Þjóðviljinn - 12.03.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (Si
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
60. dagur
dæla, gat hann hugsa'ö um hinn langa dag og kvöld
sem hann hafði verið í félagsskap Símonar og um
stefnumótiö, sem þeir höfð'u ákveöiö í næstu viku í
Drake vík. Upp frá því myndu þeir veiöa saman. Þrumu-
skýiö og Vöröur yröu samflotabátar, sem veiddu sam-
an á daginn og lægju hvor hiá öörum á næturnar.
Ef annar bilaði gæti hinn alltaf komið til hjálpar, aö
minnsta kosti lagt til kaöal, og ef annar báturinn
fiskað'i ekkert hlaut aö vera eins ástatt um hinn. En
það sem mestu máli skipti, hugsaöi Tappi sæll og glaö-
ur, voru kvöldin, þegar hægt væri aö tala við einhvern.
Loks var búið að birgja Þrumuskýið upp að elds-
neyti og vistum. Báturinn var á leið út í nóttina og
beztu lögfræöingar Johnnie Mae gátu ekki náö til
h&ng.. Aögin§„ein mannvera vissi um ákvörðunarstað
Tappa Mullins hegar hann lagöi úr höfn. Einn maöur,
maöur sem hafði fleygt til hans kastlínunni og kallaö
lágt: „Sæll á meðan, Tappi .... hittumst aftur.“
Maðurinn var Símon Lee — vinur.
Gamla vélarskriflið þokaöi Þrumuskýinu áleiöis og
fyrir vitann á Bonita skaga. Úthafiö vaggaöi litla bátn-
um og manninum í litlu káetunni. Ta.ppi var svo sæll
þegar hann fann lifandi vatn undir biliunum, svo nið-
ursokkinn í hugsanir og áætlanir aö hann hafði engar
áhyggjur af úfnu Kyrrahafinu. Það var aöeins myi’k-
ur innan við kýraugaö og sextíu og fjögurra ára gam-
all maöur sem enn gat hugsaö um framtíðina, maöur
sem átti vin svo aö myrkrið skipti hann engu. Og
hvern fjandann geröi þaö til þótt hann væri aö
hvessa!
AnksR rétiindi vélstjéra
Framhald af 10. síðu
skip, sem væntanleg eru til
tahdsihs) - á yfirijtandandi ári,
koma, en aflvélar þeirra munu
vera röskiega 800 hestöfl að
síærð.
Varðandi vélstjóranámið al-
mennt mun það flestum ljóst,
sern t.l þékkja, að á það vantar
allt heildarskipulag. Einkum er
það tilfinnánlegur ágaili, hve
hinir ýmsu þættir þess eru slitn-
;'r úi- tengslum hver við annan.
Sá, sem iokið hefur námi við
bæði minna- og meira mótornám-
skeið Fiskifélagsins og auk þess
aflað sér reynslu í starfj, kemst
ekki inn í vélstjóraskólann nema
byrja til þess undirbúningsnám
frá rótum og þá helzt s.em iðn-
nemi eða aðstoðarmaður í
smiðju. Á sama hátt er leið
þeirra manna, sem lok.'ð hafa
námi í vélskólanum og raf-
magnsdeild hans að auki, loituð'
til æðra vélfræðináms, nema
þeir setjist inn í menntaskóla og
reki s:'g þá leið til háskóla-
náms,
Þótt of iengi hafi dregizt að
færa námskerfið í það horf, að
,(1
numin fræði og fengin reynsla
geti haldið áfram st.g af stigi, og
skapa viðkomandi mönnum tæki-
færi til að auka mennty.n sína
og öðlast réttindi í starfinu í
samræmi við þekkingu'asína og
dugnað, eru hér ekki gerðar til-
lögur um það efni. Þafj'er líka
margfalt vandasamara verk að
skipuleggja svo mikilvægan þátt
námskerfis.ns sem vélfræði-
menntunin er á þeirri öld véla-
menningar, sem nú er risin, en
svo, að það verði gert nema af
þar til kvöddum opinberum aðjl-
um, enda mun nú að þessu unn-
ið á þann veg.
