Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 11.04.1958, Page 1
Föstudagnr 11. aprjl 1958 — 23. árgangur tölublað. 1. maí-nefnd verkalýðsíélaganna held- ur íund á morgun Fjrrsti fundur 1. maí-nefnd- ar verkalýðsfélaganna í Rvík verður haldinn á morgun, laug- ardag, klukkan 2 e.h. í Tjar^i- argötu 20. SíMweiSI í reknef ImiII baeSiiff éff hlulaftryggingds, Sfjómarfmmvarp lagt fram á Álþin? i gær Ríkisstjómin hefur lagt fram frumvarp um breytingu er í undirbúningi heildar-endur- á lögunum um hlutatryggingasjóð bátaútvegsins. Er þar skoðun lcggjafarinnar um hluta kveöiö svo á, aö réttindi til bóta úr hlutatryggingasjóði tryg&ingrasjóð, en þar sem gera eigi „öll íslenzk skip bátaflotans, sem gerö eru út á síld- má ráð fyrir að sú endurskoðun veiöar meö herpinót eöa reknet.“ 1 athugasemdum við frumvarp þetta segir: I viðræðum ríkisstjómarinn- ar um síðustu áramót við full- trúa ■útvegsmanna um starfs- grundvöll bátaútvegsins fyrir árið 1958, varð meðal annars samkomulag um að ríkisstjórn- in beitti sér fyrir þvi, að lög- hnum um hlutatryggingasjóð bátaútvegsins yrði breytt á þann veg, að síldveiði í reknet félli undir bætur úr sjóðnum. Er ákvæði um það efni ekki ó- eðlilegt, þar sem greitt er framlag til sjóðsins af þeirri Nasser til Sovét- íaima í apríl taki alllangan tíma, þykir ekki hættandi á að láta þá breyi- laga-' síld, sem veiðist í reknet, á ingartillögu, sem hér liggur isama hátt og af síld, sem fyrir, bíða heildarendurskoðun- veidd er í herpinót. Að vísu ar löggjafarinnar. Aukið fylgi með tillögunni um 12 mílna fiskveiðitakmörk Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans.'; Hafin er hér bygging síldarverksmiöju og er áætlaö aö hún talci til starfa um miöjan júlí í sumar. Afköst verksmiöjunnar veröa 2500 mál á sólarhring. Pakistan styður tillögu Kanada Arabia flytur varatillögu Saudi- Það hefur nú verið ouinber- lega tilkynnt í Moskvu að Nasser, forseti Sambandslýð- veldis Araba muni koma í heimsókn til Sovétríkjanna seinni hluta þessa mánaðar. Tass-fréttastofan segir að Nasser, sem verður gestur Æðstaráðs Sovétríkjanna muni eiga viðræður við stjómmála- leiðtoga þar í landi. Hann muni ferðast um Sovétríkin, kynnast landinu og lífi fólksins. Útvarpið í Kairó staðfesti þessa frétt í gær. Fáni hins Sameinaða Araba- lýðveldis var í gær í fyrsta sinn dreginn að hún á Lýð- veldisihöllinni í Kairó við há- tíðlega athöfn. Á ráöstefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu miðar greinilega í þá áttina, að tillaga Kanada um 12 milna fiskveiöitakmörk verði samþykkt. Óvíst er enn um afdrif íslenzku tillögunnar um aö fiskveiöilandhelgi veröi heim- iluð víöari en 12 mílur, ef nauðsyn krefur. Það var á nefndarfundi á ráð- stefnunni í gær gð fulltrúi Pak- istans hvatti til þess, að kana- díska tillagan um þriggja mílna landhelgi og tólf mílna fisk- veiðiréttindi strandrikja, yrði samþykkt. Fulltrúinn kvaðst telja það nauðsynlegt til að tryggja að árangur næðist á ráðstefnunni. Tiigangur í'áðstefnunnar væri að tryggja að lög og réttur ríktu á hafinu. Þeim tilgangi yrði að ná, því annars myndu ólög og öngþveiti vera ríkjandi á sjónum. Hann kvað Banda- ríkjamenn hafa sýnt. þegnskap með því að styðja tillögu Kana- da, því þess bæri að gæta að þeir misstu við það mikil fisk- veiðiréttindi. Fulltrúi Burma lýsti yfir stuðningi við frámkomna til- Vélar í verksmiðjuna verða fluttar frá Dagverðareyri og sér vélsmiðjan Héðinn um það verk og' allt sem að vélbúnaði lýtur. Þrær eiga að taka 20 þús. mál, en ekki verður nema helmingur þeii-ra byggður í sumar, — Ný- stofnað hiutafélag, Síldarvinnsl- an, hefur reist verksmiðjuna, en Utanríkisstefna brezka Verka- raaimaflokksins Foo'stumenn brezka Verka- mannaflokksins og stjómar brezka verkálýðssambandsins .héldu með sér fúnd í gær og komu sér saman um stefnu Verkamannaflokksins í utanrík- ismólum, sem framfylgja skál ef flokk'utinn hreppir