Þjóðviljinn - 12.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.03.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 12. marz 1958 — 23. árgangur — 60. tölublað. Atvinnuleysingjum f jölgar óðf lug Bandaríkiunum, orðnir á 6. milljón FjölgaSi um 800.000 frá í fehráar, kröfur um auk Verkamálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að um miðjan febrúar hefðu verið skráðir þar í landi 5.200.000 atvinnuleysingjar og hafði þeim fjölgaö um tæpar 800,000 frá því ,í rniðjum janúar. Hafa skráðir atvinnuleysingjar ekki verið fleiri síðan árið 1941, þegar þeir voru skráðir í fyrsta sinni. þvl I jqhuqr þangaS fil na afvinnuleysissfyrki Eisenhower Bandaríkjaforseti, sem fyrir hálfum mánuði sagð- ist vera viss um að atvinnuleys- "ið rhyndi fara minnkandi þegar kæmi fram í næsta mánuð, .ræddi við leiðtoga þingflokk- :anna í Washington í gær. : Að: þeim fundi lokrium lýsti forseti því yfir, að hann myndi 'látaþáð bíða að minnsta kosti :í einn mánuð enn að gera nokkr- :ar sérstakar ráðstafanir til að . draga úr atvinnuléyslnu. Leið- . tögar þingflókkariná lýstu því ' jafnframt yfir að þeir væru ;samþykkir þessy sjónarmiði for- : setans; Verkalýðsleiðtogar á fundi George Meany, forseti banda- ríska verkalýðssambandsins AFL —CIO, sagði í gær á fundi með um 1000 leiðtogum verkalýðsfé- laga í Washington að yerkaJýfis- hreyfingiri hiy'ti að krefjast þess að ríkisstjórnin og þingið gerðu ráðstafanir til að draga úr at- vinnuleysinu. Það. yrði þegar í stað að . lækka skatta, b'æði á tekjum einstakliriga. svo og á tekjum . fyrirtækja, auka yrði atvinnu- ' leysisstyrki og verja mejra fé úr . ríkissjóði til framkvæmda á vegum hins ppinbera. Ilann skýrði einnig frá því að hann pg aðr.'r heMu forystu menn bandarískra verkalýðssam- ástandið, og leggja kröfur sínar fyrir hann. Ráðlcysi Mitehell verkamálaráðherra ræddi við blaðamenri í Wash- ington í gær. Hann sagði þeim að ef ríkisstjórninni þætti á- stæða til myndi fyrsta ráðstöf- un hennar tíl að lyfta efnahags- lífinu upp úr öldudalnum vera að lækka tekjuskatta, bæði á e.nstaklingum og fyrirtækjum. Hún hefði tilbúin frumvörp þess efnis og gæti hvenær sem er lagt þau fyrir þingið. Það er til marks um ráðleysi bandarjískrla sjtjó^narvaldaj, að varla hafðj Miteheil s.'eppt orð- inu, fyrr en Hagerty, btaðafull- trúi og hægri hönd Eisenhowers forseta, iýsti því yfir, að engin slík frumvörp hefðu verið end- anlega ákveðjn. 66 fuiltrúar beggja fiokka í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa lýst sig samþykka því að auknar verði fjárveitingar hins op'nbera til atvinnubóta. Og enn fjölgar atvinnulausuan Einn þeirra, Albert Gore frá Tennessee, hefur lagt til að á- kveðið verði að verja 12,5 mi!l- jörðum dollara næstu 15 árin til vegalagninga. í fjárlögum stjórn- arinnar er gert ráð fyr.r 2,2 milljárða dollara fjárveitingu í . taka myndu ræða við Eisenhow- , þessu skyni næstu 3 árin * er forseta á morgun um atvinnu-! Ekkert bendir enn til þess að ÞjóðfrelsisliFeyfingiii í Alsír gerii* sáttaboð Gengur inn á skilyrðislaust vopnahlé eí Frakkar íallast á samningaviðrðéður Þjóðfrelsishreyfing Serkja í Alsír hefur gert Frökkum sáttaboð. Hún segist vera fús að semja um vopnahlé þegar í stað, ef Frakkar vilji taka upp samningaviðræð- ur við hana. Hún segist vera fús að falla frá öllum kröfum sem hún hafi áður' gert til slíkra samninga, ef það mætti verða til að auðvelda samkorriulag.'