Þjóðviljinn - 03.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.04.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. apríl 1958PJÖÐVILJINN — (5 Kjamorkunefnd uð um að falsa Reyndi að réfílœfa sfefnu stjórnarinnar að hafna tillögum um sföÖvun tilrauna USA sök- skýrslu Undarleg ,,mistök“ sem Kjarnorkumálanefnd Banda- (heldur hafi nefndin. vitandi vits ríkjanna segir aö sér hafi orðiö á hafa vakiö grun um aö ^ ^eynt að villa mönnum sýn. nefndin hafi viljaö villa almenningi sýn í því skyni aö réttlæta þá afstööu bandarísku stjórnarinnar að hafna öllum tillögum um stöövun tilrauna meö kjarnavopn. 19. september s.I. var gerð hugasemd, þar sem hún fór tilraun á vegum nefndarinnar fram á að breytt yrði orðalagi með kjarnasprengju í jörðu skýrslunnar þannig að í stað niðri í Nevadaevðimörkinni. ( Los Angeles og f jarlægðarinnar Sama. daginn skýrðu fulltrúar, 250 mílur kæmi Fairbanks í AI- nefndarinnar fréttamanni Nexv , aska og fjarlægðin 2.300 mílur. York Times frá þvi að spreng- Nefndin sagði að þessi villa ingarinnar yrði ekki vart nema i nokkur hundruð mílna fjar- lægð frá sprengisfáðnifm. Aðeuis í 400 km f.iarlægð 6. marz s.l. birti nefndin skýrslu sína um þessa tilraun. Þar var sagt að „varla nokk- urrar jarðhræringar hefði orðið vart í nokkurra mílna fjar- Iægð“ og að „mesta fjarlægð sem surengingin liefði komið fram í á, .iarðskjálftamælum hefði verið 250 mílur (um 400 km) í beina línu, í Los Ange- íes“. Nú vildi svo til, að nokkrum dögum áður en skýrsla nefnd- arinnar var birt, 28. febrúar, hafði Harold Stassen, fyrrver- andi ráðunautur Eisenhowers um afvopnunarmál, borið vitni fyrir einni nefnd öldungadeild- arinnar. Hann hafði skýrt nefndinni frá því að „smásprengingin sem gerð var neðanjarðar á síð- asta ári hefði komið fram á jarðskjálftamælum í þúsund mílna fjarlægð“. Auk þess rám- aði suma í, að New York TLnies hafði á sínum tíma skýrt frá því að sprengingarinnar hefði órðið vart á mælum í' Toronto í Kanada og í Rcm. Árvakur blaðamaður Engu að síður hefði skýrsla nefndarinnar að líkindum verið álitin góð og gild og niðurstöð- ur hennar verið notaðar til að sýna fram á að ekki væri hægt að fylgjast með því að banni við kjarnatilraunum væri fram- fylgt, hefði ekki árvakur blaða- maður, I. F. Stone, sem oft áð- ur hefur vakið athygli með upp- Ijóstunum sínum, farið á stúf- ana. hefði af vangá slæðzt inn í skýrsluna og enginn eftir henni tekið fyrr en blaðamaður (I. F. Estes Kefauver, varaforsetaefni demókrata, komst svo að orði: Stone) henni. Edward Teller hefði vakið athygli á Þessi skýring nefndarinnar hefur verið vefengd þar vestra, m.a. af þingnefnd sem rann- sakað hefur málið. Formaður hennar, Durham, benti á að þegar 21. janúar hefði einn þeirra visindamanna sem stóðu fyrir tilrauninni, dr. York, skýrt nefndinni frá því að sprengingarinnar hefði orðið vart í Alaska og sagði: „Mér er óskiljanlegt að nefndin skyldi ekki hafa fengið sömu vit- neskju“. Hver var ástæðan ? I. F. Stone hefur hins vegar gefið harla sennilega skýringu á þessum ,,mistökum“ nefndar- innar. Hann bendir á að þeir tveir menn sem fyrstir lögðu til að gerð yrði tilraun með Hann komst að því hjá öðr- ’ kjarnasprengju neðanjarðar um stjórnarstofnunum, að neð- anjarðarsprengingin í septem- ber hefði komið fram á