Þjóðviljinn - 02.03.1958, Qupperneq 5
3Þ.K.
Sunnudagur 2.- marz 1958
ÞJÓÐVILJINN
(5
ÞríS]a Kinseyskýrslan fjallar um þung-
anir handariskra k/enna
Fimmtán ógiftar, bandariskar konjur láta eyða úr sér kvenna hefur átt kyninök fyrir
fóstri fyrir hverja eina sem elur bam utan hjónabands, ; hjónaband.
segir í þriöju skýrslu Kynlífsrannsóknarstofnunar Ind- - p-Jy hefur
ianaháskóla. rannsóknina,
! huiidraðstala
Samstarfsmenn dr Alfreds um sldriífi kvenna fyrir lijóna- orðið háfa
Kinsey, sem hóf þessay rann- band er heizta orsök 120.000 hjónabands' er aift
sóknir iófrnm csfnrfi bcins frnafnvmrAincro ó ó^í . ,
„Sigur sósíalismans” illa
séður af flokksforustuimi
Stjóm Verkamannaflokksins brezka hefur hafið gagn-
sókn gegn samtökum vinstri manna í flokknum.
komið 4 ijós við,
að mun hærri!
af konum,
þungaðar
sóknir, halda áfram star.fi hans fóstureyðinga á ári hverju, en einstöku aldursckeiði en
ar.
sem
utah
á hverju
________ ______________ ___ af
að honum látnum og hafa nú áhrifin á breytni einstakling- jafnöldrum þeirra, sem aldrei
lokið við 304 blaðsíðna skýrslu anna eru ekki meiri en það hafa verið við karímann kennd-
sem nefnist: „Þungun, fæðing að helmingur bandarískra
og fóstureyðingar". |----------------
Kvennatímaritið McCalls
Magazine hefur keypt einkarétt
á-.að birta yfirlit um nið'urstöð-
ur bókarinnar áður en hún
kemur út. Söluverðið. er leynd-
armál, en talið er að'það nemi
20.000 dollurum.
Rannsóknin nær til á níunda
þúsund hvitra kvenna. Þeir sem
fyrir rannsókninni staiida við-
urkenna að sá hópur gefi ekki
rétt sýnishorn af bandarisku
kvenþjóðinni, þar eru fleiri yf-
irstéttarkonur og færra um
konur úr alþýðustétt en vera
ætti til að halda réttum hiut-
föllum. Engu að síður telja
þeir sig geta dregið sæmilega
gildar ályktanir af þe3su úr-
taki.
Sé gert ráð fyrir að sama
gildi um allar bandarískar kon-
ur i bameign og þær sem rann-
sóknin nær til, hafa 8.200.000
þeirra verið eða munu verða
þungaðar utan hjónabands.
Af þeim sem urðu barnsliaf-
andi utan hjónabands giftust
19 af hundraði áður en barn-
'ið fæddist. Af hinum ólu sex
af hundraði böm sín, fimm
af hundraði misstu fóstur og
89 af hundraði létu eyða fóstr-
inu. Fóstureyðingar eru bann-,
aðar með lögum í öllum 48,
fylkjum (Bandaríkjanna. 1
• Ákafi bandariskra kvenna,!
sem verða þungaðar utan
hjónabands, í að láta eyða I
fóstil sínu stafar af ótta við
almenningsálitið. Stúlka sem
elur bam utan hjónabands er
talin gerspölt og ekki eiga sér
viðreisnar von. Þessi stranga
krafa rikjandi almenningsálits
Morgan Phillips, framkvæmda-
stjóri Verkamannaflokksins, hef-
ur sent ö’lurn flókksdeildum bréf,
þar sem látnar ei'U í Ijós áhyggj-
ur miðstjórnarinnar yfir fyrir-
ætlunum samtaka, scm nefnast
„Sigur sósíalisiriahs''. Að' sanr-
iökunurft standa vinstri menn í
Verkamannaflokknum, þar á
rneðal tugir þingmanna. Þeir
vilja ganga lengra í þjóðnýtingu
en meirihluti flokksstjórnarinnar
og telja að f'okknum beri að
stefna að því að Bretland afsali
sér k jarnorkuvopnum, helzt á-
samt öðrum ríkjum en eitt sér
ef annað fæst ekki.
Phillips segir í bréfi sínu, að
vitað sé að „Sigur sósíalismans“
undirbúi stofnun deilda úr sam-
tökunum um land allt, útgáfu
stefnuyfirlýsinga og almenn
fundahöld. Telur hann illt til
bess að vita, því að starfsemi
samtakanna kunni að rjúfa ein-
ingu flokksins. Þá skýrir Phillips
frá því óð miðstjórnin hafi kallað
forustumenn samtakanna f.vrir
sig.
