Þjóðviljinn - 19.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.03.1958, Blaðsíða 12
€s«$ set|@ 14 ®ra lagsasarks- • við akstimr drcftiðr^éla Nokkrar breytingar gerSar á umferBar- Iagafrumvarpinu viB 2. umr. i neSri deild Tuttugu og einn neðrideildarþingmaður létu sig hafa þaö aö feila tillögu Gunnars Jóhannssonar urn bann við því að yngri börn en 14 ára aki dráttarvélum, og höfðu þannig að engu aðvaranir Slysavarnafélags ís- lands og öryggismálastjóra ríkisins. Þingmennirnir sem felldu lillöguna voru þessir: Ágúst Þorvaldsson, Ásgeir Bjarna- son. Benedikt Gröndal, Ásgeir Sigurðsson, Eiríkur Þorsteins- son, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Gylfi Þ. Gísla- son, Halldór Ásgrímsson, Hall- dór E. Sigurðsson, Ingólfur Jónsson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Magnús Jónsson, Ólafur Thórs, Páll Þorsteins- on, Pétur Ottesen. Ragnhildur Helgadóttir, Sigurður Ágústs- son, Skúli Guðmundsson, Svein- björn Högnason. Já sögðu Einar Olgeirsson og Gunnar Jóhannsson. Ólafur Björnsson greiddi ekki atkvæði. Aðrir neðrideildarmenn voru fjarstaddir. Nokkrar breytingatillögur við umferðalögin voru samþykktar, svo frumvarpið á fyrir sér að fara til efri deildar aftur. Þessar voru helztu breyting- ar sem neðri deild samþykkti: Frá Gísla Guðmundssyni og Gunnari Jóhannssyni: 3. málsgrein 25. gr. orðist svo: „Ef vínandamagn í blóði manns er o.50%„ til 1.20"'«,, eða hann er undir áhrifum áfengis, þótt vínandamagn í blóði hans sé minna, telst hann ekki geta stjórnað ökutæki örugglega“. Og 4. málsgrein: „Ef vínanda- magn í blóði ökumanns nem- wr 1.20%o eða meira telst hann óhæfur til að stjórna vélknúnu ökutæki.“ 1 frumvarpinu voru þessar greinar þannig: „Ef vínandamagn í blóði snanns er 0.60%o til 1.30%™ telst hann eigi geta stjórnað tækinu örugglega“. „Ef vínandamagn í blóði ökumanns nemur 1.30%c eða meira, telst hann óhæfur Samþykkt var einnig tillaga frá Skúla Guðmundssyni er kveður nánar á um endurkröfu- rétt vátryggingarfélaga svo og tillögur um nokkur smærrí til að stjórna vélknúnu öku- tæki“. Þá var samþykkt tillaga Pét- urs Péturssonar, Gísla Guð- mundssonar og Ásgeirs Sig- urðssonar (um barnavinnu við dráttarvélaakstur) svohljóð- andi: ,,Til aksturs dráttarvéla, þeg- ar þær eru notaðar við jarð- yrkju eða heyskaparstörf utan alfaravegar þarf hæfnisskír- teini“. Frá Skúla Guðmundssyni 1 25. gr., um ökumenn, bæt- ist: „Hverfi ökumaður af vett- vangi, eftir að haiin hefur átt hlut að umferðarslysi, og náist skömmu síðar með áfengisáhrif- um, skal talið, að hann hafi verið undir þeim áhrifum við akstrinum.“ iUÖÐyUJINN ivnðvikudagur 19. marz 1958 — 23. árgangur — 66. tölublað. 1 Jéfeeima Egllsdétfir kosín formaður í 25. skipfi á aðalíundi Verkakvennaíélagsins Framsóknar Jóhanna. Egilsdóttir var kosin formaöur verkakvenna- félagsins Framsóknar í 25. sinn á sunnudaginn var. atriði. Frumvarpinu var vísað til 3. Stjomui var sjalfkjörin og som Adda Bara Sigíusdottir umræðu moð samliljóða at- Jóhönnu 1 stjórn cru. Jona flutti a yfirstandandi þingi um kvæðum. Guðjónsdótir varaformaður, skipun jafnlaunanefndar*4. ----------------------------Guðbjörg Þorsteinsdóttir ritari, Barna,ífeyrir Guðrún Þorgeirsdóttir fjár- ( > Aðalfundur Verkakvennafé- málaritari. Varamenn Palrna laggins Framsóknar> haldinn