Þjóðviljinn - 19.01.1958, Blaðsíða 2
2) —ÞJÓÐVILJINN —
★ í dag er sunnudagiirinn 19.
janúar — Hinrik biskup —
Þorratung'l — Hótel Borg
opnað 1930 — Tungl í há-
suðri k). 12.17 — Árdegis-
háí'Iseði kl. 5.09 — Síðdegis-
háflæði kl. 17.28.
ÚTVARPIÐ
í
DAG:
9.20 Morguntónleikar pl. a)
Konscrt í g-moll fyrir
knéfiðlur eftir Vivaldi.
b) Sónata í F-dúr fyrir
fiðlu og píanó (K377)
• eftir Mozart. c) Noktúrna
í Des-dúr op. 27 nr. 2 e.
Chopin e) Iberia, svita e.
Albéniz.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
13.15 Erir.di: Um söfnun og
varðveizlu íslenzkra sögu-
heimilda (Sveriir Krist-
jánsson sagnfr.).
14.00 Miðdegistónleikar pl.:
Tríó í d-moll fyrir píanó,
fiðlu og selló op 63 eftir
Schumann. b) Fimmtán
tilbrigði og fúga í Es-
dúr op. 35 eftir Beethov-
en. c) Atriði úr óperunni
Tosca eftir Puccini.
15.30 Kaffitíminn: a) Þorv.
Stéingrímsson og félagar
hans leika \dnsæl lög.
16.00 Létt lög af plötum.
16.30 Framhaldsleikrítið
Víxlar með afföllum eftir
Agnar Þórðarson.
17.10 Tónleikar: Liner Renaud
syngur frönslc lcg pl.
17.3Q»Barnatími (Pálmi Péturs-
son): Gamanleikur:
Fríða frænka (12 ára
börn leika). Upplestur:
Sagan af Símoni sæl-
kera. o. fl.
Einleikur á pianó (12
ára stúlka leikur).
18.30 Miðaftantónleikar pl.:
Ccí ombia-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur valsa eftir
Johann Strauss; Bruno
Walter stjórnar. Spænsk-
ir listamenn syngja og
leika lög úr óperettunni
Káta ekkjan eftir Lehár.
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stjórnandi H.
,T. Wunderlich. Brúðkaup
í Paradís. óperettumúsik
eftir Schröder. Vals gleð-
innar eftir Mackeben. Or
Þrísk'Jdinesóoerunni eft-
ir Kurt Weill.
21.00 Um lielgina — Umsiónar-
menn: Páll Bergþórsson
og Gestur Þorgrímsson.
22.05 Dánslög: Sjöfn Sigur-
biörnsdótttr kynnir pl.
' 2330 Dagskrárlok.
Sunnudagur 19. janúar 1958
Þetta er sú
hlið Vegamóta,
er snýr að
Vegamótastíg.
— Sjá frétt
á 12. síðu.
V erðlaunakrossgáturnar
Um miðja síðustu viku rann út frestur til að skila
lausnum á verðlaunakrossgátum happdrættis Þjóövilj-
ans og jólablaðsins-.
192 lausnir bárust á krossgátu
liappdrættisins og voru flestar
réttar (tekið var tillit til
rangra skýringa). Dregið var
um fern verðlaun úr hópi
i þeirra, sem sendu réttar lausn-
ir. Upp kom hlutur þessara:
1. verðlaun 1000 krónur: Helga
Steinarsdóttir Langlioltsvegi 10
Reykjavík,
2. verðlauu 500 krónur: Ólöf
Ketilbjarnardóttir ‘Framnesvegi
14 Eeykjavík.
3. verðlaun 300 krónur: Þórólf-
ur Magnússon, Gnoðarvogi 84
Reykjavík.
4. verðlann 200 krðiiur: Ásgeir
Þorvaldsson, Skaftahlíð 3. Rvík.
