Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 11
VrNEÉTGÁNN:...... Sýður á keipum 85. dagur. Kapellu, Vegfaranda og Fred Holmes. Hann fékk ekkert svar. Rétt fyrir myrkur kom matsveinninn á danska skip- inu Jespersen á vesturleið frá San Francisco til Hono- lulu, út á þilfarið til að kæla sig og fá sér sígarettu. Það var venja hans, ekki aðeins til að fá mótvægi gegn hitanum í eldhúsinu, heldur vegna hess að margra ára reynsla hans af veðrinu gerði honum kleift að á- ætla með ótrúlegri nákvæmni, hversu mikils matar far- þegar hans myndu neyta. Þeir voru tólf, að frádregnum yfirmönnunum. Þetta yrði fvrsta kvöidið þeirra á sjón- um. Ef þeir voru ekki sérlega sjóhraustir, var ólík- legt að fleiri en sex létu siá sig í borðsalnum, Mat- sveinninn var viss um þennan útreikning sinn um leið og hann steig út á þilfarið. Jespersen valt talsvert nú þegar. Vindurinn feykti til hvítri«rvuntunni hans. Hann var feginn því að hann hafði skilið eftir hvítu mat- sveinshúfuna inni. Eftir nokkra teyga af sígarettunni fann hann að bað var of hvasst úti til þess að nókkur ánægja væri að revkja úti á þilfari. Þegar Jespersen vóg sa.lt uppi á stórri öldu og valt síðan niður með henni, fleygði matsveinninn sígarettunni í áttina að borðstokknum. Hún flaug hátt og vindurinn feykti henni næsium að fótum hans aftur. Hann náði henní, steig ofaná hana til að drena í henni og ýtti henni útbyrðis. Þeear hann rétti úr sér sá hann eitthvað á sjónum rétt framundan. Um leið hrökk hann við, því að blásið var í eimpípuna á Jespersen. Þarna var smábátur á, sjónum, sem skreið bratt aftur með skipinu þegar Jespersen þokaðist áfram. Þótt farið væri miög að skyggia, gat matsveinninn séð hann vel uppi á öldutoppi. Þrír menn veifuðu af þilfarinu, næst- um kæruleysislega. rétt eins og*ofsafengið umhverfið kæmi þeim ekkert við. Litli báturinn hvarf gersamlega niður 1 öldudal sem snöggvast. Svo birtist' hann aftur, rólaði ofaná löðrinu og hvarf aftur. Aðeins litla Iiósið í siglutrénu gaf til kvnna að hann væri enn ofan- sjávar. En á þessari stúttu stund hafð? matsveinninn séð nóg. Þet.ta var fiskibátur. Af þilfarinu á Jespersen hafði hann séð állar útgáfur af heim um allan heim — skútur, duggur, einmöstrunga, íslenrica togara og afríkanskar flatbvtnur. Þeir voru álltaf hriálEeðislega langt úti í hafi. Hvar i heiminum sem þeir voru. voru þeir tvímælalaust mannaðir vitleysingum sem voru í sérstakrí ónáð hiá guði almáttugum. Þegar matsveinninn fór inn af kÖIdu þilfarinu og kom inn í hlýlegan og bjartan stigagansinn á Jespersen., þótti honum leitt að hann skyidi aðeins b.afa sex far- þega til kvöldverðar. Á vesturleið í áttaþúsund feta bæð bjó loffcsiglinga.- fræðingurinn í flugvél sem flaug yfir útb.afið sig, undir að taka fyrstu vindmælinguna á fluginu. t skýjaþykkn- inu fyrir neðan var stórt gat, og af þungbúnum himn- inum framundan og veðurspánni á borðínu. fyrir frr-m- an hann. vax augljóst að ekki gæfisfc annað tækifæri til að mæla vindinn í allmarga klukkutíma. Loftsiglingáfræðingurinn tók vindblys úr hillunni ifyr- ir ofan lórantækið, gekk yfir flugþiljurnar og bað Ioft- Jarðarför móður minnar SIGRlÐAR JAKOBSDÓTTUR, sem andaðist 2. apríl, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. apríl kl. 11 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guðmundur Hólm. •C--ÍS' rii... ...... «>.. .'íí ; ■ j Þrpjydagur . 15. apríl .1958 — ÞJÓÐVILJINN — «1I; skeytamanninn að hreyfa fæturna. Svo kraup hann j og opnaði litla hlerann í gólfinu fyrir neðan hann. J Hann fleygði blvsinu niður og heygði sig sámstundis | yfir vindhraðakíkinn. Hann stillti lýsandi bræðina í linsunni og beið. Þegar örlítið Ijös sást í glufunni fyrir neðan hann, snerí hann tækinu hægfc, þangað til ljós- ið bar við þræðina í linsunni. Þegar Ijósið hvárf, rétti hann úr sér og virti fyrir sér sk?lann framan á tækinu. Átta gráður. Hann skrifaði eitthvað í bók sína. tók upp veðurspána og gekk framraí til flugstjórans. Hann kveikti á vasaJjósi sínu og bejndi þvi á fínléga drégnar boglínur í miðri véðurlýsingunni. „Þessi lægð er miklu nær en bcir gefa upp,“ sagði hann við flugstjórann. „Það eru þegar komnar átfca gráður. Það er þrem gráðum meira cn spáin fyrir þetta svæði.“ „Hvað heldurðu að vindhraðinn sé?“ „Työ hundruð gráður. Ef við verðum svo heppnir að fá aðra stóra glufu, gæti verið góð hugmjmd að fleygja tveim blysum niður til að fá nákvæmsn hraða.