Þjóðviljinn - 22.11.1957, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.11.1957, Síða 6
6) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 22. nóvember 1957 gMÓÐVlUINH Útgefandl' Samelninsarflokkur alþýSu - Sósíalistafloikurlnn. - Ritstjórar Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Ouómundsson. - Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. - Blaóamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon, ivar H. Jónsson. Magnús Torfi ólafsson, Slgurjón Jóhannsson. — Auglýs- lngastjóri: Guögeír Magnússon. — Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar, prent- smiója: Skólavöróustig 19. - Simi: 17-500 (5 línur).,— Áskriftarverö kr. 25 á mán. i Reykjavik og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja 2>jóðviljans. V.L Það fyrirheit þarf að efna Tf fýrradag birtist hér í b!að- inu ágæt grein um her- .uámsmálin á Æskuiýðssíðu. J>ar var m.a. komizt svo að orði: ,,En þeir háu herrar. sem •eyna að stinga þjóð nni svefn- þorn með jafnháskalegum lyg- úm og þeim, að þjóðinni sé íirihver vörn i herstöðvum hér, 'i 4f styrjöld skellur á, skulu vita |>að og muna, að vinstri stjórn i'tendur og íeiítir eftir því, |ivórt ísland verður hersetið ýða ekk; að yfirstandandi kjör- límabili lókhu“. Íhaldsblöðin hafa gert þessi ummæli að umtalseíni á ein- Íltllflega flónskulegan hátt og Ijeynt að snúa út úr þeim. Seg- :.iIÍlQrgunblaðið í gær að þau ýði ,,að kommúnistar hafa á- íveðið að lofa því að arnast |kki við dvöl varnarl'ðsins .iæstu þrjú ár. eða fram tii ‘Tsins 19ú0, þegar Alþingis- kosningar eiga að fara fram“. irlönnunum sem stóðu að land- :áðasamningunum við Banda- . ík'n ætti þó að vera ljóst hver ipps3£jnarákvæði þeirra eru. >að er ekki hægt að segja iátastóðinu að hypja sig og - iga síðan von á því að það ;ari næsta dag eða næstu vik- ur. Það tekur lieil tvö ár að losna við heruámsliðið, sam- kvæmt þeim samningum sem gerðir voru af Bjarna Bene- diktssyni og félögum lians. Núverandi ríklsstjóm hét því í stefnuyfirlýsingu sinni að losa þjóðina við hernámið, og mik.ill meirihluti Alþingis- manna hefur heitið því að framkvæma það verkefni á þessu kjörtímabili. Við þau fyrirheit verður að standa. Herinn verður að vera horfinn af land.i brott áður en þessu kjörtímabili er lokið. Brottför hersins var frestað fyrir ári áf ás'æðum sem reynslan hef- ur afsannað með öllu, en sú frestun breytir engu um þá ákvörðun þjóðar, þings og stjómar að . herinn verði að vera far.'nn áður en lokið er urnboði þeirra .þingmanna sem nú stjóma landinu. Séu ein- hverjir þeir aðilar til innan Al- þýðuflokksjns og Framsóknar sem ekki vilja standa við opin- bera stefnu stjómarinnar í þfissu máli eru þeir með því að bregðast drengskaparheit- um sínum og kasta rekunum á núyerandi samslarf vínstri flokkanna. . Umfangsmikil starfsemi í Alþýðublaðinu var frá því -*• : skýrt að „Verkalýðsmála- .'iefnd Alþýðuflokksins und'r- ':;ýr umfangsmikia starfsemi". Eins og öllu Alþýðuflokks- :ó!ki er kunnugt, ,er það ætlun ‘/eikalýðsmál:<nefndar flokks- :ns að hafa mjög umfangsmikla tarfsemi til að byrja með í ■ etur og næsta sumar.“ í þessa umfangsmiklu starfsemi“ ' antar fé, seg'r Alþýðublaðið, 1 >rátt fyrir happdrættiságóða á :.l. sumri, og heitir nefndin á al!t flokksfólk“ að bregðast ■ el við, þegar til þess verði eitað eftir f járf ramlögum í essu skyni. /~|g hver mundi hún þá vera, ” þessi hin umfangsmiklá ‘tarfsemi Verkalýðsmálanefnd- í r; Alþýðufiokksins? Ókunnug- skýldu ætla að þar ætti að ' ínna; stórt átak i hagsmuna- :nállim verkalýðsins. Hinsvegar uin h.'tt réttara, að hin „um- fangsmikla starfsemi til að yrja með í vetur og næsta .yjrriar," ' sé viðleitnin kð br.jót- :sl ti'l valtlá ásamt íhaldinu í íöm flestum verkálýðsfélögum g loks á nqpsta hátláti í Ai- ýðusámbáncR