Þjóðviljinn - 27.04.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.04.1958, Blaðsíða 4
'é) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. apríl 1958 SKAKÞATTUR Ritstjórí: Sveinn Kristinsson 4>- UnMarnið Bobby Fischer Skákir eftir bandaríska undrabamið Bobby Fischer berast nú vítt um heim og eru margar afburðasniallar. Svo er um skák þá er hér fer á eftir, en í henni sigrar Fischer einn hættulegasta andstæðing sinn á nyloknu skákþingi Bandarík.ianna. — Fischer varð sem kunnugt er sigurvegari á því móti, en Sherwin varð hriðii. Hér kemur skákin: Hvítt: Fischer. Svart: Sherwln Sikileyjarvörn i 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Rc4 (Algengari leikir eru bæði 6. Bg5 og 6. Be2, en Fischer fer mjög sínar eigin götur í bvrj- unum og hefur m.a. tekið sér- stöku ástfóstri við þennan leik og komandi peðfærslu) 6. ---------------- e6 7. 0—0!? (Býður svörtum e-peðið.) | 7.------------------ b5 8. Bb3 b4 (Þar sem svartur hvggst ekki þiggja peðfórnina, þá er þessi veiking peða hans á drottn- ingarvæng mjög vafasöm. 8. — — Bb7 væri einnig all- áhættusamt vegna fórnar- mögiþeika á e6 (Bxe6). Róleg liðskipan: — Bd7. — Rc6, — Be7.o. s. frv. væri því væn- legast.) 9. Rbl Bd7 (Sherwin tehir greinilega peð- ið á e4 ekki sérlega auðmelta fæðu og afræður því að láta hana ósnerta. Eft.ir 9. — — Rxe4. 10 Df3 er svartur í vanda, þótt eigi verði fullyrt að hann sé ólevsanlegur. Peð- fórnin bvggist á því, hve herútboð svarts er enn skammt á veg komið.) 10. Be3 (Enn gín agnið við, en ekki eykst lystin hjá Brún!') 10, -------- Rc6 11, f3 Be7 12, c3! (Knýr svart.an til að flýta fyr- ir útkomu óvinaliðsins.) 12. ------- bxc3 13. Rxc6 (Leggur nýja freistingu fyrir svartan: — cxb2 ? 14. Rxd8 bxal 15. Bd4! o. s. frv.) 13. --------Bxc6 14. Rxc3 0—0 15. Hcl Db8 (Svartur stofnar með vilja til flók’nna átaka, sem reynast hvítum hagstæð. Öruggara var 15. — Bb7 eða 15. — Hc8, enda bótt hvítur ætti einnig þá. nokkru betra tafl). 16. Rd5! exd5 17. Hxc6 dxe4 18. fxe4 Db5 (18. — R,xe4 yrði svarað með 19. Hxf7!) 19 Hb6 De5 20. Bd4 Da:5 21. Df3 Rd7 22. Hb7 Rc5 23. Dc2 Bf6 24. Khl! (Hindrar — Rf3t og síðan Bxd4f sem gæfi svörtum góða jafnteflismöguleika vegna hinna mislitu biskupa.) 24. ----------- a5 25. B:15 Ha—c8 26. Bc3 a4 27. Ha7 Rg4 (a-peðið var dauðadæmt. en á þennan hátt hvggst Sherwin- vinna peð í staðinn: 28. — Bxf6. R.xf6 29. Hxa4, Rxd5 o. s. frv.) 28. Hxa 4! (En Fischer veit hvað lrann er að fara eins og brátt kem- ur í ljós.) 28. --------- Bxc3 29. bxc3 Hxc3 Svart: Scherwin ABCOEFGH -4> 30. Hxf7! (Þetta var það sem Fischer hafði unn í bandarkrikanúm. Svartur á nú úr vöndu að ráða, tekur nærtækustu leið- ina. en tnnar skjótlega. Bezti varna.rieikurinn er 30. — h5 og má bá hvítur gæta sín að vera ekki of veiðibráður. T. d. 31 Hf5+ Kh7 32. Hxf8 Hcl.t 33 Hfl. Df4! og svart- ur wnnnr! Fn eftir 31. Hx+St Kxfgt 32. Dfl +, Rf6 33 Hc4 o. s. fm/ ætti hvftur að eiga öruagan vinning vegna frí- peðsíns á a-!ínunni.) 30------- Hclt 31. Df 1.!! (Þennan töfraleik hefur Sher- win sést \riir, Fischer hótar nú bæði Hxf8f og auk þess Dxcl.) 31. --------- h5 (Of seint) 32. Dvcl! (Þar með er svartur dauða- dæmdur. þar eð 32. — Dxclt istrandar á 33. Hflf!) 32------- Dh4 (Örvænting. Uppgjöf var r ABCOEFGH Hvítí: Fischer tímabær.) 33. Hyfgt, 34. h3 35. hxg4 36. Be6 (Skýringar a.ð Chess Review) Kh7 Dg3 h4 gefið. mestu eftir Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi „Opið bréf til rit- stjóra Þjóðviljans“: Herra ritstjóri. í Þjóðviljanum 24. apríl (sumardaginn fyrsta). birtist heldur leiðinleg athugasemd við það, að amerískir skátar og ylfingar frá Keflavíkurflug- vel’i tóku þátt í sumarfagnaði Reyk j avíkurskáta. Fyrst og fremst er í téðri grein farið með rangt mál. þeg- ar því er dróttað að skátahöfð- ingja Dr. Helga Tómassyni, að hann sé að misnota skátahreyf- inguna í þágu hemámsins með því að bjóða nmerísku skátun- um hingað. Dr. Helgi vissi ekki um, að .amerísku skátarnir myndu koma, og hann bauð þeim ekki. Það var samkomulag á milli foringja Reykjavíkurskáta og foringja amerísku skátanna, að þeir fengju að koma hingáð á sumardaginn fyrsta og fara í kirkju