Verðlaunahafar geta vitjað
vinninganna á afgreiðslu Þjóð-
viljans. . ,
Rétt lausn á krossgátunni var
þannig:
Lárétt: ;
1 Atlas 6 tápmest 12 staka 17
rokka 18 refil 19 spóíi 21 klatta
23 Laxanes 25 undran 27 rúða
28 réiti 30 æmtir 32 Ákka 33
ark 34 aðstoðarmanna . 37 nár
38 ásnalég 40 aukinna 43 tan
44 ask 46 rnæ 48 alin 51 mutra
53 álun 55 smákafla 58 Lao
59 óralangt 62 urt 63 sjón-
varpstæki 66 gró. .67 ■- kala 69
Aríel 70 potta 71 skar 72 krat-
ar 74 slefaði 76 ritari 78 ultra
79 agaði 80 annar 81 ásaka 82
þríliða 83 solls.
Lóðrétt:
2 traðka 3 lota 4 akt.5 skarð-
an 7 áratog 8 pexið 9 MFA 10
einær 11 slemma 12 spurnir 13
tón 14 alda 15 kirkna 16 okrar
20 snara 22 lúr 23 liter 24
staur 26 aka 29 esl 31 ink 34
ananas 35 austar 36 annáli 39
stik 41 næla 42 hamrar 44
aulalegi 45 kroppaði 47 angrar
49 látlaus 50 slór 52 græt 54
ungkarl 55 sukks 56 fjarra 57
anís 59 ótti 60 akarns. 61 tór-
ir 64 vélar 65 soðið 68 Atla
71 stal 73 atk 75 fal 77 Ino.,
Krossgáta jélablaðsins
Alls bárust 140 lausnir á kross-
gátunni í jólahlaði Þjóðviljans
og voru þær flestar réttar, enda
gátan auðráðin þeim sem á ann-
að borð reyndu við hána og
Iétu hið nýstárlega form ekki
aftra sér. Hafa margir lesend-
ur blaðsins látið í Ijós .ánægju
með skemmtilega dægradvöl og
óskað eftir fleiri gátum af
þessu tagi.
Dregið var úr hópi þeirra', sem
sendu réttar lausnir (höfð var
hliðsjón af tveim villum sem
slæddust inn í skýringamar
með krossgátunni), um þrénn
verðlaun og kom upp hlutur
þessara:
1. verðlaun, 500 krónur:
Kristín Júlíusdóttir, Norður-
braut 29, Hafnarfirði.
2. verðlaun, 300 krónur:
Gissur Ó. Erlingsson, Eiðum, S-
Múlasýslu.
8. verðlauu, 200 krónur:
Hjörtur Þórarinsson, Selfossi,
Árnessýslu.
Rétt var lausnin á krossgát-
unni þannig:
Lárétt:
1 Keflavík 7 spútnika 14 Rif
15 mas 17 ófu 18 nám 19 AK
20 óms 21 inn 23 I.M.A. 25
te 26 stakks 28 efnaða 31 kalt;
33 armæðan 35 skói 37 agnir 39
óasar 40 svars 41 NN 42 Sif
44 Rín 45 Áki 46 ak 47 ættin
49 skafa 51 el 52 amor 53 skap
54 ló 56 asnar 59 áfall 62 al
64 pnr 65 sjá 67 aða 68 ha
69 Leira 71 ákall 73 innar 75
lama 76 hrekkir 78 dúfa 79
skráir 81 atómið 83 gh 85
A.H.F. 86 ann 88 máð 89 A.D.
90 Ulm 92 euí 94 aiis 95 átu
96 Rómverji 97 skrimtir.
Lóðrétt:
1 krakkana 2 ,eik 3 ef 4 amma
5 vaska 6 ís 8 Pó 9 úfinn 10
Tuma' 11 in 12 kát 13 amer-
íska 16 an 20 öttist 21 ismar
22 neðan 24 aðsvif 26 sln 27
kró 29 far 30 aka 32 agn 34
æsir 36 óra 38 ritanna 40 skap-
48 nor 49 ská 50 all 55 falleg-
ur 57 spraka 58 mjak 60 land-
ið 61 faraldur 63 Lea 65 skera
66 álkan 68 haf 70 I.M.S. 71
ári 72 Iit 74 núð 76 háfur 77
rómur '80 Rhee 82 mási 84
hló 87 ná 89 ati 91 mm 93 íj
94 ak 95 át.
