Þjóðviljinn - 09.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.03.1958, Blaðsíða 11
- Sunnudagur 9. marz 1958 — ÞJÖÐVILJIN'N — (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum lltttttttttettottetsttatt 58. dagur. Mæjandi. „Sem ég er lifandi. Þetta gefcurðu sjátfsagfc aldrei aftur.“ „Þetta er trúlega meðfæddur hæfileiki, en þó voru mörg meindýr í fasteignabransanum, Hamil. Ma'öur veröui- aö halda sér í formi, annars leggja þau undir sig eignirnar“. „Eg hélt kannski þú hefðir lært þetta í stríðinu," sagði Hamil. Brúnó leit á riffilinn og mændi síðan út í hafs- auga eins og hann væri að leita að öðru skotmarki. „Nei. í stríðinu var ég svo sem nógu nærrí byssum . . en ég var ekki í víglínunni. Segið mér, hvar eru allir fiskarnir?" „í sjónum og þar verða þsir til frambúðar," sagði Carl. „Pabbi missti hæfileikann. Kannski ættum við að koma okkur á annan kopp. Brúnó?“ „Bíöiö þiö hægir?“ Hamil lyfti hendinni. Hann langaði til að hlæja hærra en hann haföi gert árum saman. Hann langaði til áð dansa á þilfarinu. Hann langaði til að taka son sinn og þennan Brúnó, sem var næstum orðirm honum sonur, og tuskast við þá — láta þessa góðu tilfinningu, þegar þeir voru nánarí hvor öðrum en nokkru sinni fyrri, fá útrás. Plann langaði til að æpa, hoppa, sýna sólinni og hafinu aö augu hans voru aöeins vot af hamingju,,. Bíöiö þið hægir!“ ?. . . . Hann rétti úr sér í sólskininu og teygði út handleggina eins og til að baða sig í brosum þeirra. „Þið haldið að gamli maðurinn kunni ekki að veiða, ha? Þið haldið að ég vidi ekki vað gerist i heilanum á laxinum. Þið haldið að ég bíði bara eftir að fiskurinn stökkvi um borð .... eins og sofandi sauður? Jæja?“ Hann sló hnef- anum í magann á sér. Þetta var dásamlegt. Þetta andar- tak var dásamlegt, vegna þess að svo mikil hlýja var milli þeirra allra. Aðeins Taage brást á þessu andartaki og allt í einu þóttist Hamil þess fullviss að hann vissi hvers vegna. Meðan athygli þeirra beindist að honmn, lagöist hann á þilfarið. Hann lá endilangur og lagði eyrað við þil- farið. Hann lokaði augunum meðan hann hlustaði, opnaði þau síðan aftur til að ganga úr skugga um að Carl og Brúnó horföu á hann. Hann kinkaöi kolli og stóö síðan á fætur. „Jæja?“ sagði hann leyndardómsfullur. ,.Ja5ja?“ „Jæja ... hvað?“ sagði Carí, „Áhöfnin mín er tveir aulabárðar. Og einn uaginn áður en við föi'um úr kvínni, segi ég þeim að smyrja skrúfuleg- urnar. En þeir eru svo önnum kafnir við að lemja hvor annan sundur og saman og hugsa um allt annað en fisk- veiðar, og þeir gleyma að gera það sem ég segi þeim. Og svo^ snýst skrúfan og það ýskrar og ýlfrar allan daginn og lax- amir segja hver er svona vitlaus að halda að við séum heymailausir? Og hann sendir út aðvaranir t.vert sem hann fér, svo að við flýjum í ofboði áður en við finnrtm Iyktína af krókunum hans. Þeil vilja vita hver sé vo vit- laus að muna það ekki að smáhljóð sem varla heyríst á yfirborðinu Verður fimmtíu sinnum sterkara niðri j sjóh- um. Og þeir háida að þessi auli heiti Hamil Lindér og þeir hafa rétt fyrir sér.“ „Er það nú flotastjóri," sagði Brunó. Hamil hló, teygði út handlegginn og ýfði hárið á Brúnó. ;.„Pelldn aðrhiráll." sagði Hamil, „sæktu olíukonnuna. Carí korndu. Við tölrum til óspilltra máianna'og fyrr enj varír Verður nóg að 'gera á Taage.