Þjóðviljinn - 22.11.1957, Qupperneq 10
10.) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. nóvember 1957
Sósíalistafélag Beykjavíkur:
F ramhaldsaðalfundur
Sósíalistafélags Reykjavíkur verður haldinn mánu-
daginn 25. nóvember 1957 kl. 8.30 e.h. að
Tjarnargötu 20.
FUNDAREFNI:
1. Reikningar félagsins.
2. Kosning fulltrúa á 11. þing Samein
ingarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Kápur teknar f ram í dag
Verð frá kr. 800.00
Ullarpilsin komin aftur —
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, Kirkjuhvoli
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur skemmtun í Tjacnarcafé í kvöld kl. 9 e.h.
Skemnitiatriði:
Einsöngur Guðrún Á. Símonar.
Dans
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins
Laufásveg 8. — Skemmtinefndin,
Nýja Sack línan
Jersey kjjólar
Nýja Dior línan
MARKAÐURINN
Laugavegi 89
Byggingarvörur
útvegum við frá Austur-Þýzkalandi.
Allskonar plastvörur.
Þar á meðal plasthandriðslista, plastgólfdúka,
plasttröppunef og plastborðlista.
Einnig gólfdúkalím og fleira.
HARflLD ST. BIÖRNSS0N,
umboðs- og heildverzlun,
Þiugholtsstrætí 3. — Sími 13 7 60.
Starfsreglur Norðurlandaráðs*
ins lagðar fyrir iUþingi
Samþykktar á 5. þingi ráðsins í Helsinki í febr. sl.
í fyrradag var lögö fram á Alþingi tillaga til þings- efni af áiyktunum ráðsins.
ályktunar um samþykkt á starfsreglum Norð'urlanda-
ráös. Er tillagan þannig:
„Alþingi ályktar aö samþykkja starfsreglur Noröur-
landaráös, þær sem prentaðar eru hér á eftir sem fylgi-
skjal meö ályktun þessari, og koma þær í staö starfs-
reglna þeirra, er samþykktar voru meö þingsályktunum
10. des. 1952 og 2. des. 1955.“
Starfsreglur Norður-
landaráðs
1. gr. Norðurlandaráð er vett-
vangur fyrir þjóðþing Dana,
ríkisþing Finna, Alþingi íslend-
ínga, stórþing Norðmanna og
ríkisþing Svía og ríkisstjórnir
þessara landa til þess að ráðg-
ast um þau málefni, er varða
samvinnu milli þessara landa
eða einhverra þeirra.
2. gr. Ráðið er skipað 69
kjörnum fulltrúum sv'o og full-
trúum ríkisstjómanna.
Til þéss tíma og með þeim
hætti, Sem’ ákveðið verður í
hverju landi, kýs þjóðþing Dana,
ríkisþ'ng Finna, stórþing Norð-
manna og ríkisþing—Svía hvert
um sig úr hópi þingmanna 16
fulltrúa í ráðið ásamt nægilegri
tölu varamanna, og Alþingi Is-
lendinga úr hópi alþingismanna
5 fulltrúa í ráð.ið ásamt nægi-
legri tölu varamanna. í deild
hvers lands, þeirri sem kjörin
er, skulu vera fulltrúar fyrir
mismunandi stjórnmálastefnur.
Hver rikisstjóm velur úr sín-
um hópi stjórnarfulltrúa, svo
marga sem hún óskar.
3. gr. Fulltrúar ríkisstjórnanna
eiga ekki atkvæðisrétt í ráðinu.
4. gr. Ráðið kemur saman einu
s;nni á ári á þeim tima, sem það
ákveður (aðalþing). Auk þess
kemur ráðið saman, þegar það
ákveður sjálft, eða þegar eigi
færri en tvær rikisstjórnir eða
eigj færri en 25 kjömir fulltrú-
ar óska þess (aukaþing). Aðal-
þing skal háð í einhverri höfuð-
borg landanna, eftir því sem
ráðið ákveður.
5. gr. Ráðið kýs fyrir hvert
aðalþing og fyrir timabilið til
næsta aðalþings úr hópi hinna
kjörnu fulltrúa forseta og 4
varaforseta. Forseti og varafor-
setar eru stjórnamefnd ráðsins.
6. gr. Þingfundir ráðsins eru
háðir í heyranda hljóði, nema
ráðið ákveði annað vegna sér-
staks eðlis einhvers máls.
7. gr. Til þess « að undirbúa
málin skal kjósa þingnefndir og
aðrar nefndir. Geta þær nefndir
einnig komið saman milli þmga.
Á aðalþjngum er hinum kjörnu
fulltrúum skipt niður í fasta-
nefndir til þess að undirbúa
málin. Fastanefndir geta eftir
ákvörðun stjórnamefndar, þegar
sérstaklega stendur á, ,átt jneð
sér fundi milli þinga.
Kjósa má • nefnd til þess að
undirbúa tiltekin mál milli
þinga.
8. gr. Deild hvers lands ræður
ritara og aðra starfsmenn. Eru
þeir í störfum .sinum og sam-
vinnu sin á milli leiðsögn stjóm-
amefndar.
9. gr. Sérhver' rikisstjóm og
sérhver' fulltrúi í ráðiriu . getur,
með þvi að snúa. sér skriflega
til stjómarriéfridar, lagt mál
fyrjr ráðið. Stjórnamefndin læt-
ur semja þá greinargerð, sem
hún telur nauðsynlega, og hún
sendir skjöl málsins til rikis-
stjórnanna og fulltrúanna með
góðum fyrirvara áður en þing
er háð.
