Þjóðviljinn - 11.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur .11. apníl 1958 — 23. árgangur — 82. tölublað. 1. maí-Etefnd verkalýðsíélaganna held-- ur íund á morgun Fyrsti fundur 1. maí-nefnd- 1 ar verkalýðsf élaganna <í; Ryík verður haldinn á morgun, laug- ardag, klukkan 2 e.h. í Tjarn- arsrötu 20. . Sílchreiði í reksiel falli undir bælur ár hlutatryggingasjóði jomartnimvarp agl ram a Aipingi i gær Ríkisstjórnin hefur lagt frani frumvarp um breytingu er í undirbúningi heildar-endur- á lögunum um hlutatryggingasjóS bátaútvegsins. Er þar skoðuri löggjafarinnar um hluta fcveðið svo á, aö réttindi til bóta úr hlutatryggingasjóði tryggingasjöð, en þar sem.gera eigi „öll íslenzk skip bátaflotans, sem gerð eru út á sild- ;má ráð fyrir að sú endurskoðun .._ i. , . ,. „. , . ., i taki alllangan tima, þykir ekki veiðar með herpmot eða reknet." , .. ,. f v ... /. . . " jhættandi a að lata þa brey*- I athugasemdum við laga-' síld, sem veiðist í reknet, á! ingartillögu, sem hér liggur frumvarp þetta segir: isama hátt og af síld, sem fyrir, bíða heildarendurskoðun- I viðræðum ríkisstjórnarinn- veidd er í herpinót Að visu ar löggjafarinnar. ar um .síðastu, áramót .við. full trúa »«tvegsmanna um starfs- grunðVöll bátaútvegsins fyrir árið 1958, varð meðal annars samkomulag um að ríkisstjórn- in beitti sér fyrir þvi, að lög- Uhum. um hlutatryggingasjóð bátaútvegsins yrði breytt á þann veg, að síldveiði í reknet félli undir bætur úr sjóðnum. Er ákvæði um það efni ekki ó- eðlilegt, þar sem greitt er framlag til sjóðsins af þeirri Nasser til Sovét- ríHaima' í apríl Það hef ur nú verið opinber- lega tilkynnt i Moskvu að Nasser, forseti Sambandslýð- veldis Araba muni koma í heimsókn til' Sovétríkjanna seinni hluta þessa mánaðar. Tass-fréttastofan segir að Nasser, sem Verður gestur /Eðstaráðs Sovétríkjanna muni eiga viðræður við stjórnmála- leiðtoga þar í landi. Hann muni ferðast um Sovétríkin, kynnast landinu og lífi fólksins. TJtvarpið í Kairó staðfesti þessa frétt í gær. Fáni hins Sameinaða Araba- lýðveldis var í gær í fyrsta sinn dreginn að hún á Lýð- veldishöllinni í Kairó við há- tíðlega athöfn. Aukið fylgi með tillöguíini em 12 mílna fiskveiðitakmörk Pakistan styður tillögu Kanada — Saudi- Arabia ílytur varatillögu Á ráöstefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu miðar greinilega í þá áttina, að tillaga Kanada um 12 míína fiskveiðitakmörk verði samþykkt. Óvíst er enn um afdrif íslenzku tillögunnar um að fiskveiðilandhelgi verði heim- iluð víðari en 12 mílur, ef nauðsyn krefur. ia!as Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans.; Hafin er hér bygging síldarverksmiðju og er áætlað að hún táki til starfa um miðjan júlí í sumar. Afköst verksmiðjunnar verða 2500 mál á sólarhring. Það var á nefndarfundi á ráð- stefnunni í gær %ð fulltrúi Pak- istans hvatti til þess, að kana- díska tillagan um þriggja mílna landhelgi ogv tólf mílna ifisk- veiðiréttindi strandrikja, yrði samþykkt. Fulltrúinn kvaðit telja það nauðsynlegt til að tryggja að árangur næðist á ráðstefnunni. Tilgangur ráðstefnunnar væri að tryggja að lög og réttur ríktu á hafinu. Þeim tilgangi yrði að ná, því annars myndu ólög og öngþveiti vera ríkjandi á sjónum. Hann kvað Banda- ríkjamenn hafa sýnt þegnskaþ með því að styðja tillögu Kana- da, því þess bæri að gæta að þeir misstu við. það ,mikil: fisk- veiðiréttindi. • ¦¦; :. ¦ ' Fulltrúi Burma lýsti yfir Vélar í verksmiðjuna verða fluttar frá Dagverðareyii og sér vélsmiðjan Héðinn um það verk og allt sem að vélbúnaði lýtur. Þrær eiga að taka 20 þús. mál, en ekki verður nema helmingur þeirra byggður í sumar. — Ný- stofnað hlutafélag,, Sildarvinnsl- an, hefur reist verksrhiðjuna, en Utanríkisstefna brezka Verka- maonaflokksins Forystumenn brezka Verka- mánnaflokksins og stjórnar brezka verkálýðssambandsins ^héldu með sér fuhd í gær og komu" sér saman urri stefnu Verkamánnafíókksrhs í utanrík- ismálum, sem framfyjgja skál ef flokkuririn