“ Það tók næstum klúkkustund að sanna mál Hamils. Þeg- ar búið var að sniyrja legumar og ganga frá-hleranum bólaði ekbert á laxi fyrst í stað. Svo fóru þeir að koma, einn og síðan annar og loks voru spilin og línurnar á fleygi- ferð við að hækka og lækka spónana. Hamil vann á bak- borða og Carl á stjórnborða, en Brúnó hreinsaði laxinn jafnóðum og hana kom um borð. Undir kvöld voru þilj- urnar á Taage löðrandi í blóði og hreistri og máfarnir görguðr af ártægju fyrir ofan bátinn. Því að þeir höfðu innbýrt háésftím heila íest. „Kannski," ?' sagði Hamil þar sem hann stóð rjóður og brosandi í kvöldbiriunni, kannski, Cárl ér kárlfún ’ékki svo vitlaus éftir allt saman, ja?“ Hann studdi hnofunum á mjaðmir og steig ölduna með löngum fótunum. Þetta var næstum eins ánægjuleg stund og hann hafði upplifað fyrr um daginn. Brúnó rétti Carli lax, en hann var að ganga frá þeim í ís í lestinni. „Hvað segirðu, Carl ?“ sagði Brúnó. „Eigum við að láta honum haldast þetta gort uppi — eða er pápi gamli einu sinni svona?“ Tappa Mullins þótti hafa vænkast hagur strympu. Hann gat stungið hendinni í buxnavasann og fundið, meira en tvo dali í smámynt. og hann gat skyggnzt í hugskot sitt og fundið vin. Hyort tveggja var áður óþekktur og dásam- endurtekur hljómleika Árni Jónsson hélt nýlega hljómleika í Gamla bíói, eins og Þjóðviljinn hefur áður sagt frá. Dómar um söng hans voru góðir og hefur Ámi nú ákveðið að verða við áskorunum um að endurtaka söng sinn. Hami .syngur í Gamla bíói þriðjudags- kvöldið 11. þ.m. kl. 7,15. Efn- isskráin er hin sama og s’ðast. — Aðgöngumiðar fást hjá Ey- legur munaður. Carl Linder hafði gefið honum tuttugu dala seðil fyrir það eitt að fá að nota kamla ökuskírteinið hans og á þann hátt hafði hann kollvarpað ráðagerðum Johnnie Mae Swanson. Nú kom ekki til greina að kvænast henni til þess eins að fá að halda Þrumuskýi. Tappi Mull- ins ætlaði að skipta um loftslag. Hann hafði geymt tuttugu dalina frá Carh þar til honum fannst stundin komin. Þá fyllti hann ryðgaðan tankinn á Þrumuskýi með eldsneyti, keypti birgðir í búrið fyrir f jóra dah, -hrísgrjón, hveiti, baunir og kaffi; og enn voru eftir þrír dalir til að mæta óvæntum útgjöldum. Öllum mátti vera Ijóst að Tappi Mullings var kominn úr kútniun. Hann. þurfti ekki annað en aðeins dálitla heppni með láxinn, þrjátíu eða f jörutíu fiskar nægði, og hann yrði sjómaður í raun og veru. Þegar hann dældi austrinu úr Þrumuskýi, gerði hann sér í hugarlund að báturinn væri fullur af sifurgljáandi laxi. Hann ímyndaði sérr-sjálfan sig uppgefinn eftir að draga þá um borð. Hann sá sjáfan sig stappa á laximun til að koma honum fyrir; þeir voru svo margir og það varð að ráðast hvort hann marði fáeina. Og hann sá Þrumuský leggjast að Paladini bryggjunni á Reyes tanga, drekkhlað- ið af fiski. Meðan Tappi dældi, jókst honum styrkur, því að í rauninni var hann ekki að dæla; hann var að rétta fiska á vogina. Það voru stórir dolpungar, hver einn og einasti — og loks voru kaupendurnir á bryggjúrini ýmist að afhenda fimm dala seðla eða klappa Tappa á bakið og óska honum til hamingju með þennan glæsilega afla. Þegr búið var að selja aflann yrði fyrsta verk hans að skrífa bréf til Johnnie Mae Swanson. „Kæra Johnnie Mae,“ yrði upphafið á bréfinu, mjög kurteislegt. „Sökum þess að ég hef aflað vel. sendi ég hérmeð ávísun á það sem ég skulda þér í bátnum Þrumuskýi. Eg hef ekki hugsað mér að koma aftur til San Franeisco, á hverju sem gengur, svo að þú verður að senda mér kvittunina hingað. Og loks vil ég geta þess, að ég mundi aldrei ganga að eiga þig hvemig sem allt veltíst . . . og þú mátt fara til fjandans fyrir mér.