Þjóðviljinn - 26.04.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 26.04.1958, Qupperneq 5
;/npi £í> F< .'fí< itáA Laugardagur 26. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN —15 Hfí'JJTOji Sendiherrar Austur-Evrópu á þinginu í Ljubljana reiðast tíðinni. Blaðið kvaðst sannfært um að Júgóslavar myndu halda áfram á braut sinni til sósial- ismans, en sagði síðan: Gengu allir af fundi, nema sá pólski, rneöan Rankovic varaforseti hélt ræðu „Flokkur okkar styður eins og allir kommúnista- og verka- lýðsflokkar regluna um sjálf- stæði allra flokka og afskipta- i leysi um einkamál hverj ann- Sendiherrar allra ríkja Austur-Evrópu, nema Póllands, j ars. Við erum hins vegar þeirr- sem verið hafa gestir á fundi Kommúnistaflokks Júgó- ar skoðunar að vinsarrileg gagn- slavíu í Ljubljana, gengu af fundi á miövikudaginn eins- rýni °S hreinskilin orðaskipti og skýrt var frá hér í blaðinu í fyrradag. L UU hag8tæð Þróun llvers fiokks ; um s’g og allrar hinnar alþjóð- Rankovic. varaforseti Júgóslav- Sámeinaða verkamannaflokks- iogu verkalýð-hreyfingar. Við íu, hélt Ianga rseðu á fundinum ins pólska, sem sendi ekki full- getum því ekki látið afskipta- á miðvikudag. H"fðu gestirnir trúa á þingið í Ljubljana. laúst stefnuskrárunpkast (júgú- fengið afrit af ræðu hans áður fremur en aðrir flokkar Aust-' slávnéska flokksin;) sem fjallar en hann hóf fluttiing hennar. ur-Evrópu, að ekki væri á-1 um fræðileg og hagnýt- vanda- I miðri ræðunni var gert fund-jstæða til að ætla að sii mál hinnar alþjcðlegu verka- arhlé. Þegar funclur hófst aft-' ákvörðun rhyndi skaða sambúð lýðshreyfingar“. ur, kom í l.jós að allir sendi- Pólverja og Júgcslava í frarn- Fer Noregur úr NÁTO ef ¥■ ® sr herrar frá sósíalistísku ríkjun- um í Evrópu og Asíu liöfðu far- ið af fundí, nema sá pólski, sem sat einn eftir. Ástæðan va r .greinilega sú að Rankovic gagnrýndi harðíega í ræðu sinni afstöðu „vissra ráðamanna1' í AusturrEvrópu til Júgóslaviu. Hann sagði að þessir ráðamenn „væru enn teknir til við að brýna hið gamla og bitlausa vopn Komin- forms. Þe<r ætla a.ð reyna að beita Júgónlavíu þvingunum". Tilraunir þeirra. til að einangra Júgóslavíu ‘ á nýjan leik væru tilgangslausar og hlytu að mis- heppnast, sagði hann. Frétta- menn segja að 800 fulltrúar, . , þingsins hafi tekið undir þessi| Nú hafa stúdentarn5r sent ummæh með akofu lofatalu. : Verkalýðssambandi Noregs Stúdentasambandið Rét-t fyrir páskana kröföust 45 af 78 þingmönnum norskra scsíaldemókfata þess, að fulltrúi norsku stjórn- arinnar beitti neitunarvaldi innan Atlanzhafsbandalags- ins gegn því aö Vestur- Þjóöverjar fái kjarnavopn. Þaö voru stúdent-asamtök sósíalista, sem skoruöu á þingmennina að bera fram kröfuna. Blaðið Morgenpostan í Osló ari kröfur að gejana. Þar er skýrir frá því að „páskasókn- þess krafizt að Noregur segi in“ gegn því að Vestur-Þjóð- sig úr Atlanzhafsbandalaginu verjar fái kjarnavopn hafi nú j ef Vcstur-Þjóðverjar fá kjarna- hefur Trybuna Ludu, aðalmalgagn bréf sem hefur nýjar og strang- skýrt frá því að 120.00 verka- ! menn, sem eru í verkalýðs- félögum, hafi þegar undirrit- Brezki Verkamannafiokkurinn um brottflutnin Verkamannaflokkurinn brezki og brezka alþýðusam- bandiö hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu um afstööu sína til brottflutnings herliös úr löndum Miö-Evrópu. í yfirlýsingunni er sagt að konar heriið vsrði smám sam- slíkur brottfiutningur geti ekki an flutt burt úr Vestur- og Þess; unga kona, Aúa SÍasevick, er varaíormaðar sovézlai , rníriæoiráðsins. Á myndinni er liún að vinna að embirbótum tœkis til að staðsetja spúinika. Myadin.