Þjóðviljinn - 15.03.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 15. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
isesso
Telur að syni sínum haíi verið nær að íá
sér heldur norska konu en sænska
Maiór Henrv Douglas-Home, faðir Robins, vonbiSils
Margrétar Svíaprinsessu, er lítio hrifinn af þeim ráöahag
sonar síns.
Brezk blöð hafa birt yfir- Norðmenn eru alit annað fólk.
lýsingu sem majórían
sent ]: sim frá einu
hefur
góssi sinu
fEf.Robin liefði orðið ástfang-
imi í norskri
í Skotlandi. Hann fer þar ein- j.við. verið iaus
'dregið fram á að sænska hirð- umstang.
in hætti aískiptum sínum af
ástamálum sonar hans.
stúlku, hefðum
við alit þatta
Þegar Egyptar þjóðnýítu Súezsburðiiui var fyrsta svar brezk-franska féiagsins sem liann liafðf
átt að kalla heim alia starfsmenii sína, m.a, aiia hafnsögumennina á skurðiuum. Var því halðið
t’ram að íljótlega myndi koma í ljós að Egyptum vær| um megu að stjórna skurðinum svo að
vel fseri, þe.gar hiuir útlendu starfsmenn væru farnir. Þetta bar ekki tilætlaða'n árangur og var
þá gripið til annarra ráða, sem rcyndúst heTílur ekki duga. Umferð um Súezskurð hefur aldrei
verið meiri en síðan Egyptar tóku við stjórn hans og ekki hefur það orðið oftar en áður að
sldpum hlelíkist á í skurðinum. Myndin er tekin vtð amiað myndi skurðarins. Á stöplinum stóð
áður myndastytta ai' Frakkanum Lesseps, sem var frmnkvöðull að því að liann var grafinn.
„Það er ósk mín að engar
fíeiri tilkynningar, hversu c-
merkilegar sem bær eru, verði
gefnar út frá konungshöilinni,
wf-yrr en börnin hafa tekið sína
ákvörðun án íhlutunar ann-
arra“, segir hann.
I Robin hefur dvalizt í kon-
I
' ungshfllinni í Stokkhólmi und-
anfarna daga, en er nú far-
inn aftur heim. Allt virðist |sókn
, benda til að sænska konungs-!
a e
ð
Chessman
satfri
Vesfurveldin faki undir viSleifnina fi! að
hinda endi á kalda sfriSiS
Lester B. Pearson, leiötogi Frjálslynda flokksins í Kan-
ada og fyrrverandi utanríkisráöherra, hefur enn einu
sinni kveöiö upp úr með aö Kanadamenn eigi aö bera
sáttarorö á milli stórveldanna.
Mömium mnn í fersku minni áhrif sín — og ég hekl að við
i*æða sú sem hann flutti þegar höí'um töíuvert áhrifavald —
hann veitti viðtöku friðarverð-
Jauniun Nóbels á síðasta ári. j
I síðustu viku iiélt hann ræðu
á fundi 2000 stúdenta í Mont-
real og komst þá m.a. svo að
orði:
„Kanadamenn eiga að nota
Japanir mótmæla
Japanska ráðið, sem fjallar
itm bann við kjarnavopnum,
hefur afhent japanska utanrík-
ráðherranum mótmæli gegn
þeim aögerðum Bandaríkja-
manna, að afmarka 970 ferkíló-
metra svæði í Kyrrahafinu sem
hættusvæði. Þessi ákvörðun
Bandaríkjanna um bannsvæði.
kemur til framkvæmda 5. apríl!
og' hyggjast Bandaríkjamenn
sprengja kjarnorkusprengju á
^þessii svæði. Japanskir útgerð-
armenn ihafa einnig afhent
samskonar mótmæli.
í mótmælunum er lögð á-
herzla á að Bandaríkjamenn
reglurnar um frjálsar siglingar
á höfum úti og einnig sáttmála
brióti með þessu grundvallar-
Sameinuðu þjóðanna.
