Þjóðviljinn - 26.04.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 26.04.1958, Síða 9
Ilaiikíir Engilbertsson vann Víðavangshlaupið Víðavangshlaup ÍR, hið 43. í röðinni, fór frarn á sumardaginn fyrsta og voru keppendur 10 tals- ins, flestir úr ÍR. Það kom á óvart að 20 ár.a gamall Borgfirðingur skyldi bera sigur úr býtum í þsssu hlaupi. Vann hann hlaupið giæsilega og átti þá í keppni við svo snjalla hlaupara sem Ivristleif Guð- björnsson og Kristján Jóhanns- son. Var aáalkeppnin raunar á milli þeirra allan tímann. Lengi vel mátti ekki á milli sjá hver myndi bera sigur úr býtum, því að svo héldu þeir hópinn. Nokkru eítir mitt hlaupið tók heldur ^ð draga sundur með þeim. Það hjálpaði lika til að þeir Kristleifur og' Kristján fóru svolítið ranga leið sem lengdi hlaupið heldur. Munáði ekki miklu að Kristieifur hefði náð Hauki aftur, en hann var ekkert lamb að leika sér við og tók því likan endasprett að þessir tveir góðu hlauparar drógust nokkuð afturúr. Þessir þrír menn voru í sérfiokki. ÍR vann bæði keppnin.a í 3 manna og 5 manna sveitum. Hiaupið fór fram á sama stað og undanfarið. Það hófst í Hljómskálagarðinum og eftir ein hring í honum var hlaupið Guðmundur Bjarnason ÍR 11.59.0 Þess má til gareans geta, að Umf. Reykdæla átti 50 ára af- mæli þennan dag! Þess má einnig geta, að Hauk- ur tók þátt í kennslu þeirri sem íþróttaþáttur Sigurðar Sigurðs- sonar gekkst fyrir í vetur í út- varpinu fyrir hlaupara, þar sem Benedikt Jakobsson var kenn- ari. Benedikt lagði fyrir nem- endur sína vissar hlaupasefing- ar og miðaði við ákveðna getu. Haukur, sem hefur hlaupið nokk- uð undanfarið, hljóp helmingi lengur en gert var ráð fyrir með tilliti til þess að hann var nokk- uð vanur, og er ekki óeðliiegt að þessi kennsla útvarpsþáttarins hafi átt sinn þátt í sigri Hauks. Geir Kristjánsson markvörður Fram gómar knöttinn rétt við faetur Ríkarðs Jónssonar, fyrirliða Akurnesinga. — (Ljósmynd: Bjamleifur) Vormót Stiður- oesja hefst um helgina Það eru ekki aðeins félögin í Reykjavik sem byrja um þessa helgi að keppa í knattspyrnu; á Suðurnesjum hefur verið æft vel undanfarið og nú eru leikim- ir að byrja þar. Þeir fyrstu eiga að fara fram á morgun. Það eru fjögur félög sem taka þátt í móti bessu: Reynir Sandgerði, íþrótta- félag starfsmanna á Keflavíkur- flugvelli, Knattspymufélag Keflavíkur og Umf Keflavikur. F.ara tveir leikir fram á kvöldi og verður leikið um næstu þrjár helgar. Keppt er um veglegan bikar sem Vörubílastöð Kefla- víkur gaf. í fyrra vann Knatt- spyrnuféiag Keflavíkur mót betta. Er ánægjulegt að verða þess var að féiögin úti á landi byrja svona snemma og sýni með því áhuga. Það er mikilvægt að lengja. keppnistímabilið og láta leikina fara fram með nokkru millibili og að reyna að fá eins marga leiki og unnt er. Fram og Akranes íafntefli 1:1 (0:0) erðu Lið Akraness: | Helgi Daníelsson, Hafsteinn Ejlíasson, Jón Leósson, Sveinn Teitsson, Guðmundur Sigurðsson, Guðjón Finnbogason, Gísli Sig- urðsson, Ríkarður Jónsson, Þórð- ur Þórðarson, Helgi Björgvins- son, Þórður Jónsson. Lið Fram: Geir Kristjánsson, Gunnar Le- ósson, Guðmundur Guðmunds- son, Hinrik Hall- dór Lúðvíksson, Ragnar Jó- liannsson, Dagbjartur Grímsson, Guðmundur Óskarsson, Björgvin Árnason, Karl Bergmann, Skúli Nilsen. Dómari var Haukur Óskars- son. Það verður ekki annað sagt en að veðurguðirnir hafi verið