Þjóðviljinn - 18.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.03.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 18. marz 1958 ÞJÓÐVILJINN (9 Við setningarathöfnina í Magtleburg. Fyrirliðin n, Birgir Björnsson, er lengst til vinstri. Höfum mikið iœrf ef ferðinni - þurfum að fá sfœrra keppnishús - frábœrar móftökur — sögðu íararstjórar íslenzka handknattleiksliðsins á heims- meistaramótið í Austur-Þýzkalandi og auðvitað sungum við fyrir o þau: Aliir krakkar, allir krakk- ar og skemmtu þau sér konung- lega við þessa söngíist! Á eftir var boðið til veizlu og gjafir gefnar. I sambandi við verksmiðju þessa er fjöldi í- þróttaflokka af ýmsum grein- í kvöld Hið árlega sundmót sund- deildar KR fer fram í kvöld um. Þeir sem skara framúr í Sundhöil Reykjavíkur. Taka fá að æfa tvisvar í viku í vinnu- |flestir beztu sundmenn lands- tímanum. !;ns þátt í mótinu, og níu aðil- I annan tíma skoðuðum við 'ar eiga þar keppendur. íþróttamannvirki í borginni. Leildð í Dresden Eins og frá hefur verið sagt, komu handknattieiksmenn þeir sem fóru á heimsmeistara- keppnina heim sl. fimmtudag. I tilefni af heimkomu flokksins áttu þeir Hallsteinn Hinriksson og Ásbjörn Sigurjónsson viðtal við fréttamenn um ferðina, og fer það sem þeir höfðu að segja hér á eftir i mjög stuttu máli: — Héðan var lialdið 26. fe- brúar með flugvél og var ætl- unin að komast alla leið til Magdeburg sama daginn en vegna snjókomu í Berlín var hætt við það, og gist í Kaup- mannahöfn. Til Berlínár var svo komið sama dag og keppa átti. Fengum við elskulegar móttök- ur, og flokknum færð blóm. Sérstök bifreið var látin í té og var hún i þjónustu flokksins allan tímann og fylgdu henni tveir bifreiðar- stjórar. Ennfremur var okkur fenginn sérstakur túikur sem var kona, norrænufræðingur og gat talað fornnorrænu og dönsku. Til Magdeburg var komið kl. 3 og leika átti kl. 7, en mót- setning átti að fara fram kl. 6, svo tími var ekki mikill til hvíldar. Engimi leikmanna hafði tækifæri til að sjá höllina sem leika átti í. Setning móts- ins var glæsileg þar sem lið ‘þau sem kepptu gengu inn á ! svæðið fjdktu liði. Aðalsetning- in átti sér stað í Berlín en þar mættu fyrir Islands hönd Árni Árnason formaður HSÍ og Kristinn Karlsson sem var fánaberi fyrir íslands hönd. Fyrsti leikurinn var svo milli Islands og Tékkóslóvakíu og j lauk með sigri Tékka 27:17. Á- horfendur voru allir með okkur ' og voru ákaflega vingjarnlegir, 1 og var svo í öllum leikjunum 1 þar til við komum til Kaup- mannahafnar. Leikurinn við Rúmeníu var harður og endaði með sigri j okkar 13:11. Blöðin sögðu eftir leikinn að hann hefði ver- ið mjög liðlega leikinn af okk- ar hálfu. | Eftir leikinn við Tékka var enginn þreyttur en nú fór þreytan að gera vart við sig. Ungverjar hvíldu nokkra af beztu mönnum sinum móti iTékkum. Það kom líka í ljós j úthaldsleysið í leiknum við Ungverja, en honum töpuðum við meo 19:16. Þrátt fyrir þetta má segja að ungverski mark- maðurinn hafi bjargað þeim Landsílokkaglíman: ÁrnmNn J. Lárnsson UMFR sigraéi I þyngsta flokki Ellefta Landsflokkagiíman fór fram á sunnudaginn var í Hálogalandi. Keppt var i fimm flokkum þar af tveim drengjaflokkum. IJrslit í flokkunum urðu: Fyrsti flokkur (karíar yfir 80 kg.) _______ Árm. J. Lárusson UMFR 2 stig Kristj. H. Láruss. UMFR 1 — Hannes Þorkelsson UMFR 0 — Annar flokkur (karlar 72— 80 kg.) Hilmar Bjarnason UMFR 4 stig Sigm. Ámundason UMFR 3 — Ölafur Eyjólfsson UMF Ey- fellingur 2 — Svavar Einarsson IJMFR 1 — Þórður Kristjánss. UMFR 0 — Þriðji flokkur (karlar undir 172 kg.) Reynir Bjarnason UMFR 2 stig Leifur Finnjónss. UMFR 1 — Gunnl. Valdimarss. UMFR 0 -— Unglingaflokkur (drengir 16- 19 ára.) Sig. G. Bogason Á. 2 stig Sveinn Sigurjónss. UMFR 1 — Hörður Gunnarsson á. 0 — Drengjafl. (drengir yngri en 16 ára.) Sig. Steindórsson UMF Samhygð 4 — Þórarinn Öfjörð UMF Samhygð 3 — Jón Helgason Á. 2 — Friðf. Kristjánsson Á. 1 — Garðar Erlendsson UMFR 0 — frá tapi, því hann varði frá- bærlega vel. I þessum leik