Þjóðviljinn - 04.02.1958, Page 12

Þjóðviljinn - 04.02.1958, Page 12
Fregnir hafa borizt um aö skammt sé aö bíða nýrra gervitungla, bæöi frá Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. ! Fyrsti spútník Bandaríkja- manna heldur áfram göngu sinni. Þýzki eldflaugafræðingur- inn von Braun hefur skýrt frá því að eldflaugasamstæðan, sem bar hann út í geiminn, hafi náð meiri hraða en tii var ætlazt, og því sé braut spútniksins fjær jörðu en hún átti að vera. Vangruard enn Bandaríska fréttastofan Asso- ciated Press skýrir frá þvi að gervitungladeild bandaríska flotans sé ekki af baki dottin að reyna að koma spútnik á loft með eldflauginni Vanguard. Búið sé að reisa eina eldflaug á tilraunasvæðinu á Canaverai- höfða og verði reynt að senda kúlulaga spútnik á loft með henni alveg á næstunni. Sá er 16 sm í þvermál og vegur 1.5 kíló. Takizt þessi tilraun verð- ur reynt að senda fullkominn spútnik, 50 sm í þvermál og bú- inn mælitækjum, á loft með Vanguard eldflaug í marz. Þá segja bandariskir frétta- menn, að farið sé að reisa nýja eldflaugasamstæðu á vegum bandaríska landhersins á Cana- veralhöfða. Spútnik þriðji New Vork Times segir að bandarískum eldflaugafræðing- um hafi borizt vitneskja um að Saharoff, yfirhershöfðingi Sovétríkjanna í Þýzkalandi, gekk á laugardagihn á fund Grotewohls forsætisráðherra og tilkynnti honum, að lok- ið væri brottflutningi 41.000 eovéthermanna frá Austur- Þýzkalandi. Voru þeir fluttir heim og leystir úr herþjón- ustu samkvæmt ákvörðun sov- étstjómarinnar um að fækka mönnum undir vopnum. í Sovétríkjunum sé verið að leggja síðustu hönd á undirbún- ing að því að senda spútnik þriðja á loft. Hann sé geysistór, mun þyngri en spútnik annar, sem vóg meira en hálft tonn. Blaðið segir að bandarísku eld- flaugafræðingarnir geri ráð fyr- ir að eldflaug með spútnik þriðja verði skotið á loft ein- hvern næstu daga. Ungur GrœnSendingur hefur íslenzkunám við Háskólann Átti íslenzkan aía, og er einnig aí dönskum og grænlenzkum ættum Ungur Grænlendingur, Leif Jensen frá Umanak, leit inn á ritstjórnarskrifstofur Þjóðviljans í gær. Hann er mýkominn til íslands Fólk hans hefur átt heima í og hefur í hyggju að leggja Grænlandi í nokkra ættliði, og stund á íslenzka tungu við Há- er Leif Jensen af dönskum, skóla íslands. Hann hefur grænlenzkum og íslenzkum ætt- llIðOVUJINN Iriðjudagur 4. febrúar '1958 — 23. árgangur — 27. tölublað. Næstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar á fimmtudag Þá verður í fyrsta simt flutt hér eiftt ai meiriháttar verkum Carls Nielsens Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika i Þjóöleik- liúsinu n. k. fimmtudagskvöld. Stjórnandi veröur Róbert Abraham Ottósson, en einsöngvari með hljómsveitinni Þuríður Pálsdóttir. tæknifræðingsmenntun frá Dan- mörku og hefur ferðazt víða. 204)0 metrm ís á Suðurshauti Brezki leiðangurinn undir forustu dr. Vivians Fuchs, sem reynir að brjótast þvert yfir Suðurskautslandið, á nú 270 km ófarna til birgðastöðvar 700. Leiðangursstjórninni í London hefur horizt skýrsla frá Fuchs, þar sem hann seg- ist hafa gengið úr skugga um að fjöll séu undir ísnum á Suðurheimskautinu og næsta nágrenni þess. Á heimskautinu sjálfu er ísinn 2000 m þykkur en nokkuð frá því eru fjall- garðar