Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Opið bréf til Eisenhowers og Krústjoffs Valdamik’.u herrar. Ég ávarpa yður sem æðstu menn tveggja voldugustu ríkja í heimi. Þeir sem þessum rikj- um stýra hafa meira vald til góðs eða ills en nokkrir menn eða hópar manna hafa nokkru sinni haít. Almenningsáhtið i löndum yðar hefur beinzt að þeim atriðum þar sem þjóðar- hagsmunir yðar eru taldir rek- ast á, en ég er sannfærður um að þér sem víðsýnir og vel gefnir menn hl.jótið að gera yður grein fyrir, að þau mál þar sem hagsmunir Rússlands og Ameríku eru þeir sömu eru miklu mikilvægari en þau, þar sem talið er að þeir rekist á. Ég held að ef þér tveir hátt- virtu herrar lýstuð þessu yfir sameiginlega og breyttuð stefnu yðar miklu ríkja i samræmi við slika yfirlýsingu, myndi það vekja um allan heim, og' ekki sízt í yðar e’igin löndúm, slikan fögnuð að þér mynduð hljóta að launum meiri frægð- arsess en nokkrir aðrir stjórn- málamenn hafa öðlazt fyrr og síðar. Enda þótt þér gerið yð- ur að sjálfsögðu báðir grein fyrir þehn atriðum, sem eru sameiginleg hagsmunmál Rússlands og Ameríku, ætla ég til frekari glöggvunar að nefna nokkur þeirra. 1) Öllum mönnum, hvaða skoðanir sem þeir aðhyllast, hlýtur á þessum tímum að vera það efst' i huga að tryggja á- framhaldandi tilveru mannkyns- ins. Henni er þegar ógnað af fjandskapnum milli austurs og' vesturs og ef mörg minni háttai ríki eignast kjarnorkuvopn, munu líkur á óábyrgum at-i höfnum hugsunarlausra ofstæk- ismanna gera þessa ógnun mjög mikiu meiri. Fávísir liernaðarsinnar, bæði i austri og vestri, hafa að þvi er virðist haldið að komizt yrði hjá þessari hættu með heimsstyrjöld, sem ljúka myndi með sigri þeirra sjálfra. Fram- farir vísinda og tækni hafa gert þetta að tálvonum einum. Heimsstyrjöld myndi ekki ljúka með sigri neins, heldur tortím- ingu beggja. Hvorugir geta ósk- að eftir slíkum ragnarökum. Margir menn hafa á liðnum öldum gert sér vonir um heims- yfirráð, annaðhvort með her-. valdi eða hugmyndavaldi, en þessar vonir hafa jafnan leitt til ófara. Filipus annar Spán- arkonungur reyndi þetta og' skildi við land sitt sem minni háttar ríki. Lúðvik fjórtándi Frakklandskonungur reyndi þetta og ruddi með því að örmagna þjóð sína brautina fyrir frönsku stjórnarbylting- una, sem hann myndi hafa tai- ið hið mesta óhappaverk. Á okkar tímum barðist Hitler fyr- ir heimsyfirráðum nazismans og fór hinar verstu hrnkfarir. Tveir miklir menn sömdu hug- myndakerfi þau sem enn hafa ekki runnið skeið sitt: Ég á við höfunda Sjálfstæðisyfirlýs- ingarinnar og Kommúnista- ávarpsins. Það er engin ástæða ti) að ætia að öðru hvoru þess- ara hugmyndakerfa lánist bet- ur að sigra heiminn en þeim Þetta. bréf til Eisenhowers, forseta Bandaríkj- anna, og Krústjosffs, framkvæmdastjóra Kommún- istaflokks Sovétríkjanna, birtist í vikublaði brezkra sósíaldemókrata New Statesman 23. nóvember s.l. Höfundur þess er Bertrand Russel, hinn heimskunni brezki heimspekingur. I síðasta tölublaði New Statesman, sem kom út í gær, birtist svar frá Krústjoff og verður það síðar birt hér í blaðinu. sem á undan voru komin, búddatrú, kristindómi. múha- meðstrú eða nazismi. Hið ný- stárlega við ástandið í dag er ekki að sigur er óhugsandi, heldur hve miklar þær hörm- ungar eru sem tilraunin myndi hafa í för með sér. Við hljót- um því að vona að hvor aðili um sig' hætti hinni tilgangs- lausu baráttu og fallist á að láta hinum eftir áhrifasvæði, sem er í samræmi við veldi hans nú. 2) Ringulreið sú á alþjóða- vettvangi sem óhjákvæmilega myndi hljótast af ótakmark- aðri útbreiðslu kjarnorkuvopna er hvorki Rússlandi né Ameríku kosið að láta allt mannkyn tor- tímast með sér, ef hann hefði átt þess kost? Af þessum á- stæðum er það lifsnauðsyn að stöðva frekari útbreiðslu kjarn- orkuvopna. Þetta væri auð- velt að gera með samkomu- tagi Rússlands og Ameríku. þar sem þau geta sameiginlega neit- að þeim rikjum urn hern- aðar- og- efnahagsaðstoð, sem ekki vilja hætta við fram- leiðslu slíkra vopna. En þetta er ekki hægt án samkomulags milli þeirra tveggja ráðandi<«> ríkja, þvi að án þess mun sér- i hverri nýrri viðbót slíkra vopna verða fagnað af öðrum hvor-1 um aðilanum sem viðbót við veldi hans sjálfs. Ef nokkrar óskir nokkurs manns eiga að rætast, verður að stöðva þetta tilviljunarkennda kapphlaup til glötunar. 