Þjóðviljinn - 22.11.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 22.11.1957, Page 8
Leikfélag; Kópavogs „Leynimelur 13“ gamanleikur í 3 þáttum eftir Þrídrang Leikstjóri: Sigurður Scheving Fnunsýning Iaugardaginn 23. nóvember kl. 8 e, h. í Barnaskólanum við Digranesveg. Næstu sýningar sunnudaginn 24. nóvember kl. 4 og 8.30 e. h. Félagsllf Knattspyrnufélagið Víkingur Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. þ. m. í félagsheimilinu. Hefst kl. 2. 'stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf — Lagaþreýtingar Stjórnin 8) — MÓÐVILJINN — Föstudagur 22. nóvember 1957 Sími 1-15-44 Tilkomumikil CinemaScope mynd er fjallar um eitt af viðkvæmustu vandamálum nú- tímans. Aðalhlutverk: Ginger Rogers Michael Rennie. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 eftir. ósk margra. Sími 1-64-44 Milljónamæringur í herþjónustu (You lucky People) Sprenghlægileg ný ensk skop- mynd í CAMERASCOPE. Aðalhlutverk leikur einn vin- sælastj gamanleikari Breta TOMMY TRINDER. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Nautabaninn (Torde di Tordes) Afar spennandi spænsk úr- valsmynd í Technicolor, gerð af meistaranum Ladisladvajda, sem einnig gerði Marcilno. Leikin af þekktustu leikurum Spánar. Öll alriðfi á leikvangi eru raunveruleg og ekkj tekin með aðdráttarlinsum. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á iandi. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Simi 1-33-55. Ný sending Regnliápur MARKAÐURINN Laugavegi 89 Kaupmenn — kaupfélög Ðóttir skilinna hjóna (Teenage Rebel) Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Gjörið svo vel að koma tímanlega. Dansinn hefst klukkan 10.30. Sel eins og að undanförnu mjög seljanlegar jóla- vörur: Skreyttar jólakörfur, blómaskálar, blómabúnt. Gott verð og góð vara. Sent um land allt gegn póstkröfu. Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 — simi 16 9 90. Pantið í tíma. Ekki hægt að afgreiða eftir 15. des. út á land. i URVAL AF PlPUM — Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00. — Sendum í póstkröfu. SÖLUTURNINN við Amarhól Skemmtifund «1h WÓDLEIKHOSID Horft af brúnni Sýning í kvöld kl. 20. Romanoff og Júlía eftir Peter Ustinov Þýðandi: Sigurður Grímsson. Leikstjóri: Walter Hudd. Fruínsýning laugardaginn 23. nóvember kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntuuum. Sími 19-345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 22-1-40 Ptesturinn með boxhanzkana (The leather saint) Frábær’ega vel leikin og á- hrifamikil amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Douglas John Derek Jody Lawrence Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Sími 11384 Austan Edens (East of Eden)' Áhrifarík og sérstaklega vel leikin, ný, amerísk stórmynd, byggð á skáldsögu eftir John Steinbeck, en hún hefur verið framhaldssaga Morgunblaðs- ins að undanförnu. James Dean, Julie Harris. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn Sæflugnasveitin Sýnd kl. 5. Síiiu 18936 Uppreisnin á Caine Hin ameríska stórmynd byggð á verðlaunasögunni „The Caine Muting“. Humphrev Bogart. Sýnd aðelns í dag kl. 9. Dansinn í sólinni Rráðskemmlileg ný þýzk litmynd. Cecile Aubrcy Sýnd kl. 7. Danskur' skýringartexti. Launsátur Hörkuspennandi litmyni með Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sími 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 82. sýnmg á laugardag kl. 4.30 Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 5-01-84 Norskar hetjur Stórfengleg norsk kvikmynd, byggð á sönnum atburðum úr síðasta stríði. Nokkrar af hetj- unum leika sín eigin hlut- verk í myndinni. Myndin hefur allstaðar á Norðurlöndum verið sýnd við ’•t: méb aðsókn. Leif Larsen Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð bömum. Panskur texti. heldur Rangæingafélagið í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 23. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Félags\ist Dans til klukkan 2, Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitdnni. Rangæingafélagið HAFNAR FlROi TR1P0LIBI0 Sími 1-11-82. Elskhugi Lady Chatterley XL’Amant de Lady Chatterley) Stórfengleg og hrífandi, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir hínni margumaeildu skáld- sögu H. D. Lawrence. Sagan hefur komið út á íslenzku. Daaielle Darrieux Emo Crisa Leo Gemu Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1-14-75 Þú ert ástin mín ein (Because You’re Mine) Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í litum. Mario Lanza Dorretta Morrow Jamcs Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Eltingaleikurinn mikli .(No place to Hide) Mjög skemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, tekin á Filipseyjum pg í De Luxe liturn. David Brian, Marsha Hunt. og ljtlu drengimir. Hugh og Ike. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÝNING Ahugaljósmyndar I LISTMANNASKÁL.'VNUM hefur opið frá kl. 2—11 e.h. föstudag, sýndar litskuggamyndir kl. 8.30 e.h. Á laugardag kl. 9 e.h. verður sýnd litkvikmyndin Sogið, kl. 10 e.h. nýjar Jitskuggamyndhv Sunnudag kl. 5, 7 og 10 e.h. nýjar litskuggamyndir. Kl. 9 e.h. lit- kvikmyndin Hekla. Húsið opnað kl. 10 f.h., opið til kl. 12 á miðnætti. Síðasti dagur.-— Aðgangseyrir ' kr. 10 fyrir fullorðna, kr. 5 fyrir börn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.