Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 2. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9,
Frá 10. ársþingi Frjáls-
íþróttasambands Isiands
Brynjólfur
Ingólfsson
fonn. F.R.Í.
Iþróttasíðunni hefur borizt
eftirfarándi skýrsla um siðasta
ársþing F.R.Í.:
Tiunda ársþ.'ng Frjálsíþrótta-
sambands íslands, var haldið
dagana 19. og 20. október 1957,
að Grundarstíg 2 í Reykjavík.
Formaður sambandsins, Brynj-
ólfur Ingólfsson, setti þingið og
bauð gesti og fulltrúa velkomna,
en meðal gesta var forseti Í.S.Í
Bencdikt G. Waage.
Forsetar þingsins voru kjörnir
þeir Jens Guðbjþrnsson og Axel
Tónsson, en
lingritarar
ón M. Guð-
nundsson og
óhannes
iölyason..
Þingið sóttu
22 fulltrúar
frá 9 íþrótta-
og héraðssam-
böndum.
Formaður F.
R.í. flutti ít-
arlega skýrslu
um störf sambandsins á liðnu
starfsárj, sem var eitthvert hið
glæsilegasta í sögu frjálsra í-
þrótta á íslandi.
Reikningar sambandsins voru
lagðir fram og samþykktir.
Sýndu þeir betri niðurstöðu en
verið hefur undanfarin ár, þrátt
fyrir hið mikla starf, sem unnið
var á árinu.
Á þinginu var mikið rætt um
skýrslugerðir og skil á þeim
frá hinum einstöku héraðs- og
íþróttasamböndum innan F.R.Í.,
og kom í ljós, nð um alvarlega
vanrækslu var'að ræða um gerð
þeirra og skil hjá mörgum sam-
bandanna og að aðeins ( mjög
fá -skila góðum skýrslum um
starfsemi sína. Gerir þetta starf
F.R.Í. mun erfiðara en vera
þyrfti.
Tillögur
Á þ.'nginu voru samþykktar
allmargar tillögur og eru þess-
ar helztar:
1. Ársþing FRÍ felur stjórn
sambandsins að vinna að því,
að komið verði á a.m.k. e'nni
landskeppni erlendis 1958, i
sambandi við væntanlega för ís-
lenzkra frjálsíþróttamanna á
Evrópumeistaráínótið í Stokk-
hólmi.
2. Útbreiðslunefnd FRÍ skorar
á ársþing FRÍ 1957 að sam-
þykkja að taka inn ó fjárhags-
áætlun sína 1957—1958 ákveðna
upphæð til útbreiðslu- og
fræðslumála, og verði sú upp-
hæð einkum miðuð við þessi
verkefni:
a) Ráðnir verði tveir til þríi
þjáifarar ó næsta ári, sem í
að minnsta kosti einum mán-
uði hver ferð.'st um á vegum
FRÍ og aðstoði við þjálfun og
undirbúning móta. Verði sú
þjálfun sérstaklega miðuð við
unglinga og drengi og stefnt að.
framkvæmd sérstakrar keppni
Í3'rir þá. Þjálfarar FRÍ vinni
einnig að fræðslufundum og
•dómaranámskeiðum, þar sem
því verður vjð komið.
b) Útbreiðslunefnd FRÍ verði
falið að annast útgáfu sérstakra
r.'ta, er veiti haldgóða fræðsiu
um þjálfun og heilsurækt og
verði þessi rit einkum ætluð
þeim, er aðstæðna vegna geta
ekki not.'ð leiðsagnar íþrótta-
kennara um langan 'tíma.
3. Ársþing FRÍ 1957 lýsir á-
nægju sinni yfjr þeirri ný-
breytni íþróttaþáttar ríkisút-
varpsins að efna til kennsluþátta
og bréfanámskeiða, í því skyni
að-auka áhuga fyrir langhlaup-
um, 3ja, 5 og' 10 kíiómelra, og
Vfentir þess, að íþróttamenn færi
sér þetta vel í nyt.
