Þjóðviljinn - 02.03.1958, Side 2
2)
ÞJÖÐVILJINN
Sunnudagur 2. marz 1958
!~ t ::.iuu i: iii'atóc-öníiiiy
9.20
11.00
13.05
14.00
15.30
16.30
17.10
17.30
í dag er sunnudagurinn 2. marz
— 61. dagur ársins — Simplieius
— Vika af góu — Tungl í hásuðri
kl 22.02 Árdeaisháflæði kl. 2.36.
Síðdegisháfiæði kl. 15.03.
ÍITVAEPIÐ
I
D AG :
Morguntónleikar: — a)
Concerto Grosso í a-moll,
op. G, nr. 4 eftir Hándel.
b) Kvintett í d-moll fyrir
píanó og strengjahljóð-
fa;ri eftir Boccherini. —
Tónlistarspjall (Dr. Páll
ísólfsson). — c) Lög
eftir Mozart. d) Sinfónía
nr. 36 í C-dúr, K425 eft-
ii’ Mozart.
Mcssa í Dómkirkjunni.
Erindaflokkur útvarpsins
um vísindi nútímans; V.1
Læfcnisfræðin (Davíð
Davíðsson prófessor).
M’ðdegistónleikar: — a)
VvTeIsk rapsódía eftir E.
German. b) Prelúdia, aría
og fínale eftir Cesar
Frank. c) Lög úr laga-
flokknum ,,í persneskum
garði“ eftir Lizu Leh-
raann. d) Fiðlukonsert
rxr. 2 í d-moll, op. 22 eft-
ir Wieniawski.
Kaffitíminn: a) Þorv.
Steingrímsson og félagar
hans leika. b) — Létt
iög (plötur).
„Víxlar með afföilum",
framhaldsleikrit eftir A.
Þórðarson; 5. þáttur end-
urtekinn. Leikstjóri: —
Benedikt Árnason.
„Regnkvöld í Róm“: —
Roberto Rossi og hljóm-
sveit lians leika létt,
ítölsk lög (plötur).
Barnatimi (Skeggi Ás-
bjarnarson): a) Óskar
Halldórsson kennari les
úr bókinni „Nonni segir
frá“. b) Eiríkur Stefáns-
son kennarí flytur frá-
sögn: Gláma og ég. c)
Píanóleikur 8—12 ára
barna.
Miðaftantónleikar: a)
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur; P. Pampichler
stjcraar. b) Atriði úr
óperunni „Madam Butt-
erfly“ eftir Puecini. c)
Valsar eftir Chopin.
Óperan „Orfeus og Euri-
dice" eftir Gluek (Öperu-
söngvararnir Guðrún Á.
Símonar, Þuríður Pálsd.
og Þorsteinn Hannesson,
hljómsveit Ríkisútvarps-
ins og Þjóðleikhúskórinn
flytja. Wunderlich stj.)
Um helgina. — Umsjón-
armenn: Gestur Þor-
grímsson og Páll Berg-
þórsson.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (piötur). -—
Ðagskrárlok.
21.00 „Spurt og spjallað": Um-1
ræðufundur í útvarpssal.
— Þátttakendur: Sigurð-
ur Ólason hæstaréttar-
lögmaður, Símon Jóh.
Ágústsson prófessor,
Sveinn Sæmundsson yfir-
lögregluþjónn og Vil- i
hjálmur S. Vilhjálmsson
rith"fundur. (Sigurður |
Magnússon fulltr. stjórn-
ar þættinum).
22.20 Hæstaréttarmál (Hákon j
Guðmundsson hæstarétt-
arritari).
22.40 Kammertónlist eftir tvo
nútímahöfunda (plötur). I
a) Sónata eftir Pascal.
b) Sónata fyrir óbó og
píanó eftir Hindemith. I
c) Kvintett fyrir blást-
urshljóðfæri op. 24, nr. 2
eftir Hindemith.
23.10 Dagskrárlok.
FlBlgtð
18.30
Eimskip:
Dettifoss fer frá Rvík kl. 4.00 á
mánudagsmorgun 3. 3. til Kefla-
víkur og þaðan á mánudagskvöld
til Gautaborgar, Gdynia, Vent-
spils og Turku. Fjallfoss fór frá
Akureýri 26. 2. til London, Rott-
erdam, Antwerpen og Hull. Goða-
foss fór frá N. Y. 26. 2. til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Ilafnarfirði kl.
