Þjóðviljinn - 11.04.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. april 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Alþingi minnist
Magnúsar Jónssonar
Útför Magnúsar Jónssonar fyrrverandi prófessors var
gerð’ í gær og var athöfnin hin virðulegasta.
Á fyrsta fundi Aiþingis eftir páskahlé'ð' minntist forseti
sameinaðs þings, Emil Jónsson, Magnúsar Jónssonar
fyri’verandi aiþingismanns og risu alþingismenn úr sæt,-
um til að heiðra minningu hins látna stiórnmálamanns.
stjóri Eimreiðarinnar 1918-
19?8, Iðunnar 1923—19°6
Stefnis 1929—1934 og Kirkiu-
ritsins 1940—1948 og 1954—
1955. Hann var kjörinn heiðurs-
doktor í guðfræði við háskól-
ann í Tartu í Eistlandi árið
1932.
ftáða má af því. sem hér
hefur sagt verið, að Magnús
Jónsson hafi verið með afburð-
um fjölhæfur og afkastamikill
maður. En hó er ekki allt talið.
Hann var mikill áhugamaður
um tónlist og roálaralist og
stundaði lisfmálun í tómstund-
um með góðum árangri. Hann í vel þekking hans og frásagnar-
kunni góð skil á s"gu kristn- gáfa. Hann var snjall rithöf-
innar og sögu fsiendinga og undur og eyddi síðustu starfs-
samdi og gaf út fjölmörg rit. kröftum sínum í að semja mik-
um guðfræði, íslenzk fræði og
stjórnmál. Á Alþingi munu
kirkjumál og menntamál hafa
staðið hug hans næst, en hann
sinnti nuk þess mikið fiármál-
um. Má geta þess til dæmis
um víðtæka þekkingu hans og
afskipti af margvíslegum mál-
um, að á Alþingi átt.i hann
eitt sinn sæti í þeim nefndum,
sem fjölluðu um fjármál,
Porseta mæltist á þessa leið:
1 dag er gerð útför Magnúsar
Jónssonar fvrrum prófessors og
alþingismanns, sem lézt í
sjúkrahúsi hér í bæ miðviku-
daginn 2. apríl eftir nokkurra
mánaða vgnheilsu, sjötugur að
aldri.
Magnús Jónsson fæddist í
Hvammi í Norðurárdal 26. nóv-
ember 1887, sonur Jóns Ólafs
prests þar Magnússonar og
konu hans, Stéinunnar Guðrún-
ar Þorsteinscíóffuú' bólrtia í Út-
hlíð í Biskupstungum Þor-
steinssonar. Hann fluttist barn-
uúgur með foreldrum sínum
norður til Skagafjarðar og ólst
þar upp á Mælifelli og síðar á
Ríp. TJngur var hann settur
til mennta, lauk stúdentsprófi
1907 og guðfræðiprófi við
Prestaskólann 1911. Hann þjón-
aði Tjaldbúðasöfnuði í Winni-
peg síðari hluta árs 1911, var
prestúr Garða- og Þingvalla-
safnaða í Norður-Dakóta í
Bandaríkjunum 1912—1915, en
fluttist þá heim til íslands og
var prestur á Ísafirði 1915—
1917. Árið 1917 var hann skip-
aður dósent við guðfræðideild
Háskóla íslands, varð prófessor
í guðfræðideild 1928, var at-
vinnum álaráðherra um 8 mán-
aða skeið á árinu 1942, gegndi
síðan kennslustörfum við guð-
fræðideildina til ársins 1947, er
hann var skipaður formaður
fjárha.gsráðs, sem þá var sett
á stofn. Gegndi hann þeim
störfum til ársins 1953, er
fjárhagsráð var lagt niður, en
lausn frá próféssorsembætti
hafði hann fengið á árinu 1952.
Síðustu ár ævinnar fékkst hann
við ritstTrf og sinnti öðrum
hugðarefnum sínum.
