Þjóðviljinn - 02.03.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1958, Síða 1
ATHYGLI lesenda blaðsins skal vakii, á' því, að um þessa helgi hófst sumarvinnutími prentara og fer því sunnudagsblað Þjóðviljans framvegis í prentun siðdeg.s á laugardag. Sunmidagur 2. ma.rz 1938 — 23. árgangur — 52. tölublað ÍhaldsandstœBingar í Reykjavik Svarfö í im fölsynum ifvmnure eninuavaldsins Sfjórn IBju uppvís oS sfórfelldri kjörskrár fölsun! Sfjórn frésmiSa oð fölufölsunum! Iðjufélagar. Kosning hefst kl. 10 f. h. og lýkur M. 11 í kvöld. X-A Hinar nazistisku aðfer&ir fráfarandi stjórna í Iðju og Trésmiðafélagi Reykjavíkur hafa vakið viðbjóð og reiði aUra hugsandi alpýðumanna i Reykjavík. Hvorug pessara stjórna treystir málstað sínum og eigin verðleikum til að sigra, báðar eru pœr logandi hræddar um að falla. Stjórn Iðju er nú uppvís að hafa gripið til marg- faldrar kjörskrárfölsunar í von um að lifa á svikunum Stjórn Trésmiðafélagsins er uppvís að lubbalegustu rógsherferð og ítrekuðum fölsuðum yfirlýsingum. Allir hugsandi álpýðumenn verða að sameinast um að taka í taumana og pola ekki siðleysi peningavalds- ins yfir verkalýðssamtökunum. Tilgangur hinnar siðlausu herferðar gegn verkalýðssamtok- unum er sá, að tryggja peningavaldinu í Reykjavík óskoruð yfirráð yfir kjörum og afkomu vinnandi fólks í landinu. Hin lubbalega rógsherferð frá- farandi stjórnar Trésmiðafélags- ins og-endurteknar falsaðar yfir- lýsingar hennar gegn fyrrverandi stjórnum félagsins hefur verið umræðuefni manna síðustu dag- ana. í gser bættist svo við fréttin um stórfebdar kjörskrárfalsanir Guðjóns í Iðju. FalsaSuf aldur Stjórn Iðju hefur tekið ó kjör- skrá fjölda unglinga sem skorti aldur til félagsróttind’a — og falsað fæðinsrardag þeirra á kjör- skrárml til þess að svo liti út að þéír hefðu full réttindi!! rsmena Þá tók íðjustjórnin á kjörskrá allstóran hóp er hún vissi affi voru utanfé’agsmenn! Þar á m. einn sem hún hafði neyðzt til að gefa r.ýlega vottorð um að hann væri ekki í Iðju! Jafnframt hafði Iðjustjórnin Fusadiss* æðs framundan SSórveldin sammála um tmdirhúmng dagskrár Ef ekki kemur eitthvert óvænt babb í bátinn, veröur fundur æöstu manna stórveldanna haldinn í vor eöa sumar. í gær varð Ijóst að ekki ei [ á að utanríkisráðherrarnir lengur um að ræða ágreining komi saman til að semja dag- milli stórveldanna um tilhög- un undirbúnings fundar æðstu manna. Vesturveldin eru öll fallin frá því að fundur ut- anríkisráðherra til að semja dagskrá sé óhjákvæmilegt skil- yrði fyrir að æðstu mennirnir komi saman. 1 gær var til- kynnt í París, að sovétstjórn- in hefði fyrir sitt leyti fallizt Kosflingaskrif- slofa A-listans ílðju er i Tjarnargölu 20 símar 17510. 17511 17512. 17513 skrána. Gromiko utanríkisráð- herra skýrir frá þessu í orð- sendingu til Pineau starfsbróð- ur síns. Ekki er kunnugt um efni orðsendingarinnar að öðru leyti. Þar sem Sovétríkin og Vest- urveldin hafa komið þannig hvort til móts við annars sjón- armið varðandi undirbúning fundar æðstu manna, má gera ráð fyrir að undinn verði bráð- ur bugur að því að semja dag- skrána. Búizt er við að skoð- anir verði nokkuð skiptar, en ótrúlegt er að ágreiningur um hvað ræða skuli verði látinn hindra að af fundi verði. Bandaríska utanrikisráðuneyt- ið skýrði frá því í gær að Gromiko hefði afhent Thomp- son, sendiherra Bandaríkjaxma í Moskva, greinargerð um álit sovétstjórnarinnar á undirbún- ingi undir fund æðstu manna. Greinargerðin verður ekki birt fyrst um sinn. fellt niffur af kjörskránni álit- legan hóp fullgildra Iffjufélaga — sem hún mun hafa talið að myndu kjósa á móti sér. Útlendingag ráði Þá tók Iðjustjórnin tugi útlend- inga af mörgum þjóðernum inn á kjörskrá Iðju. Vafalaust i þeirri von að vegna ókunnugleika út- lendinganna á mönnum og mál- um hér takist að glepja þá til að kjósa frambjóðendur atvinnurek- enda. Má ég líka! Haildór Kiljan Laxness rætfir vi'ð Maulana Abul Kalam Azad, þáverandi mennfa* málaráðherra