Þjóðviljinn - 15.03.1958, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 15.03.1958, Qupperneq 12
segir í tilkynningu Ráðstjórnarinnar Tillögur um viðfangsefni fundar œðsíu manna Vesturveldin liafa í hyggju aö hefja á ný fundi vopna- hlésnefndar Sameinuöu þjóðanna um leið og þau auka homlurnar á því aö fundur æöstu manna verö'i haldinn. Ráð'stjórnin hefur gefiö út opinbera tilkynningu varðandi þessi síöustu viöbrögö Vesturveldanna. í!ill f! € o SllðÐVUJINN Laugardagur 15. marz 1958 — 23. árgangur — 63. tölublað Þetta er ein mynda peirra sem eru á samsýningu banda- rískra listamanna í Bogasal Þjóðminjasafnsins og er eftir Alex Nelke. — Á morgun kl. 4 verður auk pess opnuð sýning í Sýningarsalnum á 19 olíumyndum eftir Nat Greene, en hann er einn úr hópi pessara bandarísku listamanna. Myndir hans eru einkum götu- og landslags- myndir og pykja myndir hans margbreytilegar bœði í stíl og efnisvali. * I • * il.m.k. vikulöí á sisandSerðum meðan gerl verðus við hana í Slippnum Strandferöaskipiö Esja braut í gær stýrið á leiö út rennuna úr Patreksfjarðarhöfn. VerÖur hún því aó' fara til Reykjavíkur til viögeröar. Áriö 1953 eyöilagði Esja skrúfuna í sömu rennu og um svipaö leyti braut Reykjafoss stýriö svo draga varö hann til Reykjavíkur. Utanríkisráðuneyti Sovétríkj- . anna birti í gær opinbera til- kynningu varðandi afvopnunar- málin. I tilkynningunni er m.a. sagt, að fyrirætlun Vesturveld- anna um að kalla afvopnunar- nefnd Sameinuðu þjóðanna aft- ur saman til fundar, væri ekki annað en klækjabragð til að beina athygli almennings frá þeirri nauðsyn, að haldinn verði fundur æðstu manna. Ráðstjórn in benti á, að það væri sannað að fundir afvopnunarnefndar- innar bæru engan árangur. Það væri einmitt eitt aðalhlutverk fundar æðstu manna að ræða samkomulagsleiðir til afvopnun- ar. Tilgangurinn með þeirri ' hugmynd að Játa afvopnunar- nefndina hefja fundi á ný, væri greinilega sá að leggja þeim öflum lið, sem umfram allt vilja koma í veg fyrir ráðstefnu, sem myndi finna sanngjarna lausn á deilumálum stórveld- anna. Tillögur um viðfangsefni fundar æðstu manna. Formælandi utanríkisráðu- neytisins, sem birt.i tilkynning- una á blaðamannafundi, svar- aði spurningum blaðamanna á eftir. Hann isagði að Ráðstjórnin Slegist í ítalska þinginu í gærmorgun urðu handalög- naál á ítalska þinginu, þegar rætt var frumvarp um að veita félagssamtökum þess fólks, sem etarfaði í neðanjarðarhreyfing- unni gegn fasistum, sérstök lagaréttindi. Fasistar á þingi börðust Sieiftarlega gegn frumvarpinu og réðust með hinum herfileg- ustu svívirðingum að andfasist- »im. Slagsmálin hófust er einn fasistaþingmanna sagði að það væri opinber svívirða að fáni Framhald á 10. siðu. hefði þegar gert tillögur um þau viðfangsefni, sem æskilegt væri að rædd yrðu á fundi æðstu manna. Þessi mál væru: Bann við tilraunum með kjarna- vopn, hætt yrði framíelðslu slíkra vopna, öll kjarnavopn, sem nú eru til skyldu eyðilögð og herafli allra þjóða yrði minnlkaður. Vesturveldin væ'ru nú að skjóta sér á bak við Samein- uðu þjóðirnar, til þess að tefja fyrir afvopnun, svo að þau gætu haldið áfram vígbúnaðarkapp- hlaupinu. Hann kvað ráðstjórnina vera reiðubúna til að fallast á að af- vopnunarmálin yrðu fram- kvæmd stig af stigi, þar sem greinilegt væri að Vesturveld- in væru ófús að ræða um af- vopnun. Formælandinn lagði áherzlu á tillögu Ráðstjórnarinnar um Fjórir bílar komust í fyrrinött frá Hv’olsvelli og út að Rauða- læk, en komust ekki lengrá og voru tepptir þar enn í gær kvöldi, auk þeirra höfðu bætzt við 3 bílar ofan af landi. Er leiðin frá Rauðalæk og að Sel- fossi a'veg ófær og snjóplógar þeir, sem eiga að halda opinni leið, ráða ekki við neitt. 