Þjóðviljinn - 11.04.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN Föstudagiu* 11. apríl 1958 Síml 1-15-44 Heimur konunnar („Woman’s World") Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Cinemascope og litum. Aðalhlutverk: Clifton Webb June Allyson Van Heflin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARHRÐt v v Síml 5-01-84 Afbrýðissöm eiginkona Sýning i kvöld kl. 8.30. eUGieíacj iHAFNflRFjnRÐflR Afbrýðissöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8.30. Sala aðgöngumiða í Bæjarbíó Sími 50-184. TRiPOUBSO Átisturliæjarbíó [ Sími 11384. E L E N A (Eiena et les hommes) Eráðskemmtileg og skrautleg, ný, frönsk stórmynd í iitum. Ingrid Bergman Mel Ferrer. Sýnd kl. 7 og 9. Rokk-söngvarinn Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Síœl 50249 Napoleon (Örninn frá Korsíku) Stórfengiegasta og dýrasta kvikmynd, sem framleidd hef- ur verið í Evrópu, með 20 heimsfrægum leikurum, þar á meðal: Reymond Pellegrin, Michaele Morgan, Daniel Gelin, María Schell, Orson Welles. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sími 1-14-75 Kamelíufrúin (Camille) Heimsfræg, sígild kvikmynd gerð eftir hinni ódauðlegu skáldsögu og leikriti Alexandre Dumas. Aðalhlutverk: Greta Garbo Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 3-20-75 rpn**»l»w»* ^ ft ? Orustan við O. K. Corrol (Gunfight af the O. K. Corrol) Geysispennandi ný amerísk kvikmynd tekin í litum. Burt Lancaster Kirk Douglas Rhonda Fleming John Ireland. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. & PjtfÐLElKHlSID GAUKSKLUKKAN eftir Agnar Þórðarson. Sýnihg í kvöld kl. 20. Næsta sýning kunnudag kl. 20 LITLI KOFINN Frariskur gamanleikur Sýnirig laugardag kl. 20. Bannað böruum innan 16 ára aldurs. Fáar sýningar eftir. FRÍÐA og DÝRBD ævintýraleikur fyrir böm. Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist í siðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldaf öðrum. Sími 22-1-40 Stríð og friður Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndi-i sögu eftir Leo Tolstoy. Ein stórfenglegasta litkvik- mynd, sem tekin hefur verið, og ailsstaðar farið sigurför. Aðalhlutverk: Audrey Ilepburn Henry Fonda, Mel Ferrer, Anita Ekberg og Jolin MiIIs. Leikstjóri: King Vidor. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11182 Don Camillo í vanda (Þriðja myndin) Afbragðs skemm'tileg, ný, ítölsk-frönsk stórmynd, er fjallar um viðureign prestsins við „bezta óvin“ sinn borgar- stjórann í kosningabaráttunni. Þetta er talin ein bezta Don Camillo myndin. Fernandel Gino Cervi. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Danskur texti. Síml 1-64-44 Istanbul Spennandi ný amerisk lit- mynd í CinemaScope. Fram- haidssaga í Hjemmet“ s. 1. haust. Errol Flynn Cornell Borchers Bönhuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936 Skógarferðin (Picnic) Stórfengleg ný amerísk stór- mynd í litum, gerð eftir verð- launaleikriti Williams Inge. Sagan hefur komið út í tljemmet undir nafninu „En fremmed man i byen“. Þessi mynd er í flokki beztu kvik- mynda, sem gerðar hafa ver- ið hin síðari ár. Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Willíam Holden og Kim Novak. Ásamt Rosalind Russel, Susan Strasberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næst- komandi sunnudag. Lagt iaf stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli og ekið að Fossá. Géngið þaðan upp Þrándar- staðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Ekið þaðan til Reykjavíkur. Farmiðar eru seldir í skrif- stofu félagsins Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Farfuglar — ferðamenn Skíðaferð á Bláfjöll á sunnu- daginn. — Upplýsingar í skrif- stofunni að Lindargötu 50 í kvöld kl. 6.30 til 7.30, Sími 15-937. Aðeins á sama tíma. Lausn á þraut á 2. síðu. jS.Cj.T félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun hverju sinni auk heildarverðlauna, — Dansinn hefst kl. 10.30. Komið tímanlega. — Forðist þrengsli. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 1-33-55. Þeir sem eiga hjá okkur sængnr eða annað í hreinsun vitji þess fyrir 1. júní n.k., annars verður það selt fyrir áföllmim kostnaði. ‘II Hveríisgöfcu 52, Byggiiigaíék alþýðn, Rsykjavík. íbuð til SÖltt þriggja herhergja íbúð í 3. byggingaflokki er til sölu. — Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 12 á hádegi, miðviku- 4aginn 30. apríl '1958. Stjóm Byggingafélags alþýðu. StarSsstúlknalélagið SÓKN & verður haldinn í Tjamarcafé, niðri, í kvöld klukkan 9 e.h. Skemmtiatriði: Gainanþáttur (Höskuldur Skagfjörð o. fl. ) Dans. Danshljómsveit Gunnars Ormslevs leikur fyrir dans- inum. Einsöngvari: Haukur Morthens. Stjómin. Félag róttækra stúdenta 25 ára afmælisfagnaður í Tjarnarcafé laugardaginn 12. apríl kl. 9 e.h. Ræða: Skúli Thoroddsen, læknir — Gluntasöngur — Helgi Skúlason, leikari les upp — Dans. Hljómsveit jGunnars Ormslevs og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 5 á laugard. GALA OF LOMDON NÝJASTI VORLITURINN ER NIGHT SARI — PEACIl No. 17. N. VARALITUR og NACLALAKK Heildverzlun Pétur Péfursson Hafnarstræti 4. Sími 19062 VB 02 fcwvöezf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.