-er tekin i l innustofu hennar í s öðjuim vís- inda akademíunnar. ueiðsiu ýsti loffrfliigvé!a vex : að þessa kröfu. í vesturálfu keppa þrjár flugvélaverksmiöjur á þrýsti- loftsflugvéla markaöinum, sem orðinn er allvíötækur nú ot. i á tímum hraöáns. Studentasamband Noregs hef- , ur samþykkt að sameinast stúd-' Brezku HávilJand-vei'ks'niðj- | um vegna mikilla slysa, sem entasambandi sósíalista í bar- urnar hafa sent nýjustu r’éiina i hentu þær. áttunni fyrir því að fá norsku á markaðinn, þaó er „Comet | Bándaríska flugvélafirmað stjómma til að hindra það að ;IV“, endurbætt, útgáfa, nf véí; „Douglas“ hefur ný’.ega sent vesturþýzki herinn verið búinn jrneð sama nafni, sem tekin var 1 flugvélina „DC 8“ á markaðinn. kjarnavopnum. lúr umferð fyrir nokkrum ár- Það tók þrjú ár að smíða þessa --------------------—i-----------------j ___ _____________ : vél og j róa hana á ýmsan hátt. borið tilætlaðan árangur nema því aðeins að Þýzkaland verði sameinað. Lagt er til að alls Mario Lanza veld- ur ev&’ r 1 Ham! íí&FP’ Nýtt óperuhneyksli skeði í Hamborg í fyrri viku. Minnir það nokkuð á hneykslið sem grísk-ameríska söngkonan olli i Milonó á dögunum. Það var hinn frægi ítalsk- ameríski söngvari Mario Lanza sem ætlaði að halda konsert i músikhöllinni í Hamborg. Um 2000 áheyrendur biðu eftir- væntingarfullir í troðfullum salnum. Þegar komið var nokkrar mínútur fram yfir til- Austu r-Þý zkal andi, Póllamdi, Tékkóslóvakíu og Ungverja- landi og alþjóðlegt .eftirlit haft með brottflutningnum. Gerður verði alþjóöasáttmáli um há- marksstærð herja og vopna- búnað þessara rikja. Þýztkaland verði sameinað samkværnt samningi rnilli Bret- lands, Frakklands, Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna á grundvelli frjálsra kosninga. Löndin í Mið-Evrópu, að Þýzkalandi meðtöldu, fari úr Atlanz- og Varsjárbandalögun- um. M w 66 Braun vill seuda á luft eí með mönnum innanborðs Bandarísk yíirvöld veita lítinn stuðning. — Verða Rússar á úndan? Þýzki eldflaugasérfræöingurinn Wernher von hefur lagt til viö bandaríska landvamarráöunet send verði eldflaug nieö menn innanborð út í geiminn. Samkvæmt áætlun Brauns við tillögunn ; gæti eldflaug af gerðinni „Red-. sízt hvað stone“ borið mann 240 kíló- melra út í geiminn og skilað honum örugglega aftur til jarðarinnar. Braun sagði bandarískri þing nefnd í Washington fyrir nokkrum dögum, að hægt yrði að framkvæma áætlun sina eft- ir eitt ár, ef landvarnarráðu- neytið samþykktí hana nú. ■Braun . ö. nð T-ii iiœin- 'lll r lu- Hópur sovézkra verkfræðinga . ... . . ,.