Þjóðviljinn - 10.04.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 10.04.1958, Page 7
»er.~ , g-’i Fimmtudagur 10. april 1958 -r- I>JÓÐVILJINN .• - (7 M I N NINGARORÐ ‘Dr. Victor í dag mun verða til moldar borinn hinn kunni tónlistar- maður dr. Victor Urbancic, lát- inn hér í bæ fyrir fáum dög- um. Dr. Urbancic hafði dvalizt hér á landi um tveggja áratuga skeið, er hann lézt. Hann flutt- ist hingað með fjölskyldu sína árið 1938 frá Graz í Austur- ríki, þar sem hann var há- skólakennari í tónfræðum, stjómandi háskólahljómsveit- ar og aðstoðarskólastjóri við Tónlistarskólann. Hér dvald- ist hann alla tíð þaðan í frá, sístarfandi i þágu íslenzkra tónlistarmála, síðari áratuginn sem íslenzkur þegn, því að rik- isborgararétt öðlaðist hann hér árið 1949. — Dr. Urbancic var fæddur í Vínarborg árið 1903, en ætt- aður, eins og nafnið bendir til, frá Slóveníu í Júgóslavíu, sem taldist til austurríska keisara- dæmisins fyrir fyrri heims- slyrjöldina. Föðurafi hans var víðkunnur læknisfræðiprófess- °r í Vínarborg, og faðir hans var einnig prófessor í læknis- fræði, en jafnframt voru þeir feðgar miklir áhugamenn um tónlist. Sjálfur afréð Victor Urbancic snemma að helga sig tónlist- inni. Hann var í sex ár nem- andi hins kunna tónlistarkenn- ara Josephs Marx í Vinarborg. Árið 1925 varð hann doktor í tónlistarfræðum við háskólann þar. Ári síðar lauk hann hljóm- sveitarstjóraprófi. Einnig lauk hann sérnámi í píanóleik og organleik. Áríð 1924—1926 var hann hljómsveitarstjóri við leikhúsið „Theater in der Josefstadt“ í Vínarborg, 1926—1933 hljóm- sveitarstjóri við óperuna í Mainz í Þýzkalandi, 1934 hljómsveitarstjóri í heimboði konunglegu óperunnar í Bel- - garði, höfuðborg Júgóslaviu, og 1935—1938 stjómandi Háskóla- hljómsveitarinnar í Graz, svo sem fyrr segir, jafnframt því að hann var aðstoðarskólastjóri við Tónlistarskólann þar í borg. Þegar dr. Urbancic kom til íslands 1938, gerðist hann þeg- ar stjórnandi Sinfóníusveitar- innar og kennari í píanóleik, tónfræði og tónlistarsögu við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hann stofnaði þá einnig bland- aðan kór. Hann fór með kór þennan á mót Norðurlandakóra i Kaupmannahöfn árið 1948 og stjórnaði honum þar ásamt kórum frá öðrum Norðurlönd- um, um 800 söngvurum alls. Var almennt talið að íslenzki kórinn væri þar með þeim beztu. Með aðstoð þessa kórs flutti hann hér ýmis helztu söngverk heimstónmenntanna, syo sem „Messias“ og „Júdas Makkabeus“ eftir Hándel, „Jó- bannesarpassíu" og „Jóla-óra- toríu“ Bachs, „Stabat mater“. efti-r Pergolesi og samnefnt verk eftir Rossini, „Davíð kon- ung“ eftir Honegger og „Rekví- em“ eftir Mozart. Enn fremur hafði hann í hyggju að flytja „Matteusar-passíu" Bachs og hafði undirbúið flutning hennar að miklu leyti. Með flutningi þessara verka vann hann ómet- anlegt tónmenningarstarf hér á landi. Upp úr þessum kór var siðan stofnaður Þjóðlekhússkór inn, sem dr. Urbancic stjórn- aði einnig. Með Þjóðleikhúss- kórnum flutti hann meðal ann- ars G-dúr-messu Schuberts hér í Fríkirkjunni fyrir tæpum þrem árum. Dr. Urbancic má heita stofn- andi óperu á íslandi, Hann stjórnaði flutningi fyrstu óper- unnar, sem hér var sýnd (árið 1950 í Þjóðleikhúsinu), en það var „Rigoletto" eftir Verdi. Einnig hefur hann stjórnað flutningi á óperunum „La Traviata", „Töfraflautunni“ og í hinni athyglisverðustu smá- grein í Vísi 26. f.m. er því haldið fram, að kauphækkunar- óskir verkafólks nú, geti ekki verið runnar undan rifjum verkamanna sjálfra, heldur séu það óskir vondra kommúnista, sem vilji þjóna með því Moskvavaldinu án tillits til þjóðarhags. Með þessari grein í Vísi endurnýjast verkamönn- um sú vitneskja, hvernig íhald- ið myndi mæta kauphækkunar- kröfum þeirra, ef það næði völdum. Það var gott, að Vísir kom því upp nú, að íhaldið er enn sínu gamla eðli trútt, að sýna verkamönnum jafnan fjand- skap, þegar um bætt kjör þeirra er rætt í alvöru. Nú, þegar ábyrgum trúnaðar- mönnum