Þjóðviljinn - 22.11.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. nóvember 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Eisehersunfii
Leck Fischer:
Bæjarpostur
Framhald af 4. síðu.
þessu, að því heyrist oft hald-
ið fram, að unga fólkið kunni
ekki að meta góða list og sé
glámskyggnt á tilfinningar
annarra. í Þjóðleikhúsinu á
laugardagskvöldið sá ég, að
a.m.k. sumt af unga fólkinu
á þennan dóm engan veginn
skilið. Þá skal þess getið í
sambandi við leikskrána að ég
saknaði þar, að tekið væri
fram, hvenær sýningin er úti,
en það hefur a.m.k. oft verið
gert, og tel ég, að fólki geti
komið vel að vita það.
Norðurlandaráð
Framhald af 10 síðu.
ir er einnig verið að leggja frv.
fyrir löggjafarþing hinna aðild-
arrikjanna, og er svo til ætlazt,
að hinar nýju starfsreglur oðl-
ist gildi 1. jan 1958.
Breytingar þær á núgildandi
starfsreglum, sem í frumvarpinu
felast, varða mestmegnis ýmis
formsatriði, samræmingu texta
á Norðurlandamálum, eða þeim
er ætlað að gera sum ákvæð.i í
reglunum skýrari. Nokkrar
minni háttar efnisbreytingar
hefur þó þótt rétt að gera að
fenginni reynslu af starfsemi
imilisþáttnr
» # » * » hjól handa þér hjá einni stúlkunni. Við erum hálf-
tíma þangað. Harald verður stórhrifinn.
Hann varð það nú ekki. Hann varð satt bezt að segja
alveg agndofa þegar við beygðum inn í vinalegt sveita-
þorp og vorum næstum búnar að aka á ungan mann
sem kom í mesta sakleysi gangandi með þunglamaleg-
an hest í taumi. Það var Harald hennar Ebbu. Hann
tók af sér húfuna og sagöi síöan ekki orð það sem eftir
var leiðarinnar heim til foreldra sinna. Ebba sat kaf-
„<>••• rjóð á hjólinu og var hamingjusöm á svipinn: Og ég
hefði átt áð vera það líka. En ég var satt að segja búin
reykt en ég sá á borðinu hjá honum í gær. Ejlersen a® íá nóg af hjólreiðum og gleöi unglinganna geiði það
kinkaði kolli og skrifaði þetta hjá sér á velktan"
pappírsmiða með næstum ósýnilegum blýanti, meðan
ég undirbjó næstu spurningu, sem átti að virðast
tilvilj unarkennd:
— Hver er eiginlega konan hans?
Æjá, þetta átti aö vera svo kærulaus spurning, ég
var svo barnaleg og útundir mig um leið, en mér
skildist þó að ég hafði komið upp um mig. Ejlersen
leit undrandi á mig stórum, gljáandi gamalmennis-
augum, en hann sagöi ekki neitt. Það var auðséð á
honum að hann þekkti Hálfdán. Það var líka hægt aö
sjá á honum, að hann mundi vel eftir því að Hálfdán
hafði komið í heimsókn til mín.
— Það er dóttir bruggarans. Við höfðum brugg-
hús hér í bænum fyrir mörgum árum. Hann svaraði
með semingi og aðgætti hvort ég hefði áhuga á að vita
meira. Eg hallaði mér aftur á bak í stólnum og lok-
aöi augunum. Hann gat sagt frá.
Og nú er ég allmiklu fróðari um hjónaband Hálf-
dáns og dóttur eins af stórlöxunum í litlum bæ. Það
er ömurleg saga, sem byrjaði alls ekki á neinni tóbaks-
búð. Gamli maöurinn lét ekki eins mikið eftir sig og
fólk bjóst við. Það er sannleikurinn í hnotskurn. Það
varð aö selja bæöi hús og bíl. Eg er ekki annað en
lítil, illgjörn manneskja sem varö einu sinni fyrir Úlri
meðferð. Eg lá og naut meinfýsni minnar löngu eftir
aö mild gamalmennisrödd Ejlersens var hætt að tala
og hann var kominn á leið til bæjarins. Gamli maö-
urinn lét ekki eins mikið eftir sig og menn höföu búizt
við. Hafði ég þá ekki leyfi til aö brosa. Gat nokkur
með sanngirni ætlazt til þess af mér aö ég gréti.