undir 600 m þykkum ís. Fresturinn til að skila lögum við Ijóð Jónasar styttist nu óðum Verðlaunin eru alls 11500,00 krénur Ríkisútvarpið hefur ákveðið, eins og áður hefur verið tilkynnt, að veita verðlaun fyrir beztu ný lög er því berast við kvæði Jónasar Hallgrímssonar, og var þetta tilboð upphaflega gert á vegum Afmælissjóðs útvarps- ins, í sambandi við 150 ára afmæli Jónasar. Verðlaun eru alls kr. 11.500, — og eru annarsvegar verð- laun fyrir íög við einstök kvæði, en þar eru 1. verðlaun kr. 2.000,— og 2. verðlaun kr. 1.000,—. Hinsvegar eru svo verðlaun fyrir umfangs- meiri verk við eitthvert hinna stærri kvæða, og getur þá ver- ið um að ræða einsöngslög og kórlög, 15—20 mínútna eða lengri hljómsveitarverk. 1. verðlaun eru þar kr. 6.000,— og 2. verðlaun kr. 2.500?—. Tónskáldum er heimilt að velja sér sjálf texta, en Ríkis- útvarpið hefur bent á ýmis smærri kvæði og stærri, er það telur einkum æskilegt að fá lög við. Útvarpið áskilur sér rétt til frumflutnings laganna og á- framhaldandi flutningsrétt og einnig útgáfurétt, eftir sam- komulagi, ef það óskar þess. Frestur til að skila lögunum er til 1. marz 1958. Lögin skulu send með sérstöku auð- kenni, er einnig sé sett á lokað umslag, er í sé svo nafn höf- undar. 1 dómnefnd eiga sæti, auk útvarpsstjóra, dr. Páll Isólfs- son, dr. Victor Urbancic, Fritz Weisshappel píanóleikari og Guðmundur Jónsson óperu- söngvari. Kvæði þau, er útvarpið hef- ur tekið til, eru þessi: I. Smærri kvæði: Ásta, La Belle, Grátittlingurinn, Sr Þor- steinn Helgason (einlkum 3. og 4. vísa), Sláttuvísa, Ó, þú jörð, Hví skyldi ég ei vakna við, Tómasarhagi, Occidente Sole. II. Stærri kvæði: Gunnars- hólmi, Hulduljóð, fsland far- sælda frón, Ánnes og eyjar, Formannsvísa. stofni. Afi hans var íslending- ur, Þorfinnur Hjaltason frá Ak- ureyri. Leif Jensen hyggur gott til dvalarinnar á íslandi og hefur mikinn áhuga á að kynnast ís- lenzkunni og íslenzku þjóðlífi eins vel og kostur er á. Þetta eru aðrir tónleikarnir, sem Róbert A. Ottósson stjórn- Þuríður Pálsdóttir ar, eftir heimkomuna frá Þýzka- landi á sl. hausti. Þuríður Páls- Sveinn Kristinsson varð skákmeisiari Taflfélags Reykjavíkur 1957 Vann titilinn eftir fjórfalda keppni, er stoo a ijoroa manuo S. 1. föstudag lauk loks keppninni um titilinn skák- meistari Taflfélags Reikjavíkur og hlaut Sveinn Krist- insson það sæmdarheiti eftir harðvítuga baráttu. Sjálf keppnin í meistaraflokki | kominn, þótt úrslitin væru tví- fór fram í nóvembermánuði sl.; sýn lengi vel. Hann tefldi alls Voru keppendur alls 13 að tölu og fóru leikar svo, að þrir þeirra urðu efstir og jafnir að vinning- um, Þeir Svednn Kristinsson, Kári Sólmundarson og Gunnar Gunnarsson. Þeir urðu því að keppa innbyrðis. um titilinn og var ákveðið, að þeir tefldu tvö- falda umferð. Lauk henni svo, að þeir skildu enn jafnir, hlutu 2 vinninga hver. Áttu þeir því aftur að tefla tvöfalda umferð. Eftir fyrri umferð þeirrar keppni stóð svo, að Sveinn hafði 1V2 vinning, Kári 1 og Gunnar V2. í síðari umferðinni mættust þeir fyrst Sveinn og Gunnar og vann Sveinn. Var Gunnar þar með búinn að missa alla möguleika til þess að bera sigur úr býtum, svo að hann gaf skák sína við Kára. Hafði Sveinn þá 2^/2 vinning og Kári 2 og áttu þeir