3) Á meðan ótti við heims- styrjöld ræður stefnunni og eina vonrn um björgun er ógn- unin um algera tortímingu, verður ekki hægt að takmarka það fjármagn og vinnuafl sem veitt er til eyðileggingarhmar. Það er ljóst að bæði Rússland og Ameríka gætu sparað níu tíundu hluta núverandi út- gjalda sinna, ef þau gerðu með vitund um annað eins tilgangs- leysi. Aldrei áður hefur verið ástæða til að ætla að mann- kynið væri á braut, sem aðeins endar í botnlausu hengiflugi. Allir verðum við að mæta dauðanum, hver og' einn, en sameiginlegur dauði allra hef- ur hingað til aldrei verið hugs- anlegur. Og allur þessi ótti, ö!l þessi örvilnan, öll þessi sóun eru algerlega óþörf. Aðeins eitt þarf til að eyða þessum skugga og gera helminum k)eift ~að lifa aftur í hádegisbirtu von- arinnar. Það eina sem þarf er að austrið og vestrið viður- kenni réttindi hvors um .sig, játi að hvorum um sig' .verði að lærast að búa með hinum og láti rökræður koma í stað valdbeitingar í viðleitn; sinni að útbreiða hugmyndakerfi sín Það er ekki nauðsynlegt að annar hvor aðilinn kasti trúnni á málstað sinn. Það er aðeins nauðsynlegt að hann hætti við að reyna að breiða út. trú sína með vopnavaldi. Ég legg til, herrar mínir, að þér komið saman til að ræða af fullri hreinskilni um skil- yrði sambúðarinnar og hættið að leitast við að bæta vígstöðu yðar að meira eða minna leyti í laumi, en reynið heldur að komast að sliku samkomulagi og slíkri skipan mála í heim- inum, að draga muni úr á- rekstrum i framtíðinni. Ég heid að ef þér gerðuð þetta mundi allur heimurinn hylla yður fyrir það, og hin heilbrigðu öfl myndu, þegar þau hefðu loks verið leyst úr læðingi, tryggja mannkyni á ókomnum árum auðugra, fyllra og bjart- ara líf en það hefur átt á jaín- vel mestu hamingjuskeiðum sínum sem liðin eru. Bertrand Russell Samþykkt Æðsta ráðsins Framhald af 16. síðu. ko. Hann kvað tillögu A-banda- lagsfundarins um fund utanrík- isráðherra stórveldanna um af- vopnunarmálið algerlega ófull- nægjandi. Slíkir fundir hefðu nú verið reyndir á annan ára- tug, og árangur væri alls eng- Tillögur Búlganíns. saman til viðræðna. Bezt væri að forustumenn Bandaríkjanna og Sovétríkjanna ræddust fyrst við einir, önnur ríki þyrftu ekki að óttast að gengið yrðs á rétt þeirra í slíkum viðræð- um. i mn. Sovézk-bandarískar viðræður. Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, tók næstur til máls, Kvað hann einokunarherra í Banda- ríkjunum og nokkrum öðrum auðvaldslöndum, sem græddu sér samning og byndust sam- i óhemju Júlgur á Kalda stríðinu tökum um að varðveita friðinn I lok fundarins samþykkti Æðsta ráðið ályktun, þaf sem lýst er velþóknun á utanríkis- stefnu sovétstjórnarinnar og tekið undir tillögur Búlganíns forsætisráðherra í bréfum hans til æðstu manna ýmissa ríkja. Ef bægja eigi frá stvrjaldar- hættunni og draga úr viðsjám myndi muna mikið um yfirlýs- Bertrand Russell i hag. Sú var tíðin að Amerika réð ein yfir kjarnorkuvopnum. Síðan kom tímabil þegar að- eins Rússland og Ameríka höfðu slik voon. Nú eiga aðeins Rússland, Ameríka og Bret- land þau. Það er augljóst, að Frakkland og Þýzkaland munu innan skamms framleiða þessi vopn, ef engar ráðstafanir eru gerðar. Það er ekki sennilegt. að Kina verði langt á eftir. Við verðum að gera ráð fyrir, að framleiðsla múgdrápstækja verði á næstu árum ódýrari og auðveldari. Vafalaust munu þá Egyptaland og ísrael geta fet- að í fótspor stórveldanna. Sama máli gegnir um ríki Suður- Ameríku. Á þessari þróun er enginn endir og þar mun koma að sérhvert fullvalda ríki get- ur sagt við allan heiminn: ,Þið verðið að láta að kröfum okk- ar, en| tortímast iað