Indlands 09 einn af leiðtogum múhameðstrúarmanna, en hann lézt fyrir nokkrum dögum. Azad gat sér mikið orð t sjálfstœðisbaráttu Indverja og var einn af nánustu samverkamönnum Gandhis. Halldór færði honum Guðbrandsbfblíu að gjöf frá Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðherra og var beðinn fyrir forláta- bækur indverskar á móti. Sjá viðtal við Halidór á 7. síðu blaðsins í dag. Halldór Laxness segir frá hnattreisu siirni Rithöfundafélag íslands géngst fyrir miösvetrarblóti fimmtudagskvöldiö 6. marz n. k., aö HlégarÖi í Mosfells- sveit. Er til þess stofnað sem kynningarfundar meö rit- höfundum og öllum rithöfundum heimil þátttaka. Ihaldinu tókst í fyrra að ná stjóm Iðju með því að telja nógu mörgum Iðjufélögum trú um að fyrrverandi stjórn Iðju væri sek um stórfelldan fjárdrátt og óheiðarlega meðferð á fé fé- lagsins. Nú þegir íhaldið um það — enda bíffur þaff nú dóms fyrir affdróttanimar. En það voru fleiri sem vildu fá að leika þetta lika: Stjórn Tré- smiðafélagsins. Hún vildi líka fá að rægja æruna af mótframbjóð- endum sínum! Hana virðist engu skipta hvað satt er effa logiff — aðeins rógurinn geti tryggt henni völdin áfram! Tölnföisun um 73% Þegar rógsherferðinni hafði verið komið af stað og félags-i1 , „ , , - , , og bókaverzlun Sigfusar Ey- menn krofðust fundar þar sem ö _ , ° , , , ... . .... mundssonar. Geta menn pantao hið sanna væn upplyst þorði . „ , ,, , ,, , ,____ ... „ , . ,,. * þar far með aætlunarbilum til komum , ,, , , . - . og fra og sott þangað aðgongu- halda fund, en hefur gefiff hverja , , , • • „ . ... * miða uppur helgmm. Felags- falsyfirlvsmguna af amiarn til að ., . s I st.Tormn mælist til þess að menn Framhald á 6. síðu ákveði þátttöku sína hið fyrsta, í msSsvelzarblóti riíköfmida Hlégarði í Mosfellssveif Þar verður það helzt til fagri- aðar, að Halldór Kiljan Laxness rifjar upp eitthvað frásagnar- vert úr ferð sinni umliverfis hnöttinn. Auk þess mun forn- fróður maður flytja þorraspjall og þeir Karl Guðmundsson og Jón Hreggviðsson leggja eitt- hvað til gamanmála yfir mat- ar- og drykkjarborðum. Þátttökulistar liggja frammi bókabúð KRON í Bankastræti svo auðveldara verði um undir- búning blótsins. Öpera í átvarpinu I kvöld, að loknum kvöld- fréttum, flytur Hljómsveit Rík- isútvarpsins, undir stjórn Hans- Joachim Wunderlich, óperuna „Orfeo ed Eurydice" eftir Crist- oph Willibald Gluck, með 18 manna hóp úr Þjóðleikhúss- og einsöngvurunum Guðrún Á. Símonar (Amor), Þuríði Pálsdóttur ( Eurydice) og Þorsteini Hannessyni (Or- feo). Hvenœr kom Jboð fyrir I sfjórnartiB Ihaldsins oð nokkur vara lœkkaBi i verSi? Eins og LúÖvík Jósepsson rakti í hinni athyglisverðu grein sinni um síðustu helgi hefur árangurinn af stöðv- unarstefnunni í verölagsmálum oröiö mikill, 'þannig að á s.l. ári hækkaði almennt verðlag minna hér en í nálægum löndum, í stað þess að undir íhaldsstjórn var hér æfin- lega ársmet í veröbólgu. Einnig benti Lúðvík á að allar horfur eru á að verðlagsþróunin í viðskiptalöndum okkar veröi okkur hagstæð á næstunni, í stað þess að þegar núverandi stjórn tók við voru miklar verðhækkan- ir á heimsmarkaði vegna árásar Breta og Frakka á Egyptaland og lokunar Súez-skurðar, og torveld- aði það framkvæmd verðstöðv- unarstefnunnar. Verðlækkanir nauðsynjum Það er einsdæmi um margra ára skeið að ýmsar nauðsynja- vörur hafa lækkað í verði að undanförnu, vegna þess að verð- lagseftirhtið tryggir að neytendur fá haginn af erlendum verðlækk- unum. Hér skulu nefnd nokkur dæmi: Kilóiff af strásykri kostaffi í júní 1957 kr. 5.83, en var í janúar s.l. komiff niffur í 4.76. Lækkunin er kr. 1.07 effa nær 19%. Kílóiff af molasykri kostaffi i júní 1957 kr. 7.58, en var i janúar s.I. komiff niffur í kr. 6.28. Lækk-i unin er kr. 1.30 effa rúm 16%. Kilóið af brenndu og möluffif kaffi kostaffi í júni 1957 kr. 46.40 en var í janúar s.I. komiff niður I Framhald á 6. síðtí

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.