Þjóðviljinn - 15.03.1958, Qupperneq 2
2)
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 15. marz 1958
i ~ •*= 8ðei: mÆ' &T. iBaaÍnesi'*
□ I dag er laugardagurinn 15.
marz — 74. dagur ársins —
Sakaria — 21. \iká vetrar
— ÞjóSvarnarflokkur ís-
lands stofnaður 1953 — 15.00
Þjóðhát^fardagtir IJngver ja j
— TÚngl í hásuðri kl. 8.59
— Árdegisháflæði kl. 2.05
— Síðdegisháfiæði kl. 14.39.
CIVARPIÐ
I
D AG :
12.50 Óskaiög súiki'nga.
14.00 Fyrir húsfreyjuna: H.
Berndsen talar urn potta-
blcm og blcmaskraut.
14.15 Laugardagslögin.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
Roadir frá Norðurlönd-
urn; XIII: Útvarpsþáttur
frá Noregi um stórvirkj-
un á Þelamörk.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). — Tónl.
18.00 Tómstundaþáttur barna
og únglinga (Jón Pálss.).
18.30 Útvarpssaga bamanna.
18.55 I kvöldrökkrinu: Tónleik-
ar af plötum.
20.30 IJnnlestur: Lárus Pálsson
leikari les eina af smá-
sögum Halldórs Kiijans
Laxness.
20.55 TónJeikar: Samsöngvar
úr óperum (nlötur).
21.15 Leikrit: Kveðiustund eft-
ir Tennessee Williams, í
þvðingu Erlings Hall-
dórssonai1. — Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
22.20 Danslög (piötur). —
24.00 Dagskrárlok.
útvarn’ð á morgun:
9.20 Morguntónleikar: a) Div-
ert.'mento nr. .14 í B-dúr
(K270) eftir Mozart.
(Biásarar úr sir.fóníu-
hliómsveít Vínarborgar
leika; Bernhard Paum-
gartner stjórnar). b)
Arabeskur eftir Schu-
mann og Debussv (José
Iturbi leikur á píanó). —
Tónlistarsp.iall (Guðm.
Jónsson). c) Þrír ,,leikir“
eft>r Satie (Concert Arts
hliórasv. leikur; Vladi-
mir GoDchmann stjórn-
ar). d) Peter Peárs syng-
ur )"ít eftir ensk nú-
tímaskáld. e) Fiðlukons-
ert eftir Menotti (Tossy
Snivakovski og sinfóníu-
hljómsv. Bostonar leika.;
Charles Miineh sticrnar).
11.00 Messa í Kirkjubæ. félags-
iheimili Óháða. safnáðar-
ins í Reykjavík (Prestur:
Séra Emil Björnsson.
Organleikari: Jón ísleifs-
son).
13.15 Erindafiokkur útvarpsins
um vísindi nútímans;
VII: Þróun loftslags-
fræðinnar og hagnýtt
gildi hennar eftir Ernest
Hovmöller veðurfræðing.
Þýðandi Bjarni Bene-
dikt.sson frá Hofteigi.
Flytjandi: Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur.
14.00 Miðdegistónleikar pl.: a)
Escales, svíta eftir Ibert
(Filharm. sinfóníuhljóin-
sveitin í New York; A.
Rodzi ’ki stjórnar). b)
Atriði úr óperunni Otello
eftir Verdi (Elenor Ste-
ber og Ramon Vitiay
syngja). c) Sinfónía nr.
Æ.F.R.
Mælið ykltur mót í félags-
heimilimi á kvöldin, hlustið
á útvarp, lesið góðar bækur
eða teflið. Kaffi og aðrar
veitingar á boðstólum.
15.30
16.30
17.30
18.25
20.20
20.50
21.00
22.05
23.30
4 í A-dúr op. 53 eftir
Roussel (La Suisge Rom-
ande hljómsv. Ernest
Ansermet stjórnar).
Framhaldssagá í leik-
formi: „Amok" eftir S.
Zweig, í þýðingu Þórar-
ins Guðnasonar; II.
(FJosi Ólafsson og Krist-
björg Kjeld flytja).
Kaffitíminn: a) Þorv.
Steingrimsson og félagnr
hans leika. b) — Létt lög
af plötum.
Hraðskákkeppni í út-
varpssal: Guðmundur
Pálmason og Ingi R. Jó-
liannsson og Ingi R. Jó-
ir; Guðmundur Arnlaugs-
son lýsir leikjum.
Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur): —
a) Framhaldsleikritið:
Kötturinn Kolfinnur;
lokaatriði. b) Upplestur
og íónleikar.
Veðurfregnir. — 18.30
Miðaftantónleikar: a)
Þýzk lúðrasveit leikur.
b) Ungversk rapsódía nr.
12 eftir Liszt-SainDSaens
(Gina Baehauer leikur á j
píanó). c) Lög úr kátu
ekkjunni eftir Lehár. d),
Laurindö Almeida leikur
á gítar.
Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stiórnandi:
H. J. Wunderlieh.
Stökur og stefjamál
(Pmgnhiidur Ásgeirs-
dóttir flytur).
Um helgína. Umsiónar-
menn: Pál). Bergþórsson
og Gestur Þorgrímsson.
Ðanslöjr (plötur). —
Dagskrárlok.
S I< I P I N
Skipadeild SÍS
Hva.ssafell fór 13. þm. frá
Stettin áleiðis til Akureyrar.
Arnarfeli kemur í kvöid til R-
víkur frá N.Y. Jökulfell er í
Reykjavík. Disarfell er í Borg-
arnesi. Litlafell er í Rendsburg.
Helgafell fór frá Reykjavík 13.
bm. áleiðis til K-hafnar. Ro-
stock og Hamborgar. Hamra-
fell er í Batumi.
Eiihsldp: b.f. •
Dettifoss fór frá Gdynia 13.
bm. til Ventspils, Turku og R-
víkur. Fjallfoss kom til K-liafn-
ar 13. þm. fer þaðan í dag til
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Goðafoss er í Keflavík fer það-
an til Patreksf jarðar, Flateyrar,
ísafjarðai', Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Rvíkur. Lagar-
foss fór frá Bíldudal í gær til
Flateyrar, Siglufjarðar, Dalvík-
ur, Akureyrar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Rvíkur. Reykjafoss
er í Hamborg. Tröllafoss fór
frá N.Y. 1L þm til Re.ykja-
víkur. Tungufoss fór frá Ham-
borg 11. þm. til Vestmannaeyja
og Reykjavíkur.
FLUGIÐ
Loftleiðir li.f.:
Edda kom til Rvíkur kl. 7 í
morgun frá N.Y. Fór til Os!ó,
K-hafnar og Hamborgar klukk-
an 8.30. Hekla er væntanleg til
Rvíkur kl. 18.30 frá Hamborg,
K-höfn og Osló. Fer til N. Y.
klukkan 20.00.
Flugfélag Islands li.f.:
MiIHlaiidaflug:
Hrímfaxi fer til Osló, K-hafnar
og Hamborgar kl. 8.30 í dag.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 16.10 á morg-
un.
Innanlandsfiug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss.
Egilsstaða, ísafj., Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Á rnorgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmanna-
e;,'ja.
Skipaútgerð ríldsins:
Hekla fer frá Akureyri í dag
á vesturleið. Esja er á Þingeyri
og losar vörur í Skjaldbreið
vegna bilunar. Herðubreið kom
til Reykjavíkur í gær frá Aust-
fj"rðum. Skjaldbreið er á Þíng-
eyri og lestar vörur úr Esju
tij Norðurlandshafna. Þyrill er
í plíuflutningum á Faxa^lóa,
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.
ÝMISLEGT
Kvenfélag HaUgrímskirkju
heldur afmælisfagnað sinn í
Silfurtunglinu 18. marz n. k. kl.
8. Konur taki með sér rresti.
ÚDDlvsingar í símum 22573 —
14457 — 13293.
Frá Kvennadeild Slysavama-
félags íslands:
í ávarpi er séra Jakob Jónsson
flut.ti í. tilefni af merkia- og
kaffisölu Kvennadeildar Slvsa-
varnafélagsins í Reykjavík á
Konudaginn beindi hann þeim
tilmælum t'l revkvískra skips-
hafna að bær areiddu mat.svein-
inum fýrir síðdegiskaffið þenn-
an dag og peningarnir vrðu
látnir rénna til Kvennadeildar
Slvsavarnafélagsins í Reykja-
vík. SkÍDShafnirnar á m.s.
Esiu og b.v. Pétri Haildórssvni
urðu við. bessum tilmælum og
liafa sent Kvennadeildinni þær
upnhæðir er söfnuðust við
betta tækifæri. Biðia konumar
í deildinni blaðið að flvtia sjó-
mönnunum sitt inniiegasta
bakklæti og beztu óskir beim
til lianda i framtiðinni fvrir
góðar undirtektir til fiáröflun-
ar fyrir Slysavarnafélag ís-
tands.
