Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur '12. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Olgeir Lúthersson:
Glötunarbcirm ur og hengiflug
Eftir margar langar aldir
hungurs, myrkurs og kulda er
mannlegri örbirgð nær útrýmt
á íslandi. Er ekki gleði okkar
fslendinga af þessu sönn og
skuggalaus?
Nei, og hvað ber til? — Það,
að hörmulegustu styrjaldará-
tök sögunnar leiddu til velmeg-
unarinnar og henni var fylgt
fram eftir stríðið með banda-
rískri ölmusu, afsali landsrétt-
inda og erlendri hersetu hér
á friðartímum. Jafnframt hefur
verið kyrjaður hjáróma söng-
ur um það, að frekja alþýð-
unnar til lífsgæðanna hafMeitt
þjóðína fram á glötunarbarm,
og eigi hún aðeins eftir eitt
skref út af hengifluginu.
í hálfan annan áratug á þjóð-
in að hafa tvístigið á glötunar-
barminum í þann veginn að
stingast út af hengiflugi menn-
ingarlegs og fjárhagslegs ó-
frelsis.
Það hefur ekki verið sérlega
uppörfandi fyrir alþýðuna að
hlusta á þennan falska söng
hinnar kapítölsku auðvalds-
spillingar, sem nærist á hinum
þjóðfélagslega óskapnaði, en
þrátt fyrir alit vill hún þó
trúa því að hún sé að efla land
sitt og þjóðfélag með fram-
kvæmdum sínum og þrotlausu
starfi.
Sannieikurinr, er hinsvegar
sá að hið kapiralska hagkerfi
er orðið ófær hindrun á fram-
farabraut þjóðarinnar. Það el-
ur á eigingimi, sérdrægni og
spillingu. Sá þegnskapur, sem
vinnandi stéttir landsins hafa
sýnt núverandi rikisstjórn, er
sýndur í trausti þess að ríkis-
stjómin og meirihlutafylgi
hennar á Alþingi noti aðstöðu
sína til að afmá soillingu hins
kapítalska hagkerfis en koma
hagsmunum hins vinnandi
fjölda og íslenzkum málstað til
öndvegis.
Núverandi stiórna>-flokkar
sem styðjast við meirih’uta
þjóðarinnar, hafa aliir á sinni
stefnuskrá að afnema hið kapí-
talska hagkerfi. Á stefnuskrá
Framsóknarflokksins er sam-
' vinnuhap-kerfi og á stefnu-
skrá Albýðuflokkfiins og Sósí-
alistafiokksins, sameignarhag-
kerfi (sósíalisminn). Hvað er
þá í veginum að þessir flokk-
ar noti rétt sinn með meiri-
hlutaaðstöðu sinni meðal bjóð-
arinnar og á Albingi til að
setja lög' um heilbrigt hag-
kerfi er bjóni eðii’egri þró-
un þjóðfélagsins í framtið-
inni?
Jú, það er þó nokkuð. Tveir
þessara flokka: Framsóknar-
flokkurinn og Aiþýðufiokkur-
inn hafa gengið í bandalag við
forusturikj kapítalskrar lífs-
hyggju, þ. e. Bandaríkin, svo
og önnur kapitöisk ríki, um að
verja hið kapitalska þjóðfé-
lagskerfi til síðasta manns. For-
ustumenn þessara flokka eru
nú bandingjar hins vestræna
auðvalds og mega hvorki Teyfa
sér sjálfstæðan vilja né fram-
komu eins og gleggst sést af
þeiira ömurlegu afstöðu í her-
stöðvamállnu.
Það sem nú finnst heilbrigð-
ast í íslenzkum stjórnmálum,
stafar frá hinni sósíölsku lífs-
hyggju á vegum Sósíalista-
flokksins og Alþýðubandalags-
ins, og efling þeirrar lífshyggju
mun ráða úrslitum um sigur
hins íslenzka málstaðar í frani-
tíðinni.
Á ómerkilegan hátt hefur
verið ráðizt að forustumönn-
um sósíalista vegna þess að
aráðherrar Alþýðubandalagsins
Olgeir Lúthersson
gengu ekki úr rikisstjóminni
eftir að ráðherrar Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins
sviku stjórnarsáttmálann varð-
andi brottför hersins. Hér er
þó á það að líta hvort meiri
líkur iséu til að sósíalistar
komi vílja sínum fram í þessu
máli með setu í ríkisstjórninni
áfram eða utan hennar.