þingmeiri- lögu frá fulltrúum Indlands og hlutann úr höndum íhaldsflokks- ins, en búist er við að svo fari í næstu kosningum. Samþykkt var að lýsa yfir stuðningi við tillÖgúh'a um hlut- laust svæði í Evroþu, þar sem ekki væru leyfð þjarnavopn, né erlenþ sétulið. , " Einnig var'íamþyktt áð Bret- ar sjsyldu hætta tilraun.urn með kjarnavopn ' ög banna fyrst um sinn' áð báhdarísk&r éídílauga- stöðvar verði reistar í Bretlandi. Mexíkó, þéss éfnis, að strand- ríki fái sjálf að ákveðá land- helgi sína, allt að 12 sjómílum. Fulltrúi Saudi-Arabíu lagði fram tilP'gu', og segir í henni að, ef ekki náist samkomulag um neina þeirra tillagna um Framhald á 7. síðu. eorsku mgmannanna hafnað Norðmenn kalla á hjálp til að bjarga áhöfn tveggja skipa Tvö selveiðiskip í hættu stödd austurströnd Grænlands í ísnum við NorÖmenn hafa sent hjálparbeiðni til rússneskra, brezkra og bandarískra yíirvalda, og beðiö um hjálp til að bjarga áhöfnunum af selveiöiskipunum „Drott“ og „Maiblomster“. Áhafnir þessara skipa eru 31 maður. Margir munu kannast við nafnið á öðru skipinu, „DROTT“, en af því skipi var bjargað slösuðum manni við erfiðar aðstæður 25. marz s.l. Skipin eru stödd í ísnum und- an austurströnd Grænlands, og liafa skipstjórarnir tilkynnt að .ísinn þrengi nú orðið. svo mikið að skipunum að hætt sé við að þau brotni. - ,'til að bandaríski flugherinn á Veður er mjög -vont á þess- jKeflavíkurflugvelli láti til sín um slóðum, og virðist óhugs- taka við björgunina. andi að ísbrjótur geti brotizt í gegnum ísinn til skipanna. Eina leiðin til björgunar virðist vera sú, að nota flugvél. Sel- fangararnir verða því að yfir- gefa skip sín og afla, en þeir hafa veitt nokkur hundruð seli, sem eru um borð í skip- unum. aðalhluthafi er Samvinnufélag útgerðarm anna. Reynast báð- ir sekir? Rannsókn í máli skipstjórans á Neptúnusi hófst í fyrradag og var enn ekki lókið í gær- kvöldi. Samkvæmt mælingum Þórarins Björnssonar skipherra á Ægi var togarinn 0,37 sjó- mílur innan landhelgi. 1 vörpu Neptúnusar komu netadræsur, — en netabátamir leggja yfir- leitt innan landhelgislínu til að forast netatjón af völdum tog- ara. Rannsókn í máli skipstjór- ans á Júlí stóð enn yfir rétt fyrir miðnætti í nótt, en lausa- fregnir hermdu að hann myndi þegar hafa játað að hafa verið í landhelgi. Góður afli enn Afli er enn góður, þótt ekki sé hann slikur og um páskana. Vestmanneyjabátar voru með frá 5-22ja lesta afla í fyrra- dag. Meðalaflí í Sandgerði var 8 lestir. Afli Akranesbáta var ákaflega misjafn eða frá 2-30 lestir, en margir voru með 9-11 lestir. Norska ríkisstjórnin hefur birt j yfltlýsingu vegna kröfu 45 af 78 j þingmönnum flokksins um að ful’trúi Noregs beiti neitunar-1 váldi sínu í Atlanzhafsbandalag- ; inu til að koma i veg fyrir að Vestur-Þjóðverjar fái kjarna- | vopn. Yfirlýsing stjórnarinnar er á þá leið að krafa þingmannanna gefi ekki ástæðu til þess að veita landvarnaráðherr.anum fyr- irmæli í þessa átt. Einar Gerhardsen forsætisráð- herra sagði í gær að hann áliti þessa afstöðú hinna 45 þing- matrna mjög óheppilega. Keppnissveit Siglfir&inga á skíðamótinu, sem nú er ný- lokið, fór heimleiðis í fyrradag. Myndin er tekin á Rvík- urflugvelli við brottförina. Horlur á vinnuaflssk orti í éskaupstað á þessu ári Mikil vinna i vetur við afla bátanna : Neskaupstað. Fi’á fréttaritara Þjóðviljans. Atvinna hefur veriö mikil í Neskaupstað í vetur og ihorfur eru á mikilli ,viimu allt þetta ár, og það svo að Gtoðar hafa.^yeri|ir&ðstefaa^ m4 Við tilfmnanlegum skorti á vinnuafli. Vinnan er að langmestu leyti júrða. f fyrsta sinn um.langt ára- legubátar verið gerðir liéðan út að vetrarlagi og hefur útgerð þeirra átt mestan þátt í að halda uppi vinnu. Afli þeirra hefur oft verið ágætur, en langsótt, ýmist á Hornafjarðar- eða Langanes— Við ofluu. úiVinnslu sjávaraf-ilbil hafa bátar sem ekki eru úti- mið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.