Þjóðviljinn - 03.04.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.04.1958, Blaðsíða 11
- •' Fimimt'udágiir' # a:pril’f958 ^PMBvÍÉ'JikN — '(11 ERNEST GANN: Sýður á keipum 79. dagnr nóttina. Það var of vont í sjóinn til að framreiða al- mennilegan morgunverð; hann var gegnvotur af á- gjöfinni en samt var hann hvorki þreyttur né syfjað- ur. Þegar hann dró fyrsta túnfiskinn með aðstoð Hamils, æpti hann af íögnuöi. „Mundu þaö,“ sagði Hamil, „að di er ekkert agnhald á önglunum. Dragöu hart og jafnt, slakaðu aldrei á, annars missuröu hann. Taktu hraustlega á, sonur!“ „Sonur!“ Hamil sagði þetta orð og hugur Brúnós fór á harða stökk. Andartak var næstum ógerning- ur að beina athyglinni að túnfiskinum sem buslaði í yfirborðinu rétt fyrir aftan Taage. „Vertu ekki of æstur, dragðu jafnt og þétt .... svona!“ Hægt og hægt dró Brúnó inn línuna, óskaði þess eins að gera allt rétt þegar Hamil horfði á hann. Þeg- ar hann hafði dregið túnfiskinn nær og hann buslaði í kjölfari Taage, sagði Hamil: „Og þegar hann er kom- inn í færi, teygirðu nendina niður og slengir honum um borð í einu átaki. Aldrei að gefa eftir. . . svona! Aldrei gefa eftir“. Brúnó stóð gleiðstígur til aö skorða sig, og dró. Og loks þegar hann slengdi fiskinum hátt í loft upp ‘ og; fleygöi honum inn á þilfarið, sá hann samstundis losna af önglinum og kasta til sporðinum með miklum bægslagangi, æpti hann af fögnuði. Hann vissi að hann hló eins og brjálaður maður. Andlit hans og hendur voru löörandi í blóði túnfisksins. Eitthvað hafði shtnað innaní Brúnó Felkin og honum stóð á sama. Honum stóð á sama um allt. Hamil hló líka og sló á bakið á honum. „Den fyrsti á vertíðinni! Fínt, Alveg afbragð, Brúnó Felkin!“ Ellefu færi lágu aftur úr Taage — fimm á hvorum staur og eitt langt úr aðalsiglunni. Á endum færanna voru opnir önglar, dulbúnir með fjaðraskúfum eöa gervibeitum af mismunandi gerðum. Taage hafði með- ferðis meira en hundrað beitur sem hægt var að skipta um eftir þörfum og duttlungum túnfisksins. „Suma daga vilja þeir fjaðrir“, sagði Hamil, „og næsta dag vilja þeir litlu grænu kúlurnar .... daginn þar á eftir kannski rauðar eða hvítar .... er aldrei að vita og maður verður að þreifa sig áfram“. Færin voru mislöng og þannig staðsett að hægt var að draga þau inn hvert yfir ööru án þess aö þau flæktust saman. Gagnstætt laxaútbúnaðinum var þetta allt mjög létt. Beiturnar sáust greinilega þar sem þær drógust á- fram rétt undir yfirborðinu. „Túnfiskurinn er hraösyntur”, sagði Hamil og Brúnó fannst hann vera eins og fagnandi drengur. „Hann syndir kannski þrjátíu mílur á klukkust.und' og við förum líka hratt á Taage .... kannski sex eða sjö. Það veröur mikill gauragangur þegar við hittum á þá .... þú átt eftir að sannprófa það“. Og Brúnó sannpróiaði það. Frá þeirri stundu að hann dró fyrsta fiskinn, gerðist allt svo hratt að hann hafði ekki tíma til neins nema draga og draga, lyfta og fleygja önglinum út aftur, unz hann var orð- inn svo örþreyttur í handleggjum og baki, að hann óskaðí þess næstum að fiskurinn hypjaði sig burt. Hann langaði til aö setjast og hvíla sig, fá sér sígarettu og hugsa um það sem gerzt hafði hið inma með honmn. En ekki fyrr var öngull kominn niður í vatnið, en Dr. tlieol. MAGNÚS JÓNSSON, fyrrverandi