Þjóðviljinn - 19.01.1958, Blaðsíða 6
6) —ÞJÓÐVTLJINN
Sunnudagur 19. jaxvúar 1958
PIÓÐVILJINH
Ctgefandl: Samelnlngarflotkur alÞíBu — SBstalistaflokkurtnn. - Rltstiðrar
Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Ouðmundsson. — Préttaritstjðrl: Jðn
BJarnason. — Blaðamenn: Ásmunóur Slgurjónsson. Guðmundur Vlgfússon.
ívar H. Jónsson, Magnús Toríl Ólafsson. Sigurjón Jóbannsson. — Auglýs-
lngastjðrl: Guðgelr Magnússon. — Rltstjðm. afgrelðsla, auglýslngar, prent-
smlðja: Skólavörðustíg 10. — Síml: 17-500 (5 linur). — Áskriítarverð kr. 25 á
u4d- 1 Reykjavik og nágrennl; kr. 22 annarsst. — Lausasbluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja ÞJóðviIjans.
Verkamemi svara í dag
— og næsía sunnudag
Allir skilja að Sjálfstæðis-
fiokkurinn vilji gjama ná
völdum í Dagsbrún og þar með
fjöreggi íslenzkra alþýðusam-
taka í krumlur sínar. Hitt eiga
margir örðugra að skilja að
forvígismenn Alþýðuflokksins
skuii vilja afhenda Sjálfstæðis-
flokknum stjórn Dagsbrúnar, á
sama hátt og Alþýðuflokkurinn
afhenti íhaldinu í fyrra tvö fé-
iög, Iðju og Trásmiðaíéiagið.
Og enda þótt ferill ýmissa for-
vígismanna Alþýðuflokksins í
verkalýðsmálum sé ófagur, eins
og 't. d er þeir afhentu hluta-
félögum . sínum stóreignir
verkalýðsfélaganna í Reykja-
vik, mun þó sannmæli að aldrei
liafí þeir gengið til ljótari leiks
en er þeir reyna nú að draga
lokur frá hurðum og afhenda
hatursmönnum verkalýðshre>rf-
ingarínnar þau samtök, sem
reykvískir verkamenn hafa
byggt upp um hálfrar aldar
skeið, og öll íslenzk alþýða
og þjóðin öll stendur í þakk-
arskuld við.
pinbert bandalag forvígis-
manna Alþýðuflokksins við
íhaldið, í því skyni að afhenda
því verkalýðsfélögin og síðar
Alþýðusambandið, hefur opnað
augu margra fyrir því á hverri
leið verulegur hluti Alþýðu-
flokksins er. Klíka sem ruðst
hefur til valda í flokknum
stefnir beint á samvlnnu við
ihaidlð, og hyggtir á kosninga-
bandalag við það í næstu
þingkosningum, Cr yrðu þving-
aðar fram innan skamms með
bví að Alþýðuflokkurinn ryfi
stjórnarsamstarfið. Um það er
hinsvegar ekki samkomulag í
stjóm Alþýðuflokksins og því
ætlar hægri kt'ka þeirra Áka
Jakobssonar, Jón Sigurðssonar,
Þorsteins Péturssonar og kum-
pána að eyðileggja grunn
stjórnarsamstarfsins ineð
því að afhenda íhaldinu verka-
Týðsfélögin og síðar Alþýðu-
samhandið. Hvernig völdum yrði
þar skipt, sést glöggt af því
hvemig ihaldið skammtaði sér
þau í Iðjustjóminni. Og Morg-
unblaðið fór ekki dult með það
eftir kosningarnar í Iðju hvert
stefnt væri, er úrslitin voru
túlkuð í - flennifyrirsögnum
Morgunblaðsins sem ósigur rík-
isstjómarinnar, — og gleymdi
þá aiveg að „sigur“ íhaldsins
var unninn í innilegu bræðra-
iagi við einn stjómarflokkanna,
Alþýðuflokkinn. Að sjálfsögðu
hyggst íhaldið einungis nota
Aíþýðufjokkinn til að iyfta
•undir sig. Takist það fær Al-
þýðuflokkurinn sjálfsagt tæki-
færi að birta á ný fyrirsögn úr
blaðinu í gær, en hún var svo-
hljóðandi: „Litli íhaldsbróðir-
inn segir: IVIá ég vera með."
,I7kki er mót von þó reykvísk-
ir verkamenn spyrji: Er Al-
þýðuflokkurinn með íhaldinu
eða er hann á móti ihaldinu.