kom það fram að einn liðsmanna stjórnar lið- inu og eftir honum verða hinir að fara. Hann segir til um þær breytingar sem gera skal á leikaðferðum. Við urðum líka varir við það að ýms lið höfðu eigið merkjakerfi þar er vissar handahreyfingar höfðu sínar merkingar. Góður aðbúnaður — Gott keppnishús Við bjuggum á hóteli tveir og tveir í herbergi. Matur var á- gætur og þjónustufólkið elsku- legt, það spurði hvaða mat við vildum fá og á hvaða tíma bezt hentaði að fá matinn. Þeir fé- legar skutu því inn bresandi að okkar menn hefðu tekið ríflega til matar síns og hefðu mót- herjarnir varla verið hálfdrætt- ingar á við þá. Draga þeir mjög úr áti fyrir keppni, og er það þáttur í undirbúningi undir keppnina. Þetta þurfum við að læra. Húsið sem keppt var í í Magdeburg var mjög gott. Gólf- ið sem keppt var á var úr park- ett og siípað þannig að það verður ekki hált. Það tekur um 2800 manns í sæti en í það var troðið um 4000 manns. Um 40.000 manns höfðu viljað fá miða á leikina þar í borg en að- eins 12 þús. komust inn. Eft- ir keppnina hafði borgarstjór- inn í Magdeburg mikið boð og skemmtun þar sem þessir full- trúar þjóðanna voru boðnir. Þar voru gjafir aflientar og á eftir dansað. ! Skoðaðar verksmiðjur og íþróttamannvirki j Skoðuð var dieselvélaverk- smiðja þar sem unnu margar konur eða um 60%. I sambandi við verksmiðjuna var barna- heimili og þangað gátu konur i þær sem vinna í verksmiðjunni, i látið börn sín til varðveizlu á i mánudag og tekið þau heim með sér á laugardag. Við feng- um að skoða heimili þetta en fyrst urðum við að fara í hvíta jsloppa sem við urðum að vera í á meðan heimilið var sLoðað, Á leiðinni heim var komið við á vörusöningunni í Leipzig og þaðan haldið til Dresden og leikið þar. Varð jafntefli 25:25; var leikið með varamönnum. Dómarinn var mjög slæmur. í Berlín sáum við úrslitaleik- ina: Dani—Þjóðverja og Svía — Tékka. Svíarnir höfðu úthald og ágæta uppbyggingu liðsins, voru harðir skotmenn. Til K- hafnar var komið á sunnudag eftir að hafa gist í Hamborg nóttina áður. Hallsteinn og Ásbjörn voru að því spurðir hvers vegna leik- ið var við danskt lið daginn fyrir landsleikinn við Norð- menn. Svöruðu þeir því til að ekki hefði verið hægt að koma leiknum fyrir á annan dag. Æft var á mánudagsmorgun í Kaupmannahöfn. Leikurinn daginn eftir fór þannig að okk- ar menn töpuðu með 25:14. Sagt var að í úrvali því sem leikið var við hefðu verið nokkrir þeirra sem kepptu í H.M. Miðvikudaginn 12. marz var svo farið með flugvél til Osló og keppt um kvöldið í Nor- strand-höllinni, landsleikur við Noreg. Leikurinn fór þannig að Norðmenn unnu 25:22, og voru Norðmenn ekki ánægðir með úrslitin. í hálfleik stóðu vrarr>h. á 10. síðu^ Þegar í fyrsta sundi kvölds- ins má búast við skemmtilegri keppni en það er í 100 m skrið- sundi, og eigast þar við methaf- inn Pétur Kristjánsson og Guð- mundur Gíslason sem synt hef- ur nærri þeim tíma. Ekki er að vita nema hin unga efnilega Hrafnhildur Guð- mundsdóttir fari nærri hinu átta ára meti Þórdísar í 100 m bringusundi. Keppnin í 100 metra bringu- sundi verður án efa mjög skemmtileg og hörð og tvísýn. ’ Þar keppa Einar Kristinsson, Torfi Tómasson, Ólafur Guð-»» | mundsson og Þoréteínn Löve, og það er aldrei að vita liyað. hann kann að gera. Þá má einnig gem ráð fyrir að keppnin á 100 m skriðsundi kvenna verði skemmtileg, ,og gaman að vita hvort okkar snjalla Ágústa Þorsteinsdóttir bætir enn hið frábæra met sem hún setti um daginn, og fyrr getur árangur hennar orðið góður. Það er líka gaman að sjá Ingu Árnadóttir með í keppninni. Ekki er heldur ólíklegt að Guðmundur Gíslason bæti met- ið í 100 m baksundi karla, og það jafnvel þó hann sé þá fyrir nokkru búinn að sjiida 100 m skriðsundið. Ýmis sund verða í unglinga- flokkum sem verða skemmtileg og einnig eru á leikskránni dýf- ingar. — Mótið hefst kl. 8.30. >**§ Einar Sigurðsson skorar mark í leiknum við Kúmena. — Til hægfi sést Gunnlaugur Hjálmarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.