ö&rum kosti“. Ef öllum fullvalda ríkj- um væri stjórnað af mönnum sem væru með öllum mjalla myndu þeir forðast slíkar hót- anir af ótta við að þeirra eigin þegnar myndu tortímast lika. En reynslan sýnir að við og við komast völd í einhverju landi í hendur mönnum sem ekki eru með öllum mjalla. Get- ur nökkur efað, að Hitler hefði í öllum heiminum. Finni þau ekki leiðir til að draga úr fjandskapnum sín á milli, mun gagnkvæmur ótti hrekja þau lengra og lengra, þar til ekki verður annað eftir handa íbú- um þeirra, auk gífurlegra vig'- \'é)a, en það sem nægir rétt til að halda í þeim lífinu. Það mun verða að afskræma alla menntun til að auka tortím- ingarmáttinn. Allt það sem mannkynið hefur afrekað og ekki á -rætur sínar að rekja ti) haturs og ótta mun verða numið burt úr námsefni skóla og háskóla. Sérhver tilraun til að varðveita hugsýnina um mann- inn sem æðsta stig (til þessa) langrar þróunar verður talin til svika, þar sem hún mun ekki álitin til þess fallin að auka sigurlíkur einhvers hóps- ins. Slikar horfur jafngilda því að gerðar séu að engu vonir allra þeirra sem bera í brjósti þá þrá sem verið hefur undir- rót allra framfara mannsins frá örófi alda. 4) Eg get ekki ímyndað mér annað en að þér mynduð tfáðir fagna því, ef hægt yrði að finna leið til að eyða þeim ótta sem nú skyggir á framtíðarvonir mannkynsins. Það hefur aldrei áður, síðan forfeður okkar klifruðu niður úr trjánum, vei'- ið gild ástæða til slíks ótta. Aldrei áðu-r hafa draumsýnir æskunnar verið mótaðar -af og vígbúnaðarkapphlaupinu, i ingu kjarnorkuveldanna um áð hingað til hafa hindrað að ! þau sltuldbindi sig til að beita. krafa allra þjóða um afvopnun | ekki kjarnorkuvopnum og næði fram að ganga. hætti tilraunum með þau frá Ef skapa- á traust með þjóð- | næstu áramótum. Sömuleiðis unum, verður að hafna vald- væri mikill fengur að samkomu- stefnunni, binda endi á vígbún- aðarkapphlaupið og hætta stríðsáróðri, sagði Krústjoff. Við segjum við Vesturveldin, og fyrst og fremst við Banda- ríkin: Varpið gtefnu ykkar á sorphaug sögunnar. Þar á liún hvort sem er heima. Leysið1 deilumálin með viðræðum, áu 1 * I þess að reyna að gefa öðrum fyrirskipanir, á grundvelli jafn- réttis. Viðurkennið status quo, það er að segja, viðurkennið að í heiminum eru og verða bæði sósíalistisk ríki og auð- valdsríki. Sovétríkin bjóða auðvalds- ríkjunum út í keppni, þar sem ekki verður beitt vopnum, sagði Krústjoff. Sovétríkin eru þess fullviss, að það verða hvorki eldflaugar, kjarnorku- sprengjur né vetnissprengjur sem skera úr um það, hvaða hjóðskipulag ber sigur af hólmi, heldur hvort skipulagið reynist færara um að uppfylla efnisleg- ar og andlegar þarfir mann- anna, hvort skapar betri lífs- skilyrði. Krústjoff kvað sovétstjórn- ina einskis myndi láta ófreist- að til að gera árið 1958 að ári þverrandi spennu i alþjóðamál- ■un. Hann kvaðst álíta, að væn- legast til árangurs væri að æðstu menn ríkjanna kæmu1 Gromiko og Krústjoffs. lagi um myndun svæðis í Mið- Evrópu, þar sem enginn kjarn- 'ríiuvígbúnaður ætti sér stað. Griðarsáttmáli milli A-banda- lagsins og- Varsjárbandalags- ins myndi einnig verða til góðs. Æðsta ráðið mælir með því að æðstu menn stórveldanna komi saman á fund og ræði ráðstafanir til að draga úr víð- sjám og efla traust milli þjóða. Ágreiningur ekki óyfir- iíganlegur. Ræður og álj'ktun af fundi Æðsta ráðsins voru aðalum- ræðuefni í utanríkisráðuneytum Vesturveldanna í gær. Frétta- menn í París höfðu eftir emb- ættismönnum þar, að ágrein- ingurinn milli Sovétríkjanna og A-bandalagsins um hversu haga skyldi viðræðum væri ekki meiri en svo, að vel ætti a5 vera hægt að ja.fna hann. í London hölluðust ráða- menn að bvi að fallast. bæri á sovézku tillöguna um afvopn- unarráðstefnu. Fréttamenn í Washington höfðu eftir háttset.tum mönn- um í bandai'iska utanríkisráðu- neytinu, að þeir teldu ekki að tillögum A-bandalagsfunda rins hefði verið hafnað með ræðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.