Þorfinnsdóttir og Knstin And- 1Q marz 1958> skorar á fjár. resdottir. veitinganefnd Alþingis að Tass-fréttastofan í Moskv'a . hraða svo sem frekast er unnt skýrði frá því i dag, að í Sovét-llí!eltltlm ellllauna afgreiðslu ]:ingsályktunartillögu ríkjunum sé nú verið að smíða Fundunnn samþyksti eftii- , um endurskoðun á ákvæðum risastóra togara, sem hafi mikilfaran(fl : „Aðalfundur Verka- um barnalífeyri, er Ragnhild- kæiirúm. Togararnir eru 3.700^veunafélagsins Framsóknar, j ur Helgadóttir, Jóhanna Egils- lestir að stærð og er þeim ætl-^a^nn marz 1958, skor-; dðffir ng Adda Bára Sigfús- að að stunda veiðar í Norður-ar a fjárveitinganefnd Alþingis ^ dðffir fiuftu á yfirstandandi og Suðuríshafi. Þeir geta vériðað braða sem frekast er unnt þing-j“ samfleytt 2 mánuði á höfum útiafSreiðslu þingsályktunartillögu án þess að koma til hafnar. Jóhönnu Egilsdóttur um hækk- ----------------------------un elli- og örorkulauna". Risaiogarar frá DEILDARFUNDUR Fundur í kvöld kl. 8.30 í l.Jctfn lauii deild Sósíalistafél. Reykja- „Aðalfundur Verkakvennafé- víkur á venjulegum stað. lagsins Framsóknar, haldinn Áríðandi mál á dagskrá. 16. marz 1958, skorar á Al- Félagar mæti stundvíslega. þingi að samþykkja tillögu þá til þess að efnalitlir Msnæðisleysiogjar hafi von uisi að geta eignazt þar húsnæði „Aðalfundur „Samtaka herskálabúa" haldinn 27. febr- úar 1958 skorar eindregið á bæjarstjórn Reykjavíkur, að ieigja a.m.k. nokkurn hluta þeirra íbúöa, sem bærinn hefur byggt við Gnoðarvog.“ 2. Fundurinn lítur svo á, að útborgimin sem krafist er vegria Gnoðarvcgsíbúðanna sé of há. Fjöldinn af her- skálabúum hefur ekki yfir svo miklu fé að ráða, og‘ sæk- ir þvi ekki um íbúðirnar. Syngiandi páskar bgóSa Reyk- víkingum enn glaðan dag 16 Iistamer.it, ark hljómsveitai: ætla að skemmta með söitg um páskaaa „Syngjandi páskar“ ætla enn að hressa svolítið upp & bæjarlífið um páskana. Ætla þá 16 listamenn aö syngja og leika fyrir bæjarbúa. Þetta er í þriðja skipti sem Félag einsöngvara gleður eyru Reykvíkinga með söng og leik um páskana. í gær skýrðu for- göngumenn þess blaðamönnum frá væntanlegri skemmtun. Söng- og leikskráin verður nokkurn veginn samfelld, eða Siamhangandi, ef menn vilja beldur nota það orð, Þar koma fram beztu söngmenn og söng- konur bæjarins, en þeir eru þessir: Árni Jónsson, Einar Sturluson, Gestur Þorgrímsson, Guðmunda Elíasdóttir, Guðmundur Guð- jónsson, Guðrún Á. Símonar, Gunnar Kristinsson, Jón Sigur- bjöfnsson, Karl Gúðrriund'Sson, Ketill Jensson, Kristinn Halls- son, Ólafur Magnússon, Sigurð- Ur Ólafsson, Sigurveig Hjalte- sted, Þuríður Pálsdóttir. Píanó- leikari er Magnús Pétursson. Hljómsveit Björns R. Einarsson- Framhald á 10. RÍðu. Nðhru heiiusæksr Tíbet Talið er víst að Nehru, for- sætisráðherra Indlands, heim- sæki Tíbet á seinni hluta þessa árs. Fer hann í boði Dalai Lama, þjóðhöfðingja Tíbets, en hann heimsótti Indland árið 1956. Fuuduiinn skorar því á hátt- virta bæjarstjórn aó: a) lækka útborgunarupp- liæðina. b) gefa fólki kost á, að greiða útborgunina í tvennu Hgi t.d. með ses mánaða greiðslufresti. 