4. Ársþing FRÍ vill hér með
færa Jóhanni Bernhard, rit-
stjóra, þakkir fyrir þá framtaks-
semi, sem hann hefur sýnt með
því að hefja aftur útgáfu í-
þróttablaðsins Sports, og bæta
þar með úr hinum mikla skorti,
sem verið hefur á málgagni og
fréttablaði íþröttamanna. Vill
þingið hér með hvetja alla í-
þróttamenn og velunnara íþrótta-
mála til þess að kaupa þetta
vandaða íþróttablað og styðja
með því að áframhaldandi út-
gáfu þess.
5. Ársþ'ng FRÍ samþykkir að
senda menntamálaráðherra, hr.
Gylfa Þ. Gíslasyni, kveðju og
þakkir fyrir stuðning hans við
Frjálsiþróttasamband íslands.
6. Ársþing FRÍ 1957 harmar
það, að frjálsar íþróttir skuli
hafa verið settar skör lægra ó
Irnum nýja leikvangi í Laugar-!
dal í Reykjavík en knattspyrna.
Skorar þingið á stjórn FRÍ að
vinna ófram að því, að Laugar-
dalsvöllurinn verði tilbúinn sem
fyrst til keppni i frjáísum iþrótt-
um og e;gi síðar en ó næsta
sumri. Jafnframt skorar þingið
á íþróttanefnd ríkisins að hraða
sem mest greiðslum til fram-
kvæmdanna við íþróttasvæðið í
Laugardalnum, t;l þess að þeim
verði sem fyrst lokið.
7. Ársþing FRÍ 1957 felur
væntanlegri stjórn sambandsins
að beita sér fjrrir því, að komið
verði á drengjakeppni í frjáls-
um íþróttum milli Reykjavíkur
og utanbæjarmanna sumarið
1958. Ársþingið vill í þessu sam-
bandi beina þe;m tilmælum til
íþróttabandalags Reykjavíkur, að
það athugi vinsamlega fr.am-
Frá landskeppni Islendinga og Dana í frjálsum íþróttum sl. kjörnir:
sumar. Myndin sýnir íslenzku sveitina, sem sigraði í 4x100
metra boðhlaupi. Frá vinstri: Höskuldur Karlsson, Hilmar I»or-
björnsson, Vilhjálmur Einarsson og Guðjón Guðmundsson.
Sigurður Helgason, Stykkish.
'Öm Eiðssön, Reykjavik.
12. Ársþing FRÍ 1957 felur
væntanlegri stjórn FRÍ að á-
kveða næsta meistarámóti íslands
stað og tíma. .
Stjórn
I stjórn fyrir næsta sthffsár
voru kjörnir þessir menn:
. Formaður: Brynjólfur Ingólfs-
son, Reykjavík.
Meðstjórnendur: Björn Vil-
mundarson, Reykjavík; Lárus
Halldórsson, Brúarlandi, Mos-
fellssveit; Þórhallur Guðjónsson,
Keflavík; Guðmundur S'gurjóns-
son, Reykjavík.
Varamenn: Jóhannes Sölva-
son, Kópavogi; Jón M. Guð-
mundsson, Reykjum, Mosfells-
sveit; Örn Eiðsson, Reykjavik.
Formaður útbreiðslu'nefndar
var kjörinn Bragi Friðriksson,
Reykjavík, og formaður dómara-
og laganefndar Jóhann Bem-
hard, Reykjavík.
Í frjólsíþróttadómstól voru
kvæmd þessarar tiílögu í sam-
bandi við væntanlega íþrótta-
hátíð í Laugaróalnum, þegar í-
þróttasvæðið verður opnað fyr-
ir frjálsar íþróttir.
8. Ársþ'ng FRÍ skorar á vænt-
anlega stjóm FRÍ að endur-
reisa keppni Reykvíkinga og ut-
anbæjarmanna, t.d. á þá leið,
að Reykjavíkurliðið verði ein-
göngu skipað innfæddum Reyk-
víkingum.