verkalýðssamtakanna telst tímabært að hefja um- ræður um nokkra kauphækk- un til verkafólks, þá grípur í- haldið til síns gamla fjandskap- aráróurs og vill nú telja vinnu- stéttunum trú urri það, að hækkað kaupgjald komi þeim ekki að gagni, heldur valda- mönnum austur í Rússlandi. Hér má segja, að ekki er öll vitleysan eins. Þó er gaman að bera þessi ummæli Vísis saman við áróðurinn, sem sendlar í- haldsins hafa verið látnir með erfiðismunum bulla upp eftir „Tosca“. Hann hefur frá upp- hafi verið hljómsveitarstjóri Þjóðleikhússins. Dr. Urbancic hefur unnið geysimikið kennslustarf, síðan hann fluttist hingað, ekki ein- ungis við Tónlistarskólann, heldur og einnig í einka- kennslu. Ótalin eru öll þau skipti, er hann hefur aðstoðað einsöngvara með undirleik á píanó, annazt organslátt á kirkjutónleikum o.s.frv. Það yrði of langt mál, ef reynt yrði að rekja öll slík tónlistar- störf hans hér á landi. Á eitt verður þó að minnast hér, sem sé það fyrirtæki hans að sam- hæfa íslenzkan texta allri tón- listinni í Jóhannesar-passíu og Jóla-óratoríu Bachs, en það er þrekvirki og menningarafrek, sem vart verður ofmetið. Hann var orðinn ágætlega að sér í íslenzku, las íslenzkar bókmenntir bæði fornar og nýjar og hafði sérstakar mæt- ur á islenzkum Ijóðum. Einnig lagði hann mikla rækt við ís- lenzk þjóðlög og hafði tekið saman nokkurt safn þeirra, sem út kemur innan skamms með íslenzkum texta og þýzk- um og enskum þýðingum. Þýzku og ensku þýðingarnar eru gerðar af konu hans, Mel- ittu Urbancic, en hún er ágætt ljóðskáld. — Dr. Urbancic var mann- kostamaður. Hann var starf- því innan verkalýðsfélaganna undanfarna mánuði, að ríkis- stjórnin níddist á daglauna- fólki með því að hamla gegn kauphækkunum og kjarabótum því til handa. Ólíklegt er að slíkur áróður hafi af hálfu í- haldsins verið rekinn í þjón- ustu Moskvumanna. En í hvers þágu var hann þá rekinn úr því eins og Vísir segir nú að kauphækkanir til verkamanna séu andstæðar hagsmunum þjóðarinnar og geti engu þjón- að nema vondum mönnum austur í Kreml. En hvernig fer nú hin vísa verkalýðsmálanefnd Alþýðu- flokksins í Reykjavík að því að þvo hendur sínar af þjón- ustunni við Moskvu eftir að hafa staðið að áróðri og blaða- útgáfu með íhaldinu síðan nú- verandi ríkisstjóm var mynd- uð til þess að sanna versnandi kjör verkamanna og hrópa á kauphækkanir þeim til handa. Varla getur vex-kalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins í Reykjavík haft þá afsökun handbæra, að hún hafi verið í þjónustu í- haldsins við að efla það til þess að fella þá ríkisstjórn, sem Alþýðuflokkurinn sjálfur á tvo ráðherra í. Mörgum þykir furðulegt livernig íhaldið hefur getað ginnt nokkra Alþýðuflokks- samur og ósérhlífinn, Ijúfmenni i við.-nóti og. lítillátur, góðvilj- sður. hjá'p.satnur'og frábærlega sanivizkusamur. Uann var góð- ur íþegn hins nýja heimalands síns og yiidi vinna þvi-aljt það, er hann mátti. Það er vissu- lega ekki ofsagt, þó að fullyrt sé, að fáir einstaklingar hafi að öllu samanlögðu reynzt ís- lenzku tónlistarlífi þarfari en hann. Þó að honum væri boð- ið að hverfa aftur til Austui-- ríkis eftir stríðið qg hann ætti þar góðra lkosta völ, kaus hárin að halda tryggð vð ísland og halda áfram starfi sinu hér í þágu íslenzkra tónlistarmála. Vinir dr. Urbancic minnast hans hlýjum huga Og votta ekkju hans o« börmnn. sc:r. svo mikils hafa misst, einlæga samhygð sina. Björn Franzson. Örl"g Victors Urbancic voru undarleg á ýmsa lund. Hann kemur frá þjóð, sem er ger- ólík okkar að skapferli, ör- geðja og léttlynd, frá landi þar sem vagga tónlistarinnar hefur staðið óslitið allt frá dögum Haydens, svo að segja má að hverjum þjóðfélags- þegni þar sé tónlistin í blóð borin. En hér sezt tJrbancic að í hinu hráslagalega og dnignalega norðri, í okkar þrönga tónlistarheimi þar sem varla er um neina tónlistar- erfð að ræða. Hér eýðir hann öllum sinum manndómsárum og helgar okkar vanþakklátu þjóð alla kunnáttu sína og