ís'ands. Tjl eifrar þokkaiðju á ekki að 'spara fé né fyrirhöfn, enda er ekki eínungis teflt um YÖldin í verkalýðshreyfingunnj, þeidur er hér af hálfu hægri- :-:líku i Alþýðuflokknum stefnt að slitum núverandi stjórnar- samvinnu og samvinnu við í- haldið um ríkisstjóm. jTforgum hefði þótt það ótrú- •‘■'“• ’eg saga að Alþýðuflokkur- inn "sýkki svo djúpt að draga lokur frá hurðum verkalýðsfé- laganna til að hleypa útsendur- um íhaldsburgeisa og haturs- manna alþýðusamtakanna til mestu trúnaðarstarfa. Það hef- ur ekki farið dult,- að með samfylkingu og samvinnu Al- þýðuflokksins og íhaldsins í verkalýðsfélagakosningum hef- Ur Sjálfstæð.'sflokkurinn aflað sér allrar þeirrar vitneskju um st j ó rúmá'aaf stöðu manna í hlutaðeigandi verkalýðsfélög- um sem Alþýðuflokkurinn hafði tiltæka, enda reitunum ruglað innilega. Hefur afstaða íhaldsburge'sanna til atvinnu- kúgunar þannig stórum vænk- azt, og spjaldskrárnar í Hol- steini orðið mun nákvæmari. Og árangur samvinnunnar sást glöggt í fyrravetur, er Sjálf- stæðísflokknum yoru beinlín.is afheþt tvö méðál fjölmennustu stétteirfélaga landsins.: Nú er „ætlviu'* Vérkálýðsmálánefndar að sams konar starfsemi' verði enn umfangsmeiri. Eftir er að sjá, hvort íuenn Alþýðusam- tákanna láta hafa sjg til slíkrá fjörraðá við verkalýðshféyfihg- uná. Ágúst Guðjónsson Minningarorð Þegar vinir okkar hverfa skyndilega af sjónarsviðinu setur okkur hljóð og við nem- um staðar um stund í önn dagsins og rennum huga a,ð hinni torráðnu gátu lífs dg dauða. Óvænt barst sú fregn að morgni þess 12. nóv. að Ágúst Guðjónsson, Gústi eins og hann var alltaf kallaður af kunningjum, hefði dáið af hjartaslagi snemma um morg- uninn, er hann ætlaði að klæð- ast, en hann var jafnan ár- risull. Ágúst var fæddur i Reykja- vík 21. ágúst 1898. Foreldr- ar hans voru Guðjón Ámi Þórðarson sjómaður og kona hans Sigríður Jónsdóttir, sem bjuggu í Hlíðarhúsum. Þau áttu fjögur böm, þar af eina tvíbura og var Ágúst annar þeirra. Faðir Ágústs var Reykvíkingur, en móðir hans ættuð frá Breiðafirði. Hugur Ágústs beindist snemma að sjómennsku og varð liún aðal- starf hans upp frá því til síð- ustu stundar. Hann var þrótt- mikill og dugandi sjómaður, ósérhlífinn og hjálpsamur. 21 árs að aldri kvæntist Ágúst Sigríði Jónsdóttur, ætt- aðri úr Árnessýslu. Þau eign- uðust tvær dætur, Kristrúnu, gift Magnúsi Kjartanssyni ritstjóra og Sigríði, gift Jean Brunés verkfræðingi. Þau hjónin slitu síðar samvistir. Ágúst Guðjónsson Eftiriifandi kona Ágústs er Sigriður Finnbogadóttir, ætt- uð írá ísafjarðardjúpi. Þau áttu eina dóttur, Fjólu, sem er gift Steindóri Steindórssvni verkstjóra Sáuðárkróki. Ágúst var stór maður, glæsilegur á velli og sam- svaraði sér vel, með Ijóst nor- rænt j'firbragð og hið mesta snyrtimenni. Hann var frjáls- -í"| lyndur í skoðunum og las mikið. Jafnan vildi hann í þjóðmálum kjmnast sjónar- miðum sem flestra, til þess að geta myndað sér skoðun um þau. Greiðvikni Ágústs og nær- gáetni við þá sem hjálpar þurftu var alþekkt. Fagurt dæmi um hugarhlýju hans og nærgætni var það hve góður hann var við móður sína, seni lifir hann háöldruð. Hantt heimsótti hana oft og iðulega og sýndi henni svo mikla ást- úð og umhyggju, að fágætt mun vera. Fyrir fáum árum kenndi Ágúst hjartasjúkdóms þess^ er nú leiddi til dauða. Hantt gerði sér fyllilega ljóst að hverju stefndi, er hann fékk æ tíðari köst vanlíðunar, sem alltaf fylgir þessum sjúkdómi, en aldrei heyrðist hann segja æðruorð. Hánn Var trúr þeirrt skoðun sinni að „glaður og reifur skyli gumna hver, uns sinn biður bana“. Gústi er nú horfinn frá okkur og útför hans fer fram i dag frá Fossvogskapellu, ert ekki mun þáð honum að skapi að við hryggjumst vegiía burtfarar lians héðan, svo eðlilega taldi hann slíka-at- burði, en við söknum ha.ns, því hann var