Schirdowan og
félagar af þingi
Þeir Schirdewan, Wollweber
og Oelssner sem nýlega var
vikið úr framkvæmdanefnd og
miðstjórn Sameiningarflokks
sósíalista i Austur-Þýzkalandi
hafa nú einnig látið af þing-
mennsku.
til að sannfajra baiidainenn
okkar í samtökum vestrænna
þjóða um að þeir eigi að taka
jákvæðari afstöðu til viðleitn-
innar til að foinda. endi á kalda
stríðið. Ég held að tími sé kom-
inn til að við ríðum á \aðið
með að senda nokbur bréf. Við
eigum ekki að iáta okkur nægja
að hafna tillögum, heldur ættu
orðsendingar okkar að hafa að
geyma ýtarieggr tjliögur scm
gætu orðið grundyöllur að fimd-
um stóryeldanna . . .“
Pearson minntist einnig á
afstöðu Kanada. til kínverska
alþýðulýðveldisins og sagði:
„Auðvitað er ég’ þeiiTar skoð-
unar að við eigum að selja
Kína hveiti og reyndar hvaða
landi sem er . . . Þegár öllu
er á botniun hvolft þá væri
það fyrst og fremst okkur í
hag, og það skiptir mestu
máli“.
Hann var þeiiTar skoðunar
að enda þótt rétt kynni að
vera að banna sölu hernaðar-
nauðsynja til Sovétríkjanna,
þá yrði að takmarka það bann
algerlega við hergögn, en af-
létta verzlunarbanninu að öðru
leyti.
Einnig fyrír sunnan
Það er Ijóst af þessum um-
mælum og fyrri ummælum
Pearsons að utanríkisstefna
Bandaríkjanna á ekki miklum
vinsældum að fagna hjá ná-
grönnum þeirra i norðri.
En svipaða sögu er einnig
að segja úr Suður-Ameriku.
ar þar stöðugt, eins og marka
má af ræðu sem nýkjörinn
varaforseti Argentínu, Gomez
Alexandre, flutti á fjöldafundi
í borginni Rosario dagirm áð-
ur en Pearson talaði í Mont-
real. Hann sagði m.a.:
„Við viljum lýsa því yfir
skýrt og skorinort, að við vil j-
um ekki taka þátt í ncins kon-
ar hernacarbandalöguin. Við
viljum ekki taka þátt í neinni i
hinna andstæðu fylkinga,
1 því það er álit okkar að
i þjóð okkar eigi sín eigin ör-
jlög og hlutverk. Og synir henn-
ar ciga að vera lieima . . .
Við viljum ekki að synlr okkar
séu seuAir til annarra Ianda
til að berjast og falla. í'yrir
málstað sem er þjóð ofekar
framandi“.
fjölskýldan, Sibylla, móðir Mar-
grétar, og Gústav Adólf, afi
hennar, hafi nú sætt sig við
tengdasoninn, en þó hefur eng-
in trúlofun verið opinberuð
enn.
En majórinn fer ekki dult
með að hann hefði lieldur kos-
ið að sonur hans hefði fengið
augastað á norskri stúlku, en
ekki sænskri. Hann sagði:
— Ég vildi óska að Robin
tæki þetta allt föstum tökum.
Ef hann vill kvænast stúlk-
unni, gott og vel. Ef hún er
einhvers virði myndi lúin gift-
ast honum nú eða aldrei, og
fara að hans ráðum. Annars
verður tilvera þeirra ekkert
annað en sænsk eymd.
Forfeður piltsilis liafa aldrei
taiið sér skylt að knékrjúpa
neinum, og af hverju ætti hann
þá að gera það. Þeir hafa set-
ið í fangelsi og verið hengdir
j fyrir landráð, en þeir hafa aldr-
ei látið troða sér um tær.
Ég lief svo sem ekkert út á
þessa sænsku stúíku — hvað
heitir hún nú aftur? •— að
setja. Ég er sjálfur kvæntur
norskri konu. Dásamlegri konu.
Hún er nú að sóla sig suður
l í Frakklandi og hlær hjartan-
lega að allri þessari vitleysu.
