Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. janúar 1958 ’ttSS Hádegisverður: Aspargus-súpa Lambasteik m/grænmeti Buff m/lauk Hangikjöt Sóðin rauöspretta Skyr m/rjómablandi í Kaffi- Te SúJckulaði Úrvals kaffibrauð og srrnirt brauð allan daginn. Apríkósur m/rjóma Kvöldverður: Brún-súpa Lambakótelettur m/rauðrófum Kaupfélagsstjjórastaðan við Kaupíélag Húnvetninga, Blönduósi, ásamt íramkvæmdastjórastöðu við Sláturfélag Austur-Húnvetninga og Mjólkursamlag Húnvetninga, er laus til umsóknar og veitist frá og með 1. júlí næstk. Umsóknarfrestur er til 28. febr. næstk. Allar upplýsingar um störf þessi gefa aðalféhirðir SÍS, Krist- Ieifur Jónsson og framkvæmdastjóri félaganna, Jón Baldurs, Blönduósi. Stjórn Sláfniíéiags Anstur-Húnvetmnga. Sijórn Kaupíéiags Húnveininga. Beinlausir fuglar m/kartöflumús F ramkvæmdastjóri nýsköpun- arráðs sýrlenzku stjórnarinnar kom í gær til Damaskus frá Moskvu. Hann sagði blaðamönn- um við komuna að innan skamms myndu koma sovézkir sérfræðingar til að stjórna olíu- leit í Sýrlandi. Aðrir sérfræð- Miðgarður, Þórsgötu 1 - Sími 17-514 S™ 11 ° málmum. Steikt fiskiflök Ananasfromage m/rjóma Skyr m/rjómablandi Apríkósur m./rjóma Sovézkir leita olíu í Sýrlandi 134 KBÓNUIt SKULDABRÉF Happdrœttislán flugfélags íslands h.f. 1957 ið.Mð.OððJH) krinur, auk S% vaxta ojt vaxtsvaxta frá 3ð. deaember 1957 til Sfl. deaember 1969, eða samtaU kr. 13.409.000.00. Flugfélag lalanda'hi, i Reykjavík lýsir hée meS yfir fcvi, «ð félagið akuldar batiditafa bessa bréfa kr. 134.00 Eitt hundrað þrjótíu og fjórar krónur Innifaldir I upphseOinni eru 5% vextir og vaxtavextir frá 30. deaember 1957 til 30 desember 1963. Gjalddagi skuidabréfs þessa er 30. desember 1963. Verði skuidabréfinu ekki framvisaS innan 10 ára frá gjalddaga, er þa3 égiit. Falli happdrættisvlnningur á skuldabréf þetta, skal hans vitjað innan fjögurra. ára frá útdrætti, ella fellur réttur til vinni ngs niður. Um lán þetta gilda ákvæði aðalsku Idabréfs dags. 18. desember 1957. Reykjavík, 18. desember 1957, FLUGFÉLAG ISLANDS ELF. KAUPI8 HAPPDRffiTTISSKULDABREF FLUGFELAGS ISIANDS Þér eílið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glæsilega vinninga í happdrættisláni félagsins. FAC0 auglýsir: ÍJtsala - Bútasala Útsalan Iieldur áfram á, mánudag. Bútar mjög hentugir í pils og buxur. — Treflar — Húfur o.m.fl. MikiII afsláttur. Verzlunin FACO, Laugavegi 37. Frakkar Útsala Útsala er byrjuð. — Mikill afsláftur. HattabúS Revkjavíkur, Laugavegi 10. Á morgun heisl ÚTSALA Kápur — Dragtir — Kjólar — Skirts — Filt-pils — Skíðabuxur. Mikil verðlækkun. Rauðarárstíg 1, Vtsalan heldur áfram á morgun. Stórkostleg verðlækkun á öllum vörum. Sparið peninga og kaupið á hagstæðu verði,,; Laugaveg 26. — Sími 15-18-6. VÍEJS/Ð UAGSW' lauifoá ú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.