Þjóðviljinn - 15.03.1958, Page 3
Laugardagur 15. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <3
Rannsókn hermangsviðskiptanna
Alþjóða-landhelgismálaráðstefnan er haldin í höll Þjóðahandalagsins í Genf og sést
hér nokkur hluti af salnum sem ráðstefnan er haldin í. Fulltrúar íslands, Lúðvík
Jósepsson og Hans G. Andersen eru í annarri sætaröð neðst til vinstri á myndinni.
Sœti eru ekki nema fyrir tvo aðalfulltrúa niðri á góilfinu í salnum, en aukafulltrúar
og ráðgjafar sitja til hliðar í salnum, og —ef myndin prentast vel — má kannski
þekkja þá Davíð Ólafsson og Jón Jónsson í öftustu sætaröð á miðri myndinni til hœgri
Stæhkun landhelginnar
Framhald af 1. síðu.
að annast þau. Átaldi Einar slík
vinnubrögð og taldi þau hina
mestu óhæfu.' En einnig eftir
samninginn 1951 hafi það ver-
ið yfirlýst af ráðherra á Alþingi,
að sama regla skyldi gilda um
söiu á verðmætum, sem koma
:nn í landið á vegum setu-
liðsins e.Jp aði,la á þess
vegum. Enn er breytt um
fyrirkoniulag með ráðherra-
bréfi frá 15. ag. 1949, er ráð-
herra felur tilteknum manni að
Ijúka þessum störfum, og tvóir
menn séttir honum til aðstoðar.
Þessir menn eru svo látnir
halda áfram eftir að bandarísk-
ur her sezt hér að að nýju,
ásakanir Morgunblaðsins og
Tímans á framferði Sameinaðra
verktaka og Aðalverktaka vegna
viðskipta með vörur af Kef'.avík-
urflugvelii, þar sem krafizt er
rannsókna á stórfelldu braski og
gróðabralli sem þar eigi sét
stað. t>ví sé full þörf áað Al-
þingi láti málið til sín taka á
þann hátt sem lagt er til með
tillögunnj um skipun rannsókn-
arnefndarinnar. Ætti slík ránn-
sókn að vera í samræmi við
vilja allra þingflokka, a. m. ,k.
hefðu bæði blöð Framsóknar og
Sjálfstæðisflokksins kraf.zt rann-.
sóknar.
Að lokinni framsöguræðu Ein-
ars flutti Guðm. í. Guðmunds-
1951, og er haldið áfram að kalla • son utanríkisráðherra langa
þá í ríkisreikningnum „sölu- ræðu og virtist hann v'lja gera
nefnd setuliðseigna", rétt eins og. sem minnst úr þeim viðskiptum,
þeir starfi á. grundvehi laganna | sem fram hafa farið á vegum
á að ráðherra
á Alþingi, Yað
Framhald af 1. síðu
Bandaríkin hafa einnig lýst
því mjög ákveðið yfir á ráð-
stefnunni að þau vilji ekki fall-
ast á meira en 3ja mílna land-
helgi.
Fjölmargar þjóðir kreíj-
ast 12 mílna.
— Hvaða þjóðir styðja þá
helzt kröfu okkar um landhelgis-
stækkun?
— Allmargar þjóðir styðja
kröfuna um 12 mílna landhelgi.
Fulltrúi Sovétríkjanna á ráð-
stefnunni hefur lýst yfir þe'rri |
afstöðu, og sömu skoðun munu
Austur-Evrópuríkin hafa.
Suður-Ameríkuríkin styðja öll
kröfu um stóra landhelgi, og
mörg þeirra gera kröfu um að
ráða yfir fiskveiðum allt að
200 mílur út frá strönd.nni.
Asíuríkin, fiest, nema Japan,
styðja stóra landhelgi, og það
gera Arabaríkin eimiig.
— En frændur vorir, Skandin- j
avar?
— Afstaða Norðmanna, Dana
og Svía virðist vera sú að þe'r
muni halllaát að . 4—6 mílna ,
Okkar meginkrafa hefur
verið sú, og er sú, að við höf-
um ótvíræðan yfirráðarétt yf-
ir öllu landgrunninu í kring-
um ísland.