* kynntan byrjunartíma, var til- undir forystu Nikolai Pamoff íHr'nu kvaðst e " la a no 1 kynnt að s"ngvarinn hefði orð- vinnur nú að smíði þyrilvængju mxkds stuðnmgs raðuneytisins ið veikur og gæti ekki sungið. sem er einskonar fljúgandi bif- Mikið uppnám varð í saln- relö og mun vera ætluð til um við þessi tíðindi. Konsert- notkunar í lofti og á láði. gestirair rifu söngskrárnar í Þessi „fljúgandi bíll“ er fjög- bræði sinni og varð af því urra sæta, hefur 250 hestafla mikil skæðadrífa af bréfmiðum vél og getur náð 120 kílómetra í salnum. hraða á klukkustund. Á síðasta ári voru 2.800.00 stórglæpir framdir í Bandaríkj- unum. Það þýðir að meira en fimm alvarlegir glæpir hafi verið framdir á hverri minútu. úr ngao U gsöiiðina snerti. fra striðslok- ?,]d£iangatjiraun- indhc-rsins; Uhd- v<: r ,,Rcdstone“- Braun hefui um unnið við ir bandaríska 1; ir hans stjóra eldflaugin smiðuo' og emifreimir „Jupiter C“-erdflaugin, sem Könnuði út Um 400 hinna reiðu gesta í Það eru ekki miklar líkur fóru síðan mótmælagöngu til til þessað kveikjulykillinn af bíl j Þes~sar tölur eru teknar hótels söngvarans. Lanza braut gangi að öðrum bíl sömu gerð- , bráð;birgðaskýrslu bandarisku einnig samnmg smn um að ar. T.d. framleiða Opel-verk-................ syngja í Wiesbaden. Hann er smiðjurnar 1200 mismunandi ; glæpa ogreglunnar. i íkmn h uta nú kominn til Róm og er sagð- lykla, svo að í hverjum 10.000 af Þessum mörgu glæpum hafa ur liggja í rúminu. í bifreiðum eru 8 lyklar eins. unglingar framið. flutti gervihnettin í geiminn. Vísindamnðui fu-! skýrð; þin nefndinnf frá því. ao hcrit hefði þá skoc' : ö tilr.atn m« mannaða eldflaug hefði rni!: hernaðarlega þýðingu. Súk; eldflaugar grotu fiutt ljerfloki ef til styrjaidr.r kæmi. Endinn á „Redstonc flauginni, sem Braun skjóta á loft, á að Ví'rn ig iitbúinn, að maður dvaiið í honum i fimm mú up i í lofttómu vúmi án 200 milljónum dollara hefur verið varið til þeirrar þróunar. Bandaríska firmað „Boeing jAirplane Company“ hefur þeg- ar hafið fjöldaframleiðslu á tegurjdinni „707“. Allar þrjár áðumefndar teg- undir. hafa fjcra þrýstilofts- hreyfla hver. Þær geta náð 950 kílómetra hraða á klukkustund og eru ætlaðar t’l f’ugs án á- fanga yfir Atlanzhafið. „Comet IV“-vélornar rúma 66 farþega á lengrt vegalengd- um, en á stvttri vega.lengdum, allt að 3200 kílómetrum, geta þær tekið 100 farþega. Flugvélar af gerðinn DC 8“ rúma hinsvegar 118 ti1 176, farþega á samsvarandi vega- j lengdum, og „Boeing 707“, sem byggð er í fimm mismunandi gerðum tekur 124 til 150 far- þsga eftir aðstæðum ÁbyrgSarlaus Nefnd sem skipuð var af ensku ldrkjunni til að fjalla um takmörkun barneigna, hefur nú skilað áliti. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að taumlaus getnaður barna án tillits til af- “-oid- leiðinganna, sé „ábyrgðarlaus vill misnotkun sköpunaraflanna“. þnnn. Og nefndin scgir ennfremur , í álitsgerð sinni: „Ef yfirvöld- ), in skyldu öðlast þá skoðun, að það sé skylda þeirra að krefj- s ast takmarkana barneigna í því rJryni rð bætr lífsafkomu fölks, að bíða tjón af. Sanikvæmt ð- liti Brauns. kai'a vVkir vfe- ætti kristið fólk ekki að skor- indamenn í ’ jgju nð frnm ast undan því að styrkja yfir- kvæma slíka li.’vaun bráðlegn. völdin í þessari viðleitni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.