Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 4
í) __ |>JÓÐVILJINN — 'Sunnudagur 12. janúar 1958 <?> v.v. seAein V.V. Ritstjóri: xjJL v.v. Sveinn Kristinsson 4>. Fyrir fuftugu árum 1 ár eru tuttugu ár liðin frá hinu merka Avro-skák- móti í Hollandi, en það var á sínum tíma talið sterkasta skákmót, sem haldið hefði verið. Mótinu mætti líkja við Dallasmótið að því leyti að þátttakendur voru jafnmarg- ir, átta, og tvöföld umferð tefld og mögulegir vinningar þannig jafnmargir. Einn skákmaður tók líka þátt i 'báðum þessum mótum en það var Samuel Reshewsky, hinn þekkti kandaríski stórmeist- aii, sem vann Dallasmótið á- samt með Gligoric. I Avro vai' hann í fjórða til sjötta sæti. Þegar Avromótið var haldið var Alexander Aljecliin heims- meistari og mótið haldið eink- nm í þeim tilgangi að finna honum sem verðugastan á- skoranda til keppni um heims- meistaratitilinn. Úr því einvígi varð nú raúnar aldrei og mun stríðið sem skal! á árið eftir háfa átt þar drýgstán hlut að máli. Og.raunar gáfu úrslit móts- ins ckki afgjörandi svar við þeírri spumingu, hver ætti að skora á Aljécliin til einvígis um heimsmeisíarat.ítilínn. Mót- inn lauk scm sé með sigri þeirra E-stlenclingsins Pauls Keres og Bandarikjamannsins Rubens Fine er hlutu 8*4 v. hvoi. í þriðja sseti varð Rúss- inn Botvinnik, síðar heims- meistari, og hlaut hann 7*4 v. 1 fjórða til sjötta sæti komu svo heimsmeistarinn Aljechin (! 1. fyrrverandi heimsmeist.ari Euwe frá Ho'- landi og Reshewskv með siö vinninga hver. í siöunda. sæti kom Kúbumaðurinn Capa- hlanca .húm ósicvandi' heims- meistari 1921-—1927 með sex vinninga og Tékkinn Salo Flohr rak svo lestina með 4 VÍ; vinning. Úrslit mótsins voru mikill sigur fyrir vngri kynslóðina. þar sem Keres var aðeins 22 ára að aldri oc Fine 24 ára. Og þriðii maður Botvinnik var aðeins 27 ára gamall. Mátti því «egja að þetta væri uppgjör nýja timans við hinn gamla og markaði mótið þannig merkileg báttaskil í sögu skákarinnai’. Finnst mér því ekki illa, til fallið að minn- ast hessa merka atburðar með nokkrum hætti otr hefi valið að birta fyrri skák þeirra Ker- esar og F’^es. sigurvesfaranun. cnda er hún e>n sniallasta og bezt tef'da skák mót.sins. Fcr hún hér á eftir: Ttvítt • Fine Svart • Keres Spánskur leikur. 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc(5 3. Rbð a6 4. Ba4 Bf6 5. 0—0 Be7 6. De2 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bg4 9. c8 0—0! (9.-----b4 ? gekk ekki vegna 10. Dc4, og 9. — — Hb8 gef- ur hvítum eftir a-línuna. Ker- es velur því þriðju leiðina sem virðist leiða til peðstaps, en það er þó einungis sjón- blekking). 10. axbð axbS 11. Hxa8 Dxa8 12. Dxb5 Ka7! (Þetta var það sem fyrir Keres vakti. Hann vinnur nú e-peðið í staðinn, sem er meira virði en b-péð hvíts). 13. Be2 Dxe4 (Einnig kom til greina að j|pp X&ý. Wá ííjf pfe '>M~' k » «................................................................................................................................................«■ m ilb m ■ p;...h I 'ém t '& f Éw.w .mm m m ■ ■ iSL (Hvað hyggst svartur nú fyr- ir? 28. dxc4 29. Bxc5, Bxc5 30. Re6f tapar manni og 28. — —- Hxb4 29. Rc6 sýnist ekki glæsilegt. Og þó!) 28,----------Hxl)4! (Við nálgumst nú þungamiðju leikfléttunnar). 2». Rc6 dxe4! (Þetta var kjarninn í hernað- aráætlun Keresar. Hann fórn- ar skiptamun, en fær í stað- inií tvö samstæð . frípeð, sem reynast hvítum þung í skauti, eins og við brátt fáuin að sjá). " • - **' ' 30. Kxl>4 cxb3 31. Rd5 RdS! (Kombinasjónin er enn ekki á enda leikin, og hvert Fróð- órundrið rekur annaó. 