afmælisbarninu, Fram, hliðhollir og leikið við það. Sólskin var og norðvestan kaldi sem þó var ekki meiri en svo, að hann hafði engin áhrif á leikinn. Áhorfendur íétu heldur ekki á sér standa, því að um 4000 manns komu til að horfa á. Allt frá upphafi hafði leikur- inn nokkur einkenni þess keppni var að byrja. Sending- arnar voru ekki nákvæmar og sýnilegt að knattæfing var ekki í lagi. Aknapés. fann heldur ekki sinn gamla góða leik og var ckki eins vel leikandi og í fyrra Laugardagur 26. apríl 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Á 24. mín átti Skúli sballa í þverslá, og á 35. mín átti Helgi nokkuð gott skot rétt framhjá. Það var á 25. min. síðari hálfl. að mark var skorað og er það Guðmundur Óskarsson sem skor- ar af stuttu færi, og fór sér að engu óðslega við það tækifæri. Þetta jafna Akumesingar svo að segja á sömu minútu og var það Þórður Þórðarson sem skor- aði eftir sendingu frá Rikarði. Færðist nú nokkuð fjör í leik- inn en það stóð ekki lengi, og hélt hann áfram með svipuðum hraða og áðui*, sem miðað við tímann var allsæmilegur, þó varla svo að við getum verið ánægð með, þegar tekið er ti'lit til þess að um var að ræða toppliðin frá síðasta ári. Fram á vafalaust eftir að verða sigursælt í sumar, en það verður að leggja meiri rækt við skotin. Þar var þeirra veiia í þessum leik. Þeir léku með einn nýliða, Ragnar- Jónsson, og lofar hann góðu, gerði margt vel. Annars er liðið nokkuð jafnt. Vömin var þó dálítið opin i fyrri hálf- leik. Halldór var einn öruggasti maður varnarinnar, en í fbam- línunni var það Karl sem byggði mest upp. Lið Akraness var mun ójafn- ara. Þórður Þórðarson var bezti maður framlínunnar, Ríkarður var ekki eins öruggur og oft áð- ur og sendingar hans ekki ná- kvæmar, þó brá okkar gamla góða Ríkarði fyrir. Helgi Björg- vinsson og Gísli voru veiku hlekkir framlínunnax*. Framlínan sem heild slapp all- vel frá leiknum. Guðjón var þó ekki eins öruggur og áður. Guð- mundur Sigurðsson var mið- framvörður og gerði þeirri stöðu furðugóð skil af ný’iða á þessum stað. Nýliðinn Hafsteinn er frísk- ur og vissulega maður senx kem- ur. Helgi Dan. varði oft vel. Það virðist sem svo sé komið að vörn Akraness sé að verða betri helmingur liðsins, eins og það lék á fimmtudaginn. Haukur Óskarsson dæmdi vel. er þeir byrjuðu. Vafalaust hefur það haft sín áhrif að liðið vantaði bæði Hall- dór Sigurbjörnsson og Kristin Gunnlaugsson, og tefldi fram tveim nýliðum í þeirra stað. Við og við brá þó fyrir góðum leik sem minnti á það sem maður fékk svo oft að sjá á undanförn- um árum. Framliðið átti oft nokkuð góð tilþrif úti á vellinum, með stutt- um samleik, sem þó var alltof ónákvæmur, en þegar upp að marki kom vix*tist sem skotmenn vantaði. Sérstaklega var Björg- vin seinheppinn með skotin, Var hann nokkur skipti í góðu færi, en það var eins og allan mátt drægi úr þegar skotið reið af, og fór knöttui-inn ýmist framhjá eða Helgi varði létti- lega. Eigi að síður var það Fram sem var nær sigrinum og skap- aði sér opnari tækifæri en Akra- nes. Hinsvegar áttu Akurnesing- ar tækifæri og bjargaði Geir tvisvar sérlgga vel. Akurnesingaf voru líka ágengir og áttu mjög hættuleg áhlaup, og urðu Fram- að arar í nokkur skipti að hjargfi í horn, þeir bjöi'guou einnig á línu. Akranes fékk iíka 9 horn en Fram 1, en opnu tækhærín voru ekki • mörg senx Akranes fékk, því að vörn Framara gaf þeim