Þjóðviljinn - 15.03.1958, Side 1
Flokkuriim
Félagar, komið í skrifstof-
una Tjarnargötu 20 og greið-
ið flokksgjöldin. -— Sósíalista-
félag Reykjapkur.
ILúSvik Jósepsson sjávarútvegsmálaráSherra um landhelgismálið:
verður
Líklegt að meirihluti þjóðaima er fulltrúa eiga á alþjóðaland-
helgisráðstefnunni lýsi fylgi við aðgerðir islendinga
Nokkur hcetta er á að erfitt kunni að reynast að fá ó-! ar landhelgi og aukins yfirráða-
tvírœðar sampykktir gerðar á landhelgisráðstefnunni í réttar til fiskveiða.
Genf, en hitt er mjög líklegt að allmikill meirihluti peirra 1 _ ,
þjóða sem ráðstefnuna sækja muni lýsa sig fylgjandi pví Bretar sérstdklega
sem við munum nú gera í landhélgismáiinu.
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvarðanir um framkvœmdir
i málinu. Þörf okkar fyrir ákveðnar breytingar á land-
helginni er slík, að ekkert getur komið í veg fyrir pað,
að við framkvœmum paö sem ráðgert hefur verið í peim
efnum.
Þannig fórust Lúðvík Jóseps-
syni sjávarútvegsmálaráðherra
orð'þegar Þjóðviljinn átti tal við
hann, en hann er nýkominn
heim af alþjóðalandhelgisráð-
stefnunni í Genf.
Á síðasta allsherjarþingi Sam-
einuðu þjóðanna, sem lauk í
febr. 1957, var ákveðið að boða
til alþjóða-landhe1g'smálaráð-
stefnu þeirrar sem nú stendur
yfir í Genf. Landhelgismál og
ýmis önnur mál er varða rétt-
indin á hafinu hafa lengi verið
t.’l uinræðu á vegum Sameinuðu
þjóðanna, og var boðað tii þess-
arar ráðstefnu þar sem.talið var
að um væri að ræða vandamál
er svo mjög væru sérfræðilegs
eðlis.
87 þátttökuþjóðir.
má v.ið að borið geti til beggja
vona með að öll þau stóru mál
sem þarna er deilt um fái raun-
verulega nokkra endanlega af-
greiðslu á þessari ráðstefnu.
Landhelgi — Úthafssigl-
ingar — Landgrunns-
réttur.
— Ilver eru aðalverkefni ráð-
stefnunnar?
— Verkefni ráðstefnunnar er
að fjalla um drög að lögum
eða reglum sem aíþjóða-laga-
neínd Sameinuðu þjóðanna hef-
ur samið, en nokkur aðalatriði
sem fjallað er um eru þessi:
1. Stærð landlselgi,
2. Viðbótarréttindaákvæði er
gilda sérstaklega varðandi
fiskveiðar eða örnur hlið-
andstæðir.
— Hver er afstaða hinna ein-
stöku þjóða til óska og krafna
ókkar íslendinga?
— Þegar hefur komið fram á
ráðstefnunni, — sem okkur var
að visu að miklu leyti kunnugt
aður — að Bretar eru sérstak-
lega andstæðir kröfum okkar,
þar sem þeir leg'gja höfuðáherzlu
á að aðeins verði v.'ðurkenndur
réttur strandríkis til 3ja mílna
landhelgi, og halda þeir því fram
að þriggja milna reglan sé sú
eina sem telja beri alþjóðalög.
— Hvaða þjóðir fylgja Bretum
að málum í þessu?
— Vesturevrópuríkin flest,
eins og Frakkar, Belgir, Hollend-
ingar og Vestur-Þjóðverjar,
styðja Breta í aðalatriðunum.
Framhald á 3. síðu
Fulltrúar íslands á alpjóöalandhelgisráðstefnunni sjást hér fremst á myndinni, taZið
frá vinstri: Hans G. Andersen ambassador ag Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráð-
herra. — Nœstir peim, hœgra megin, eru fulltrúar Indlands.
Brýn pöri á opinberri rann-
sókn hermangsviðskiptanna
Ætlar utanríkisráðherra að beita sér gegn því að Al-
þingi iáti rannsaka viðskiptin við herinn?
í umræðum á Alþingi í gær deildi Einar Olgeirsson á
spillinguna í hermangsviðskiptunum og pukrið með fram-
kvæmd þeirra viðskipta-. I^tgði hann þunga áherzlu á
nauðsyn opinberrar rannsóknar.