Blað flokksms segir þeim, að
nú velti allt á því að B-listinn
í Dagsbrún sigri, öll velferð
reykvískrar alþýðu í nútíð og
framtíð velti á sigri þess lista
í Dagsbrún, sem þýddi alger
yfirráð Sjálfstæðisflokksins yf-
ir félaginu í heiit ár. Og Morg-
unblaðið segir að sjálfsögðu.
nákvæmlega það saina. I inni-
legri náinni sámvinnu leggja
forsprakkar Sjálfstæðisflokks-
ins og Alþýðuflokksins á ráðm
til þess að íhaldið megi ráða
Dagsbrún! En á sömu blaðsíðu
Alþýðublaðsins í gær og þessi
áróður er rekinn, áróður um
brýna nauðsyn á völdum
Sjálfstæðisflokksins í Dagsbrún,
er svo reynt að lýsa Alþýðu-
flokknum sem mögnuðum and-
stöðuflokk íhaldsins í Reykja-
vík! Þessu sama íhaldi, sem í
greininni við hliðjna er talið
eina bjargarvon Verkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar, er nú lýst
sem ímynd allrar vonzku og
skepnuskapar í garð hins vinn-
andi manns, Hvað á venjulegur
lesandi Alþýðublaðsíns að
halda? Á liann áð reyná að
trúa hvoru tveggja, að íhaldinu
sé einu trúandi til að stjórna
Dagsbrún svo vel sé, og líka
að það sé jafn hættulegt í bæj-
arstjórn Reykjavíkur og raun
ber vitni? Eða eiga þeir hrein-
lega að draga þá ályktun, sem
eðlilegust er: Það er ekki hægt
að vinna að því öllum árum
>að lyfta íhaldinu til valda í
verkalýðsfélögunum og halda
áfram jafnfrámt að vera verka-
lýðsflokkur, andstöðuflokkur
þess sama íhalds, sem verka-
menn þekkja svo vel af dýr-
keyptri reynslu.
Forvígismenn Alþýðuflokksins
finna það þessa dagana að
þeim muni ekki veitast ,auð-
velt að láta alþýðu Reykjavík-
ur taka flokkinn alvariega seni
vinstri flokk í bæjarstjórnnr-
kosningunum, einni viku eftir
hamaganginn sem „litli íhalds-
hróðirinn“> viðhefur nú um
þessa helgi Enda er enginn
flokkur, að vmdanskildum
Þjóðvamarflokknum, vonríauf-
ur um árangur af bæjarstjórn-
arkospingunum ' nema einmitt
Alþýðuflokkurinn. Þegar Óskar
Hallgrímsson bollaleggur um
það í ræðu sinni að AJþýðu-
flokkurinn hafi í þessum
kosningum möguleika á að
verða stærsti andstöðuflokkur
íhaldsins í bæjarstjóm Reykja-
víkur, er það svo langt frá
veruleikanum, að úr verður
skop eitt. Hitt grunar þó flesta
forsprakka Aiþýðuflokksíns, að
í bæjarstjórnarkosningunum
hefnist Aiþýðuflokknum fyrir
það óhæfuverk, að hafa viku
Björn Bjamason:
Rógur Morgunblaðsins um málefnl Iðju
Morgunblaðið birtir i gser
frásögn af Iðjufundinum, sem
haldinn var s.l. fimmtudags-
kvöld. Öll er þessi frásögn svo
úr lagi færð að undrum sætir,
þó að Morgunblaðið sé fyrir
annað þekktara en réttar frá-
sagnir af fundum verkalýðsfé-
laga. Frásögnin hefst á því að
fundurinn hafi verið fjölsóttur
en það sanna er að á honum
voru aðeins rúmlega 30 manns.
Þá getur blaðið fundarefnis-
ins og segir síðan orðrétt:
„Þessir reikningar voru þetr
einustu, sem fyrir lágu, þegar
kommúnistar skildu við félagið
eftir ósigurinn í fyrra. Öll
önnur skjöl félagsins voru
horfín út í buskann."