9. Ársþing FRÍ 1957 beinir
þeim eindregnu tilmælum til
væntanlegrar stjórnar, að því
verð, komið á framfæri við sam-
bandsráð Í.S.Í., að jöfnuði verði
komið á um fjöldakeppnir þær,
sem hin einstökú sérsambönd
hafa beitt sér fyrir undanfarin
ár, þannig að aðeins ein slík
keppni verði leyfð ár hvert og
samvinna þá höfð um sem þezt-
an árangur þeirrar greinar.
10. Útbreiðslunefnd FRÍ bein-
ir.því til ársþings FRÍ 1957, aö
þátttaka og þjálfun kvenna í
frjálsum íþróttum verði aukin
og efld og jafnframt verði efnt
til keppni, sem glæða myndi á-
huga í þessa átt.
11. í framhaldi af því, að þing-
ið samþykkti reglugerð um heið-
ursmerki FRÍ og veitingu þeirra,
var samþykkt að veita eftirtöld-
um mönnum heiðursmerki sam-
bandsins fyrir vel unnin störf
í þágu frjálsra íþrótta:
Gullmerki FRÍ:
Brynjólfur Ingólfsson, Reykjav.
Guðmundur Sigurjónsson, Rvk.
Sigurður Greipsson, Haukadal.
Silfurmerki FRÍ:
Baldur Möller, Reykjavík
Hermann Stefánsson, Akureyri
Jakob Hafstein, Reykjavík
Skúli Guðmundsson, Reykjavík
Stefán Kristjánsson, Reykjavík
Eirmerki FRÍ:
Björn Vilmundarson, Reykjav.
Guðjón Ingimundars., Sauðárkr.
Guðmundur Þórarinsson Rvk.
Haraldur Sig'urðsson, sýsluskr.,
Akureyri
Ólafur Tryggvason, Reykjavík
Jóhann Bemhard, Reykjavík;
Jón M. Guðmundsson, Reykjum,
Mosfellssve't; Þórarinn Magnús-
son, Reykjavík.
Endurskoðendur vom kjörnir
þeir Gunnar Vagnsson og Hörð-
ur Haraldsson, Reykjavík.
★-----
Stjörn FRÍ hefur nú skipt með
sér störfum sem hér segir:
Brynjólfur Ingólfsson formað-
ur, Guðmundur Sigurjónsson
varaformaður, Björn Vilmund-
arson gjaldkeri, Lárus Halldórs-
son ritari, Þórhallur Guðjóns-
son skjalavörður, Jóhann Bern-
hard, form. dómara- og laganefnd-
ar, Bragi Fr ðriksson, form. út-
breiðslunefndar.
Tilboð óskast
í eina International T.D.-9 jarðýtu og einn strætis-
vagn, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 kl. 8—6
mánudaginn 3. marz n.k.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 11 f.h,
þriðjudaginn 4. marz. Nauðsynlegt er að tilgreina
símanúmer í tilboði.
Sölunefnd vamarliðseigna.
— Útsala
Stórkostleg verðlækkun
Handtöskur frá kr. 45.00
Húfur frá kr. 35.00
Hálsklútar frá kr. 25.00
Vettlingar frá kr. 15.00
GLUGGINN
Laugaveg 30.
Kaffi
Te
Súkkulaði
Úrvals
kaffibrauð
og
sm.urt
brauð
allan
daginn.
Hádegisverður
Grænmetissúpa
Hangikjöt
Lambasteik m/grænmeti
Saltkjöt
Steikt hrogn
Skyr m/rjómablandi
Apríkósur m/rjóma
Kvöldverður
Aspargussúpa
Lambakótelettur
Buff m/lauk
Soðin smálúða
Skyr m/rjómablandi
Aprikósur m/rjóma
Miðgarður, Þórsgötu 1 — Sími 17-514