4 bílar frá Tungum og Hrepp- um eru tepptir á Skeíðum. Skeiða- og Flóavegir eru alveg ó- færir. Mjólk hefur aðeins bor- izt úr næsta nágrenni og bú- izt var við 2 bílum úr Laugadal ! að undirbúningsfundur utanrik- isráðherranna yrði haldinn í apríl og fundur æðstu í júlí- mánuði. Sí jórn libanons segir af sér Sami Selh, forsætisráðherra Líbanons, afhent.i Chamoun for- se‘a í fyrrad. lausnarbeiðni fyrir ráðuneyti sitt. Ágreiningur hefur ' verið ,'nnan stjórnarinnar um innaíandsmál. en sameining Sýr- lands og Egyplalands er einnig talin haía átt þátt í falli henar. Frá Kvenfélagi sósíalista Spilakvöldið verður í kvöld í Tjarnargötu 20 og hefst stvuidvíslega lcl. 8.30. • Spiluð verður félagsvist. • Böggiauppboð. • Dregið í 1. maí- happdrættinu. • Kaffi. Félagskonur eru livattar til að koma með gesti. Skemmt- um oltkur saman í kvöld — Fjáröflunamefnd Carólínusjóðs. og Grímsnesi í nótt með aðstoð snjóplóga. Lítii mjóik hefur því borizt til mjólkurbúanna s.l. sólarhring, og horfur ekki vænlegar. Krýsuvíkurleiðin var orð'n mjög ógreiðfær á köflum í gær. Esja var í strandferð veslur og norður um iand og var Patreks- fjörður fyrsta viðkomuhöfnin, Skjaldbreið mun i dag taka vör- ur og farþega úr Esju og flytja t'1 áætlunarhafna. Esja verður að fara til Reykjavíkur í slipp og mun viðgerð taka um viku- tíma. Þetta óhapp hefur í för með sér tilfinnanleg óþægindi og flutningstafir og ahm.'kið fjár- hagslegt tjón fyrir útgerðina. Höfnin, eða skipaafgreiðslan á Patreksfjrði er grafin ;'nn í eyri og er 30—40 m breið og 250— 300 m löng renna grafin inn að afgreiðslustaðnum, um 100 m löngu járnþili. Rennan er hins- vegar óþ.ljuð og hrynur því alltaf úr malarbökkunum niður í rennuna sem skipin eiga að sigla um. Flestir reyndustu skip- stjórar á kaupskipunum munu telja þessa höfn mjög varhuga- verða og ófullnægjandi. Þe.'r sem ábyrgð bera á mannvirkjunum hafa hinsvegar talið þau nothæf. Var renna þessi hreinsuð s.l. sumar. Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ingar hjá Guðjóni Teitssyni, for- stjóra Skipaútgerðar ríkisins, að strandferðaskipunum hafi verið bannað að sigla inn í þessa höfn vegna þess hve varhugaverð hún er, og hafi Ríkisskip notað tré- bryggju fyrir utan allt þar til hún var látin drabbast niður og gerð ónothæf. Eftir hreinsun rennunnar fóru þau svo að sigla inn í hafnarpollinn, enda ekki um annan afgreiðslustað að ræða á Patreksfirði nú. Grafið hefur verið inni í eyr'-nni um 100 m langt svæði fyrir skipin til að snúa við á, en venjulega l'ggja þar inni bátar og togarar, og sést þá hve mikið svigrúm er eftir fyrir strandferðaskipin, en Hekla og Esja eru 60—70 m á lengd. Bakkar rennunnar munu vera um 20 feta háir og hrynur úr þeim. Ilefur hvorkj verið sett stál- né timburþil með þeim. Staurar munu eitt sinn hafa ver- ið keyptir, — en liggja víst enn á bökkunum. Vaxandi kröfur inn að brezka íhaldsstjórnin segi af sér VerkamannaílokkuriRH vinnur enn eift sæti af íhaldsflokknum í aukakosningum, sem fóru fram í fyrradag í kjördæmi einu í Glasgow, uröu úrslit þau aö íhaldsflokkurinn tap- aði þingsætinu yfir til Verkamannaflokksins. Þessi úr- slit hafa gefiö kröfunum um að Macmillan segi af sér og efnt verði til nýrra kosninga, byr undir báða vængi. I kosningunum fékk fram-. um en við síðustu kosningar, Jbjóðandi Verkamannaflokksins, en íhaldsflokkurinn tapaði Mary Macallister, 1.360 atkvæð- 14%. 1 framboði voru einnig «nn meira en frambjóðandi I- frambjóðendur óháðra verka- Sialdsflokksins, en það var jmanna og skozkra heimastjórn- ©kkja hins látna þingmanns. nrmanna, en báðir fengu svo Verkamannaflokkurinn fékk j lítið fytgi að þeír töpuðu 4% meira af greiddum atkvæð- í '•'rarrh. á 10. síðu Helldarutgáfa á rlfiiin Jéns Slgurðssonar ¥>uig&úhfhtuiuirtillaðja- flutt af f&rsetum Alþingis9 Emil* f tternharði eg Einari Forsetar Alþingis, Emil Jónsson, Bemhai’ð Stefánsson og Einar Olgeirsson flytja tillögu til þingsályktunar um útgáfu á ritum Jóns Sigurös- sonar.— Er tillagan þannig: „Alpingi ályktar, að gefin skidi út heildárútgáfa af ritum Jóns Sigurðssonar forseta og kostað kapps um, að fyrsta bindi útgáfunnar komi út ár- ið 1961, á 150 ára afmœli hans. Felur Alpingi ríkisstjórninni að leita samninga við Menntamála- ráð íslands um að annast útgáfu ritanna á peim grundvelli, aö 40% kostnaðarins greiðist úr menn- mgarsjóði, en 60 % úr ríkissjóði. Hagnaður sá, sem verða kann af útgáfu pessari, renni óskiptur í sjóðinn ,,Gjöf Jóns Sigurðssonar“. Tillögunni fylgir ýtarleg greinargerð, og v^rður hún birt einhvem næstu daga. v-----------------I----------------------/ Mjólkurbílar tepptir á Rauða- læk og Skeiðum síðan í fyrrinótt Færðin þyngist enn eysira — Krýsuvíkur- leið ógreiðfær á köflum Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Færð hefur enn versnað eystra og eru mjólkurbílar víðast alveg tepptir. Blindbylur var á Selfossi í gærkveldi. Krýsuvíkurleiöin er orðin þungfær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.