mælum í Fairbanks í Alaska í 2.300 mílna (3.700 km) fjarlægð frá sprengistaðnum og í Fayettes- ville í Arkansas í 1.240 mílna fjarlægð, og fékk auk þess lista yfir nítján aðrar stöðvar í Bandaríkjunum og Kanada sem eru meira en 250 mílur frá. hafi verið vísindamennirnir dr. Teller og dr. Griggs. Hann minnir á að dr. Teller, sem nefndur hefur verið aðalhöfund- ur bandarísku vetnissprengj- unnar, hafi reynt að færa rök fyrir því að kjarnavopnin væru með öllu skaðlaus. Einn kunnasti kjarneðlisfræð- ingur Bandaríkjanna, dr. Harri- son Brown, hefur sagt að skoð- sprengistaðnum en höfðu þó anir Tellers séu allar mótaðar samt allar orðið sprengingar innar varar. Hann gerði þá Kjarnorkumálanefndinni að- vart. Nefndin áttar sig 10. marz, fjórum dögum eftir .að skýrslan hafði verið birt, sendi nefndin ritstjórum at- af óstjórnlegu hatri í gai’ð Sov- étríkjanna. Og dr. Griggs er af sama sauðahúsi: Hann var eitt aðalvitnið gegn kjarneðlisfræð- ingnum prófessor Oppenheimer. Þetta og margt annað bendir eindregið til þess að í rauninni Ihafi engin mistök átt sér stað, ListamcmncilQnniit „Það sem gerir þetta tor- tryggilegt í augum margra er að formaður Kjarnorkumála nefndarinnar, Strauss flotafor- ingi, og helzti vísindaráðunaut- ur hans, dr. Teller, eru ein- dregið andvígir stöðvun til- rauna með kjarnavopn. Þeir hafa að nokkru leyti byggt þessa afstöðu sína á þeirri stað- hæfingu, að hægt sé að gera slíkar tilraunir án þess að upp komist. Sú spurning vaknar, hvort það hafi verið tilviljun að mistök Kjarnorkumálanefnd- arinnar voru þess eðlis að þau studdu skoðanir Strauss flota- foringja og dr. Tellers“. Vísindamenn gagnrýna Félag bandarískra kjarneðlis- fræðinga, en í því eru um 2000 menn, hefur krafizt þess að ó- háðir sérfræðingar verði fengn- ir til ráðuneytis þegar ákvarð- anir eru teknar um afstöðu Bandaríkjanna í kjarnorkumál- um. Þess var krafizt eftir að upplýst var um falsskýrslu Kjarnorkumálanefndarinnar og af því tilefni. Félagið gagnrýnir nefndina harðlega og segir að vitneskja sú sem frá henni hafi komið um hættuna af geislavirku úrfelli hafi bæði verið ófullnægjandi og oft bein- línis villandi. Ríkisstjórnin hefur, að áliti vísindamannanna, um of treyst ráðum frá fámennum hópi vís- indamanna sem eru í þjónustu hennar. Framhald af 1. síðu Eggert Guðmunds on Friðrik Á Brekkan Guðm. Ingi Kristjá::sson Guðrún Árnadóttir frá Lundi Gunnar Benediktsson Gunnar M. Magnúss Hallgrímur Helgason Hannes Sigfússou Haraldur Björnsson Heiðrekur Guðmundsson Indriði G. Þorsteinsson Jón Aðils Jón Nordal Jón úr Vör Jónas Arnason Karl Ó. Runólfsson Kristinn Pétursson listmálari Kristján frá Djúpalæk Nína Sæmundsson Nína Tryggvadóttir Ragnlieiður Jónsdóttir Sigurður Einarsson Sigurður Sigurðsson Sigurður Þórðarson Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsso’i Þorsteinn. Valdimarsson Kr. 5.000.00 hlutu: Árni Björnsson Árni Tryggvason Benedikt Gunnarsson Björn Blöndal Bragi Sigurjónsson Einar Bragi Sigurðsson Elías Mar Eyþór Stefánsson Fillippía Kristjánsdóttir Geir Kristjánsson Gísli Magnússon píanóleikari Gísli Ólafsson Guðrún Indriðadóttir Gunnfríður Jónsdóttir Gunnþórunn Halldórsdóttir Halldór Helgason Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal) Helgi Pálsson. Hjálmar Þorsteinsson Hörður Ágústsson Er „þriðja leiðin” gleymd og grafin? „Uppbætur og gengislækkun" umræðueíni á málíundi Alþýðuílokksins en ekki minnzt á „þriðju leiðina" eða blessun aílaskortsins Margir ráku upp stór augu er þeir séu Alþýðublaðið í gær. Var þar auglýstur málfundur Alþýðuflokksmanna 8. apríl n.k. og boðað umræðuefnið: Uppbætur og geng- islækkun. Það sem vakti athygli manna var að ekki skyldi þykja tímabært að taka til umræðu .