hreppir þingmeiri- lögu frá fulltrýi>(m Indlands og hlutann úr höndum íhaldsflokks- stuðningi við framkomha til- Mexíkó, þess eTriis, að strand- ríki fái sjálf að ákvéðá land- helgi sína, allt að 12 sjómílum. Fulltrúi Saudi-Arabiu lagði fram till'gu7, og segir i henni að, ef ekki náist samkomulag um neina þeirra tillagna um FramhaM á 7. síðu. Norðmeiiii kalla á hjálp til að r^a áhöfn tveggja skipa Tvö selveiðiskip í hættu stödd í ísnum við austurströnd Grænlands bja Norðmenn hafa sent hjálparbeiðni til rússneskra, brezkra og bandarískra yfirvalda, og beðið um hjálp til að bjarga áhöfnunum af selveiöiskipunum „Drott" og „Maiblomster". Áhafnir þessara skipa eru 31 maður. Margir munu kannast við nafnið á öðru skipinu, „DROTT", en af þvi skipi var fojargað slösuðum manni við erfiðar aðstæður 25. marz s.l. Skipin eru stödd í ísnum und- an austurströnd Grænlands, og Ihafa skipstjórarnir tilkynnt að .ísinn .þrengi nú orðið.svo mikið að skipunum að hætt sé við að Gerðar hafa verið ráðstafanir þau brotni. - ... ,'til að bandaríski flugherinn á Veður er mjög vont á þess-. K-eflavíkurflugvelli láti til j sía andi að ísbrjótur geti brotizt í gegnum ísinn til skipanna. Eina leiðin til björgunar virðist vera sú, að nota flugvél. Sel- fangararnir verða því að yfir- gefa skip sín og afla, en þeir hafa veitt nokkur hundruð seli, sem eru um borð í skip- unum. n norsi -Ronannanna o ins, en búist er við að svo fari í næstu kosningum. Samþykkt var að lýsa yfir s'tuðningi við tillögúria um hlut- laust svæði ' í Evróþu, þar sem ekki væru leyfð kjarnavopn, né erlenfrseíulfð.; , ' Einnig var samþykkt áð Bret- ar skyldu hætta tilraunum með kjarnayopn:rb"g banha fyrst um sinn' að bandarískár éíd'flauga- stöðvar verði reistar í Bretlandi. aðalhluthafi er útgerðarmanna. Samvinnufélag Reynast báð- ir sekir? Rannsókn í máli skipstjórans á Neptúnusi hófst í fyrradag og var enn ekki lokið í gær- kviöldi. Samkvæmt mælingum Þórarins Björnssonar skipherra á Ægi var togarinn 0,37 sjó- mílur innan landhelgi. I vörpu Neptúnusar komu netadræsur, — en netabátarnir leggja yfir- leitt innan landhelgislinu til að forast netatjón af völdum tog- ara. Rannsókn í máli skipstjór- ans á Júlí stóð enn yfir rétt fyrir miðriætti í nótt, en lausa- fregnir hermdu að hann myndi þegar hafa játað að hafa verið í landhelgi. Góður afli enn Afli er enn góður, þótt ekki sé hann slíkur og um páskana. Vestmanneyjabátar voru með frá 5-22ja lesta afla í fyrra- dag. Meðalafli í Sandgerði var 8 lestir. Afli Akranesbáta var akaflega misjafn eða frá 2-30 lestir, en margir voru með 9-11 lestir. "! Norska ríkisstjórnin hefur birt yfltlýsingu vegna kröfu 45 af 78 þingmönnum flokksins um • að ful'trúi Noregs beiti neitunar- váldi sínu í Atlanzhafsbandalag- inu 'til að kom,a í veg fyrir að Vestur-Þjóðverjar fái kjarna- vopn. . Yfirlýsing stjórnarinnar er á þá leið að krafa þingmannanna gefi ekki ástæðu til '. þess að veita landvamaráðherranum fyr- irmæli í þessa átt. Einar Gerhardsen forsætisráð- herra sagði í gær að hann áliti þessa afstöðú hinna 45 þing- manna mjög óheppilega. Keppnissveit Siglfirðinga á skíðamótinu, sem nú er ný- lokið, fór heimleiðis í fyrradag, Myndin er tekin á Rvík- wflwgveW við brottförina. Morfur á viiinuciflsskorti í éskcsupstað á þessu ári Mikíl vinnaivetur vio afla bátanna , Néskaupstað.' Frá, fréttaritara Þjóðviljans. Atvinna hefur verið mikil í ÍTeskaupstað í vetur og horfur eru á mikilli ,vinnu all| ^etta ár, og það svo að búast má við tilfinnanlegum skorti á vinnuafli. . Vtonan er að.langmestu Jeyti iirða. f fyrsta sinn um.langt ára- legubátar verið gerðir héðan út að vetrarlagi og hefur útgerð þeirra átt mestan þátt í að halda uppi yirinú. Afli þeirra hefur oft verið ágætur, en langsótt, ýmist á Hornafjarðar- eða Langanes— um slóðum, Log virðist óhugs- taka við björgunina. - 1;VÍ3 öfluníQgúíÝinaaslu^sjávaraf-ílhil háfa batar semekki-eru úti- mið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.