32. Hxe7 væri. svarað méð' 32. — b2 og 32. Rxe7 gengur auð- vitað • ekki vegna 32. — - I Rf4t). 32. HtI2 33. Hdl 34. Hbl 35. Kíl 36. Ke2 37. Rc3 1)2 ca c4 Bc5 Bxf2 c3! Paul Keres drepa ,með riddara ó e4). 14. Dxe4 Kxe4 15. d4 (Fine kærir sig kollóttan um sundrun peðastöðu.nnar á kóngsvæng, og telur vænlegra a.ð biskupaparið vegi þar upp á móti í endataflinu). 15. --------Bxí'3 16. gxí'8 Kgö 17. Kg2 Hb8 18. Bc4 exdl 19. cxd4 Re6 (Öll peð hvíts eru nú stök). 20. d5 Rcð 21. Kc3 Rc8 22. Hel Kf8 23. He2 f5 24. Kbá Rb6 25. b3 Rxd5! 26. Rd4 (Fine virðist vinna peðið aft- ur, en Keres hefur séð afar djúpt í stöðuna). 26. -------Rl)4 (Ef nú 27. Rxf5 komi 27. — — — d5 28. Rxe7, dxc4 29. bxc4, He8! og vinnur riddar- ann). 27. Bil2 (Keres virðist hafa reist sér hurðarás itm öxl. Fine hótar nú Bxb-1 og síðan Rc6 o. s. frv. En Keres veit hvað hanrt er að fara eins og brátt kem- ur í ljós). 2T.---------cl5! 28. Bxb4 Svart: Keres abcdefgh (Þeir sem ekki viðurkenna fagurfræðilegt gildi skák- íþróttarinnar hefðu gott -af að athuga þessa skák. Ef nú 38. Kxd3 kæmi 38. — Bxe3 39. Kxc3, Bcl! og- hrókurinn lokast inni og peðameirihluti svarts á kóngsvæng gerir sío- an út um taflið). 38. Kc2 ‘ Re l' (Samvinna. riddarans og bisk- upsins er tnjög' til fyrirmynd- ar. Eftir 39. Rxel, Bxel værii biskupinn friðlielgur vegna) hótunarinnar c2). 39. Ra3 Bc5 49. Kxel BxaS * 41. Kdl Bd6 42. Ke2 Bxli2 43. Hhl Be5 14. Hxb7 KÍ7 45. Hhl «•) 46. Hel Kf6 47. Hgl Kg6 48. Hel BÍ6 49. Ilgl g4! (Þessi peðsfóm rekur smiðs- höggið á skákina. Verra væri 49. f4, þa r sem þá yrði torvelt að brjóta kóngnum leið til úrslitaáhrifa.). 50. fxg4 f4 51. gö Bd4 (Ekkert liggur á að hirða peðið). 52. Hdl Be3 5S. Kxc3 Bcl 54. Hd6i Kxga 55. Hbfí f3 56. Kd3 Kf4 57. Iíb8 Kg3 Og Fine gafst upp. -- Framhaldiö hefði getað orðið: 58. Hg8i Kf2 - 59. Mb8 Kel . 60. I£c2 • Í2 61. H«8i- Kfl á morgnn heláur álrain ÍJ t s a 1 a á allskðitar íatuaði og veínaðarvörum FELDUfi h.l. Laugaveg 116 I. Hæð: Peysur — Blússur — Húlskiútar — Nærföt — Náttkjólar — Popiínkápur — Barna- og unglinga gabardine úlpur — Barnakápur — Gluggatjaldaefni — Ullar- jersey — Stroff — Ailskonar bútar. — II. Hæð: Vetrarkápur — Draaúr — Kjólar —- Hattar — Loðskinn (hentug í kápukraga) FELDUfi h.f. Ansturstræti 10 Skór — Töskur — Hanzkar — Vefrarkápur Allt að iirvai 75% afsláttur Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í' Skátaskál- anum. — Opið alla daga frá kl. 2 e.h. til ld. 22 s.d. Síini 5-07-66. Stiiðniugsmenn Alþýðubandalagsins, hafið samband við kosni D.gaskrifstofu na. — Tekið á móti framlög- um í kosmngásjóð. FKAMKVÆMDANEFNDIN. M0COKFQH Hvítt: Fine Svartur kemúr síoan kóngn- um til f3 og' ber biskupinn I fyrir skák frá f8, og er þáj verkið fullkomnaö: — Övenju snjöll skák. P. S.: Rétt í þessu var ég að frétta að Keres hefði unnið Hastingsmótið. — Sagan end- urtekur sig. Kosið veröur alla virka daga frá kl. 10 12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2—6 e.li. Kosn- ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk þess er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum sendiráðum og hjá útsendum aðalræðismönnum eða vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og tala íslenzku. Listi Aiþýðubandalagsins í Reykjavík er G-listi. At- hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu AI- þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiðsluna sími 17511, XG.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.