Hér -hefur verið rakinn emb-
ættisferill Magnúsar Jónssonar,
en iafnframt embætti sínu
gegndi hann einatt fjöíþættum
störfum á öðrum sviðum. Hann
var bæjarfulltrúi á ísafirði
1915—1917. þingmaður Revk-
víkinga 1921—-1946, sat á 32
þingum alls, var vfirskoðunar-
maður landsreikninga 1923—
1925 og 1932—1937, átti sæti
í Grænlandsnefnd 1925, í milli-
þinganefnd í bankamálum 1925-
1926, í albingishátíðarnefnd
1926—1930. í bankaráði I.ands-
bankans 1927—1928 og 1930—
1957, en' var formaður bess
1946—1957, í dansk-íslenzkri
ráðgjafamefnd frá 1935, þar
til hún var lögð niðnr, í millí-
þinganefnd í skattamáium 1938-
1939, í orðunefnd 1939-1942, í
útvarpsráði 1942-1956, formað-
ur þess 1943—1946 og 1953—-
1956. Hann átti sæti í skóla-
nefnd barnaskóla á ísafirði og
í Reykjavík og var í skólaráði
Ve'rzlunarskólans og Tónlistar-
skólans. í féiagsmálum vann
hann mikið starf, var í stjórn
Prestafélags Islands, Sögufé- Miðlandsöræfin
lagsins, Listvinafélags Islands Það er orðin föst venja að fara
og Skagfirðingafélagsins og ! til Austurlands og aðra ferð ti!
átti lengi sæti í miðstjórn Sjálf- ; Vestfjarða og eru þátttakendur
stæðisflokksins. Hann var rit-1 venjulega allmargir. Að . venju
■ I
QI
Sýslulýsingar 1744-1749
nýasfa bók Sögufélagsins
Félagið er rúmlega hálírar aldar og skipar
sérstakan sess meðal útgáíufélaga landsins:
Sögufélagið’ hefur nú gefið út Sýslulýsingar 1744-1749.
Er þetta þriðja félagsbókin fyrir árið 1957, en 28. Sögu-
ritið frá upphafi.
Magnús Jónsson
sjávarútvegsmál, iðnaðarmál,
menntamál og utanríkismál.
Magnús Jónsson var aðsóps-
mikill og skörulegur í ræðu-
stóli, baráttumaður í stjórn-
málum, mælskur vel og bland-
aði mál sitt góðlátlegri kímni.
Hann þótti góður kennimaður
og kennari, og naut sín þar
ið rit um sögu Islendingá á
landshöfðingjatímabilimi.
Ég vil biðja háttvirta al-
þingismenn að votta minningu
hins fjölhæfa gáfumanns,
Magnúsar Jónssonar, virðingu
sína með því að rísa úr sæt-
um“.
Að 'lokinni minningarathöfn-
inni voru önnur mál tekin af
dagskrá og fundi slitið.
Um útgáfu Sýshúýsinga 1744
—1749 hefur Bjarni Guðnason,
mag'. art., lektor í Uppsölum, séð
og ritar hann stuttan formála
að bókinni. Segir þar m. a. að
tæpu ári eftir að danska vís-
indafélagið var sett á laggirn-
ar haustið 1742 hafi einn af
stofnendum þess og helztu for-
vígismönnum, Johan Ludvig Hol-
Aumingja Hanna
Frumsýnd í KeskaíspsSað
Neskaupstað
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Leikfélag Neskaupstaðar frum-
sýndi í fyrrakvöid gamanleikinn
Aumingja Hönnu við húsfylli og
ágætar undiitektir.
Leikstjóri er Ragnhildur Stein-
grímsdóttir frá Akureyri og leik-
endur Stefán Þorleifsson, Soffía
Björgúlfsdóttir, Unnur Bjarna-
dóttir, Randíður Vigfúsdóttir,
Stefania Guðmundsdóttir, Magn-
ús Guðmundsson, Kapitola Jó-
hannsdóttir og Ægir Ármanns-
son. — Leiktjöld gerði Jóhann
Jónsson kennari og þóttu þau
einstaklega smekkleg.
SumaráæSlun Ferðaíéiags Islands:
r lenrl m skemmn b sumar
o #
Ferðafélag fslands ráðgerir samtals 88 ferðir, lengri
og skemmri, á þessu ári. Eru þar nokkrar sem ekki hafa
verið á áætlun félagsins undanfarin ár, eins og Drang-
eyjarför, ferð til Grænalóns í Vatnajökli, Arnarfells, hell-
anna í Gullborgarhrauni.
Auk þessa verða nú helgarferðir inn á Kjöl um sex
vikna tíma í sumar.
Ferðaáætlun félagsins er ný-
komin út. Sumarleyfisferðirnar
teljast 24, en hinar eru samtals
64 talsins.
Tvær , sumarleyfisferðir“ hafa
þegar verið famar, þ. e. páska-
ferðirnar. Á næstunni verða svo
skemmri ferðir en um hvíta-
sunnu er hin árlega Snæfellsness-
ferð — á Snæfellsjökul. í júní
verður farið í Breiðafjarðareyj-
ar, um Barðaströnd og Dali. Þá
verður einnig farið norður í
Drangey, og síðan til ýmissa
staða í Skagafirði.
Grænalón
24 júní verður farið. austur á
Síðu og allt að Lómagnúpi.