20.00 . í gærkvöld til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
er í Gautaborg, fer þaðan til
Rvíkui’. Reykjafoss'Ter frá Rauf-
arhöfn í dag til Siglufjarðar og
þaðan til Bremerhaven og Ham-
borgar. Tröllafoss fór frá Rvík
18. 2. væntanlegur til N. Y. í dag.
Tungufoss fór frá Vestmannaeyj-
um 26. 2. til Bremen og Hamborg-
ar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell væntanlegt til Rvíkur
á morgun. frá. Stettin. Arnarfell
er í N. Y. Jökulfell er í Borgar- j
nesi. Dísarfell fór frá Þórshöfn
28. f. m. áleiðis til Rostock. Litla-
fell er í Rendsburg. Helgafell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar í
fyrramálið frá Sas van Ghent.
Hamrafell fór í gær frá Rvík a-
leiðis til Batum.
Loftleiöir
„Hekla“ kom til Reykjavíkur kl
7.00 í morgun frá N. Y. Fór ti
Osló, Gautaborgar og Kaup
mannahafnar kl. 8.30. — Edd:.
er væntanleg aðfaranótt þriðju
dagsins frá Hamborg, Kaupm.
höfn og Osló. Fer til N. Y. eftir
skamma viðdvöl.
Ffugíélag íslands
Miílilandaflug:
Hrímfaxi er væntanl. til Rvíkur
kl. 10.16 í dag frá Hamborg
Kaupmannahöfn og Osló. Flug
vélin fer til Lundúna kl. 8.30 í
fyrramálið.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja. — A
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Kirkjukvöld Hallgrímskirkju
Samkoma verður í Hallgríms-
kirkju í kvöld. Próf. Sigurbjörn
Einarsson flytur fyrirlestur:
„Biblían, vísindin og heimsmynd-
in“. Katrín Dahlhoff fiðluleikari
leikur einleik á fiðlu; Páll Hall-
dórsson organisti aðstoðar Allir
velkomnir. Jakeb Jónsson.
Dansk kvindeklub
heldur fund þriðjudaginn 4. marz
kl. 8.30 e. h. í Tjarnarkaffi, uppi.
ÍifÍh'
an i Hiégcarði
HABHABHG
AC
AC
AC
CHFDB
:CH
:CH
'DB
FDD
20.15
21.30
22.10
22.15
23.30
í dag er spáð suðvesta stinn-
ingskalda með hvössum éljum.
Á þessari veðurspá getum við
þó litla ábyrgð tekið, þar sem
blaðið fór svo snemma í prent-
ún í gær, að vel má vera, að
hún sé orðin úrelt núna. Þess
vegna viljum við biðja lesendur
blaðsins að sakast hvorki við
okkur né Veðurstofuna, þótt
hún gangi ekki eftir að þessu
sinni, til þess eru nóg tæki-
færi aðra daga vikunnar.
BBBBBBBE
Þessir bókstafir standa fyrir töl-
urnar 1—8; getið þér þá leyst
dæmið? (Lausn á bls. 8.).
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 3. marz 1958,
kl. 1.30 miðdegis
Efri deild:
1. Dýralæknar, frv. -— 1. umr.
2. Skattur á stóreignir, frv.
1. umr.
Neðri deild:
1. Fæðingarheimili Reykja-
víkurbæjar, frv. — 2. umr.
2. Kostnaður við rekstur rík-
isins, frv.— 1. umr.
3. Réttindi verkafólks, frv. —
1. umi'.
4. Iðnlánasjóour, frv.— 1. umr.
5. Gjald af innlendum tollvöru-
tegundum, frv. — 1. umr.
Undanfarin ár hefur það ver-
ið einn þáttur í viðtækri félags-
starfsemi Ungmennafélagsins
Afturelding í Mosfellssveit, að
æfa og sýna leikrit. I fyrra var
Nóttin langa tekin til með-
ferðar, en nú i ár var tekið
stærra og veigameira verkefni,.
leikritið Græna lyftan, sem er
bráðskemmtilegur gamanleikur
og mörgum kunnur.
Klemenz Jó'iáson var ráðinn
leikstjóri og Magnús Pálsson
gerði leiktjöld og hefur því
ekkert verið sparað til að gera
þetta sem bezt úr garði, enda
hafa viðtökur úhorfenda verið
irýðilegar í þvu tvö skipti
sem leikrit'ð lisfur verið sýnt
í Hlégarði. I kvöld verð-
ur 3ja sýning í Hlégarði
og sú síðasta þar um
sinn því í ráði er að
sýna Grænu lyftuna víðar, í
Njarðvíkum, Hafnarfirði, Sel-
fossi, Hver?PT'r;V og flriri
stöðum. Sýningm í kvöM hefst
klukkan 9 og verður ferð frá
Slysavarðstofa ^evkjavílnir
í Heilsuverr’dprsi"ðinni er opin
allan sólarhringm-' Næturtækn-
ir L.R. er á ^nma stað kl.