Utanríkisráðherra, Guðmundur í. Guðmtmdsson taldi
hins vegar þau viðskipti í bezta lagi, og hefði hann veitt
leyfi til alls þess sem mest hefur veriö deilt á í blöðum
Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar undanfarið. Virtist
ráðherrann þó andvígur því að Alþingi léti rannsaka þau
viöskipti.
—- Hvað er að frétta af land-
helgisráðstefnunni sem þú só.tir
í Genf?
— Alþjóða-landhelgisráðstefn-
an var sett 24. febr., svarar Lúð-
vík og ákveðið strax í upphafi
að hún skyldi starfa í 2 mánuði,
eða ljúka störfum fyrir 24. apríl.
Þjóðir þSer sem þátt taka í ráð-
stefnunni eru 87 talsins.
Þar sem svo margar þjóðir
taka þátt í ráðstefnunni eru
vinnubrögð öll mjög þung í vöf-
um og taka langan tíma. Búast
U*mm afli
Eyjabáta
Gullborg hæst með
500 tonn
Ofsaveður var í Vestmanna-
eyjum í gær en allir netabátar
voru þó á sjó og voru allir
Itomnir inn um 11 leytið í gær-
kvöldi nema þrír sem liggja
Úti yfir nóttina. Afli bátanna
var lélegur; hæst.u bátarnir
með 12-13 tonn. Aflinn er nær
eingöngu þorskur. Færabátar
hafa aflað mjog lítið undan-
farið.
Uangaflahæsti báturinn í Eyj-
tan er Gullborg Behónýs Frið-
tríkssonar Tneð rúmlega 500
tonn, miðað við fisk upp úr
bát.
stæð atriði.
3. Yfirráðaréttur strandrikja
yfir landgrunninu út frá
ströndinni.
4. Ýmiskonar sigllngaréttindi á
liöfunum.
M. a. verður fjallað um rétt
þeirra þjóða sem liggja inni á
meginlöndum og eiga því ekki
aðgang að sjó, til aðgangs að
höfum og höfnum.
Kröíur um 100 mílur.
— Hvað um afstöðu h'nna
ýmsu þjóða?
— Afstaða hinna ýmsu þjóða
er að sjálfsögðu mjög mismun-
andi. Sumar þjóðir leggja höfuð-
áherzlu á að tryggja sér sem
víðtækust réttindi yfir land-
grunninu, þ. e. notin af grunn-
inu út frá ströndunum. Þar er
sérstaklega að ræða um þau
lönd sem þegar hafa byrjað á
olíuvinnslu úr botninum og
vinnslu annarra slíkra verð-
mæta, og gera þau kröfu um að
strandríki eigi einkarétt yfir
landgrunnsbotninum a. m. k.
100 mílur út frá ströndinni.
— Önnur ríki leggja aðalá-
herzluna á ýmis atriði varðandi
siglingar á úthafinu og réttindi
og skyldur í þeim efnum.
Enn aðrir, og í þeim hópi erum
við íslendingar, leggja aftur á
móti megináherzlu á að tryggja
aukin réttindi í formi stækkaðr-
Miklar umræður urðu á fundi
neðri deildar Alþingis í gær um
þingsályktunartillögu Einars Ol-
geii-ssonar og Karls Guðjónsspn-
ar um kosningu rannsóknar-
nefndar, samkvæmt 39. grein
stjómarskrárinnar til að rann-
saka viðskiptin við bandaríska
herinn á íslandi.
Gnmdvallatregla:
Ríkið fái gróðann
Fyrri flutningsmaður, Einar
Olgeirsson, flutti framsöguræðu,
og vakti máls á ýmsum atriðum
varðandi viðskipti íslenzkra að-
ila og hins erlenda hers, sem
hann taldi þörf að athuguð yrðu
gaumgæfilega. K.
Lagði hann áherzlu á að
gri^ndvallarregla í þeim einu
iögum, sem Alþingi hefði sett
um þau viðskipti, í stríðslokin,
væri sú að þau viðskipti sem
fram færu við hið erlenda setu-
lið skyldu fara þannig fram að
ríkið eitt hefði hagnað af þeim,
en hins vegar aldrei verið ætl-
azt til að einstaklingar gætu
rakað saman gróða af slíkum
viðskiptum.
Þessi meginregla hafi átt að
gilda jafnt meðan sölunefnd
setuliðseigna starfaði, samkvæmt
lögunum frá 1945, og eftir það,
að þeirri tilhögun er breytt, að
því er virðist með ráðherrabréfi,
og tveimur mönnum falið (sam-
kvæmt helmingaskiptareglunni!)
Framhald á 3. síðu