ÞaÖ var þá hægt að taka skakkan pól í hæöina.
Jafnvel slyngur braskari getur gert reikningsskyssu
og situr svo eftir með sársaukann og tóma buddu. Skyldi
kannski eftir allt saman vera annar mikil reiknings-
meistari, sem situr og rýnir í tölurnar og sér um aö
við fáum hvert um sig okkar hluta af illu og góðu. Eg
er ekki vön að vera illgjörn, en ég komst í gott skap.
Seinna kom frú Thermansen stikandi upp á predik-
unarstólinn ásamt frú Sewald og ég flúði inn í eldhús
til Ebbu, því að frúnum virtist vera ami aö návist minni
Ebba fékk mig með sér inni á herbergi sitt og sótti
síöan kaffikönnu og tvo bolla. Augu hennar voru
stirðnuö af þreytu og taugaóstyrk.
— Mamma talar ekki við mig. Allan daginn í gær
forðaðist hún mig og nú er hún farin inn í bæ. Fyrir
fimm mínútum komu vörur frá kjötkaupmanni, sem
hefur ekki látið okkur hafa neitt í heilan mánuð, vegna
þess aö hann fékk ekkert borgað. Nú virðist hann hafa
fengið borgun. Hvaðan hefur mamma fengiö þessa
peninga?
Hún talaði slitrótt og hélt heitum bollanum í skjálf-
andi höndum og teygaöi í sig kaffið. Hún minnti á
fælið dýr. Annaö fólk talar út hvort við annað. Ebba
og mamma hennar ganga hlið við hliö dag eftir dag
án þess aö mælast viö að óþörfu. Allir eiga. rétt á
sinni sérvizku, en svona heimskulega ætti enginn að
mega haga sér. Ef ekki er hægt að sýna sínum nán-
asta sömu kurteisi og bréfberanum, þá er viðkomandi
klepptækur.
— Já, en hvers vegna talar þú þá ekki við hana? Eg
sagöi það sem mér bjó í brjósti. Það er líka hægt að
vera of tillitsamur. '
— Eg ætlaði líka að gera það, en þá kom þessi gest-
ur. Heldurðu aö hún hafi fengiö peninga hjá frú Therm-
ansen? Þetta er svo skrýtið allt saman. Það er búið aö
borga mjólkina og hver sendillinn kemur af öðrum.
Hvað á ég að halda?
Eg viðurkenndi að þetta væri undarlegt. En mér
skildist líka að ég yröi að finna upp á einhverju
skemmtilegu ef ég ætti aö fá hann til að hlæja aftur,
og mér datt nokkuö í hug: — Eigum við ekki aö
Kjóll sem tekur
stakkaskiplum
Bæjarstjórnarfundíur
Framhald af 1. síðu.
lánstillögu þá er að framaa
greinir, að ríkið eitt hefði leyfi
til að taka slíkt lán, bærinn
mætti ekki gera það, og myndi
hann flytja tillögu um áskor-
un til húsnæðismálastjómar að
taka lán.
Guðmundur Vigfússon. kvað
augljóst, að ef bærinn ætlaði i
raun og veru að byggja þær
5.36 íbúðir sem enn er ekki
byrjað á, og myndu kosta 160
millj. þá yrði hann að fá lán,
til viðbótar því sem ríkið legði
fram.
Guðmundur kvaðst sammála
um að ríkið ætti að taka lán
erlendis til ibúðabygginga, eo.
