Þjóðviljinn - 15.03.1958, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. marz 1958
Síml 1-14-75
Svikarinn
(Betrayed)
Spennandi kvikmynd, tekin í
Hailandi. Sagan kom í marz-
heíti tímaritsins ,,Venus“
Clark Gable
Lana Turner
Victor Mature
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuo innan 18 ára.
Siini 22-1-40
Pörupilturinn prúði
(Tlie Delicate Delinquerit)
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk ð leikur hinn ó-
viðjaínanlegi Jerry Lewis.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 11384.
Fagra malarakonan
Bráðskemmtileg og glæsileg,
ný, ítölsk stórmynd í litum og
CinemaScope.
Sophia Loren,
Vitiorio de Sica.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1-64-44
Makleg málagjöld
(Man from Bitter Ridge)
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Lex Barker
Steplien McNally
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Sími 5-01-84
Cirkusstúlkan
(Eine vom Zirkus)
Óvenj.uskemmtjleg ný þýzk
loftfimleikamynd.
Aðalhlutvérk:
Ursula Kempert
(hefur sýnt listir sínar í öllum
helzíu fjölleikahúsum Evrópu)
Lambel'ti bræðurnir
(frægustu loftfimleikamenn
Þýzkalands). .
Henny Porten
(Hín heimsfræga kvikmynda-
stjama þögiu kvikmyndanna).
Myndín hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 9.
(>. vika:
BARN 312
Sýnd kl. 7.
Svarti kötturinn
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
flEIKEÉÍAClÍS
rKJEYKJÆyÍKHR'
Síml 1-31-91
Grátsöngvarinn
Sý.ning í dag kl. 4.
Glerdý rin
Xæst síðasta sýning
á sunnudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
báða dagana.
Simi 189 36
Phffft
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með úrvals leikurum:
Judy Holyday
Kim Novak
Jack Lemmon
Sýnd kl. 9.
Heiða
Þessi vmsæla m.ynd verður
send til útlanda eftir nokkra
daga og er þetía allra síðasta
tækifærið að sjá hana.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1-15-44
V íkingaprinsinn
(Prince Valiant)
Stórbrotin og geysispennandi
ný amerísk CinemaScope lit-
mynd frá Víkingatímunum.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
James Mason
Janet Leigh
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning í kvöld kl. 20.
FRÍÐA og DÝRID
Ævintýraleikur fyrir börn.
Sýning sunnudag kl. 15.
UPPSELT.
LITLI KOFINN
franskur gamanleikur
Sýníng sunnudag kl. 20.
Bannað biirnum
innan 16 ára aldurs.
Aðgöngumiðasalan op;n frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 19-345, tvær
línur. PantaiUr sækist í síð-
asta lagi daginn fyrir sýning-
ardag, annars seldar (iðrum.
V,
Lausn á þraut á Z. síðu.
r r r r
TRIP0LIBI0
Sími 11182
í baráttu
við skæruliða
(Huk)
Ilörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum, um ein-
hvern ægilegasta skæruhern-
að, sem sézt hefur á mynd.
Myndin er tekin á Filipps-
eyium.
George Monígoniery
Mona Freeman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Islenzkai
kvikmyndir
í litum teknar af
Ósvaldi Knudsen
Sýndar verða myndirnar
Reykjavík fyrr og nú, Horn-
strandir og mynd um lista-
manninn Ásgrím Jónsson.
Myndjrnar eru með tali og tón.
Þulur Kristján Eldjárn.
Sýnd kl. 3. Venjulegt bíóverð.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
1 Síml 3-20-75
Dóttir Mata-Haris
(La fille de Mata-Hari)
Ný óvenju spennandi frönsk
úrvalskvikmynd, gerð eftjr hinni
frægu sögu Cecils Saint-Laur-
ents, og tekin í hinum undur-
• fögru Ferrania-litum.
Danskur texti.
Ludmilla Tcherina
Erno Crisa.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Símí 50249
Ég græt að morgni
(I’ll Cry Tomorrow)
Heimfræg bandarísk verð-
launakvikmynd gerð eftjr
sjálfsævisögu Lillian Roth.
Aðalhlutverkið leikur
Susan Hayward.
Sýnd kl. 7 og 9.
Trúlofunarhringlr.
Steinhringir, Hálsmen
14 og 18 Kf. Eull.
Framhald af 7. síðu
Formaður sambands málm-
steypuverkamanna lét í ljós þá
skoðun á nýlega afstöðnu þ.'ngi
sambandsins, að til þess að
vinna bug á núverandi kreppu-
ástandi þyrfti að auka útgjöld-
in til friðsamlegra þarfa. Þeim
fjölgar nú ört, sem krefjast
þess að dreg.ð sé úr spenn-
unni í alþjóðamálum, að við-
skipti verði stóraukin milli
vesturs og .austurs-, það sé
eina raunbæfa leið.'n til -að.
ráða bót á því skuggal.ega á-
standi, sem nú ógnar lífskjör-
um almennings í auðvaldsríkj-
unum.
Enska íhaldsblaðið Observer
skrifar 29. des. sl.: ,,Við meg-
um aldrei gleyma þeirri aug-
Ijósu staðreynd, að stöðugle.ka
á heimsmælikvarða er einung-
is unnt að skipuleggjá' með
samstarfi við kommúnistarík-
in“. — Meira að segja í banda-
rísku blöðunum, t.d. i New
York Times, 2. jan. sl., birt-
ist grein, þar sem, máske
í fyrsta sinn, er viðurkennt að:
„Við lifum ásamt Rússunum á
þessarj plánetu o.g verðum á-
samt þeim að lifa undir frið-
samlegum kringumstæðum, ef
við á annað borð viljum. vera
til“.
