Þjóðviljinn - 03.05.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.05.1958, Blaðsíða 7
Fðstudagur- 3. mai 195S v ÞJÓÐVILHN^ (7 Reykvísk alþýða! Árið 1923 eða fyrir 35 árum síðaji var 1. maí haldinn há- tíðlegur í fyrsta sin'n sem haráttudagur íslenzkrar al- þýðu. Það var vérkalýður þessa bœjar, serii þá fylkti liði undir baráttufána verkalýðs allra landa — rauða fánanum -— og hann hefur ávallt síð- an haldið því merki á lofti. Það var ekki fjölmennið, sem fyrst og fremst einkemidi kröfugönguna fyrir 35 árum, heldur miklu fremur einbeittni og baráttuk.jarkur sem borinn var unpi af hugsjónaeldi og fórnfýsi brautryðjendanna. 1. maí var þá ekki samnings- bundinn frídagur verkamanna og því var áhættan ekki svo lítil hjá hver.jum einstaklingi, sem fór frá vinnu til þess að taka þátt í kröfug"ngu bols- anna, eins og það var þá kall- að, eigandi yfir höfði sér at- vinnuofsóknir fyrir vikið. En án þessarar fómarlundar og baráttuþreks brautryðjend- anna væri íslenzk verkalýðs- hreyfing ekki það afl í þjóð- félaginu sem hún er i dag og sigrar heennar færri. I dag er því sérstök ástæða til að þakka því fólki er fyrst hóf merki samtakanna og lagði með því grundvöllinn að sigr- um verkalvðshreyfingarinnar og þeim lífskjörum, sem við nú búum við. Verkalýðshreyfingin hefur fyrir löngu fengið 1. maí við- urkenndan sem baráttu- og hátíðisdag íslenzkrar alþýðu. í>að er ekki lengur nein hetju- dáð að vera þátttakandi í kröfugmgu 1. maí, heldur ljúf skylda hvers hugsandi manns. Ein er þó sú stofnun í landi hér, sem ekki telur sig þurfa að taka tillit til þeirrar stað- revndar, að það erum við, al- þýðan og verkalýðssamtökin, sem eigum þennan dag, þessi stofnun er Ríkisútvarpið. Það hefur talið sér sæmandi að neita heildarsamtökum alþýð- unnar, Alþýðusambandi Is- lands. sem hefur innan sinna vébanda um 30 þúsund félags- menn, um hálfrar annarar klukkustundar dagskrá í út- varpinu að kvöldi 1. maí. Þ-essi framkmna útvarpsráðs er freklea móðgun við verka- lýðssamtökin og eila alþýðu J'essa lands. og þ«ð því frem- ur sem- fjöldi félaga samtaka virðist eiga greiðan aðgang að útvarpinu með eigin dagskrá þegar he^ s er óskað. . Um léið og við setjum fram kröfur okkar á þessum degi minnumst við þess, að það sem nú þyk.ja sjálfsagðir hlutir hafa ekki ávallt þótt vera það. Tryggingal"ggjöf, verkamannabústaðir, l£ klst. hvíldartími á togurum, þriggja vikna orlofsréttur, já, og ein- földustu mannréttindi svo sem komíngaréttur hinna fátæk- ustir og fjöldi annarra lög- festra og samningsbundinna réttinda okkar í dag er árang- vr áf þrotláusri baráttu al- þýðunnar og samtaka hennar. Það er ekki hvað sízt nauð- synlegt að unga fólkið festi sér þetta í minni. Það lætur ekki vel í eyrum allra þegar taiað er um baráttu fyrir einu og öðru, en muna ættu þeir að engir sigrar verða til án baráttu. 1. maí hefur frá upphafi fyrst og fremst verið alþjóð- legur baráttudagur alþýðunn- ar. Þennan dag tengir hún bróðurbönd yfir öll landamæri álfur og höf. I hvaða landi sem er á alþýðan þá ósk heit- asta að fá að lifa i friði í landi sínu og í góðri sambúð við allar þjóðir. Þess vegna er krafan um frið og allsherj- ar afvopnun þjóðanna efst á baugi hjá alþýðu heimsins í dag. Því hvers virði er okk- ur hin mikla tækni nútimans, ef hún verður notuð til þess að tortíma lífinu á jörðinni ? En það er ekki gegn tækn- inni sjálfri .sem alþýðan bein- ir geiri sínum, heldur krefst hún þess að tæknin verði not- uð í þágu lífsins og fram- vindunnar, verði notuð til þess að skapa öllu mannkyni allsnægtir og varanlegan frið, en ekki til þess að sá tortím- ingu og dauða. Algjört bann við framleiðslu og notkun kjama- og vetnisvopna er í dag krafa almennings í öllum löndum. ísíenzlt alþýða tekur af heilum lmg