það væii allt annað mál, sem
ekki mætti rugla saman við
framkvæmdir bæjarins.
Eg er sammála íhaldinu!
Magnús Ástmarsson má eiga
það að hann hefur litið til mál-
anna lagt þegar rætt hefur ver-
ið um ráðstafanir til að leysa
húsnæðismálin. Nú stóð hann
loks upp og lýsti yfir að hann
væri móti öllum breytingartil-
lögum sósíalista á tiiiögu I-
haldsins. — Gunnar Thorodd-
sen borgarstjóri horfði á mann-
inn með undrunarblandinni vel-
þókaun meðan hánn talaði.
Loks lýsti Magnús yfir þvi
að hann myndi ekki greiða at- -
kvæði með tillögu um lántöku
til ibúðabygg'rga, hvorki til-
lögu sósíalista né áskorunartil-
lögu íhaldsins.
9 hendur gegn herskálabúum.
Breytingartillögur sósíalista
voru felldar með 7:5,. 8:7 og
9:5, nema sú breytingartillaga
að út á þær íbúðir sem ætlaðar
eru til útrýmingar herskálanna.
og öðru heilsuspillandi húsnæði
láni bærinn „sérstaklega 70 til
80 þús. kr. á hverja ibúð t:l
20 ára, með eins hagkvæmuca
vaxtakjörum og fært þykir, til
þess að gera því fólki, sem í-
búðirnar eru ætlaðar, mögulegt
að eignast þær.“ Þessi breyt- *.
ingartilaga var .ffelld með 9 :ð
að viðhöfðu nafnakalli.
Hendurnar 9 sem réttar voitj
gegn þeim er búa 1 heilsuspil'J-
andi húsnæði áttu eftirtaldir:
Maguús Ástmarsson, Gimnar
Tlioroddsen, Jóhann líafstein,
Auður Auðuns, Geir Hallgríms-
son, Guðmundur H. Guðmunds-
son, Björgvin Frederiksen, Eht-
ar Thoroddsen og Sigurðui'
Sigurðsson.
Aðeins kosningabeita.
Lántö’.|ítillr,gan er Ingi, Guð-
mundur Alfreð fluttu var
einnig felld með 8:6 — Magn-
ús Ástmarsson sat hjá ! Það, aö
fella þá tillögu, jafngildir ýfir-
lýsingu íhaldsins um að þaö
meini ekkert með endursamn-
ingu byggingaáætlunarinnar,
áð það ætli alls ekki að fram-
kvæma hana. Það er játning í-
haldsins um að áætlun þesg
igi aðeins að veifa framan í
bæjarbúa fyrir næstu bæjar-
stjórnarkosningar.
Hér er sýnd enn ein útgáfa
af „breytingakjólnum". Sjald-
hafnarkjóllinn, sem annars er
aðeins notaður við hátíðleg
tækifæri, fær hér snotran ból-
heimsækja hann Harald þinn þegar viö erum búnar erójakka og við það tekur hann
aö boröa. Fyrst mamma þín getur stungiö af, þá ættum j stakkaskiptum og verður not-
viö aö geta þaÖ líka. I hæfur við fleiri tækifæri.
— Nei, viltu þaö? Ebba lagði bollann frá sér á komm- i Flegið hálsmálið og prins-
óðuna og tók minn: — Viö getum hjólaö. Eg fæ lánað 1 essusniðið á kjólnum gefa hon-!an kraga.
um hátíðasvip, en bólerójakk-
inn með skemmtilega víða krag-
anum tekur af honum mesta
sparisvipinn og hann verður
hentugri.
Bólerójakki úr doppóttu efni
eins og hér er sýndur, fér vel
við einlitt efnið í kjölnum.
Líka væri fallegt" áð sauma
jakkann úr sarn^. >efni. og- kjýl-
t.d.r VHf* háiiú 'ÍÁÍt-
inn og nota
Seljum í dag
smávegis gallaðáí vörur.
<
i
i
í
i
t
i
I