Þjóðviljinn - 18.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.03.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN (3 Eigziost Eyrarbakki ©g Raui- arhöln landið er þau stonda á? Frumvarp um heimild til ríkisstjórnarinnar að selja nokkrar jarðir í opinberri eigu Á fundi neðri deildar Alþingis í gær var afgreitt sem Iðg istjórnarfrumvarpið um Veðurstofu íslands. Var ekki vanþörf á nýrri lagasetningu um Veðurstofuna, því starfsemi hennar hefur aukizt og margfaldazt meir en nokkuvn óraði fyrir þegar fyrri lagaákvæði voru um hana sett. Þarfnist ríkið eða. ríkisstofn- anir byggingarlóða úr landinu undir opinberar byggingar, skal því heimilt að kaupa þær og þá við sama verði hlutfallslega og Eyrarbakkahreppi eða Raufar- hafnarhreppi var gert að greiða fyrir landið. 2. *gr. -u -i —. Hreppsnefnd ' Evrarbakka- Háskólðfyrirlsstur um Karen Blixen Karen Blixen, hin víðfræga danska skáldkona, gaf síðastliðið haust út smásagnasafn, sem hún nefndi „Sidste fot tællinger“. Sem nokkurskonar' inngang þess- arar bókar mun cand. mag. Evik Sönderholm sendi- kennari við háskólann, flytja fyrirlestur fyrir almenning um skáldskap hennar og um þessa nýju bók sérstaklega. hrepps eða Raufarhafnarhrepps er heimilt að taka eignarnámi erfðafesturéttindi í eignarlandi hreppsins, ef nauðsyn krefur vegna sk'pulags. Um fram- kvæmd eignarnámsins skal fara eftir ákvæðum laga nr. 61 14. nóv. 1917. 3. Fyrirsögn orðist svo: Frv. til 1. um sölu nokkurra jarða í opinberri eigu og um eignarnám erfðafes.turéttinda. Umræðunni í gær var frestað, en landbúnaðarnefnd mælti ,ein- róma með samþykkt þess. Karen Blixen fæddist 17. april 1885 í Rungstedlund, . dótt r skáld.sins Vilhelms Dinesens. Á æskuárunum birti hún nokkrar óvenjulegar smásögur, en hélt ekki 'áfram ritstörfum, heldur fór til Kenya ár.'ð 1914. Þar gift- ist hún Blixen de Finecke bar- óni. Þau hjónin tóku að rækta Stjorn Trésmiðafél. Reykjavíkur vítt Framhald af 1. síðu reyndi með nolckrum orðum að bera í bætifláka fyrir eindæma framkomu stjórnarinnar í máli þessu. Umræður urðu miklar um málið. •f I sambandi við rógskrifin í Morgunblaðinu og Alþýðublað- inu fyrir síðustu kosningar í Trésmiðafélaginu kröfðust tré- smiðir þeir sem verið höfðu í undanfarandi stjórnum opinberr- ar rannsóknar á meðferð sinnf á fé félagsins. Stjórn félagsins ætl- aði sér að komast hjá slíkri rannsókn, — og kvaðst myndi láta endurskoða reikningana, — sem höfðu verið endurskoðaðir og samþykktir fyrjr ári! Stjórnin harð- lega vítt — Rannsókn samþykkt Aðalfundurinn á laugardaginn gerði með 96 atkv. gegn 25 svo- hljóðandi samþykkt um að rann- sókn þessi skyldi fara fram: „Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavíkur, haldinn í Sjálf- stæðishúsinu 15. niarz 1958 sani- þykkir að láta nú þegar fara fram þá opinberu rannsókn á fjárreiðum og útlánastarfsemi fyrrverandi félagsstjórnar, sem fyrrverandi stjórnir óskuðu eft- um, en síðan var aðalfundi Tré- smiðafélagsins frestað. Norskur náms- stvrkur Norsk stjórnarvöld hafa á- kveðið að veita íslenzkum stúd- ent námsstyrk, að fjárhæð 4000 norskar krónur, til átta mánaða háskólanáms í Noregi skólaárið 1958—1959. Umsækjendur skulu hafa stundað nám að minnsta kosti í eitt ár við Háskóla íslands eða annan háskóla utan Noregs. Styrkurinn er fyrst og fremst ætlaður námsmönnum, sem hvorki eru né hafa verið við nám í Noregi. Ennfremur ganga þeir fyrir um styrk- veitingu, sem ætla að leggja stund á námsgreinar, sem eink- um varða Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, rétt- arfar, sögu Noregs, norskar þjóðmenningar- og þjóðminja- fræði, dýra- grasa- og jarð- fræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o.s.frv. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi umsóknir til menntamálaráðu- neytisins fyrir 15. apríl næst- komandi, ásamt afriti af próf- skírteinum og meðmælum, ef til eru. (Frá menntamálaráðuneytinu). fáeinar smásögur, en það var ekki fyrr en síðastliðið haust, að nýtt smásagnasafn kom út, e'ns og fyrr getur. Loks skal þess getið, að á ó- friðarárunum gaf hún út hroll- vekjandi reyfara, „Gengældens- ens Veje“ undir dulnefninu Pierre Andrezel. Fyrir(estur:nn fjallar aðallega urrt smásögusöfnin. Hann verður fluttur (á dönsku) i Ii kennslu- stofu háskólans á morgun kl. -8.30 e.h., og er öllum heimill aðgangur. Tónlsikar Karen Blixen kaffi, og eftir að hjónaband'nu hafði verið slitið, hélt hún bú- skapnum e.'n áfram. Hún varð að gefast upp við kaff'ræktina árið 1931 og hverfa heim til Danmerkur, sámauðug, því að hún heldur því fram að ekkert á jarðríki jafnist á við það að vera í Austur-Afríku og rækta kaffi. Eft'r heimkomu sína birti hún á ensku fyrstu bók sína' „Seven Gothic Tales“ er kom árið eftir út á dönsku: „Syv fantastiske fortællinger". Þessa bók gaf hún út undir nafn.'nu Isag Dine- sen. Árið 1937 kom út „Den afrikanske farm“, sem til þessa hennar. Þar segir hún margt af ævi sinni i Austur-Afríku, á lif- andi máli lýsir hún landinu og fólkinu, sem hún fékk miklar mætur á. Þessi bók er annars hefur orðið vinsælust af bókum sú e'na af bókum hennar, sem út hefur komið á islenzku (Jörð í Afríku). Árið 1942 gaf hún út nýtt frásagnasafn, „Vinterevintyr", Framhald af 12. síðu. með þjóðlegum blæ. Þá verður leikið verk eftir pólska tónskáldið Witold Luto- slawski. Nefnist það Lítii svíta óg er í fjóríim örstuttum þátt- um; það er samið árið 1951 og byggt á pólskum þjóðdansa- eða þjóðlagastefjum. Lutoslaw- ski er fæddur 1913 og nú tal- inn meðal hinna fremstu af yngri kynslóð pólskra tón- skálda. Síðasta verkið á efnisskránni í kvöld er Sinfónía í D-dúr eftir Jan Hugo Vorisek, tékkn- eskt tóhs'káld sem uppi var 1791—1825. Vorisek var sam- tímamaður Beethovens og kynntist honum í Vínarborg. Fannst Beethoven mikið til um gáfur og hæfileika Voriseks, og sagt er jafnvel að Schu- bert hafi orðið fyrir einhverj- um áhrifum frá Tékkanum. og eftir ófriðinn hefur hún b'rt hstarmönnum. Gistir Island öðru sinni Stjórnandi Sinfóniuhljóm- sveitarinnar í kvöld, dr. Vac- lav Smetacek, var sem kunn- ugt er gestur hljómsveitarinn- ar í febrúarmánuði í fyrra og -stjórnaði þá tvennum tónleik- um, sem vöktu óvenjumikla hrifningu. Dr. Smetacek lýsti á blaða- mannafundinum í gær ánægju sinni yfir komunni liingað og því tækifæri sem honum bvð- ist nú til samvinnu með hin- um áhugasömu íslenzku hljóm- Ný löggjöf afgreidd í um Veðurstofu íslands Starfseml VeSurstofunnar orð/’n margfaJf víBtœkari en gömlu lögin gerÖu róð fyrir Komið er til 2. umr. í neðri deild, frumvarp sem felur i sér heimild til ríkisstjórnarinnar að selja Eyrarbakka- hreppi og Raufarhafnarhreppi jarðir þær, sem þessi kauptún standa á. Voru upphaflega flutt um þetta tvö frumvörp, en landbún- aðarnefnd neðri deildar leggur til að þeim verði steypt saman í eitt frumvarp, er verði þannig: Ríkisstjórninni er heimilt: 1. Að seija Eyrarbakkahreppi í Árnessýslu allt lan'd jarðanna Einarshafnar, ’ Skúmstaða og Stóru Háeyrar í Eyrarbakkahr. með hjáleigum, að undanskild- um eignarlóðum, sem þegar hafa verið seldar úr landi Stóru-Há- eyrar. 