19. júlí verður. einnig farif
um svipaðar slóðir, en þó miklv
skemmtilegri leið. Verður1 far'-ð;
héðan um Landmannalaugav,
Fjallabaksveg niður í Skaftár-
tungu, austur Síðu að Núpsstac
og ,austur og inn í Núpsstaðar-
skóg og þaðan gengið upp ai'.
Græna^óni. Þetta er ein svip-
mesta og margbreytilegasta leið
sem völ er á.
eru ferðir um Kja’veg og Kerl-
ingarfjöll og 13. ágúst verður
ferð yfir miðhálendið, farið til
Fiskivatna, um Illugaver, Nýja-
dal, Ódáðahraun til Dyngjufjalla
(Öskju), Herðubreiðarlinda og
niður í Mývatnssveit; heim um
Kúluheiði og Hveravelli.
Tvær ferðir eru ráðgerðar á
hestum (sennilega verða það
dýrar ferðir). Er önnur úr
Hreppum til Arnarfells sunnan í
Hofsjökli (tekur 7—8 daga) en
hin að Kirkjubæjarklaustri og
þaðan á hestum upp ;að Laka-
gígum. — Tekur 4—5 daga. —
Þá er ráðgerð einhverntíma ferð
til Veiðivaljna og þaðan um
Tuttgnaársvæðið, en það var
Framhald á 10. síðu.
stein greifi, ritað amtmanni bréf
og farið þess á leit að hann
fengi hæfa menn tl að semja
héraðs og sýslulýsingar yfir allt
ísland. „Bréf þetta er í raun og
veru mf*kilegt plagg í landa-
fræði- og náttúrusögu landsins",
segir Bjarni Guðnason í formál-
anum, „Það vitnar um fyrstu
tilraun til allsherjar lýsingar á
sveitum landsins, þótt svo til
tækist, að uppskeran yrði ekki
slík sem til var sáð.“
Sýslulýsingarnar eru tæpar
350 blaðsíður í vænu broti og er
þá meðtalin staða- og manna-
nafnaskrá.
Sögufélagið rúmrar hálfrar
aldar gamalt
Sögufélagið er nú rúmlega
hálfrar aldaf gamalt. Það hefur
á undanförnum áratugum gefið
út ýmis merkisrit um sögu þjóð-
arinnar og þannig skipað sér-
stakan sess meðal útgáfufélaga
landsins. f ávarpi Þorkels Jó-
hannessonar forseta félagsins,
seni dreift hefur verið í tilefni
afmælisins segir m. a. að félag-
inu „hafi orðið vel ágengt, eink-
um framan af árum, enda naut
það þá stuðnings allmargra á-
hugasamra félagsmanna. En þess
er ekki að dyljast, að hin síðari
ár hefur tala félagsmanna farið
lækkandi og félagið því eigi get-
að beitt sér sem skyldi í starfi
sínu. Er þetta illa farið, því næg
eru verkefni fyrir slíkt félag
sem þetta og reyndar þjóðar-
nauðsyn að efla það sem mest
.... En það vantar félagsmenn
til þess að geta einbeitt sér
með krafti að þessum verkefn-
um. Einkum vantar okkur ungt
fólk i félagið. Sögufélagið er
eina útgáfufélagið á íslandi, sem
vinnur að útgáfu sagnarita og
sögulegra heimilda. Þetta verk
er harla þýðingarmikið og má
með engu móti fálla niður....“
Um prentun bóka Sögufélags-
ins og afgreiðslu annast ísa-
foldarprentsmiðja h.f.
Leiðin um Fjallabaksveg, Síðu og Niípsstaðarskóg er hin
margbreytilegasta og tilkomumikil. — Þessi mynd er af
stuðlabergshömrum vfistan Núpsstaðar.
Félags búsáhalda- og
járnvörukaupmanna
Aðalfundur Félags búsáhalda
og járnvörukaupmanna var
; haldinn. sl. miðvikudag. Björn
Guðmundsson var kosinn for-
maður félagsins og meðstjórn-
; endur Páll Jóhannesson og Sig-
urður Sigurðsson. í varastjórn
voru kosnir Hannes Þorsteins-
son og Jón Þórðarson. Aðalfull
trúi í stjórn Sambands smá-
söluverzlana var kjörinn Egg-
ert Gíslason og Jón. Guðmunds-
Afli Sólborgar
ísafirði
Togarinn Sólborg landaði á
ísafirði í fyrradag 240 lestum
af fiski. Fpr mestur hluti hans
í herzlu, en lítilsháttar í frysti-
hús. Togarinn hafði verið á veið-
um heilan mánuð.