ð. Þetta boð er þó bundið því skilyrði að þegar í stað verði sarhið vopnahlé. Þá verði gert samkomúlag um að kosningar fari fram til löggjafarsamkomu Alsírbúa sem síðan velji stjóm tí samninga við Frakka um framtíðarstöðu ríkisins. . ÍJjóðfrelsishreyfíngin býður Prökkum upp á að kosningarnar fari fram undir eftirliti banda- manna þeirra í Bandalagi Vest- ur-Evr'óriu, þ. e. Hollendinga, Belga, Lúxemborgara, Vestur- Þjóðverja og ítala. atvinnuleys'ngjum muni fækka í Bandaríkjunum í þessum mán- uði, nema síður sé. I fréttum þaðan í gær var t. d. sagt að stærsta bílaverksmiðja Banda- ríkjanna, General Motors, hefði sagt upp meira en þriðjungi verkamanna sinna í Fisherverk- smiðjunnj í Norwich í Ohio. Lyndon Johnson, leiðtogi demókr)atá í clldung'adeildi! (ii, sagði í fyrradag að allt sem rík- isstjórn.'n hefði hingað tii gert til að lyfta atvinnulífi landsins upp úr öldudalnum hefði verið unnið fyrir gýg. Segja mætti að allar ráðstafanir hennar hefðu v'er.'ð með þessu marki brenndar: ,,Of lítið, of seint." jávarilfegs- Lúðvík Jósepsson sjávarúí- vegsmálaráðherra korri heim í gær af Genfarráðstefnunni um landhelgismál'ð. Frá Genf fór ráðherrann til Leipzig og dvaldi þar einn dag, en flaug svo til Kaupmannahafnar og þaðan heim. Þjóðviljinn mun b.'rta við- tal við ráðherrann \im ráðstefn- una í Genf og horfur í lánd- helgismálinu einhvem næstu daga. Ilalldór Kiljan Laxness að flytja erindi á bókmenntaviku Máls og menningar í fyrrakvöld um hnattferð sína Indónesíski herimi leggur til ua atlögu við uppreisuarffienn Herskip stjórnarirmar skjóta a Padang, höl- uðborg þeirra — Dregur til úrslita? Herskp stjórnarinnar í Jakarta skutu í'gær á borgina Padang, höfuðborg uppreisnarmamia á Mið-Súmötru. Auk þess gengu hermenn hennar á land á austurströnd eyjarinnar. dangs á hverri stundu, og hef- ur jafnvel flogið fyrir að húa sé þegar hafin. Útvarp uppreisnarmanna í Padang hefur víðurkennt að stjórnarherinn hafi fengið tá- festu á þrem. stöðum á suð- austurströnd Súmötru pg að honum hafi tekizt það án þess að honum hafi verið veitt nokk- ur mótspyraa að ráði. | Ritskoðun hefur verið sett á öll fréttaskeyti frá Indónesíu og þvi er ékki fyllilega ljóst hvað þar er áð gerast. | Tilkynningar stjórnarinnar í Jakarta og útvarpsstöðvar upp- reisnarmanna i Padang gefa þó í skyn að draga kunni til úr- slita. I Óstaðfestar fregnir herma að búast megi við landgöngu stjórnarhersins í nágrenni Pa- varp ym aukin réffiiidi óra flyff á ÁSþi áð því að veiíá vélstjórnannöíiiium varanlegt öryggi og létta af skriffinnskii undanþágamia Karl Guðjónsson flytur á Alþingi frumvarp um breyt- ingu á lögunum frá 1946 um atvinnu við siglingar á ís- lenzkum skipum. Fjallar frumvarpið um breytíngar á lagaákvæðunum um réttindi vélstjóra. Aðalbreytingarnar sem Karl leggur til að gerðar verði á gild- andi lögum, eru þessar. 1. Réttindi þeirra vélstjóra, sem nú mega stjórna 50 hest- afla vélum, hækki í 100 hest- öfl. 2. Réttindi þeirra vélstjóra, sem nú mega stjdraa 250 hestafla vélum, hækki í 400 hestöfl og verði hð ekki fast- ar bundin við hestaflatölu vélarinnar era svo, að foeir megi jaínan vera vélstjórar á allt að 100 rúmlesta fiskibát- um, bótt hestaflatala vélar- innar fari yfir það takmark. 3. Réttindi þeirra manna, sem lokið hafa prófi frá hinu meira mótornámskeiði Fiski- félags íslands, verði hækkuð upp í það að ná til 900 hest- afla véla, en þaw réttindi eru nú . bundjn við 600 hestafla vélar að hámarki. 4. Að því leyti sem réttind- in eru bundin við starfstíma. þá er.su krafa hér työfölduð, þannig að 24 mánaða starfs« tíma er krafizt, auk prófs, sem skilyrðis fyrir yfirvél* stjóraréttindum bæði á 100—* 400 hestalía stiginu og 400— 900, hestafla stiginu svo ogr a8 því er varðar undirvélstjóra* réttindi á 400—900 hestaflá stiginu. Hins vegar eru ekki gerðar tillögur um aukið náia á skólabekk sem skilyrði fyr« ir þeirri réttindaaukningu, sem ftumvarpið felur í sér. t greinargerð segir ílutningsí* maður m. &.: I Það er alkunna, að þróunj fiskiskípaflotans hefur verið ot er sú, að sífellt eru tekin f Fr'amhald á 10. siðu^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.