Hitt er augljóst mál, að þeir
menn, sem þegar hafa aflað sér |
þeirrar vélstjóramenntunar, sem |
þjóðfélagið hefur ætlað vélstjór-
um fiskibá'aflotans, og búnir eru
að vlnna í því starfi árum sam-
an, verða ekki með neinni sann-
girni settir frá atvinnu sinni fyr-
ir það e.tt, að löggjafinn hefur
orðið seinni til að breyta
fræðsluhátium og réttindalögum
en þróun tímanna krafðist.
í>að er ekki heldur sæmandi
að láta menn, sem vinna jafn-
þjóðnýt störf og vélstjórar fjski-
flotans gera, vera sýknt og hei-
]ag' bónbjargamenn um það,
hvort þeir fái að gegna cðlilegu
starfi sínu, sem aðrir menn
rétthærri eru ófáanlegir til að
sinna.
Með frumvarp. þessu er gerð
tilraun til að létta af því und-
anþáguflóði, sem nú er og fram-
vegis hlýtur að verða í þessari
grein að óbreyttum lögum.
Hér er því miðað að því
tvennu að veita vélstjórnarmönn- |
um varanlegt starfsöryggi við j
störf, sem þe:r hvort eð er hljóta
að leysa af hendi, og að létta af
þeárri alóbörfu, en þrotlausu
skriffinnsku, sem undanþágu-
beiðnir og undanþágur vélstjóra
nú eru.
11
Kapella lá við akkeri undir svörtu klettunum í Drake
vík. Bamey Scliriona stóð í myrkrinu á fmmbiliun-
um, virti fyrir sér akkerisfestina oa bnr Ijósið á strönd-
inni saman við veiðarfæri Kapellunnar. Hann haföi
gengiö í snarpan norövestan vind um nóttina og’ Barney
var órótt. Stundum fannst honum sem liósin færöust
til, sem táknaði það að Kapella drægi akkeriö. en svo
varð hann aftur viss um að ljósin væru kyrr. Kanella
nafðí bezta akkeri sem fáanlegt var, en það var aldrei of
varlesa farið í sambandi viö akkeri. Akkeri böfðu
valdið bví að sjómenn uröu andvaka, í mörg hundruð ár.
og þótt alltaf væru til nýjar geröir meö ábyrgö — sem
áttu aö vera örue.g um aö halda báti eöa stríðsskini
á sínum staö, hvernig sem vindurinn lét — þá rak
alltof mörg skip á land á hverju ári.
Bamey setti bakiö í vindinn og horföi á svart vatniö
ólga viö kinnunginn á Kapellu. Þaö var klettunum aö
þakka aö ekki var rnikil ókyrrö í Drake vík, þrátt fyrir
rokiö. Kapella hreyfðist varla og Barney var feginn
því aö hann var ekki úti á sjó. Þetta var ekkert aftaka-
veöur, ekkert hættulegt fyrir góöan bát, bara leiö’-
indarrok sem geröi þaö aöeins tímasóun aö draga næsta
morgun. Barney reyndi aö kveikja sér í vindli, en þegar
vindurinn hafði slökkt í tveim eldspýtum, hætti hann
við þaö fúll og önugur. Síðan leit hann aftur á akkeris-
festina, reyndi að sýna sannan áhuga á henni, þótt
hann vissi mætavel aö hún var eins og hún átti aö
vera. Loks viðurkenndi hann fyrir sjálfum sér, aö þaö
var ekki rokið sem upphaflega haföi rekiö hann upp á
þilfar. Það var bannsett kapellan hennar Rósönnu.