undir þessar kröfur og hún fagnar því mik- ilsverða slirefi, sem Sovétrík- in hafa tekið í þessum mál- um með þ\á að stöðva h,já sér allar tílraunir með kjama- sprengjur og hún væntir þess að aðrar þjóðir fari að dæmi þeirra. Þúsundir vísindamanna um allan heim hafa varað þjóð- irnar og forystumenn þeirra við hinni geigvænlegu hættu sem af kjamavopnunum stafar og nú síðustu dagana h"fum við heyrt og lesið hvemig hinn heimskunni tafarlaust er áfangi að því marki, að viðurkenndur verði ótakmarkaður réttur okkar til yfirráða alls landgrunnsins. Verkalýðsfélögin í Reykja- að rita að í landhelgismál- inu standa Isiendingar allir saman sem einn maður og láta engar hótanir buga sig. Eðvarð Sigurðsson að tala 1. maí. Engir sigrar verða til án baráttu mannvinur og vísindamaður Albert Schweitzer fordæmir allar tilraunir með kjama- og vetnisvopn. Það er glæpur gegn öllu mannkyni ef hin al- vöruþrungna viðvörun þessara manna verður ekki tekin til greina. Okkur íslendingum ber að athuga stöðu okkar í nánu sambandi við þessi mál. Við höfum ennþá erlenda herstöð í landinu. Hver svo sem skoð- un manna kann að hafa veriðf á nauðsyn hennar, ætti öllum að vera ljóst, að með þeirri hemaðartækni sem stórveldin nú ráða yfir getur land okkar aldrei orðið annað en útvörð- ur þess stórveldis, sem her- stöðina hefur og skotmark þess aðila, sem það kynni að lenda í styrjöld við. Slíkt mvndi leiða tortimingu yfir þjóð - okkar. Herstöðvar er- lendra herja í öðrum lönd- um er hin mesta ógnun við he>msfriðinn. Bezta framlag okkar Islendinga til friðarmál- anna er því að láta herinn fara úr landi sem allra fvrst og leggja herstöðina niður. Því er bað krafa okkar í dsg að sambvkkt Alhingis frá 28. marz 195fi verði f íamfvlgt xt-Janbraívfhlanst og herinn látinn fara úr landi einsfljótt og samningar frekast levfa. Það er ekki að ástæðu'ausu að á undanförnum tve'mur mánuðum hafa aúir Islending- ar. fvlsrzt af miklum áhuga með fréttum af umræðum og afgreiðshi mála á ráðstefnu. ' sem haldin hefur verið suður í Genf. Á þe=sari ráðstefnu var meðal annars fiallað um hað mál er stærstn hafvsmurr'mál ísle"7.k" þióíS- arivmar í óiag.-landhe^^sm.óUA Fvrir okkur eru fiskimiðin krinfn'm landið hið sama og auðæf' i j"rðu. svo sem málm- ar. o’ía oo- kol, om , öðrurn hióðum. Það er hví réttuþ okkar og skilvrðislnns krafa að Islendingar einir nvt.ii þessí auðæfi, Stækkun frik-. veiðilandhelgirinar í 12 milur vík hafa í dag lagt höfuð- áherzlu á tafarlausa stækk- un fiskveiðilandhelginnar i 12 mílur. Meira samninga- makk en orðið er f þessum málum er hættulegt hags- munum þjóðarinnar og að- eins til hins verra. Nú er það ríkisstjórnarinnar að á- kveða stækkunina og þjóð- in mun öll standa að baki henni. Allar þjóðir verða Ræða Eðvarðs Sig- urðssonar, ritara Dagsbrúnar, á Lækj- artorgi 1. maí. Á undanfömum missirum hefur verkalýðshreýfingin haft samstarf við vinsamlega ríkisstjórn og tekizt að þoka áleiðis og koma í framkvæmd ýmsum áhugamálum sínum. Er þar skemmst að minnast ' setningu laganna um réttindi tíma- og vikukaupsmanna, sem verið hafa tiltekinn tíma hjá sama atvinnurekanda, en með lögunum öðlast þeir rétt til eins mánaðar uppsagnpr- frests frá strrfum og óskertra launa allt að 14 dögum í veik- inda- og slysaforföUum. Enn- fremur væntum við þens að innan skamms tíma verði soft lög um lífe.yrissjóð togarasjó- manna. Þótt ekki væri r»ma um þessi tvö mál að ræða væri merkum áfanga rrið í réttinda- og hagsmunabaráttu samtakanna. Síðustu vikurnar hefur mik- von væri nvrra ráðstafaTia í ef aahags máiunum, afla v°rði tekna í ríklssjóð cg til fram- le'ðriuatv'unuvegaima. Af revnslu fyrri ára telur vnrba- lýðshreyfingin sér skylt að vera vel á verði þegar bessi má.l ber á góma og svn eí einnig nú. Enn er