Þjóðviljinn - 12.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.03.1958, Blaðsíða 12
* Verður 57 mönimm veil :4M& Prumvarp um fsaÖ, rlufi ao beiöni dóms málaráÓherra, liggur nú fyrir Alþingi Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um aö' veita 57 mönn- um íslenzkan ríkisborgararétt. Er frumvarpiö flutt af allsherjarnefnd neöri deildar að beiöni dómsmálaráö- herrá. Þeir menn sem lagt er til í frumvarpi þessu að öðlast skuli íslenzkan ríkisborgararétt eru þessir: 1. Aikman, John, nemandi í Reykjavík, f. í Skotlandi 13. janúar 1939. 2. Andreasen, Andreas Jo- hannes Michael, verkamaður í Sælingsdalstungu í Dalasýslu, f. í Færeyjum 1. janúar 1886. 3. Arnet, Willi Franz Olaf, verzlunarmaður í Reykjavík, f. í Síberíu 18. júní 1915. 4. Eerg, Ágúst, verkstjóri á Akureyri, f. í Kanada 20. ág- úst 3910. 5. Bergner, Irma Johanna Karla, aðstoðarstúlka hjá tann- lækni í Neskaupstað, f. í Þýzka- landi 20. júní 1914. 6. Block, Gertrud Frieda, hús- móðir í Hafnarfirði, f. í Þýzka- landi 8. júlí 1920. 7. Briem, Christiene, húsmóðir í Réykjavík, f. í Indónesíu 26. marz 1929. 8. Christensen, Christian Har- ald Hyldal, verzlunarstjóri í R- vík, f. í Danmörku 18. júlí 1910. 9. Christiansen, Niels Holm, þvottahúseigandi í Reykjavík, f. í Danmörku 26. apríl 1922. 10. Cogan, Teresa, húsmóðir í Reykjavík, f. í Englandi 18. desember 1926. (Fær réttinn 10. júlí 1958.) 11. Daugaard, Frieda Elisabeth, starfstúlka, Ytri-Njarðvík, f. í Þýzkalandi 16. semtember 1901. 12. de Fontenay, Jean Robert Edouard le Sage, héraðsráðu- nautur, Hvanneyri í Borgar- firði, f. á íslandi 12. júní 1929. 13. Fredriksson, Iris Gunborg, húsmóðir á Akureyri, f. í Sví- þjóð 21. sept. 1932. 14. Graef, Martha Emma Jo- hanna, húsmóðir að Neðra-Seli . í Landmannahreppi, f. í Rúmen- íu 20. febrúar 1924. 15. Hansen, Gunnar Robert, leikstjóri í Reykjavík, f. í Dan- mörku 25. júlí 1901. 16. Háfner, Ursula Elfrede, húsmóðir í Hveragerði, f. í Þýzkalandi 30. apríl 1922. 17. Húbner, Lotte Erika, hús- móðir að Hiíð í Svarfaðardal, f. í Þýzkalandi 27. júní 1921. 18. Jacobsen, Kjartan Frits, verkamaður á Álafossi, f. í Færeyjum 3. nóvember 1922. 19. Jeising, Josepha Bernardina (Maria Agnella), St. Jósefs- systir í Reykjavík, f. í Þýzka- landi 29. marz 1905. 20. Jónbjörn Gislason, múrari á Akureyri, f. á Islandi 22. júlí 1879. tUðÐVULJTNN Miðvikudagur 12. xnarz 1958 — 23. árgangur — 60. tölublað. Kvennadeildin „YÖRN1 íí 21. Kivi, Vuokko Tellervo, hús- móðir í Reykjavík, f. í Finn- landi 28. desember 1925. 22. Kjerumgaard, Börge Egon, veitingamaður í Hafnarfirði, f. í Danmörku 7. desember 1914. 23. Kyvik, Arnulf Harald, trú- boði, Selfossi, f. í Noregi 22. nóvember 1903. 24. Kyvik, Magny, húsmóðir á Selfossi, f. í Noregi 1, ágúst 1900. 25. Leussink, Gerda Harmina, húsmóðir í Reykjavík, f. í Hol- landi 11. apríl 1923. 26. Malmruist, Liesel, húsmóð- ir á Akureyri, f. í Þýzkalandi 7. febrúar 1929. .27. Morgalla, Anna Victoria (Maria), St. Jósefssystir í '‘'ramh. á 10. síðu Siglufirði 25 ára Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þann 5. febr. s.l. átti Kvennadeild slysavamafélagsinS Vörn, SiglufirÖi, 25 ára afmæii. mmr afli gær 1 gær var litill afli hjá Akra- nessbátum, 2—3 tonn á bát. Nokkrir netabátar voru ókomnir að í ^ærkvöldi og einnig 2 iínu- bátar, er munu hafa haft sæmi- legan afla. 1 Keflavik og ver- stöðvií'úum á Suðurnesjum var mjög:Itregur afli í gær enda leiðinlegt veður. Afmælisins var minnst með hófi að Hótel Höfn s.l. laugar- dag og sátu um 300 manns hófið. Hátíðaræðuna fluttj formaður deildarinnar, frú Eirikssina Ás- grímsdóttir. Rakti hún starfssögu deildarinnar, en starfið hefur að- allega verið fó’gið í fjársöfnun t.l ýmissa þátta slysavarnanna, til bygginga og viðhalds skip- brotsmannaskýla, til kaupa björgunartækja og framlag til sundlaugarinnar hér í bænum. Langstærst af þessu öllu er þc framlagið til björgunarskútu Norðurlands, sem nú er fullbúin, þ. e. varðsk.pið Albert. Til þess höfðu konumar í VÖRN lagt 150 þús. krónur. Meðan setið var að borðhaldi fóru