6 e.b til 8 f h ‘Jt’ni 15030
Næturvörður
er í Ingólfsapótnki. — sími
1-13-30
SJöklrvistöffin .í»r<i 11100 —
Iiögreglu«tnf(’*' '1166
Kvennadteild MÍR
Bazarnefndin biður félagskon-
ur að koma í Þingholtsstræti
27 kl. 8.30 annað kvöld. Hafið
með ykkur handavinnu, fram-
haldssaga. ■—■ Bazamefndin.
Háskólatónleikar
verða í hátíðasalnum í dag,
sunnudag 2. marz kl. 5 sundvís-
lega. Verður þá flutt af hljóm-
tækjum skólans þriðja sinfónía
Beethovens („Eroica“ eða hetju-
hljómkviðan). Dr. Páll ísólfsson
skýrir verkið. Öllum er heimill
ókeypis aðgangur.
BSÍ kl. 8.30. Á myndinni sjást,
talið frá vinstri: Reynir Guð-
jónsson, Einar Kristjánsson,
Margrét H. Jóhannsdóttir,
Viggó Valdimarsson og Arndís
G. Jakobsdóttir.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga frá kl. 10—12,
13—19 og 20—22, nema
laugardaga frá 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 13—15 og á sunnu-
dögum kl. 13—16.
Tæknibókasafn I.M.’SI. í Iðn-
skólanum er opið kl. 13—18
alla virka daga nema laug-
ardaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Þingholtsstræti 29A er opið
til útlána virka daga kl. 14
—22, laugardaga kl. 14—19
og sunnudaga kl. 17—19.
Lesstofan opin kl. 10—12 og
13—22 á virkum dögum,
10—12 og 13—19 á laugar-
d"gum og kl. 14—19 á
sunnudögum.
F rímerkj asýning
Framhald af 12. síðu
sýningunni eru hér með minntir
á, að tilkynningar um þátttöku
og fjölda sýningarramma, þurfa
að hafa borist formanni sýning-
arnefndar Jónasi Hallgríms-
syni, Pósthólf 1116, Reykjavík
fyrir 1. apríl n. k.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Herðubrei
austur um land til Þórhafnar
hinn 6. þ.m. Tékið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og
Þórshafnar á morgun, mánu-
dag. Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
Útvarpið á morgun
13.15 Búnaðarþáttur: Útflutn-
ingur búvöru (Jón Gauti
Pétnrsson bóndi á Gaut-
löadu’m).
-18:30 Fornsögulestur fyrir
börn (Helgi Hjörvar).
18 ;50 Bridgeþáttúr (Eiríkur
BaldvinsSon).
20.20 Um ; daginn og veginn
(Árni Guðmundsson úr
Eyjum).
20A0 Éinsöngur: Elisaveta
Tsjavdar syngur. Alex-
andra Sérgéevna Visjné-
vítsj leikitr nndir á píanó
(Hljóðritað 5. nóvember
s.l.): a) „Gosbrimnur-
inn“ eftir Kropivnitski.
c) „Gaukur" eftir Meyt-
uss. d) „Cavatina Lud-
miíu“ eftir Glinka. • e)
„Ukrainkst ljóð“ eftir
Hansa. f) „Þrá“ eftir
, Chopin.
Vélamaðurinn Funkmann varð
að játa, þrátt fyrir að hann
hefði lagt sig allan við að halda
flugvélinni í sem beztu ásig-
komulagi, að hún væri nú orðin
mesta ræksni. Enn einu sinni
voru það olíuleiðslurnar! Flug-
vélin Iækkaði flugið æ meir,
þeir lentu í stormsveiflu, ög
flugvélin hentist til og frá, slag-
veður skall yfir. „Stormurinn
hjálpar okkur“, sagði Frank,
„við ættum að hafa það.“ Og
viti menn, með ógnarhraða
nálgðust þeir ströndina, og þeir
gerðu allt, sem í þeirra valdi
s'óð, til að hafa stjórn á vélinní.
Erátt kom flugvöllurinn í Nizza
í Ijós. Frank varpaði öndinnl
léttar.