Meirihluti mun íylgjandi
kröíu okkar.
— Telur þú líklegt að þessi
ráðstefna geti samþykktir sem
ve'ti okkur íslendingum rétt til
til þess að aðhafast það í land-
helgismálum okkar sem fyrir-
hugað hefur verið?
— Eg tel mjög erfitt að segja
um það hver verður niðurstað-
Islendinga og þá sérstöðu sem
við höfum varðandi fiskveiðar
okkar, og teljum að ferð okkar
hafi í þeim efnum ver'ð all-
þýðingarmikil.
Ekkert getur komið í veg
íyrir það.
— Eru framkvæmdir íslands
í landhelgismálinu þegar ákveðn-
ar?
— Já, ríkisstjórnin hefur
ákveðið framkvæmdir í mál-
inu. Hún taldi þó rétt að bíða
eftir niðurstöðum þessarar
ráðstefnu, en hvað sem líður
Einar minnti
heföi upplýst
hagnaður af þessum viðskiptum
hafi numið 4 >/2 milljón kr. þann
tíma sem sölunefnd setuliðseigna
starfaði, fram til 1948. Síðan
hafi' hagnaður verið frá 20. maí
1948 til 1. nóv. 1952 6.250.000 kr.
Nettótekjurnar árið 1952 urðu
1.394.089 kr. En 1953 stendur á
ríkisreikningnum: „Innborgað
vegna sölunefndar setuliðseigna“
1 milljón. Eins er 1954, þá er
aftur „innborgað vegna sölu-
nefndar setuliðseigna“ 1 milljón,
og virðist þannig slumpað á ein-
hverja upphæð af tekjum nefnd-
arinnar. Næsta ár kemur í fyrsta
sinn: Innborgað af sölunefnd
varnarliðseigna 4,5 milljónir.
enn einn slumpur.
En- 1956 stendur á ríkisreikn-
ingnum: Innborgað af sölunefnd
varnarliðsei'gna kr. 7.367.104,67.
Þá virðist allt í einu gert upp,
og það upp á eyri.
Einar kvaðst rekja þetta til að
sýna að ekki hefði verið hafður
sem viðkunnanlegastur háttur á
stjórn þessara viðskipta á und-
anförnum árum, og Alþingi
ekki verið gefið tækifæri t'l eft-
irlits, eins og t. d. með skipun
sölunefndar setuliðse'gna 1945.
Og til að sýna að þarna er um
miklar fjárfúlgur að ræða, og
sturidum virðist hafa verið
slumpað: á hvað greút skyldi í
rikissjóðinn.
Uppljóstranir Tímans
og' Morgunblaðs'ns
Rakti Einar því næst ýtarlega
Sameinaðra verktaka og Aðal-
verktaka. Hefðu þeir aðilar
haft t.'l þess fullt leyfi sitt, en
þegar sölunefndin hefði bent á
að um misnotkun leyfisins kynni
að vera að ræða, hefði hann
stöðvað útflutning Aðalverktaka
af vellinum. Væri hann nú að
láta athuga hvort þe.'r eða Sam-
einaðir verktakar hefðu farið út
fyrir leyfi þau sem hann hefði
veitt.
Virtist utanríkisráðherrann
heldur andvígur þvi að Alþ ngi
setti rannsóknarriefnd til athug-
unar á málinu.
Sölurefn.d eða
eiakaaðilar
Bjarni Bened'ktsson vildi taka
gildar afsakanir utanríkisráð-
herra fyrir viðskipti Sameinaðra
verktaka, en taldi að me'rihlutj
af viðskiptum Aðalverktakanna
hefði átt að fara gegnum sölu-
nefndina. Ekki gat hann þess
hvort hann væri fylgjandi til-
lögunni um rannsóknarnefnd.
Guðm. í. Guðmundsson taldi
að ríkið hefði ekkj skaðazt á því
að sölur þessar fóru fram án
þess að ganga gegnum söiu-
nefndina. Af 611 þús. kr. verð-
mæti er Sameinaðir verktakar
hefðu flutt út af vellinum, hefði
verið greiddar 392 þús. kr. í rík-
issjóð sem tollar. Af 216 þús. kr.
verðmæti sem Aðalverktakar
flu'ttu út áður en stöðvað var,
hafi verið greitt um 200 þús.
kr. í tolla.