fram skemmtiatriði. Frú Kristín Þorsteinsson stjórnaði hófinu. Frú Kr.stín Baldvins- dóttir fór með gamanþátt, sem nefndist: Svona erum við all- ar. Kvennakór undir stjóm Páls Erlendssonar sör.g nokkur lög. Jónas Tryggvason og Pétúr Bald- vinsson fluttu gam.anþátt sem nefndist: Framtíðin. Ennfremur voru lesin upp he llaskeyti og aðrar kveðjur, sem borist höfðu í tilefni afmælisins. Að lokum var clans stiginn fram á nótt. *ós mgm^L n- Fulltrúa Pakistans í Manila tekst að gera Dulles hissa „Góð boð kommúnista hafa lamandi áhrif á þjóðir, Asíu", segir hann og vill að aðrir bjóði betur Fréttaritarar í Manila segja aö fulltrúar á ráöherra- fundi Bandalags Suðaustur-Asíu hafi rekiö upp stór augu í gær, þegar utanríkisráðherra Pakistans reis allt í einu úr sæti sínu og heimtaði meiri peninga. Fluitir verða kaflar úr verkum 7 höfunda ■,G\ Lítið markvert hafði gerzt á ■þessari ráðstefnu þar til ráð- herrann lýsti því yfir að kommúnistaríkin gerðu hinum Upplýst fim skart- gnps Rannsóknarlögreglan hefur nú upplýst innbrot þau sem framin voru aðfaranótt s.l. laugardags. Gluggi var þá brotinn i skart- gripaverzlun Magnúsar Ás- mundssonar Ingólfsstræti 3 og stolið um 20 úrum og þó nokkr- um hr.'ngum og festum. Þá var einnig brotin rúða hjá Guð- mundi Andréssyni, Laugavegi 50. Tveir sextán ára piltar hafa nú játað innbrotin. H.'ns vegar segjast þeit ekkert hafa tekið á Laugaveginum, vegna þess að brothljóðið hafi verið svo hátt að þeir flýttu sér í burtu. Eitt- hvað höfðu þe.'r selt af úrunum, en mestallt sem þeir tóku er nú komið til skila. Eitthvað voru þeir undir áhrifum áfengis þeg- ar þeir brutust inn. Annar þeirra hefur lítils háttar komið við sögu hjá lögreglunni áður, hinn ekki. fátæku þjóðum Asíu svo góð boð um efnahagsaðstoð af öllu tagi að á þær væru farnar að renna tvær grímur. Ef vesturveldin ætluðu sér að halda áfram áhrifavaldi sínu í Asíu mundu þau verða að gera þessum þjóðum betur til en þau hefðu hingað til gert. Foster Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, var held- ur stuttur í spuna þegar hann svaraði þessum ummælum. Hann sagði að Bandaríkin ein hefðu varið 2 milljónum doll- ara til að sérmennta fólk í að- ildarríkjum bandalagsins í Asíu. Auk þess hefðu Banda- ríkin varið hvorki meira né minna en rúmum hálfum milljarði dollara til beinnai’ efnahagsaðstoðar við þessi Lönd á þeim fjórum árum sem liðin væru síðan bandalagið var stofnað. Vegir að teppast í gær snjóaði allm.'kið á Suð- ur- og Vesturlandi. Var Heilis- heiði orðin ófær bílum og vegir í uppsveitum Árness- og Rangár- vallasýsiu að teppast. Bókmenntaviku Máls og menningar lýkur í kvöld meö kvöldýöku á Hótel Borg. Þar flytja fimm skáld og rit- höfundar úr verkum sínum, en lesiö veröur úr verkum tveggja. Aðsókn að bó.kmenntavikunni hefur verið mjög mikil. Hófst hún með fullu húsj í Tjarnar- kaffi hjá Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi og meistara Þór- bergi Þórðarsyni. Á sunnudaginn fjö'menntu Reykvíkingar i Gamla bíó tii að hlusta á bandritaspjali Jóns Helgasonar prófessors og á mánudagskvöldið þegar Laxness sagði frá heímsreisu sinni var Tjarnarkaífi e.ns þétt setið og kostur þótti. Á kvöldvökunni ,að Hótel Borg í kvöld átti Guðmundur Böðv- arsson skáid að lesa nýtt kvæði fyrstur manna, en liann var þjóðamia66 sýed á Siglnfirði Sigluf'rði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ljósmyndasýningin Líf sovét- bjóöanna var opnuð hér s. L laugardag og var opin sunnu- dag og mánudag. Aðsókn að sýningusni var sæmilega góð og þótti flestum hún fróðleg og falleg. veðurtepptur uppi í Borgarfirði, en Anna Stína Þórarinsdótt'r les kvæði hans. Þá les Jóhannes skáld úr Kötlum, Haildór Stef- ánsson, Hannes Sigfússön, JónáS Ámason og Thor Vilhjálmsson. Baldvin Halldórssón ' leikari lés ljóð eftir Snorra Hjartarson. Kr'stinn Hallsson óperusöngv- ari syngur nokkur lög. Ilalldór Stefánsson Thor Jónas Árnasom Vilhjálmsson Inni i Verðbólgu er eina orsök efnahagslegra örðugleiha. þjóðarinnar. 7. síða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.