“ Tappi hvíldi sig andartak við dæhma og velti fyrir sér endinum á bréfinu, ákvað loks að hafa enga eftirskrift. Hann mundi bara skrifa undir, „Þinn einlægur T. Henry Mullins," og það nægði. mundsson, Lánisi Blöndal og Helgafelli. Framhald af 4. síðu starfi sin á mila í stéttarfélög- uínum og krefjast þess að gömlu vinnusamningarnir verði endurskoðanir og ógilt.r í því formi seni þeir eru, og nýir samningar gerðir í anda og sajnræmi við jafnlaunasam- þyjkkíina: Sömu laun fyr r sömu vínoú, sem er siðferði- leá skylda þcirra, sern um þþssi mál fjalla, og þar verði ekki hvikað um hársbreidd. Þáð er nú m.kil vakningaalda meðal íslenzkra kvenna um að láta ekki halda áfram að hlunnfara sig í starfs- og launamálum. Konur í öllum stéttum og flokkum þjóðfé'ags- ins munu sameinast um að hafa vakandi auga með hverj- um nýjum kjarasamningi, sent kann að veroa gerður fyrir kvenna hönd, og fylgja því fast eftir, að hlutur kvenna verði ekk, fyrir borð borinn. Um það mál munu allar konur á Islandi standa samhuga um. Það er búið að berjast of mikið og of lengi fyrir jafn- launasamþykktfcnni, til þess að konur taki því þegjandi og mögiunarlaust að hún verði virt að veítugi. tf.idaa Bjarnadóttir. SKIPAUTGCRB RIKISINS vestur um land í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi «si»aasepwwiiiiwifTjiiMaa Ift m r ir spara lynr tll Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrr.r, Flatoyrar, Súganda- fjarJár, IsafjarCar, SiglufjarÖar og ZQrurcyíar á mánudag og árdegls á hriðjudag. Farseðiar seldir á Þriðjudag, Bakkar eru ómissandi á heimilinu. Þeir auðvelda vinn- :na og spara ’iásmóðurinni mörg öþarfa sk-ref. Þegar talað er um bakka hugsa' flestir um venjulega baifcka tii að hlaða á, enda eru heir til márgra hluta nytsam- legir. En það er líka luegt að setja bakkann á iitia hillu hjá eldavélinni eða hara á uppi- haldara, sem hægt er að leggja inh að veggmia': eftir notkun. Hér er hæ'gt að hafa algeng- ustú áhöldin, nýlenduvöntr o.þ. h. meðan yerið er áð elda mat- inn. Það sparar mörg spor og mikiö rúm, Á sáma hátt er með bökkum liægt á,ð fá xöéirá' rúm við Jippþvottastaðihn. Bakkar geta lika veríð laus- ar bakkah.Ilur sem falla in» ' í skápana eða eidhúshoröið. Þeir mega bara ekki verða öf stórir feða -þungir. 1‘ossar liili- ur érú mjög héntúgár; Bæoi er hægara að sjá hvað í skápn- um er, þegar hægt ér að draga hillurnar út, og auls þess er hægara að ná 5 hlutina. Ef borðbúnaður er geymdur á þessum bö’kkum er hentugast að hera þá inn á matborðið meðan lagt er á borð, og eftir u pþvott er borðbúnaðm imi settur beint á bakkahiilima aft- ur. Sé notaður mismunandi ieir, er hentúgt að hafa á sömu hilhmni allt á morgunborðið, á atmarri áilt til hádegisverðar og þriðju ailt á ÍfcaffÍboÍfc&íð, ' Leiðinlegan kjól má lííga upp. á skemmtilegan hátt með því að setjá . á hanii sfóran köflóttan kraga; Langa, hreiða sl.ifsið gerir svipinn • slcemnití- iegri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.