„þriðju leiðina“ sem Alþýðublaðið hefur talað um að undanförnu sem lausn- arorðið í efnahagsmálunum. Hefur blaðið fimbulfamb- að fram og aftur um þetta efni og orðið sér eftirminni- lega til minnkunar frammi fyrir alþjóð, m.a. með þeirri kenningu að "óð aflabrögð og uppskera skapaði þjóðinni aukna fjárhagslega erfiðleika og jafnvel gengið svo langt að fullyrða að mikil síldveiði myndi gera ríkið gjaldþrota! Nú spyrja menn: Hvað hefur gerzt, sem hefur það í för með sér að „þriðja leiðin“ þykir ekki hæft umræðu- efni á málfundi Alþýðuflokksmanna um efnahagsmálin. Hafa greindari menn flokksins e.t.v. te'kið í taumana og stöðvað blaðrarana sem þóttust hafa fundið vizkustein- inn en vissu ekkí neitt þegar til átti að taka og höfðu haft þann árangur einn að gera Alþýðubaðið að við- undri ? Höskuldur Björnsson Ingibjörg Steinsdóttir Ingólfur Kristjánsson Jóhannes Jóhannesson Jóhannes Geir Jónsson Jóhannes Helgi Jónsson Jón Óskar Jórunn Viðar Karl ísfeld Kristín Anrir Þórarinsd. Kristján Daviðz~<jni Loftur Guðmuudsson Magnús Á. Árnason Ólöf Pálsdóttir Óskar Aðalsteinn Guðjónss. Rc.zberg G. Snædal Sigfús Halldórsson Sigurður Helgaeon Skúli Halldérsson Stefán Júhu'son Steindór Hjörieiísson Sverrir Haraldsson listmálari Veturiiði Gunnarsson Þórarihn Guðmundsson Þóroddur Guðmimdsson gegn vigbánaði Þjóð- Stjórn brezka Verkamanna- flokksins hefur samþykkt yfir- lýsingu þess efnis, að vestur- þýzki herinn verði ekki búinn kjarnavopnum fyrr en reynt hef- ur verð til þrautar að ná sam- komulagl allra stórveldanna um að draga úr stríðshættunni. Margir félagar úr vinstra armi flokksins vildu fá samþykkta yíirlýsingu um að Bretar afsali sér kjarnavopnum, en ekki varð úr því í þetta sinn. Fylkisstjórnirnar í Bremen, Hessen og Hamborg í Vestur- Þýzkalandi hafa lýst yfir því að þær muni efna til almennrar at- kvæðagreiðslu um það, hvort herinn verði búinn kjamavopn- um, ef felld verður í sambands- þinginu tillaga sósíaldemókrata um það að efnt skuli til þjóðar- alkvæðagreiðslu um málið. Fylkisstjárnin í Nord-Rhein Westfalen hefur það sama í hyggju. í Sleswig-Iiolstein mun flokkur „Frjálsra demókrata“ styðja sósíaldemókrata í því að knýja íram þjóðaratkvæða- greiðslu í málinu. Uppreisnarmenn fara halloka Indónesíska stjórnin í Jakarta hefur tilkynnt að hersveitir hennar hafi gengið á land á þsim svæðum á eynni Celebes, sem eru á valdi uppreisnar- manna.' Stjórnarherinn hafði í gær tekið tvær borgir á þessum slóðum á sitt vald, b. e. borgirn- ar Palú og Dongala á vestur- strönd Mið-Súmötru. Stjórnar- herinn náði einnig borginni. Gorantalo á Norður-Celebes en uppreisnarmenn tóku hana aftur með gagnáhlaupi. Bardagar um borgina halda áfram. í febrúarmánuði gekk herinn á Mið- og Norður-Celebes í lið með uppreisnarmönnum og komust þá þessi landsvæði undir þeirra stjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.