Sósíalistar telja það lífs-
nauðsynlegasta mál ísiendinga
nú að hinn erlendi her hverfi
af landinu, en ekki hefur ver-
ið sýnt fram á með rökum á
hverji hátt það íjlýtti fyria-
brottför hersins að ráðherrar
Alþýðubandalagsins gangi úr
ríkisstjórninni. Hinsvegar er sú
hætta fyrir hendi að með því
köstuðu sósíalistar frá sér tæki-
færi í þessu máli, ef skyndi-
lega skapaðist friðsamlegri
>sambúð austurs og vesturs
og hernaðarsinnunum hér ekki
gefið tækifæri til að festa her-
inn hér varanlega áður.
Það þarf jafnframt á fleira
að líta en það að herinn fari
af landinu. Allar vinnustéttir
landsins ganga nú undir æ
þjmgri skuldabyrðum vegna
.mikilla framkvæmda, og
skuldavafstrið er flestum leiði-
gjarnt. Þegar svo við bætast
ópin um glötunarbarminn og
hengiflugið er engin furða þó
myrkva bregði yfir fólkið.
Svo er sigri Alþýðubanda-
lagsins við síðustu kosningar
fyrir að þakka að þrátt fyrir
allt, sem miður hefur farið i
þjóðmálunum á síðari árum.
lítur alþýðan nú bjartari aug-
um til framtíðarinnar með vax-
andi trú á land sitt. Það mundi
hafa alvarlegar afleiðingar fyr-
ir málstað alþýðunnar ef
stjómarsamstarfið rofnaði á
þessu kjörtímabili. Það er þó
síður en svo æskileg aðstaða
fyrir sósíalista, stjórnarsam-
starf við svo ófrjálsa menn sem
foringjar Framsóknarflokksins
og Alþýðuflokksins eru vegna
tengsla við Atlanzhafsbandalag-
ið. En eftir að þeir fengus't til
samvinnu við Alþýðubandalags-
menn vaknaði von margra um
að þeir myndu aftur finna
sjálfa sig, og það er hlutverk
Alþýðubandalagsmanna nú, að
veita þeim þannig pólitískan
siðferðisstuðning sem þeir eru
svo þurfand fyrir.
ísland er harðbýlt land, sem
krefst manndóms, þegnskapar
og félagshyggju af hverjum
einstaklingi. í þjóðfélagi slíkra
einstaklinga getur ekki verð
um neinn glötunarbarm að
'ræða.
níð alls sta
vsnnu
Sðll-
Samþykkt verklýðsmálareíndar
Framsóknarílokksins
Tíminn birtir í gær ályktun vo^vvc5smála-
nefnd Framsóknarfloklcsins geróí í dt'oomber um
stjórnarkjör í verklýðsfélögum. Er ályktunin svo-
hljóðandi:
„Þegar núverandi rfldsstjórn ' °r mvnd-ð h'riV'ð! hún,
að unnið yrði í nánu samráði v?ð verkaKð”“-„itökin ?ð
lausn efnaliagsmálanna. Þetta hefur rí,t!««+"<"'!,M m'<*t
og samvinna þessara aðiija reynzt i ineginntr'ðum mjög
góð.
Verkalýðsmálanefnd Framsókn" <nrio"nn h^f-T i,vi foi.
ið það eðlilegt og í fullu samræmi v!ð s"*-•'<• f vínstri
flokkanna í ríkisstjóminni, að sfuðningsmenn þeirra
ynnu saman innan verkalýðssamtakanna.
Verkalýðsmálanefndin \ili þess vegna be:na b-><í <i' '■♦■<ð><-
ingsmanna flokksins innan verkalýðsfé’".... eð h°!r
við höndfarandi stjómarkosningar í félövi'-””^. s+"ð"i
að sem nánastri samvinnu þeirra manna, er ;<ð ríkis-
stjórninni standa, en liafni alls staðsr s-"svöðu við
stjómarandstöðuna, íhaldið, sem ekkert' h<'*'<■ til þess
sparað, að koma í veg fyrir að árangur næð’.st i sam-
starfi liinna vinnandi stétta.“
Um Dagsbrúnarfund — Stautlæst formannsefni
— Verkfaiisbrjótur aðaltalsmaður B-listans.
Dagsbrúnannaður skrifar: —
„Póstur sæll! Eg var að lesa
frásagnir blaðanna af Dags-
hrúnarfundinum. Mogginn og
Alþýðublaðið em sammála um
hann og hæla mikið frammi-
stöðu formannsefnis íhalds-
ins. Sannleikurinn er þó sá að
manntetur þetta gat með
harmkvælum stautað sig fram
úr ræðukorni, sem einhver
hafði samið fyrir hann og vél-
ritað á fyrsta flokks ritvél.
Ókunnugleiki mannsins á fé-
EsjunaV
★ Morgunblaðið heldur á-
fram að birta teikningar af
því hvernig Reykjavík ætti að
vera. Hugsunin virðist vera
sú að skora á bæjarbúa að
kjósa íhaldið, vegna þess að
Reykjavík er ekki eins og hún
ætti að vera.