ekki tækifæri til að skjóta. ieicHa Haukur Engilbertsson sigurvegari í Viðavangshlaupinu. suður undii' byggðina við Skerja- fjörð og sást tii hlauparanna alla leið, sem er mjög skemmtilegt. Hlaupið var um 3 km. Úrslit urðu þessi: Haukur Engilbertsson Umf. Reykdæla 9.22.0 Kristleifur Guðbjörnsson KR Kristján Jóhannsson ÍR Sigurður Guðnason ÍR Helgj Hólm ÍR Baldvin Jónssoxi Umf. Selfoss Steindór Guðjónsson ÍR Kristján Eyjólísson ÍR Tryggvi Malmqvist KR I PÓSTINUM um daginn var dáíítíð ságt frá ‘ Viðskiptum borgara. nökkurs' við Mann- talsskrifstof u na. Þessi frá- s"gn rifjaði upp hjá mér at- vik frá fyrstu Reykjavíkur- dögum mínum. Ég þurfti þá að fara á Manntalsskrifstof- una og tilkynna, að ég væri fluttur til bæjarins. Þar þurfti ég svo að gefa ýmsar per- sónulegar upplýsingar, m.a. um fyrra heimili; hvenær flutt var til bæjarins, aldur minn o.fl. Að þessum upplýs- ingum fengnum varð mannin- um, sem afgreiddi mig að orði: Maður verður víst að trúa því, sem að manní er logið! Man ég, að sveita- VEGFARANDI mennsku minni ofbauð sú ó- kurteisi virðulegs skrifstofu- manns í höfuðborginni, að gera fyrirfram ráð fyrir því, að allir, sem við hann áttu erindi, gerðu sér leik að því að Ijúga að honum. Spurði ég manninn, til hvers Ixann væri að safna þessum upplýs- ingum, úr því haxxn vissi fyrir 11.53.0 fram að þær væru lognar, en Kurteisi á Manntalsskriístoíunni — Ógætilegur akstur í (,skruggukerru''. 9.33.0 9.38.0 10.27.0 11.21.0 11,26.0 11.44.0 11.44.2 við þeirri spurningu fékk ég ekki svar og hef ekki fengið það ennþá, enda eicki átt er- indi á Manntalsskrifstofuna síðan. skrifar; „Um daginn átli ég leið um Hafn- arfjarðarveginn um liádegis- leytið. Mikil uxxiferð var um veginn, bæði suður og eins til hæjarins. Allt í einu sé ég í speglinum, að á eftir mér kemur rauður fólksbíll, Mercedes Benz, nýlegur, flott- ur bíll, merktur G, og mun vera úr Hafnarfirði. Öku- manninum á bíl þessum virtist liggja lífið á að komast leið- ar sinnar; Ixánn tróðst fram úr einum bílnum eftir annan, og frekjan var slik, að bíll sem kom á móti honxim, varð að nema staðar til að forða árekstri. Þannig ruddist öku- maður þessi áfram meðan ég sá til hans, á ofsahraða og án þess að taka. minnsta til- lit til apnarra vegfarenda. Ég veit ekki hvað er ámæl- isvert í sambandi við umferða- mál, e£. ekki keyrsla sem þessi. Það er ekki mönnum, sem svona ógætilega aka að þakka, að þeir valda. ekki stórslysum, heldur hinu, að aðx*ir gætnari ökumenn vægja fyrir þeirn og gefa eftir rétt- inn til að forða slýsum. Mönnum verður að læx jst að skilja, að þctt þeir séu á nýj- um bíl og fínum bílum, þá eru þeir engan vegimx yfir það liafnir að hlíta ökuregl- um og virða rétt annai’ra veg- farenda. Fínu og áým skruggukerrumar, sem bláfá- tækir útvegsmenn kaupa til að leika sér á, eni engu i*étt- hærri í umferðinni en bílarn- ir okkai’, sem h"fum þá fyrir atvinnutæki. Það á tvímæla- laust að taka hart á því, þeg- ar ökumenn gex*a sig seka um jafn-ógætilegan og tillitslaus- an akstur og hér var sagt frá. Það á ekki að líða mönnum að troða á öllum umfei*ðaregl- um og rétti annarra vegfar- enda algerlega að ástæðu- lausu. SLysahættan af völdum umfei’ðarinnar er sannarlega nógu mikil, þótt menn geri ekki leik að því að , bjóða henni heim með fi'ekju sinni, monti og óbilgirni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.