Þjóðviljinn - 27.04.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1958, Blaðsíða 8
S) - - ÞJÖÐVILJINN — Sunmidagur 27. apríí 1958 Síml 1-15-44 Landið ilia (Garden of Evil) Spennandi ný CinemaScope litmynd. — Aðalhlutverk: Gary Cooper Susan Hayward Richard Wiðmark Biinnuð börnum yngri en 14 ára. Sýn.d ki. 5, 7 og 9. Vér héldum heim með Abbott og Ccstelio. Sýn'd kl. 3. Sími 11182 í parísarhjólinu (Dance with me Henry) Bráðskemmtiieg og viðburða- rík, ný, amerísk gamanmynd. Bud Abbott Lou Costello. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bímí 3-20-75 Rokk æskan (Rokkende Ungdom) Spennandi og vel leikin ný norsk úrvalsmynd, um ungl- inga er lenda á glapstigum. í Evrópu hefur þessi kvikmvnd vakið feikna athygii og geysi- mikla aðsókn. Ai'ikamynd: IJanska Rock’n Roll kvikmyndin mcð Rock- kóngnum Ib Jensen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aðgangurbannaður Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. HafnarfjarðarMó Sími 50249 Brotna spjótið Spennandi og afburðavel leik- in CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Jean Petcrs Richard Widmark o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oskubuska Sýnd kl. 3. WÓDLEIKHUSID LITLI KOFINN Sýning í kvöld kl. 20. Bann- sýningar eftir. GAUKSKLUKKAN Sýning miðvikudag kl. 20. A.ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- . ar. öðrum. Bímí 1-14-75 Grænn eldur (Green Fire) Bandarísk CinemaScope-lit- kvikmynd. Stewart Granger Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Síinl 1-64-44 ' I--r-—■*' Konungsvalsinn (Königswaltzer) Afar falieg og fjörug ný þýzk skemmtimynd í litum. Marianne Koch Michael Cramer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjársjóður múmíunnar Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. StjörnuMó Sínii 18-936 Fanginn Slórbrolin ný' ensk-amerísk rrtynd með snillingnum Alec Guihnes; 'sem nýlega var út- hlutað Oscar verðlaunum. Leikur hans er talinn mikill lisiaviðburður ásamt leik Jack Hawkins. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. iLEl toKJAyÍKDg Kml 1-31-81 Grátsöngvarinn 44. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Örfáar sýningar eftir. HAFNARFIRÐI r v Síml 5-01-84 Fegursta kona heims Verkamannalélagið Dagsbrún Félagsfundur verður í Iðnó, mánudaginn 28. apríl, kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Tekin ákvörðun um uppsögn samninga. - Félagsmenn. Fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN Aðalskoóun bifreiða í Keflavíkurkaupstað 1958. (La Donna píu bella del Mondo) ítölsk breiðtjaldsmynd í eðli- legum litum byggð á ævi söngkonunnar Linu Cavalieri. Gina Lollobrígida. Sýnd kl. 7 og 9. Rokksöngvarinn Tommy Stcel Sýnd kl. 5. Töfraskórnir Aðalskoðun bifreiða í Keflavíkurkaupstað árið 1958 hefst föstudaginn 2. maí næstkomandi. Bifreiða- eigendum eða umráðamönnum bifreiða ber þá að koma með bifreiðir sínar að húsi Sérieyfisbifreiða Keflavíkur og fer skoðun þar fram kl. 9—12 f.h. og kl. 1—4,30 e.h. Skoðunínni verður hagað þannig: Bifreiðir Ö- 1—100 0-101—150 Ö-lol—200 Ö-201—250 Ö-251—300 Ö-301—350 Ö-351—400 Ö-401—500 föstudaginn 2. inaí mánuda.ginn 5. maí þriðjudaginn 6. maí miðvikudaginn 7. maí fimmtudaginn 8. maí föstudaginn 9. maí þriðjudaginn 13. maí miðvikudaginn 14. maí Á það skal bent sérstaklega, að heimilt er að koma með bifreiðir til skoðunar, ])ótt ekki sé konúð að skoðunardegi þeirra samkvæmt ofangreindri niður- röðun, en alls ekki síðar. FuIIgild ökuskírteini ber ökumönnum að sýna við bifreiðaskoðun. Ógreidd opinber gjöld, er á bifreiðinni livíla, verða að greiðast áður en skoðun fer fram. Sýna ber kvittun fyrir greiðslu þeirra sem og skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging bfreiða sé í gildi. Sími 22-1-40 Stríð og friður Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Ein stórfenglegasta litkvik- mynd, sem tekin hefur verið, og allssfaðar farið sigurför. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Henry Fonda, Mel Ferrer, Anita Ekberg og John Mills. Leikstjóri: King Vidor. Bö^nuð innan 16 ára Hækkað verð. 'Sýnd kl. ‘5 og 9. Allt á fleygiferð Bráðskemmtilegt teikní- myndasafn. Sýnt kl. 3. Austurlenzk ævintýramynd í agfalitum. Blaðaummæli: Stefán Jónsson námsstjóri: Ég tel að myndin Töfraskórnir eigi sérstakt er- indi til barna og sé þeim holl • ............ hugvekja. Hulda Runólfsdóttir skýrir myndina og nær ágætum tök- um á því eins og vænta mátti. Sýnd kl. 3. AusturbæjarMó Sími 11384. Flughetjan Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk stór- íhyntl i litum og CinemaScope Alan Ladd June Allyson Sýnd kl.'5, 7 og 9. Sé útvarpstæki í bifreiðinni, fer skoðun Iiennar þvi aðeins fram, að afnota.gjald hafi verið greitt og ber að sýna kvittun fyrir greiðslu Jiess. Umdæmismerki sérhverrar bifreiðar skal vera vel læsilegt. Vanræki einhver, að koma bifreið sinni til skoðun- ar á ofangreindum tíma, verður hann látinn sæta 1 ábyrgð samkvæmt bifreiðaiögum og bifreið lians tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. ' : Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum komið bifreið sinni til skoðunar á réttum tíma, skal tilkynna það skoðunar- mönnum persónulega. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. iBæjarfógetinn í Keflavíkurkaupstað 22. apríl 1958. ALFREÐ GÍSLASON. i W0E bonrtSÍMHitfÖt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.