Konni Zilliacus, einn af Verka-
rnannaf lokksþingmönnunum, er
hafa skipað sér undir merki „Sig-
urs sósíalismans" sagði í gær, að
ef flökksstjórnih héldi að hægt
væri að gera vetnissprengjuna að ••
einingartákni í Verkamanna-
flokknum, s.lqátlað'st henni
hrapalega.
Tuttugu bórn drukknuöu í
fyrrad. í Kentuc.ky í Banda-
ríkjunum, [ogar skólabíll
datt í á í vexti. Mörg b"rn
g-átu bjargað sér með því
að skríða út um dyrnar á
bíinum áður en hann sökk.
Yorhreingeraingar
Landspítaiann vantar tvo duglega menn til aðstcðar
við vorlireingemingar, sem fyrirhugað er að byrji
10; — 15. marz n. k. Frekari upplýsingar í skrif-
stofu xikisspítalanna, Klapparstíg 29.
Skrifstofa ríkisspítalaniia..
Dr. Vivian Fuch (t.h.) og sir Edmund Hillary ræðast við um
undirbúaing ieiðangursins, sem nú er lokið með glæsilegum
árangri.
Frábær! ctfrek Fuehs
@g félcsga hans
Fyrsta leiðangri yfir Suðurheimshauts-
lanðið að ijúka
f***" r II" r Eítir hálís f^óröa mánaðar ferðalag um ísi þakta fjall-
§t|©fr$! lHlíiSSÍEÍ garöa og hásléttur er brezki Suöurskautsleiðangurinn
væntanlegur í áfangastað í dag.
as iForingi leiðangursins er Eng-; McMurdosunds á Kyrrahafs-
. . _ ,, , ! lendingurinn dr. Vivian Fuchs str'indinni. Farin var 3200 km
ng n onesiu ys i 1 yirad en agr;r leiðangursmenn eru leið og komið við á Suður-
trausti á stjom Djuanda með frá ým,um löndum j brezka heimskautmu.
95 atkvæðum gegn 20. Van- samv&ldima,- Alls eru þeir tólf Síðust.u 700. kílómetrana het'-
trauststillaga frá Masjumi-
flokknum var felld með 93 at-
kvæðum gegn 17.
Stimpilklukkur, fjöður-
drifnar. Sérstaklega hent-
ugar á vinnustað úti á
landi, þar sem rafmagn er
óöruggt. Mjög gangör-
uggar og sterkar.
Otfió A. Michðlsen
Laugavegi lf —
Keykjavík.
Sími 24202.
samany sem farið hafa alla leið- j ur sir Edmund Hillary, yfir-
ina frá Vahselflóa Atlanzhafs- maður leiðangurs Nýsjálend-
megin á Suðurskautslandinu til, inga, verið með dr. Fuchs. Á-
greiningur kom upp milli þieirra
þegar dr. Fuchs kom til heim-
skautsins. Réð Hillary honum
þá frá að halda áfram land-
leiðina, vegna þess hve áliðið
yrði sumars þegar hann kæm-
ist á leiðarenda.
Á leiðinni frá heimskautinu
til MeMurdosunds hafa leið-
angursmenn sleppt bergmáls-
mælingum á ísnum vegna tim
skorts, en framkvæmt allar
aðrar visindaathuganir eins og
áður. Vonir standa til að at-
huganir þeirra geri landmæl-
ingamönnum fært að teikna
fyrsta þverskurðinn af Suður-
heimskautslandinu, fjöllum,
dölum og fjörðum, sem liggja
undir hundraða og þúsunda
metra þykkri íshellu.
í McMurdosundi fara leið-
angursmenn á skip og halda
til Nýja Sjálands.
Aðstoðarstúlka óskast
í röntgendeild Landspítalans sem fyrst. — Laun
sámkvæmt launalögum.
Frekari upplýsingar gefur deildarhjúkrunarkonan
frk. Guðlaug Jónsdóttir, sími 24160.
Skrifstoía ríkisspítalauna.
KvennadeiW
Slysavamarfélagsins
heldur fund — mánudaginn 3. marz kl. 8,30 i Sjálf-
stæðishúsinu.
Skemmtiatriði: Upplestur. Frú Ester Kláusdóttir.
Sýndar verða skugganiyndir. — Dans.
Munið kaffisölu Kvennadeildarinnar í Sjálfstæðis-
húsinu í da,g kl. 2.
Nefndin.
Læknastúdentar
Höfum fengið nokkur eintök af
Lægeí'oreningens Aarbog 1958
BÓKABÚÐ
Bankastræti 2.