★ I síðasta Reykjavíkur-
bréfi skoraði Bjami Benedikts-
son einnig á Reykvíkinga að
kjósa íhaldið vegna þess að
Esjan er fallegt fjail.
Kjósié' nokkra fylgislausa óróaseggi úr
[ I roðum sínum . . . Það er liverj-
um flokki nauðsyn að vera laus
við menn. sem aldrei eru sam-
mála flokknum og eru alltaf
þvei'sum og eyðileggja skipu-
lagða starfsemi.“
★ Hvergi hefur þetta þó
tekizt eins vel og á Norðfirði.
Þar er Alþýðuflokkurinn allur
genginn í Alþýðubandalagið,
en eftir er einhugur hins full-
komna dauða.
Að því
skal stefnt
~k Alþýðublaðið segir í
fyrradag að það haf< verið
mikið lán að losna við þá Ai-
þýðuflokksmenn sem taka þátt
í störfum Alþýðubandalagsiris.
Síðan hefur flokkurinr „verið
einhuga og samtaka í barátt-
unm. Hann hefur losnað við
Þá hló
marbendill
★ Það eru til sögur af ein-
kennilegum mönnum sem höfðu
meinfýsnina að lífsblómi.
Aldrei voru þeir glaðir nema
þegar þeir héldu að nágrann-
arnir hefðu lent í einhverjum
ógöngum og ekki örgrannt um
að þeir stuðluðu að því sjálfir
til að fá fiðring í sálina Sams-
konar meinfýsni stjómar nú
afstöðu Morgunblaðsins. Blað-
ið lætur aldrei í ljós neina
gleði nema ef það heldur að
þjóðin sé að lenda í erfiðleik-
um. Þá er hrópað: Gaman
gaman, bátarnir eru að stöðv-
ast, togaramir eru að stöðvast,
dráttarbrautimar eru að stöðv-
ast. Og þegar vonimar rætast
ekki verður Vöggur feginn
litlu: Jón klofningur er þó alt-
ént að stöðvast.
★ Það er sagt um einn af
aðalleiðtogum Sjálfstæðis-
flokksins að honum hafi ekki
stokkið bros fyrr en hann var
fimm ára gamall. Þá datt bróð-
ir hans á heitan ofn og brenndi
sig.
Nýjung
í skólamálum
★ Morgunblaðið segir í gær
í leiðara að íhaldið hafi tekið
upp ýmsar merkar nýjungar í
skólamálum í Reykjavík, svo
að athygli hafi vakið með öðr-
um þjóðum.
★ Einstæðasta nýjungln er
sú að hafa þrísett í kennslustof-
ur. Það mun hvergi tíðkast í
víðri veröld nema bér.
lagsmálum Dagsbrúnar var
slíkur, að ég gæti bezt trúað,
að þetta hafi verið fyrsti fund
urinn, sem hann hefur komið
á í félaginu. Hins vegar segir
það nokkuð til um tilgang og
eðli B-listans, að aðalforsvars-
maður hans var Jóhann Sig-
urðsson, verkíallsbrjóturinn
úr glerverksmiðjunni frægu.
Jóhann talaði þrisvar á fund-
inum, enda var honum stór-
um liðugra um mál en for-
mannsefninu, jótt það skini
hins vegar í gegnum fagur-
gala hans, að afstaða hans
til Dagshrúnar og verkalýðs-
mála hefur í engu breytzt, síð-
að hann gerðist vérkfallsbrjót-
ur og vóg þannig aftan að
vinnufélögum sínum. Má bezt
marka hvern hug aðstandend-
ur B-listans bera til Dagsbrún-
arverkamanna á því, að þeir
láta sér sæma að senda mann
eins og Jóhann Sigurðsson
upp í ræðustól á Dagsbrúnar-
fundi. Hingað til hafa verk-
fallsbrjótar ekki verið álitnir
traustustu stoðirnar í hags-
munabaráttu verkalýðsins. —
Steini skinnið Pétursson flutti
eina ræðu á fundinum, og það
má Steini eiga, að hann er
vel frambærilegur ræðumaður,
þótt fáir Dagsbrúnarmenn taki
lengur mark á honum. Hann
hefur oflengi rekið erindi at-
vinnurekenda innan verka-
lýðsfélaganna til þess að-
nokkur heiðarlegrur verkalýðs-
sinni geti treyst honum til
minnstu trúnaðarstarfa fyrir
alþýðusamtökin. Bæði Morg-
unblaðið og Alþýðumogginn
kalla B-listann lista verka-
manna í Dagsbrún, en öllum
er þó ljóst, að sá h'sti er
framkominn fj<rir tilstilli at-
Framhald á 11. síðu