krafta. Strax á fyrstu Starfsárum sínum hér opnaði hann okkur nýjan heim, sem okkur var menn til samvinnu við sig inn- an verkalýðsfélaganna, þótt all- ir megi sjá, að íhaldið hefur leikið hræsnisvináttu í garð vei-kamanna í þjónustu þeirr- ar pólitísku stigamennsku, sem einskis svífst til þess að afla auðmönnum og bröskurum valda í landinu á nýjan leik. Nú hefur Vísir sagt, að kauphækkunarbarátta sé þjón- usta við Moskvu. Hvað gerir nú verkalýðsmálanefnd Alþýðu- flokksins í Reykjavík? Ekki getur verkalýðsmálanefnd Al- þýðuflokksins í Reykjavík lát- ið það spyrjast um sig, að hún sé í þjónustu Rússa? Verður hún ekki að snúa áróðri sín- um fyrir kauphækkunum með íhaldinu upp í áróður gegn kauphækkunum, þar sem þær séu óþjóðhollar og bein þjón- usta við Moskvuvaldið? Exr svo vii-ðist sem íhaldið sé að týna trú sinni á það að ,,vei'kalýðsvinátta“ þess t’jyggi því nokkra uppreisn. Kahnski íhaldið trúi líka illa á samfylgd verkamanna í baráttu þess gegn stóreignaskattinum, þar hafi eigendur Vísis meii'a að óttast en verkamenn. Það ótt- ast nú um hag sinn í sam- keppni yið „kommúnista", sern nú sveifla því vopni, að því er íhaldinu sýnist, sem það hélt að það gæti sjálft notað að mestu ókunnur, þiar sem var hin mikla kirkjutónlist klassísku meistaranna. Eg ef- ast um að menn hafi gert. sér greiri fyrir því, hvað til þess þurfti og hvaða átak það kostaði eins og allt var í hag- inn búið: blandaður kór með óþjálfuðum röddum, eips"ngs- raddir með takmarkaðri kunn- áttu sumar hverjar og hljóm- sveit, sem var algjorlega á bei'nskuskeiði. Þetta tókst þó vonum framar og var eitt fyrsta Grettistakið í tónlist- arlífi okkar og fyrirfari ýmissa stærri, sem á eftir komu. Segja má að þessi viðleitni ' ’hafi ""'!ð fyililega met- in cð i’'"’i5ip!k”rn. En þvr mið- n" varð hlé á verðsknldaðri v’ðnrkenningu um skeið. sem stafaði af smásálarlegri ein- ræðistilhneigingu í okknr litla tónlistarheimi. Þó hefði eng- inn islenzkur borgari verið fær að leysa þau tónlistar- störf af hendi, er hann helg- aði síðustu starfskrafta sína. Eg á þar við óperetturnar og óperurnar, sem glatt hafa hjörtu okkar í Þjcðleikhúsinu. Ég er sjálfur í persónulegri þakkarskuld við Victor^, Urbancic fyrir ómetanlega gagnrýni. Hann var nógu stór til að koma auga á vísinn þó mjór væri, þar sem aftur á móti meðalmennskan sér ekk- ert nema sjálfa sig. En það eru fleiri sem eiga honum þakkarskuld að g.jalda, ekki sízt tónlistarmenn þessa bæj- ar og reyndar þjóðin öll. Vonandi ber hún gæfu til að gera það, þó seint sé. með tilstyrk nokkurra fráfær- inga „kommúnista“, sem nú standa í stekk Alþýðuflokksins, til þess að fella núverandi rík- isstjórn. Það er því ekki furða, þótt Vísi sé órótt innanbrjósts og honum hafi í fátinu gleymzt að fela hið gamla og Ijóta í- haldsandlit bak við falsgrímu verkalýðsvináttunnar. En hvernig í ósköpunum eiga þeir menn innan Alþýðuflokks- ins að fara að, sem vilja halda virðingu sinni hjá íhaldinu og borgaralegu mannorði í póli- tískum efnum, þegar íhalds- menn dæma alla kjarabaráttu verkafólks þjónustu við Moskvu, og óskir verkamanna um hærra kaup og ævinlega í-unnar undan rifjum óþjóð- hollra komrriúnista, nema í þau fáu skipti, sem þær kunna að vera óraunhæfar og hættulaus- ar, nerna sem óánægjuvaldur til þess að ryðja eigingjörnum og valdasjúkum íhaldsbroddum til valda? Er nokkur önnur leið fyrir slíka menn en að bæta sjálf- urn sér við höfðatölu íhalds- fylkingarinnar eins og síðasti fullti'úi Alþýðuflokksins gerði í bæjai'stjórn Reykjavíkur svo myndarlega og afdráttarlaust. Dagsbrúnai'maður. Winston ChurchiU mun ekki fara til Bandaríkjanna í boði Eisenhowers forseta. Læknar hans hafa ráðið honum frá því. Sendiherra Indónesíu i Róm sagði af sér embætti i gær Hann hefur verið sagður bendl- aður við uppi'eisnarmenn. Magnús Á. Ámason Er Verkamaimablað Guðm. Nikulássonar og Þorst. Péturssonar í þjónustu Moskvumanna?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.