með Reykjavíkurskátun- um. Okkur þótti ekkert sjálfsagð- ara, og mér þykir leitt að stúlkurnar skyldu ekki hafa verið líka, en það kemur til af því, að það hefur nýlega orð- ið foringjaskipti hjá þeim, og nýji foringinn þeirra hefur ekki komizt í samband við okkur. Það er aðaltakmark skáta- hreyfingarinriar að efla bræðra- lag, vináltu og skilning milli «> Gísli S>orvarðsson, mál a raimeisfta ri F. 15.10 1911 — D. 25.3 1958 Þegar ég frétti andlát vin- ar míns Gísla Þorvarðssonar þá var það sem ég vart mætti tungu hræra; hin ógnþrungna frétt hindraði alla rökrétta hugsun. Það' gat ekki verið rétt að Gísli væri horfinn. Ég vissi það síðast að starfskraftar'hans andlegir og líkamlegir vora sem ætíð áð- ur; var algjörlega óvitandi um hina stuttu en afdrifaríku s.júkralegu. Þessvegna er það að maður stendur hljóður á þeirri st.undu, er slíkar fregn- ir berast. Gagnvart hinu óvænta á maður aldrei til orð. — Gísia kynntist ég fvrir tæpum 10 árum eða sumarið 1948. Það sumar er mér sérstaklega minnisstætt vegna þess að þá var ég að undirbúa mína fyrstu dvöl erlendis, annar þáttur erfiðs náms var að hefjast. Þá var það fyrir tilviljun eina að ég réðst t.il vinnu með Gísla í iðn hans; ég þurfti að vinna mér inn sem mestan farareyri á sem skemmstum tíma. Brátt urðu mér ljósir sjald- gæfir mannkostir Gísla, sem birtust m.a. í einlægum á- huga hans á fögrum listum og látlausum tilraunum til vísindalegrar krufninga hinna flóknustu þjóðfélagsvanda- mála. Var það eigi lítill styirkur Framhald á 11. síðu manna og þjóða. Allir skátar eru því bræður og systur, hvaðan sem þeir eru og h’vaða litarhátt sem þeir bera. Ekki er þar heldur tek- ið tillit til trúar- eða stjórn- málaskoðana, Vilji stúlkan eða drengurinn gangast undir heit skátanna, sem felu'r í sér skyld- una við Guð, ættjörðina og náungann, og re.vna daglega að láta eitthvað gott af sér leiða — þá er sá hinn sami velkominn og ekkert fengizt um úr hvaða átt hann kemuf*. Ég mun ekki ræða þetta mál frekar. Ég vii aðeins spoma við því að reynt sé að sá eit- urfræi í óþroskaðar barnssálir með því að reyna að sverta leiðtoga þeirra og koma því inn hjá þeim, að það sé ekki sama* hvaða skáta þeir urp- gangast. ‘1 '" » ^ Við munum halda fast við 10. grein skátalag.anna: „APir skátar eru góðir lags- menn“. Reykjavík, 25. apríl 1958. " Hrefna Tynes. Það er ánægjulegt að Helgi Tómasson ber ekki ábyrgð á því óafsakanlega tiltæki að misnota skátahreyfinguna í þágu hernámsins, og vonandi er hann þá á annarri skoðtm en yfirmenn' Reykjavíkurskáta og kemur í veg fyrir að slík- ir atburðir endurtaki sig. Það er stefna íslendinga — sem jafnvel hernámssinnar aðhyll- ast — að koma berí í veg fyrir samneyti íslendiinga og hins erlenda liðs, Þegar sam- tökum barna og unglinga er beitt til þess að ganga í ber- högg við þá stefuu, er um ó- skiljanlegt og óafsakanlegt smekkieysi að ræða, svo að ekki sé meira sagt, og tilgang- urinn getur ekki verið annar en sá að reyna .að fá hina upp- vaxandi kynslóð ti! að sætta sig við hernámið sem sjálfsagð- an hlut, en engum ætti að vera ljósara en leiðtogum barna og unglinga hvað upp af því „eit- urfræi“ getur vaxið. Stuðning- ur við hemám er í fyllstu ,and- slöðu við „bræðralag, vináttu og skilning miPi manna og þjóða“ og samræmist sízt skyldunni við ættjörðina. I Vísítölubréf eru tryggasta innstœða, sem völ er á t0,4% hœkkun ó grurmverðmœti fré 1955 tryggasta imistæða sem vc’! er L Næstu daga verður 3. fldkki vísitölubréfa lokað og eru því síðustu forvöð fyrir va it- anlega kaupendur að tryggja sér bréfin. Bréfin eru seld á nafnverði, þó að grunnv erðmæti þeirra hafi þegar hækkað nm 2.14%. Auk þess eru þau seld með frádregnum vöxtum til næsta gjalddaga, svo að söluverð 'bréfanna er um 95% Vísitölubréf eru skattfrjáls og undanþegin framtalsskyldu á sama hátt og sparifé. Vegna vísitölutryggingarinnar hefur grunnverðmæti hvers tíu þús. kr. bréfs frá 1955 hækkað um 1104 kr. 1 Reykjavík eru bréfin til sölu hjá Lands bankanum, Búnaðarbankanum og Útvegs- bankanum. Utan Reykjavíkur er tekið á m ótj áskriftum í útibúum bankanua. SEÐLABANKINN,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.