prófessor, lézt 2. apríl í Landsspitalanum. Börn og tengdabörn PASKAEGG í ágætu úrvali Lögíræðingafélag Framhald af 12. síðu. í stjórn Lögfræðings.féiags íslands voru kjörnir: Ármann Snævarr prófessor formaður, Ólafur Jóhannesson prófessor varaformaður, Thcódór Líndal prófessor, Árni Tryggvasoa hæstaréttardómari, Einar Arn- alds borgardómari, Einar Bjarnasön rík-isendurskoðandi, og Guðmundur Ingvi Sigurðs- son fullti’úi sakadómara. Um 60 lögfræðingar gerðust félagsmenn á stofnfundinum. MATVÖRUBUBIR Jörðin Þorláksstaðir í Kjós er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir 15. þ.m. Skrifstofa borgarstjorans í Reykjavík, 2. apríl 1958 BRIMNES h.L Útvegum flestar tegundir notaðra bifreiða frá Bandaríkjunum. Sýnishorn af verði á Chevrolet og Ford fólks- bílum: Árg. 1954: $ 650— 750 Árg. 1955: 5 850—1050 Árg. 1956: $ 1100—1250 Árg. 1957: $ 1400—1550 Ennfremur útvegum við notaðar leigubifreiðir: Chevrolet og Ford: Árg. 1955 $ 500 Árg. 1956 $ 700 Árg. 1957 $ 950 Útvegum einnig eldri ár- ganga á hagstæðu verði. BRIMNES H F. Mjóstræti 3, slmi 19194 Opið í dag. JÁRNRENNIBEKKUR óskast. Tilboð um tegund, stærð og verð sendist blaðinu merkt Renni- bekkur Nýja skótízkan Á götum allra stórborga trítlar kvenfólkið á háum títu- prjónshælum. Fótum þeirra oft troðið inn í sólaþunna skó, sem oft eru svo ótrúlega támjóir að læknar freistast til að halda langar rökræður um beinabygg- ingu fótanna. Að slíkar vísinda- legar upplýsingar koma að litlu sem engu haldi, sést af skó- tízkunni í dag, og vald hennar stafar auðvitað fyrst og fremst af okkar eigin hégómaskap. Þykkir sólar og klunnalegir ihælar eru alveg úr sögunni. Nýtízku skór eru ekki fram- leiddir sem nytjahlutir. Séu hin ýmsu afbrigði skóa athuguð, má sjá marga fallega skó sem tala máli hinnar nýtízku konu og sameina á hrifandi hátt lát- leysi og smekkvísi. En sumir skórnir virðast þó hafa orðið fyrir áhrifum frá hæstu skýja- kljúfum. Skóframleiðeudur eru mjög hóflegir í skrauti á skóm. Lög- unin er aðalatriðið og svo eru þeir ef til vill stungnir, með skrauthnöppum úr leðri, brún- um í frábrugðnum lit og ljós- um rákum á dökku skinni. Við sögðum áðan að vald tízkunnar væri mikið. Og því má hiklaust bæta við, að vald hennar byggist einnig á þvi, að hún er til viðtals um ýmsar smátilfærslur. Geti maður eklci Þríhyrningsop er mjög í tízku (til vinstri). Iní tilhejTÍr Lúð- víks XV. hæll. Glæsiskórinn til liægri er úr svölrtu lakki og ineð stílett-hæl. \ Nýtízku, svipléttur ballerínu- skór úr havanabrúnu rúskinni. notað stíictthælana, er hægt að vcra nýtízkulcga til fara með lægri hæla eða í alveg flat- botna mokkasinu-skó. Hafi maður stóran fót og finnist tá- mjóa lögunin bæta fullmiklu við lengdinn, cr sern betur fer hægt að fimia skó með mýkri boga yfir tána. En þrátt fyrir allt hafa jafn- vel gönguskór eða sportskór fengið þessa léttu lögun og eru með grannan framleist, þunna sóla og breiðan flatan hæl. Fínlegur ilskór til samk\Tæmis- nota. Þeir eru oft reimaðir á einum stað, og skemmtilegt randsaum og mokkasínusvipur eru helztu einkennin. Auk tízkulitanna, kirsuberja- rauðs, úthafsblás, og kampa- vínslitaðs, ber mikið á brúnum litum í ótal litbrigðum, allt upp ,í gult.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.