Hér er um alger ósannindi
að ræða og- nægir í þvi sam-
bandi að benda á, að sjálft
Morgunblaðið hefur hvað eftir
annað vitnað i eldri reikninga
félagsins í rógskrifum sínunt
um f járreiður þess, en hvernig
gat það vitnað í reikninga, sem
ekki voru til? Það sauna er
að allir reikningar félagsins,
frá byrjun, endurskoðaðir og
með áritun endurskoðenda,
voru aflientir núverandi stjóm
félagsins, ásamt dagbókum,
fundargerðabókum, bréfmn og
inntökubeiðnuni. Séu þessi
plögg ekki enn í vörslu fé-
lagsins, getur það eitt komið
til að miverandi félagsstjóm
liafi eyðilagt þau.
Vil ég hér með skora á nú-
verandi stjóm félagsins að
mótmæla þessu ef húu treystir
sér til.
Þá segir blaðið að endur-
skoðendumir hafi orðið að end-
ursemja reikningi.nn frá rótum.
H\raða nauðsyn hefur borið til
þess skal ósagt látið, en endur-
skoðendur hafa sett reikning-
inn upp með öðrum hætti en
áður var gert, og vii-ðist í því
efni helzt hafa ráðið löngun
þeirra til að draga fram sér-
staka liði, sem þeir töldu að
gætu haft eitthvert áróðurs-
gildi, en það haggar ekki þeirri
staðreynd að reikningurinn var
réttur, eins og frá honum var
gesngið, að undantekinni mis-
færslu á skírteinum, sem síðar
verður að vikið.
Þá er reynt að gera tor-
tryggilega þá ráðstöfun að á-
vaxta nokkum hluta af sjóðum
félagsins í tryggum verðbréf-
um með góðum vöxtum, 1 stað
þess að geyma þá alla í banka
fyrir lægri vexti.
Þá er komið að því, sem
blaðið virðist gera að aðalat-
riði, þeirri „óhæfu“ að eyða
nokkrum krónum í risnu fyrir
erlenda verkalýðsfulltrúa. Þetta
finnst blaðinu svo mikilsvert
að það birtir mynd af reikn-
ingnum. Varðandi þetta atriði
tei ég mig ekki þurfa að bera
fram neina afsökun, því hér
hafi ég aðeins verið að gera
skyldu mína og halda uppi
heiðri féiags míns, ekki sízt
þegar í hlut áttú fulltrúar
verkalýðssambands, sem áður
var búið að bjóða meðlim úr
Iðju til langrar utanlandsferð-
ar, honum að kostnaðarlausu.
Mynd Morgunblaðsins sannar
það eitt, að fyllstu hófsemi hef-
Ur verið gætt í veitingum.
Er þá komið að skírteinun-
um, sem ég gat um áðan. Fyr-
ir vangá hafði láðst að færa
til reiknings eitt hundrað skír-
teini, en venjan var að taka
þau skírteini hjá Alþýðusam-
bandinu, hverju sinni. Biaðið
dylgjar mjög urn þessa vangá
og er Það að vonum, því það
er eina hálmstráið, sem það
hefur til að hanga á eftir að
allar dylgjur þess um síórfelld-
aa fjárdrátt af hendi fyrrver-
andi stjórnar Iðju, eru orðnar
að engu, og eftlr standa aðeins
kr. 284.64 aurar, sem reiknings-
haldari hefur hoðizt iíí að
greiða. 7 - f
Blaðið birtír mynd af nokkr-
um happdrættismiðum úr
happdrætti Þjóðviljans og fer
um það nokkrum viðeigandi
orðum. í skýrslu endurskoð-
enda -þ segir: Happdiættismið-
ar kr. 400,00, skiptast þannig:
a. Hapþ'drætti Þjóðviljans kr.
300,00, b. Happdrætti lamaðra
og fatlaðra kr. 100.00. Engir
viriningar virðast hafa komið
á þessa miða.“ Um það hvort
vinningar hafí komið á miðana
hefði endurskoðandi getað
geneið úr skugga um, ef hann
hefði ekki heldur kosið að hafa
orðalagið það óljóst að hver
gæti hugsað sitt í þvi sambandí.
Á fundinum hamnaði formaður
félagsins hvorutvsggja miðun-
um og taldi það misnotkun á
fé félagsins að kaupa þá, en
hinsvegar hefur Morgunblaðið
ekkí talið það vænlegt til áróð-
urs að birta mynd af hvoru
tveggju miðunum. En varðandi
kauoin á hapiidrættismiðum
Þjóðviljans vil ég aðeins segja
það að Þjóðviljinn átti þerinan
litla stuðning margfaldlega
skilið, því svo oft hefur hann
tekið drengilega undir kröfur
iðnverkafólksins, þegar Morg-
unblaðið hefur fjandskapazt
gegn þeim.