drengur góður og sannur Islendingur, Jóhannes Ölafssora > rtnstinn uiaxsson er iædaut 21. nóv. 1897 í Reykjavík, tók lögfræðipróf 1923 og gerðist síðan fulltrúi bæjarfógetans í Reykjavík 1923—1924, var bæj- arstjóri í Vestmannaeyjum 1924—1928, bæjarfógeti í Nes- kaupstað 1929—1937, fluttist síðan á ný til Vestmannaeyja og starfaði þar sem fulltrúi bæjarfógeta, en árið 1943 flutt- ist hann til Hafnarfjarðar og hefur verið fulltrúi bæjarfó- Kristinn Ólafsson geta þar síðan. Er Kristinn hóf störf hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði, var ég einn af lögregluþjónum við embadttið. Við lögreglu- þjónamir, sem með Kristni unnum urðum fljótlega ná- kunnugir honum, urðum næst- um daglega að leita til hans með ýmis mál. Smákimínn • en þó látlaus, leiðbeindi hann okk- ur í starfi, síkvikur með smit- >andi lífsorku jók hann okkur bjartsýni er erfiðleikar steðj- uðu að. Allt virtist hægt að yfirstíga eftir stutt viðtal við Kristin. Éitt var þáð éinkum í fari Kristíns, sem var okkur hagstætt, hve hann var mikill félagi og laus við allan yfir- marinsbrag. Við komumst helzt áð þeirfi niðurstöðu að slíkur Sextugur Kristinn Ölafsson lögfræðingur eiginleiki væri ekki einungis frekar átt hug hans. • meðfæddur, héidur og styrktur Kristni er ekkí • nóg að lesa af langdvöl í afskekktu héraði bækur heldur valdá þær. hon- — Vestmannaeyjum. úm þörf á að -fá aðra- til . að , Strax eftir .að Kristinn kom njóta þe'rra og * hugfanginn tii Hafnarfjarðar gerðist hann ræðir hann hið nýjasta í bók- ; virkur félagið i Sósíalistafl. hér' menntum • og listum.' Ekkj hef- ■, og urðu gáfur. menntun og ur Kristni þótt nóg að kynnast fjölþætt reynsla hans mikill löndum og lýðúm af bókun- styrkur félagi okkar. um einum saman'. Á hann hlóðust ýrnis störf Hann hefur férðazt fótgang- sem útheimtu míkla vinnu og . andi um víðáttumikil héruð þó einkum fórnfýsi þar sem landsins og mikið- ferðazt er- unnið er fyrir hina minni lendis. Hann er nú ásam't konu . sinní Jónu Jónsdóttúr á férða- lagi um Evrópu og óska ég ;f. h. félaganna í Hafnarf.'rði, þeim . hjónum til hamingju . með :dag- . inn. K. A. máttar^ andstöðu við vald- hiafena. Bein afleiðing póli- tískrar barájtu hans er að hann hefur ekki fengið að njóta þess réttar er hann átti, til frekari embættisframa. Fyrir vini Kristins er þessi^ misnotkun valdsins þeim mun | sárari sem þeim er öðrum kitnnugra að slíkur hugsunar- háttur, sem valdbeiting' lýsír, ei- fáum fjær skapi en Kristni sjálfum. Og ætti hann að velja á milli Hærra. embættis og hreinnar samvizku, myndi hann aldrei í það embætti setjast. Kristinn er einstaklega ‘lífsglaður og hamingjusamur maður einmitt vegna þess að hann hefur aldrei hikað við iað fóma stundarþægindunum fyrir það sem hann telur rétt í hverju máli. Ekki er mér grunlaust um að það hafi helzt valdið Kristni erfiðleikum i dómarastörfum sínum, þegar honurn hefur fundízt að lagabókstafurinn og marinúðin færu ekki að öllu léyti saman. Þótt hann hafi unnið dómarástörf sín með ágætíim og hann hand- Ijalli löngum lagabækur hafa langari'tímá',‘ að vinna úr :gögn- þó aðrar bækur jafnvel enn unum. Geimstöðvar undirbímar Á vegumi bandaríska ílughers- ins fara fram rannsóknir, sem miða að því að komið verði upp allstórum geimstöðvum,' sagði yfirmaður ' birgðadeildar ' flug- hersiris í væðu í Wáshington í : gær. Hann kvað ■ einnig unnið . að því að undirbúa • geimsigling- : ar mann’a. • Sovézkir vísindamenn ;hafa • skýrt frá; þvi að upþlýsingar ■ frá spútnikúnum ; h.afi • sýnt að geimurinn ,utan gufuhvolf-sins sé ^ ekkí tóm, 'heldur-sé ..þar tiltölu- ; legá þétt' gás. Vísindámennimir segjast munivbjrta allar upplýs- - ingar, semf fáizt frá sSpútnikUn- - um, en það' hljóti að taka all ■f

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.