Marzfundur Kvenréttinda-
félags fslands
verðui’ haldin þriðjudaginn 18.
þm. í prentarafélagshúsinu við
Hverfisgötu, fundarefni: —
J-Ivert verður næsta verk-
efni í K.R.F.l. í launa-
kvennréttindamálum.
Á erlendum vettvaiigi í apríl
11.—20. Alþjóðl. kaupstefna
Washingtonríkis, Seattle.
11. —20. Al'þjcðl. kaupstefna
Zagrep.
12. —21. Alþjóðleg kaupstefna
Lyon.
12.—22. Svissnesk iðnaðarlcaup-
stefna Basel.
12.—27. Alþjóðl. kaupstefna
Milanó.
12.—27. Alþjóðleg kaupstefna
Osaka.
14.—17. Fjartækja- og við-
tæk.iasýning London.
14.—19. Sýning verksmiðjuvéla
London.
16.—25. Alþ.ióðleg sýning: In-
struments, 'Eiectronies, Auto-
mation London.
17.4. —19.10. Heimssýningin
Bnissel.
18.4. -1.5. Alþjóðleg kaupstefna
Saarbriicken.
19.—27. Albióð'eg húsbygginga-
sýning New York.
19.—4. máí Alþjóðleg kaup-
stefna Lille.
22,—30. Albióðleg sykursýn-
ing Amsterdam. >
24.—15. maí Albióð'eg handiðn-
aðarkaunstefna Florens.
26.-29. Loðskínna-kaupstefna
Frankfurt a/M.
26.—4. maí Alm. kaupstefna
Graz.
,26.y-!2. maí íbrótta- og útilegu
, útfeinaðarsýning París.
Aðalfundur
Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar verður sunnudaginn 16.
mai'Z í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu. Fundurinn hefst klukk-
an 2.30 e.h.
27.—6. maí Þýzk iðnaðarkaup-
stefna Hannover.
Blaðinu hefur borizt ofan-
greindur listi frá skrifstofum
Loftleiða, sem veita nánari
upplýsingar.
reyna a;
Veðrið
Austan stormur fyrst, en síðan
ailhvass suðaustan í dag, þýð-
viðri og rigning með köflum.
í gær komst veðurliæðin upp í
12 vindstig undir E\rjafjöllum.
Hiti var 1-2 stig hér sunnan-
lands. Fyrir norðan og austan
var bjartviðri með 2-7 frosti.
Lægð sem var 700 km fráj
Reykjanesi í gærkvöldi mun
valda þýðviðri á næstunni.
Sextngur
er í dag Ölafur Magnússon,
fyrrum skipstjóri, Baldurs-
götu 9.
„Samverji" hefur
skrifað Þjóðviljan-
um: Ég hef lesið
með athygli um
ýmis ráð og til-
raunir vísinda-
manna, eins og
bæjarblöðin hafa frá þeim
skýrt, við geðstirða stjóramála-
menn. Og af því að þau stefna
einkum umhvggju sinni að að-
alritstióra Morgunblaðsins og
vanlíðan hans á skapsmunum,
vildi ég fella öll þessi ráð í
eina stutta formúlu, sem sam-
st.arfsmenn hans mættu auð-
veldlega muna — og beita;
Þegar Bjarni gengur af göfl-
um og hjólum
er gott að setja á hann lost,
rugga ihonum síðan í róandi
stólum
— og reyna að gefa honum
osL
GESTAÞRTUT
*
„ ,•*
. •'"> :*Á
? áT '* &
sf * &•
« &<*$&***
...
Förin í sandinum eiga að segja
til um hvað hefur verið hér á
ferðinni. (Lausn á bls. 8).
Næturvarzla:
er í Reykjavíkurapóteki, sími
1-17-60.
Konan stökk á fætur ofsareið orðaskil. Hann var auk þess konunnar að hún veldi honum unnar. Þeir fylgdu henni báð-
og hellti sér yfir Funkmann svo heppinn að skilja ekki ekki fegurstu orðin. Frank ir fram með afsökunarorð á
á frönsku, sem hún talaði svo eitt orð í franskri tungu, en kom nú til ihjálpar og honum .vörum, . ^
hratt. að hann heyrði ekki honum fannst á látbragði tókst brátt að sefa reiði kon- .