Um þær hörðu vitur, ‘ sem
blaðið segir að samþykktar
hafi verið á fráfarandi féiags-
stjórn, hlýtur að vera átt við
tillögu, er sámbykkt yar um að
framvegis verði reikningar fé-
lagsins endurskoðaðir af lög-
giltum endurskoðendum. Um
leið og þessi tillaga kom frani,
lýsti ég yfir fylgj mínu við
liana, þó ekki væri nema vegna
þess að slík endurskoðun myndi
torvelda Morgimhiaðinu og er-
indrekiun þess að Ijúga æruna
af forystumöimum félagsins,
Björn Bjarnasoa.
Þrótti?
fyrir það, að stjóm Þróttár er
áhugalaus og gætir ekki þeirr-
ar skyldu að vera sífellt á
verði um liag félagsins í heild
og vakandi yfir öllum atvimiu-
möguleikum. Hún hefur líka 1
barizt hatrammri baráttu
gegn allri vinnuskiptingn inn-
an félagsins. Ennfremur hefur
stjórnin vanrækt að halda
vörð um þá vinnu sem feng-
in var og verðúr nú margur
félagsmaður að gjalda )>ess.
Ef við lítum um öxl, þá sjá-
tun við hvað fi'amtakslej’si
hefur einkennt forj'stu þessa
félags, sem hefur 250—370
vömbíla, að það skuli ekki
eiga nokkrar vinnuvélar eins
og möguleikarnir hafa verið
til öflunar slíkra tækja á
síðari áram, svo sem jarðýtur,
ámoksturskrana og fleiri vél-
ar, sem skapað gætu aukna
vinnumöguleika. Þróttur -gæti
verið fyrirtæki, sem væri fært
að taka að sér allskonar
vinnu, í tímavmim eða eftir
útboði, alla .vinnu við grunna,
gatnagerð, holræsi o. fl. Og
hver gæti verið samkeppnis-
Frainhald á 10. siðu- .
Um hwaðer kosið í
Hvemig er með atvinnu hjá
ykkur á Vömbílstöðinni
Þrótti, hafið þið jdirleitt nóg
að gera?
Þessi spuming eða hliðstæð
er oft upphaf að samtali hjá
vinnuveitanda og bifreiðar-
stjóra, og í flestum tilfellum
svömm við henni neitandi, því
að hjá þeim sem taka alla
sina atvinnu af stöðinni er
afkoman vægast sagt mjög
bágborin.
Er þá ekki hringt á stöð-
ina, ef vömbíl vantar?
Því er til að svara, að það
er ekki gert ef um einhverja
vinnu er að ræða; aðalvinn-
an okkar af stöðinni em smá-
snúningar fyrir borgarana,
draga bíla þeirra í gang ef
kalt er í veðri, ná i smávarn-
áður reynt að afhenda svart-
asta f jandmannaliði alþýðu-
samtakanna fjöregg’ verkalýðs-
hreyf ingarinnar, Verkamannafé.
lagið Dagsbrún. Verkamenn
Reykjavikur geta strax í dag'
og svo aftur næsta suiuiudag
svaraó þvi óhæíuyerki svo
eftir verói munað.
ing fyrir kaupmenn og heild-
sala, sækja nokkrar spýtur í
timburverzlanir. Sementsakst-
ur um bæinn annast þeir með
sóma H. Ben. og J. Þ. Norð-
mann. Kol & Salt þarf ekki
á okkar aðstoð að halda.
Hraðfrystihúsin í bænum
þurfa nú lítið til okkar að
sækja. Steypustöðin hefur orð-
ið mikinn bílakost, svo að
stöðugt minnkar hlutur okkar
þar. Aðrar steypustöðvar i
bænum hafa ekki notað Okk-
ar bOa svo teljandi sé. Eins
og mi er ástatt emm við bún-
ir að láta kippa úr hendi okk-
ar öllum sand- og malarakstri,
nema þvi, sem bærinn þarf
til gatnagerðar, en þetta var
fyrsta og aðalatvinna bíistjóra
og upphaf að þeirri þróun sem
við byggjum afkomu okkar
á í dag.
Það getur engum dulizt, að
þarna höfum við orðið fyrir
miklum atvinnuhnekki og að
gengið hefur verið freklega
inn á okkar verksvið, og það
er alltaf verið að narta meira
utan af þeirri vinnu sem við
eigum fullt tikall til. Þetta er