.
Skip sprakk,
100 sœrðust
Ketilsprenging varð í gær í
2000 tonna skipi í höfninni í
Napoíi á Ítalíu. Járnplötur úr
skipssíðunni þeyttust langár
lejðir og ásamt öðru braki dráþu
þær þrjá menn og særðu 100
á hafnarbakkanum. Þrír skipS-
menn, sein voru undir þi jurii,
biðu einnig bana. ,!
Ólafur Noregskonungur hef-
ur ákveðið að láta ekki krýaa
> jsig konung.