Margir kunnustu iðjuhöldar
Bandaríkjanna hafa lát.'ð í Ijós
þá skoðun opinberlega, að brýn
nauðsyn sé á því að auka við-
skiptin við sósíölsku löndin, m.
a. bílakonungurinn Ford, Thom-
as, formaður stjórnar hins vold^
uga bómullarfyrirtækis Ander-
son, Clayton & Co., og Flemm-
ing, varaforseti General Electr-
ic Co.
^ Samband austur
og vesturs
Nýlega var sett á laggirnar i
Bandaríkjunum nefnd kaup-
sýslumanna og þjóðmegunar-
fræðinga, sem hefur það verk-
efni að vera ráðgjafi verzlunar-
málaráðherrans, Sinclair
Weeks, í verzlunarpólitískum.
vandamálum. Aðalmálgagn
bandarískra kaupsýslumanna,
Wall Street Journal, skýrir frá
því, að fyrsti fundur þessarar
ráðgefandi nefndar, sem hald-
inn var 16. des. sl., hafi snúizt
upp í mótmælafund gegn hinni
opínberu verzlunarpólitík
Bandaríkjanna. Meðlimir
nefndarinnar gagnrýndu núver-
and.i verzlunarpólitik Banda-
rikjastjórnar og töldu hana ó-
hagstæða og hættulega og létu
í ljós þá skoðun. að bandarísk
fyrirtæki ættu að taka upp
viðskípti við kínverska al-
þýðulýðveldið.
Voldugir aðiiar eru hins veg-
IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS
Aðalfundur
Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 17. marz
1958, kl. 8.30 e.h.
Dagskrá;
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar
Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Stjórnin.
ar andvíg.'r því, að slakað verði
á spennunni milli austurs og
vesturs og tekin verði upp ný
stefna í viðskiptamálum. Það
eru fyrst og fremst olíuhring-
arnir og hergagnaíramleiðend-
urn'r. Það eru þessir voldugu
aðiljar, sem st.anda að baki ut-
anríkismálaráðherranum, John
Foster Duiles, sem þverskallast
sí og æ við öllum tilraunum
til að bæta sambúð auðvalds-
ríkjanna og sósíölsku ríkjanna.
Enska stórblaðið, Daily Mirror,
skýrði fi’á eft.'rfarandi 4. janú-
ar síðastliðinn:
„Hópur háttsettustu fulltrúa
bandarískra kaupsýslumanna
kom saman á fund í New York
fyrir fáum dögum í tilefni af
þe'rri ókyrrð, sem hefur skap-
azt vegna þess hve álit Banda-
ríkjanna hefur farið ört þverr-
andi . . . Áhyggjufullir yfir
táknum um að Rússar haíi tek-
ið frumkvæðið úr höndum
Bandaríkjanna, létu þeir í
ijós þá persónulegu skoðun
sína, að miverandi utanríkis-
málastéfna undir forustu John
Foster Dulles, sé korrjin í sjálf-
heldu.“.
I grein með yfirskr'ftinni:
„Hvers vegna á Dulles að fara
frá?“ skrifar New York Tiines
3. jan. sl.:
„Það hefur komið í ljós, að
Dulles er maður, scm litið er
á sem aðalhindrun samkomu-
lagsumleitana, og sem persónu,
sem ekki er fær um að koma
he ðarlega fram i samningatil-
raunum. Menn víta hann fyrir
að eiga ekki hlut að samning-
um og gruna hann um græzku,
ef hann tekur þátt í samkomu-
lagsumleitunum. Við skulum
ekki enn á ný telja upp allar
athafnir hans, sem valdið hafa
því að hann hefúr á sér illt
orð um víða veröld. . . Af
þessu le.'ðir óhjákvæmilega, að
Dulles hefur glatað allri virð-
ingu og venjulegu trausti. Þetta
skýrir, hvers vegna þess er
krafizt að hann láti af embætti
til þess að Bandaríkin get.i rek-
ið árangursríka pólitík".
Eins og fyrr er sagt hefur
Dulles sterk öfl að baki sér, og
hann viniiur fyrst og fremst í
þágu þeirra. Þess vegna fórna
þau honum ekki nema þau séu
knúin t.'l þess. því að Dulles er
sauðtryggur þjónn þeirra vold-
ugu aðilja, sem eru hinir raun-
verulegu stjómendur Banda-
ríkjanna. Eiuokunarhringarnir
þarfnast hans og munu þess
vegna nota hann. í lengstu lög.
En hvernig sém þessir vold-
ugu auðjöfrar íara að, hversu
mörgum og stórum skömmtum
pillum og töflum, sem þeir
ausa i helsjúkt atvinnulíf
Bandaríkjanna, þá munu engar
slíkar skottulækningar geta
komið í veg fyrir, að það verð-
ur kreppukrabbameinið, hinn
ólæknandi fj’lgikvilli auðvalds-
skipulagsins, afleiðingin af ó-
sættanlegum innri mótsetning-
um þess, sem að lolcum tærir
og tortímir þessu úrelta og þar
af leiðandi dauðadæmda þjóð-
skipulagi.
Spurningin er ejnungis, hversu
langan tíma helstríðið tekur.
J, Árn.
WÖ1K V&nrf/úuuJfM ftezt