„Maðurinn í dauðaklefanum“,
Charyl Chessman, sem í tíu ár
hefur barizt gegn aftöku sinni,
varð fyrir miklu áfalli í byrjun
'mánaðarins. Við réttarrann-
var því slegið föstu að
réttarskýrsla, frá upphafi
iverjum degi
Borgarastyrjöldin á Kúbu harönar með hverjum degi.
Uppreisnarhreyfingin skipuleggur skemmdarverk um allt
landið, en lögregla Batista einræðisherra svarar af
miskunnarlausri harðýgði.
Stór sykurhreinsunarstöð ná-
lægt Guantanamo var sprengd
í loft upp í siðustu viku og
varð þar inikið tjón. Sams kon-
ar skemmdarverk hafa verið
unnin um allt landið og mega
heita daglegur viðburður.
Lögregla Batista handtekur
hundruð manna á hvcrjum degi.
Stundum hefur hún ekki einu
sinni fyrir því, heldur styttir
þeim sem hún grunar um and-
stöðu við einvaldann lífið strax
og skilur líkin eftir. Hún læt-
ur mest til sin taka í Orient.e-
Áhrifavald Bandarikjanna dvín- fylki, á austurhluta eyjarinnar,
þar sem uppreisnarmenn Fidels-
Castro eru öflugastir.
Uppreisnarmenn svara í
sömu mynt og taka umsvifa-
laust af lífi þá sem þeir gruna
um fylgispekt við einvaldann.
Fyrir norðan höfuðborgina
tóku uppreisnarmenn fyrir
nokkrum dögum járnbrautar-
lest á sitt vald, ráku farþeg-
ana úr henni, kveilctu í lest-
inni og sendu hana logandi með
miklum hraða inn á næstu
járnbrautarstöð, sem varð brátt
alelda.
málaferlanna væri gild, og það
þýðir að Chessman fær mál sitt
ekki tekið upp að nýju.
Chessman hefur byggt vörn
sína á því að þessi réttar-
skýrsla væri full af villum og
rangíærslum. Hann hefur samt
sem áður möguleika á þvi að.
draga málið enn á langinn með
þvi að áfrýja. Verjandi hans,
George Davis, segir að enn
geti liðið fimm ár þar til máli
Ohessmans verður lokið. Að
þeim liðnúm verður þessi frægi
afbrotamaður orðinn 41 árs
gamall.
Flfrigvél, sem getur
flogíð í Iftö daga
Enska blaðið Ncws Chronicle
skýrði nýlega frá því, að brezk-
ir vísindamenn gerðu sér von-
ir um að geta á þessu ári smíð-
að kjarnorkuknúna flugvél,
sem getur flogið viðstöðulaust
í 100 daga.
Blaðið segir að gerðar séu til-
raunir varðandi smíði slíkrar
flugvélar í kjarnorkurannsókn-
arstöðinni í Winfrith í Dorset.
Rannsóknir þessar framkvæmir
kjarnorkustöðin í samvinnu við
de Havilland-flugvélaverksmiðj-
urnar. A. D. Baxter prófessor
sagði í viðtali við blaðið að eng-
in óyfirstíganleg hindrun væri
lengur fyrir því að smíða
kjarnorkuhreyfil, sem kæmist
fyrir í flugvél. Aðalvandamál-
ið er að vernda áhöfnina gegn
geislaverkunum, án þsss að
verndunarútbúnaðurinn verði of
þungur.
Helðraður fyrir
hryðjuverk
Franski flugmajórinn Chenet,
sem stjórnaði hinni illræmdu
loftárás á þorpið Sahiet í Tún-
is á dögunum, hefur nú verið
sæmdur einu æoita heiðurs-
merki franska hersins. Chenet
var kallaður heim frá Alsír fyr-
ir skömmu. Loftherráðuneytið
hefur gefið út opinbera yfirlýs-
ingu um að heimkvaðning maj-
órsins standi ekki í neinu sam-
bandi við loftárásina á Sakiet.