HJÖNABÖND:
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Hrafnhildur
Ágústsdóttir og Tómas Lárus-
son, Tröllagili, Mosfellssveit.
í dag verða gefin saman I
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni ungfrú Herborg Margrét
Friðjónsdóttir Laugateig 3 og
Halldór Ólafsson Hagamel 18.
*
Kveufélag sósíalista held-
ur fund í Tjarnargötu 20
mánudaginii 20. þ.m. kl
8.30 stundvíslegg.
Dagskrá:
-1. Félagsmál.
2. Bæjarstjórnarkosningar.
Bæðunicnn: Ingi Ii. Helga-
son bæjarfulltrúi, Adda
Bára Si.giúsdóttir, veður-
fræðingur :og Þórumi
Magnúsdóttir, frú.
3. Kaffidrýkkja.
Konur, liiætið veí og stund-
vísléga óg takið íiieð ykkur
gesti.
• ••«•• • e • • • • a
aðí 43 fimar 45 ákafa 47 æla
SKIPIN
eJnfunni í Heílsuverndarstöð-
fn»i| Bergþór Smári, sími
1-50-30.
Áháði söfmiðurinn
Messfl kl. A í dag í Kirkjubæ..
Sérr. Tá’"}]] B'jömr.sjon.
„Landeigandinn" vildi nú
gjarnan vita vissu sína um
hvort „Sjóður" væri virkilega
frjáls maður. Mennirnir, sem
höfðu verið að veðja um hvort
„Sjcðup“ vœri í fangelsinu
eða ekki, ' hÖfðú gengið fram
í símaklefann til að hringja
í krána þar sem „Sjóður“ var
vanur að halda sig. Þeir komu
aftur blaðskellandi. „Sjóður“
liafði einmitt setið þar. „Land-
eigar dinn" var nú viss í sinni
sök og j’firgaý, staðinn.,, ; Er
hann kom að Edens-kránni
gekk hann inn og sá livar
„Sjóður“ og Pétur sátu til
borðs, en hann, var liorfinn
samstundis aftur, áður en þeir
komu auga á hann, í Edeng,-
.■kiÁnni,, yap r,,,þýðingaiTr.|k:ð,
vitni, vitni, sem ryðja varð
úr vegi, áður en það var um
seinan. „Landeigandinn“ gekk
að aimenningssíma, hringdi £
Edens-krána, og bað um við-
tal yið „Sjóð“.
Skipadeild. Sí S:...
Hvassafell er í Rlya. Arnarfell
er í Riga, fet'-'bafed , tií)
címls og K-hafnar Jöknlféll °r
í Rvík. Dísarfe1 2 3' fe** í daa: frn
ReyðáifPrði álémi s iálJ BWmborg-
•’t- og Sfett.jn. titlafell er í
Krossanesi. f°r baða.n t.il Siglu-
fíarðar o» Wamþorgar. Helga-
fe’i er í N v Hamra,fell vænt-
anlegt til Rvíkur 20. þm.
T/.;h5:?:'t h F.
P‘yt r^ocr ■f’i Rvíkur
nAfprpuóff n/'hiKlttrcí frp TTuin-
l-torcr r'tr QgIq, TTwt* fil
effTr r,1'9rpry]9 viðdvö!.
íl crp\ y/pr.rri n iilrscr fx Fpj VPPÓff.
r*'* n mi f\ p fr«í fyp ThT "V Rr-r OslÖ
C'rontctknrreor. R-hfifriýir op* Fffvpi-
borgar eftir skamma viðdvöl.