“ „Allt í lagi. Eg skal gera þér áðvart.“ .„Vindurinn hlýtur að vera’um aextíu milur á kh.ikku- stund í þessari hæð.“ Loftsiglífigafræðingurinn. hallaði sér áfram og leit sem snöggvast út í nóttina Hann sá engar stjörnur og sneri aftur í sæti sitt, bungbúinn á svip. 1.6 Á miðvikndagskvöldum var veitingaliúsið Brauð og vín venjulega troðfullt. En þettá kvöld komu viðskipta- vinirnir í smáskömmtum. Þegar kárlmennirnir komu gegnum dyrnar tók Ccnnie eftir því að undantekn- ingarláust voru þeir með far á enninu. þar sem þeir höfðu troðið höttunum niður. Þe:.r nem höndunum saman í ákafa og blésu í kaun. Þeir fóru samstundis inn á harinn, biðu varla eftir fatamiðum sfnum Kven- fóikið kvartaði yfir því að hárið á því væri allt í ólagi og fór strax inn á snyrtiherbergi kvenna og kom ekki í Ijós aftur lengi vel Þegar dy nar voru opnaðar slokknaði á kertunum á borðunum. Þjónarnlr böfðu ekki við að kveikia á þeim. Þegar Kelséy kom gegnum dyrnar, sá Connie sam- stundis að hann vissi hvað mundi gerast. Það mátti lesa það úr augum hans, andlitssvip hans og rólegu asaleysi. hans þegar hann nálgaðist hattageymsilima. Og, guð blessi hann, hann reyndi að láta Ifta svo út sem ekkert sérstakt væri um að vera, að hann hefði bara kömið af tilviljun. Hami var að revna að gera, henn- auðvelt fýrir. Hann var rneð konu með sér. og Framhald af 2. síðu. vísu er þess ekki að dyljast, að allmikið skortir á um þjá’fun og þrótt radda, enda ekki við öðru að búast, þar sem mikill hluti söngr'aranna. eru unglingar, sumir jafnvel' um og innan við fermingu. Söngurinn vill því verða lít- ■ ið eitt daufur stundum, eins og í síðustu lögunum tveim- ur eftir Bach. Aftur náði kórinn allmiklum þrótti í lag- ið eftir Buxtehude, og \fir- leitt var söngurinn vandaður og sérlega ánægjulegur. — Þessi kór á miklu og stórmerku hlutverki að gegna í íslenzku tónmenntalífi, að rækja þá tónlist, sem hann hefur valið sér sérstaklega til meðferðar, eins og nafn hans bendir til, en við þá tónlist hafa ekki enn verið tök á að leggja tilhlýðilega rækt hér á landi, þó að til henhar teljist mikið af helztu gersemum tónmenntanna. Er vonandi, að Ingólfi Gu|§- brandssyni og kór hans veit- ist skilyrði til að halda á- fram starfi því, sem svo vel hefur verið hafið. B, F. Marmdráp á Kýpur Framhald af 1 síðu. EOKA-samtökin hófu baráttuna; gegn herliðinu sð nýju, 'eftir að kyrrt hafði verið um skeið. í fyrri viku dreifðu samtökirr. flugri+um, þar sem skorað var á eyjarskeggja að hefja baráú- una á ný, ef Bretar létu ekki af því að pynta fanga sem þeir, hafa í haldi. Liáífeeg hnetu- og 125 g smjör eða smjörlíki 125 g sykur 2 egg 2 tsk kaffiduft 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 75 g hnetur. Smjör og sykur hrært vel saoi- an. Þeyltum eggjunum bætt í cg kaíliduítinu stráð í. Síðan er hvc.’ti og ’yftidufti bætt í og að lokum söxuðum hnetunum. Öilu hrr-'t. i'ítitega saman og því he'.ív í vdsinu'. t form. Bakað í meða'hejtuin ct'ni í urn það &it hálfa klukkust.u”d Góð prjónauppsknft er ómet- anleg, einkum fyiir b.vrjendur, en lokaárangurinn, tilbúna flík- in. fær ekki falleg't útlit nema farið sé eftir eftirfarandi ráðurn: 1. Pressun. Setjið hiha ýmsu hluti fiíkurinnar ílata á strok- 2. ‘ Hii'.lárnir settir saman. Saurnið axiasaumanna og pressið saumana úr að aítan. Mátið erm- arnar í íhandvegina og noiið títu- prjóna, Saumið síðan ermarnar við á röngunni með aftursting og gætið þess að saumurinn verði jafn og beinn, þánnig að allar (Saumað með pr jónagarninu). Helzt á að saumá hliðarsaum- inn og ermasauminn með ein- um löngum saum, frá neðri brún peysunnar og fram á ermabrún. Saumið stroff og uppslög samSn með flötum saum, svo að þau verði jöfn og slétt. borðið, þannig að rangan snúj j úrtökur hverfi. Leggið flíkina upp. Festið þá með títupi jónum, ! flata á bretfið og pressið saum- svo að þeir aflagist ekki þegar pressað er. Notið þykkt pressú- stykki og látið járnið vera vel heitt. Ef þið viljið pressa str in, verður að gera það mjög lettilega. ana .2. Samansaumur. Saumið hljð- arsaunrana saman á bol og erm- um með aftursting, svo sem x/\ tir úáenív-metra frá brúninni. 1. Leggið hlutana flata á strok- brettið — festið þá niður rnéð títuprjónum fyrir pressun. 2. Sýnið nákvæmni þegar þiö setjið ermarnar í handvegina. 3. Afturstings-saumar, ýi Cn* sentímetra frá brún, gefa fhk- inni fallegan og vandaðan svip.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.