Hún heföi átt aö vita aö maöur eins og Hamil Linder
mundi nota hana, og slíkur maður hafði mjög ákveðnar
hugmyndir um þaö sem hann átti aö segja viö guð og
S
Systir mín,
ARNBJÖRG GlSLADÓTTIR JOHANSSON,
andaðist í Kaupmannahöfn. 4, marz s.l.
Sólveig Gísladóttlr.
Á Norðurlöndum er nú mik
ið gert að því að endurbæta
skólahúsgögnin og framleið-
' endur keppast við að gera þau
; betri og nýtilegri. Áður hefui
j heimilisþátturinn birt myndi)
; af skólahúsgögnum og hé’
koma tvær í viðbót, af borð
fyrir tvo og fyrir einn. Hi
, fyrrtalda er óneitanlegra meirr
j fyrir augað, en einsmanns
borðið sem er með stól sem
hægt er að stilla til og styð-
ur lendar og bak á réttum
stöðum, þjónar betur sínum til-
| gangi.
sgogn
Íþróffli’
Framhald af 9. síðu
Rögnvaldsdóttir. Fer sú kennsia
fram í upplýstu svigbrautinr.i
fyrlr ofan bæinn. Þessi ra£-
lýsta braut hefur komið að
mjög góðu gagni við þjálr-
un í svartasta skammdeginu
undanfarna vetur, það var
veturinn 1941 til 1942, sem
Skíðaborgarmenn rafiýstu svig-
braut við skála sinn fyrir jrm-
an bæinn. Þegar svo skíð
félögin voru sameinuð var
brautinni valinn nýr staður,
sem hún er á nú. Er þar oít
fjölmennt um síðdegi og kvöid
að afloknurn almennum vinnu-
tíma.
B. S.
Framhald af 2. slðu
28719 28815 28885 28950 29029
29103 29198 29227 29241 29336
28426 29432 29490 29610 29633
29719 29918 30040 30069 30109
30156 30161 30173 30201 30232
30319 30394 30458 30459 30537
30582 30600 30632 30707 30726
30756 30772 30777 30864 30893
31020 31061 31185 31266 31423
31553 31592 31593 31686 31771
31845 31858 31924 32084 32126
32137 32148 32210 32393 32594
32604 32743 32760 32807 32924
33022 33110 33134 33263 33323
33414 33445 33541 33594 33602
33704 33788 33824 33834 33897
33999 34157 34189 34222 3428/2
34290 34563 34662 34679 34772
34833 34954 34874 35058 35083
35120 35187 35269 35306 35339
35417 35496 35528 35621 35630
35652 35721 35739 35936 359S8
|36031 36121 36218 36233 36319
36456 36543 36545 36585 36756
36762 37052 37065 37116 37254
37325 37383 37658 37709 37786
37836 37876 37905 37988 37995
38104 38154 38157 38183 38212
38277' 38331 38347 38417 38558
38582 38627 38697 38703 38774
38797 38821 38828 38920 38930
39005 39093 39179 39181 39334
39441 39487 39570 39644 39747
39895 39936 40051 40058 40082
T098 40109 10184 40185 40200
•9337 40?öú 4.0278 40341 40446
'9523 4C637 40679 40705 40708
■"v ,i9 40823 -0835 40842 40874
40092 40922 40977 41001 41046
410-88 41156 41172 41219 41239
413'8 41418 ••'/'./65 41482 41489
41660 41828 4IPA2 41873 41877
41880 41ÍT3 42-: 3 42233 42280
42299 /2375 423 T 42499 42557
42682 42134 430ÍH 43126 43151
43205 4324.7 -13251 43279 43372
43375 43502 43631 43652 43699
43718 43975 44074 44111 44252
44511 44521 44530 44568 44616
44683 44711 44781 44850 37911
I
(Birt án ábyrgðar)
Trúlofunarhringir.
Steinhringir, Hálsmen
14 og 18 Kt. gull.
ÚtbreiSiS
• / *. * í •
Þfoöviliann