10. gr. Ráðið ræðir samejgin-
lega áhugamál landanna og get-
ur samþykkt ályktanir til ríkis-
stjórnaxma. Slikum ályktunum
skal fyigja greinargerð um það,
hvernig hver fulltrúi hefur greitt
atkvæði.
Um málefni, sem einungis
varða tiltekin lönd, eiga ekki
aðrir atkvæðisrétt en fuíltrúar
-þeirra landa.
11. gr. Ríkisstjórnirnar skulu
tilkynna það ráðinu á hverju
aðalþingi þess, hverjar ráðstaf-
anir hafa verið gerðar í til-
12, gr. Ráðið setur sjálft
þingsköp.
13. gr. Hvert land ber kostnað
af þátttöku sjnni í ráðinu.
Ráðið ákveður hvemig sam-
eiginlegum kostnaði skuli jafn-
að niður.
Starfsreglur þessar öðlast
gildi 1. janúar 1958.
í athugasemdum við þings-
ályktunartillöguna segir m.a.:
„Á 5. þingi Norðurlandaráðs,
sem háð var í Helsingfors í fe-
brúarmánuði 1957, var sam-
þykkt ályklun um að mæla með
því við rikisstjórnir Norður-
landa, að þær legðu fyrir lög-
gjafarþing landanna til sam-
þykktar frumvarp til nýrra
starfsreglna ráðsins, en frum-
varp þetta hafði stjórnarnefnd
ráðsins undirbúið, og samþykkti
ráðsþingið það með litlum breyt-
íngúm, sem lagánéfnd’ þingsins
lagði tjU Er-.frumvarp þetta nú
lagt fyrir Alþingi eins og það
var að lokum samþykkt á
ráðsþinginu. Um þessar mund-
Framh. á 11. síðu
Afrek Sovétríkjanna
Framhaid af 7. síðu.
eindafræðl, raf-málmfræði, raf-
heilafræði o.s.frv.
Jafnvel bifreiðaiðnaðurinn
virðist varla geta vakið áhuga
Rússa. Svo virðist sem ekki
séu nema þrjár verksmiðjur
í Sovétríkjunum sem framle'iða
fólksbifreiðir. . . Enda þótt
þessar verksmlðjur séu að
ýmsu leyti merkilegar, eink-
um hvað snertir útbúnað til
þungaflutninga, þá þola þær
iUa samanburð við slíkar verk-
smiðjur í Frakklandi og Banda-
rikjunum. Þeim sem dæma
iðnað Sovétrikjanna eingöngu
eftir hinum „klassísku“ grein-
um hans sem eiga þegar aldar-
fjórðung að baki, hættir því
við að gefa honum einkunnir
eins og „þokkalegur" eða að-
elns „í meðallagi". Svo • virðist •
sem Rússar láti sér nærri á
sama standa um hinar „klass-
ísku“' iðngreinar.
Allt öðru máli gegnir um hin-
ar nýju iðngreinar, sem
eru greinilega ekki, ætlaðar
fyrir daginn í dag, heldur
morgundaginn.
Hér má nefna hina stór-
merkilegu kjamorkustöð í
Obnénsk frá árinu 1954 sem ég
skoðaði. Þessi stöð ryður braut
stórfelldum fyrirætlúnum um
byggingu kjamorkurafstöðva
sem eiga að hafa 2 milljón
kílóvatta afköst árið 1959.
Hínar miklu framfarir í raf-
eindaiðnaðinum hafa lagt
grundvöll að almennri út-
breiðslu sjónvarpsjns: Það er
hægt að fá sjónvarpstæki fyr-
ir 1000 rúblur (verkamenn
þeir sem ég ræddi við höfðu
1400—1600 rúblna mánaðar-
lauri). Hln öra þróun í smíði
transistora (örlítil málm-
stykki úr hálfleiðandi efnum,
sem komá í stað venjulegra út- þeirra leggja
varpslampa; Aths. Þjóðv.) hef- sóknir.).
ur gert kleift að setja á mark-
aðinn ferðaútvarpstæki sem
ekki eru stærri en lítil bók
og kosta sem svarar 9000
frönkum (um 400 kr.). Þau
vöktu mikla aðdáun mína.
■* kraftaverk sem liggur að
baki öllu þessu. Þetta er
skyndilegur stórathyglisverður
árangur skipulagðrar fjárfest-
ingar og samstilltra átaka allr-
ar þjóðarinnar á sviði vísinda-
rannsókna og tækniframfara.
Ég minnist atviks úr heim-
sókn minni í Zilverksmiðjurnar
nálægt Moskva. Kona ein í
samfestingi sem stjórnaði
flutningavagni tók upp bók í
stuttu hléi. Ég gekk nær hennl
og sá að þetta var kennslubók
í flatarmálsfræði. Þetta atvik
var engin undantekning, held-
ur beinlínis einkennandi. ,
l^að vekur ekki hvað sízt
i* furðu útlendjngs, að fyrstu
kynni hans af þessari þjóð
eru að hún kýs heldur að
þroska heila sinn en búa hí-
býli sin húsgögnum, að hún
borgar enn ógnarlegt verð fyrir
skófatnað sinn og býr í þröng-
um húsakynnum, en getur nú
þegar keypt hæggengar hljóm-
plötur fyrir hlægilega lágt
verð.
Það er hinn almenni áhugl
æskunnar á vísindunum sem
er skýring þess að með hverju
ári útskrifast fleiri og fleiri
verkfræðingar og tæknjfræð-
ingar -— 76.000 árið 1956 —, en
mestur hluti þeirra vinnur að
visindarannsóknum. (Til sam-
anburðar má geta þess að að-
eins 2.500 verkfræðingar út-
skrifast árlega í Frakklandi og
áðéins j 10 af hverju hundraði
stund á’ rann-