Tillögu Einars og Karls var
vísað til síðari umræðu og alls-
herjarnefndar með samhljóða
atkvæðum.
landhelgi, en eru þó til viðtals I
urn aukin fiskveið réttindi þar Þjóðabandalagsins í Genf þar sem alþjóða-land-
scm SC1 l" d’ *J0 helgisráðstefnan er haldin.
að þeir geti ekki haft samstöðu
með okkur, IsJenamgum almennt
i þessum málUm.
Kraía íslands er tvímæla-
laus.
— Hver er afstaða íslands í
málinu?
— Afstaða íslands er tví-
mælalaust sú, að slyðja þá
skoðun að hvert strandríki
eigi rétt á því að taka séi
12 mílna landbelgi, og að
auk þess sé eðlilegt að þær
þjóðir sem byggja að meiri-
hluta afkomu sína á fiskvesð-
um geti sett reglur um fisk-
veiðar iengra út frá landinu,
eftir því sem nauðsyn krefur.
an á ráðstefnunni. Eg tel nokkra
hættu á að erf.tt kunni að
reynast að fá ótvíræðar sam-
þykktir gerðar, en hitt tel ég
mjög líklegt að segja- megi að
allmikill meirihluti þeirra þjóða
er ráðstefnuna sækja muni í að-
alatriðum lýsh sig fylgjandi því
sem við munum nú gera í land-
helgismálinu.
Málstaður íslands kynnt-
ur og skýrður.
— í sambandi við ferð okkar
á ráðstefnuna, heldur Lúðvík á-
fram, höfum v'ð lagt sérstaka á-
herzlu á að hafa samband við
fulltrúa margra ríkja á ráðstefn-
unni, kynna þeim málstað okkar
niðurstöðum ráðstefnunnar er
þörf okkar til ákveðinna
breytin.ga á landhelginni slík,
að ekkert getur komið í veg
fyrir það, að við framkvæm-
um það sem ráðgert hefur
verið í þeim efnum.
★
Auk ráðherranna beggja, Lúð-
víks Jósepssonar og Guðmundar
í. Gúðmundssonar, sóttu ráð-
stefnuna af íslands hálfu þeir
Hans G. Andersen ambassador,
Davíð Ólafsson fiskimálastjóri og
Jón Jónsson fiskifræðingur.
Þegar ráðherrarnir hurfu heim
urðu þeir eftir á ráðstefnunni og
verða fulltrúar íslands þar
meðan hún stendur.
var kvatt út
428 simium á s.l. ári
Hreint gabb í 73 tilíellum
Slökkviliðið hefur sent frá sér skýrslu um brunaköll
og' fleira á sl. ári.
Slökkvilið'ð hefur verið kvatt fellum eru 98 kvaðningar á mjlli
út alls 428 sinnum á árinu.
Kvaðningar voru flestar í janú-
armánuði, alls 55, en áf þeim
voru 20 kvaðningár hreint gabb.
Langflostar kvatjningar eru í
gegnum síma eða 324 á móti 99 í
gegnum brunaboða. Kvaðningar
án eldsvoða voru 148 þar af
gabb i 73 skipti. Eldur var í
280 tilfellum og þar af 122 í í-
búðarhúsum.
Ef athugað er á hvaða tíma
sólarhrings slökkviliðið er kvatt
út, kemur í ljós, að af 428 til-
kl. 18—21, 86 frá kl. 12-
70 frá kl. 15—18.
í þeim 280 tilfellum, sem um
eld var að ræða, varð mikið
tjón í 21 tilfelli, talsvert í 36,
lítið í 94 og ekkert í 129 tilfelli.
Upptök elds eru flokkuð þann-
ig: Eldfæri og ljósatæki 18, reyk-
háfar og reykrör 10, raflagnir 25,
rafmagnstæki 32, olíukyndingar-
tæki 33, íkveikjur 63, ýmislegt
29 og ókunnugt er um eldsupp-
tök í 70 tilfellum.