ekki on:n- berað hvers eðlis þessar t ' ð- stafanir verða, en verkplýðs- hreyfingin muri bepar bar að kemur marka afstöðu sína til þeirra. Oft*er sagt að við lifum um efni fram. Vel má vera að nokkuð sé tíl í þvi þegar á heildina er litið, en dettur r nokkrum manni í hug að verkamaðurinn, sem nú fær tæpar 3800 krónur á mánuði í kaup, taki til sín of stóran hluta þjóðarteknanna. Eg held ekki. Það þarf áreiðan- lega ýtrustu sparsemi og fyllstu gætni til þe^s að endar nái saman á fjárlögum bess fyrirtækis og gætu áreiðan- lega ýmsir þar nokkuð af lært. Alþýða Reykjavíkur. 1 dag höfum við borið gæfu til að standa einhuga að 1. maí hátíöah"ldunum. Lát.um þessa einingu marka störf okkar á næstu tímum. Verum minnug þéss að einhuga verkalýðshreyfing er þess megnug að vemda það sem áunnizt hefur og vinna nýja og glæsilega sigra. Bjami Pálsson á Blönduósi skrifar þættinum og minnist á nokkur atriði sem vert væri að taka til athugunar. Eitt þeirra era orðmyndimar nokk- uð og nokkurt annars vegar og eitthvað, eitthvert hins veg- ar; framburðurinn einhvað og esnhvert er líka til og get- ur ekki talizt rangur, þó að ekki séu þær orðmyndir venjulegt ritmál. Þessar orðmyndir, eitthvað og nokkuð, em oft notaðar rangt. Þær á að nota sjálf- stætt, en eitthvert og nokkurt hliðstætt. Myndimar eitthvert og nokkurt skal nota með nafnorðum og segja t. d. „Ljáðu mér eitthvert (ekki: eitthvað) blað; hann sagði ekki nokkurt (ekki: nokkuð) orð“. I þessum tilvikum standa orðin með nafnorðun- um blað og orð, eru notuð hliðstætt og gegna hlutverki lýsingarorða. En hins vegar er rétt að segja: „Ég sé eitt- hvað þarna, en sérð þú nokk- uð?“, því að í hvorugri þeirri setningu stendur fqrnafnið (nokkuð eða eitthvað) með nafnorði, heldur algerlega sjálfstætt og er notað sem náfnorð. Sem • frekari dæmi mætti nefna: „Hann hefur eitthvað að gera. Hann hefur eitthvert verk að vinna.“ Báð- ar þær setningar eru réttar. Enn segir Bjami í bréfi sínu: „Rétt ■fyrir áramótin ÍSLENZK TUNGA 9. þáttur Ritstjóri: Árni Böðvarsson. 3. maí spáði veðurstofan frosti fram yfír nýár. Var ekki réttara: fram yfir áramót?“ Svar við þessari spumingu verður ekki svo einfalt, vegna þess að í þessu orðalagi veðurstofunnar er orðið nýár auðsjáanlega látið merkja=áramót, og. er sú merking ekki alveg ný af nál- inni, kemur t. d. fyrir í Mæli- fellsannál Magnúsar Arason- ar frá fyrri hluta 18. aldar („Frá nýári til kyndilmessu var vetur hinn ægilegastí“ stendur í Annálum 14—Í800 I. bd., 614. bls.). En upphaf- le" merking orðsins nýár er nýja árið borið saman við hið ga.mla. Og ekki kann ég við að merking orðsins nýár sé þrengd svo mjög og færð yf- ir til þess að ná aðeins til áramótanna. Slíkar merking- arbreytíngar em þó sífellt að gerast í öllum lifandi málum, en ekki em þær alltaf þarf- legar og oft má hafa áhrif á þróunina. Ýmsir brjóta heilann um sum orð erlends uppruna sem oft verða á vegi manna. Sum þeirra eru* notuð í sambandi við tónlist, einkum svokallaða æðri tónlist, og annar flokk- ur algengra orða táknar lær- dómsframa ýmiss konar. Tónlistarorð þessarar teg- undar eru flest runnin frá ít- ölsku og má skipta þeim í tvær aðalgreinar: annars veg- ar orð sem tákna afstæðan hraða i flutningi tónverks og hins vegar orð sem tákna til- finningagildi þess. 1 tónlistar- fræðum er merking þessara orða venjulega mjög ákveðin og afmörkuð, jafnvel enn af- dráttarlausari en annars er í ítölsku, skilst mér, bví að öll em þessi orð liður í fastmót- uðu kerfi sem er notað víðast um heim. Meðal slíkra orða eru t.d. adagio hægt, vivaee fjörlega, presto hratt, en merkingu þeirra má auka eða draga úr henni með öðnrni orðum eða beyginga.rending- Framhald á 10. síðu. 'V* 1**

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.