eftir að tefla eina skák saman. Var nú ákveðið að breyta keppninni í einvígi á milli þeirra. Tefldu þeir því enn fjórar skákir og fór Sveinn með glæsilegan sig- ur af þeím hólmi, hlaut 3% vinn ing gegn V2. Það mun einsdæmi, hérlendis a.m.k., að svo langan tíma hafi tekið að fá hrein úrslit á skák- móti, því að alls stóð keppnin yfir á fjórða mánuð. Ekki verður annað sagt, en í þessari keppni 23 skákir, vann 12, gerði 10 jafntefli og tapaði 1 og hefur því hlotið 73.91% vinninga. Er það mjög góður árangur, einkum þegar þess er gætt, að meira en helming skák- anna tefldi hann við tvo sterk- ustu keppinauta sína. Framhald á 8. síðu. ra Siglufirði. Frá fréttaritara Lúðrasveit Siglufjarðar, ásamt blönduðum kór og blokkflautu sveit barna hélt hljómleika hér sl. sunnudag undir stjórn Sigur- sveins D. Kristinssonar. Undir- tektir voru ágætar. Sigyrsveinn D. Kristinsson kom hingað norður í desember s.l. og hefur stjórnað tónlistar- lífinu hér síðan. Hefur hann komið upp skóla í blokkflautu- leik, nótnalestri o.fl. og eru nem- endur rösklega 100. Hann hefur einnig æft hljóðfæraleik og söng og hefur lúðrasveitin þegar tek- ið miklum stakkaskiptum. Viðfangsefnin á sunnudaginn voru einkum ættjarðarlög og þjóðlög. Viðtökur voru ágætar og tónlistaráhugi hefur aukizt að Sveinn sé vel að sigrinum hér mikið. dóttir er nýkomin heim úr nokk- urra mánaða námsdvöl í Milano, en þar kom hún fram á tónleik- um ásamt fleiri ungum söngvur- um og hlaut góða dóma. Henni var einnig boðið að fara með tvö óperuhlutverk við eitt af söngleikahúsunum í Milano, en tímans vegna gat hún ekki þeg- ið það boð. Efnisskráin á tónleikunum nk. fimmtudag er mjög fjölbreytt. Fyrst verður leikinn forleikur að óperunni Kátu konurnar í Wind- sor eftír Otto Nicolai. Þá syng- ur Þuriður Pálsdóttir með und- Irleik hljómsveitarinnar óperu- aríur, fyrst aríu úr óperunni Don Giovanni eftir Mazart, sið- an aríu úr Dan Pasquale eftir Donizetti og loks aríu úr Fást eftir Gounod. Að loknum söng Þuríðar leikur hljómsveitin tvo dansa úr óperunni Selda brúð- urin eftir Smetana. Eitt af stærstu verkum Carls Nielsen flutt í fyrsta sinn hér Að loknu hléi verður flutt hér í fyrsta sinn opinberlega sinfónía nr. 2 eftir dansRa tón- skáldið Carl Nieisen — sinfóníu þessa nefndi tónskáldið Lyndis- einkunnirnar fjórar —. Carl Nielsen fæddist 1865, en dó árið 1913 og var þá vafaiaust frægasta tón- skáld Norður- landa, ef Si- belius einn var undanskil- inn. Margir telja að Niel- sen hafi jafn- vel verið enn merkara tón- skáld en hinn frægi Finni, en hvað sem því líður hefur frægð Danans breiðst mjög ört út síðustu tvo áratugina, ekki hvað sízt meoai enskumælandi þjóða. Carl Nielsen samdi mikinn fjölda tónverka, m.a, sex sinfón- íur, nokkrar óperur og viðkunn- ur er fiðlukonsert hans, sem Emil Telmanyi, tengdasonur Nilsens sem komið hefur hing- að til lands tvívegis, átti mik- inn þátt í að kynnaT' Sinfónían, sem S;nfóníuhljóm- sveitin leikur á fimmtudaginn. er í fjórum köfium; má segja Framhald á 2. síðu. CarJ Nielsen Hæster meðalafli nær sex lestir 1 janúarmánuði öfluðu Stykk- ishólmsbátar 172 lestir í 34 róðrum. Hæsti báturinn fékk 89 lestir í 16 róðrum eða nær 6 lestir í róðri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.