3. Fundurinn telur óheppi- legt að öllum íbúðum sé út- hlutað samtímis og beinir þeim tilmæliuu til bæjar- stjórnarinnar að úthluta að- eins þeiin íbúðum sem nú eru tilbúnar til afhendingar, og taka áfrani við umsóknum um síðaii íbúðirnar". Askoranir til liús- næðismálastjórnar „Aðalfundur „Samtaka her- skálabúa" haldinn 27. febrúar 1958 skorar á háttvirta „húsnæð- ismálastjórn" að ganga ríkt eft- ir því, að braggar og annað heilsuspillandi húsnæði sem fólk flytur úr í „raðhúsin" eða „Gnoðarvogshúsin" sé rifið eða á annan hátt tekið úr íbúð. 2. Fundurinn vill minna á þá staðreynd, að íbúðir þær sem Reykjavíkurbær hefur byggt við Gnoðarvog, eru óhæfilega dýrar og útborgunarupphæð svo há, að herskálabúum er flestum ofviða að kaupa íbúðimar. Fundurinn beinir þeim tilmáel- um til húsnæðismálastjórnar að hún beiti áhrifum sínum til þess að fá útborgunarupphæðina lækkaða verulega. •«. Fari svo að herskáiabúar njóti ekki þessara umræddu í- búða og þeim verði úthlutað til fjölskyldna sem ekki búa í heilsuspillandi íbúðum, teljum við burtu fallna heimild til þess að úthluta lánum, samkvæml IV. kafla laga um Húsnæðismála- stjórn o.fl. .... a) Fundurinn skorar því á Húsnæðismálastjórn að veita 40 ára lánin því aðeins að tryggt sé, að heilsuspillandi íbúð sé þá útrýmt. b) Takist Reykjavíkurbæ ekki að byggja og ráðstafa íbúðum þannig að skilyrðum laga um aðstoð til handa bæjarfél. til útrýmingar bröggum og öðru heiisuspillandi húsnæði: sé fullnægt, telur fundurinn eðli- legt, að Húsnæðismálastjórn færi fé milli ára, eða fresti lánveit- ingum“. Rélegra í Indénesíu Forseti herráðs stjómarinnar í Jakarta fór í gær flugleiðis til Medan, höfuðborgar Norður- Súmötru, en stjórnarherinn tók þá borg í fyrradag eftir að upp- reisnarmenn höfðu haldið henni í einn sólarhring. Uppreisnarmenn segjast þó halda borginni ennþá. Útvarpsstöðin í Jakarta sagði í gærmorgun, að ríkisstjómin hefði tilkynnt bandaríska olíu- félaginu Caltex, að því væri nú óhætt að hefja aftur framleiðslu í olíulindunum við Pakanbarú. Hersveitir stjórnarinnar hafa náð á sitt vald bænum Indrapó- era í grennd við olíulindirnar. Stjórnin í Jakarta hefur til- kynnt að allir bardagar hafi hjaðnað í Medan. Simasamband er nú aftur komið á við borgina, og flugsamgöngur frá og til borgarinnar hefjast að nýju í dag. Drengur bíður bana af skoti Það vofeifelga slys gerðist austur á Seyðisfirði s.l. laug- ardagskvöld að fjögurra ára drengur, Bergur Kristjánsson, beið bana af liaglaskoti. Drengurinn var, ásamt eldri bróður sínum að leika sér í herbergi og var eldri bróðir- inn að handleika haglábyssu og hljóp þá skot úr henni, lenti það í höfði bróður hans, sem beið þegar bana. — For- eldrar drengsins eru Sigur- björg Ásgeirsdóttir og Kristj- án Þórðarson. Sfjórn Brynju sjálfkjörin Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Aðalfundur verkakvennafé- lagsins Brynju, Siglufirði var haldinn 11. þ.m. Sjálfkjörið varð í allar trún- aðarstöður, Stjórnin var endur- kjörin, en hana skipa: Formaður Sigríður Þorleifs- dóttir, varaformaður Þóra Ein- arsdóttir, ritari Ólína Hjálm- arsdóttir, gjaldkeri Guðrún Sig- urhjartardótir, meðstj. Hólm- fríður Guðmundsdóttir. Fjárhagur félagsins hatnaði allverulega á árinu. Starfs- stúlka félagsins yfir sumarið var Þóra Einarsdóttir. Fundurinn samþykkti áskor- un til bæjarstjórnar að hún hlutist til um að giftum kon- um, sem vinna utan heímilis, í þjónustu annarra en sjálfra sín Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.