2. Að selja Raufarhafnarhreppi allt land jarðarinnar Raufarhafn- ar. Náist ekki samkomulag um söluverð lands samkv. .1. tölulið, skal það metið af gerðardómi, þar sem kaupandi og seljandi til- nefna hvor sinn aðjla, en sýslu- maður Ámessýslu oddamann. Þó skal Eyrarbakkahreppi ekki gert að greiða þá verðhækkun lands- ins, sem orðið hefur vegna fram- kvæmda hreppsfélagsins sjálfs. Andvirði landsjns skal Eyi-- arbakkahreppi heimilt að greiða á 25 árum. Náist .ekki samkomuiag 'um söluverð lands samkvæmt 2. tölulið, skal það metið af gerð- ardómi, þar sem kaupandi og seljandi tilnefni hvor sinn að- ila, en sýslumaður Þ.'ngeyjar- sýslu oddamann. Þó skal Raufar- hafnarhreppi ekki gert að greiða þá verðhækkun landsins, sem orðið hefur végna framkvæmda á vegum hreppsfélagsins, síðan farið var að skipta landinu í byggingarlóðir. Greiðsluskilmálar skulu- vera hagkvæmir, sbr. 4. gr. laga nr. 64 27. júlí 1941, enda má hrepp- urinn ekki selja jörðina eða hluta hennar nema með sam- þykki rik’sstjórnarinnar. Fró skókmóti Hofnarfiarðar Á skákmóti Iíafnarfjarðar er lokið 5 umferðum í meistara- flokki, en keppendur í þeim flokki eru 8, þar af 3 gest'r, þeir Guðmundur S. Guðmunds- son, Eggert Gilfer og Haukur Sveinsson. I 1. og 2. sæti eru efstir og jafnir Stigur Herlúfssen og Guð- nmndur S. með 3>/2 vinning. í 3ja sætj er Haukur Sveinsson með 3 vinninga og biðskák. í 1. flokki er keppni lokið eft- ir 7 umferðir. Efstur var Kristj- án Finnbjarnarson með 6 vinn- inga, 2. Pétur Kristbergsson 5‘/>, 3. Grímur Ársaelsson 4‘/2, 4. Vésteinn Lúðvíksson 3y2. í 2. flokki eru 13 þátttakendur og lok:ð er 7 umferðum. Eístir og jafnir eru Rúnar Brynjólfs- son og Jóhann Bergþórsson með • 5 vinninga hvor. í kvöld heldur keppnin áfram og er teflt í Góðtemplarahúsinu. ir með bréfi félagsstjómariiinar 27. febrúar 1958“. Tillagan var sem fyrr segir samþykkt með 89 atkv. gegn 47. Umræður um mál þetta stóðu í 4y2 klst. og samþykkti fundur- inn sem fyrr Jieg'r, að víta stjornina harðlega fyrir rógskrif- in og framkomu hennar í mál- inu. Þar sem umræður um mál þetta stóðu svo lengi vannst ekki tími t.T meira en umræðna um það, og ,að taxtanefnd og skemmtinefnd skiluðu skýrsl- Twö sraáiBiibrot Aðfaranótt laugardags var brotizl inn í Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Stol.'ð var sam- kvæmiskjól, telpukjól og pilsi, en engum peningum, í fyrrakvöld var innbrot fram- ið í Efnablönduna, Höfðatúni 10. Stolið var nokkru af sælgæti 30—40 krónum í skiptimynt. Helztu efnisatriði nýju laganna eru seni hér segir: 1. gr. Veðurstofa Islands er rikisstofnun með heimilis- fangi í Reykjavík. Veðurstofu- stjózi, skipaður af ráðherra, fer með stjórn hennar og annast framkvæmd þeirra málefna, sem henni eru falin undir yfir- stjórn ráðherra. 2.gr. Starfssvið Veðurstof- unnar skal vera sem hér segir: 1. Að setja upp og starf- rækja veðurstöðvar, leiðbeina veðurathugunannönnum og hafa eftirlit ' með störfum þeirra. 2. Að safna dagl. veðurskeyt- um, innlendum og erlendum, sjá um, að úrvali innlendra veður- skeyta sé dreift til alþjóðanota, semja veðurspár og sjá um dreifingu þeirra og leiðbeina um veðurskilyrði á flugleiðum og flugVöllum fyrir innanlandsflug og millilandaflug. 3. Að safna nákvæmum fregnum um hafís og senda út ísfregnir til skipa, þegar á- stæða er til. Svo skal og safna fregnum, þegar jarðskjálfta^ Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.