Þjóðviljinn - 20.05.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. maí 1958 — ÞJOÐVIL.JINN
.(5
sendir út
gennmn
r
a
>essu an
Spútník 3. aðeins einn
þáttur í víðtækri áætlun
Viðburðai'ílmr dagur í
„hiinim frjálsa heimi44
Áðrir risaspútnikar með lifandi verur verða
Þriðji spútnik Sovétríkjanna er stór fljúgandi rann-
sóknastöö og á stærð viö sex manna fólksbíl. Haiin geys-
’st í kringum jörðina með 480 kílómetra lrraða á mínútu.
Þessi spútnik er aöeins einn þáttur í hinni víötæku
rannsóknaáætlun, sem Sovétríkin ætla aö framkvæma á
þessu ári.
Þegar á þessu ári munu
nýir spútnikar með lifandi ver-
ur innanborðs bætast. i félags-
skap Spútniks 3. Sá tími nálg-
ast líka óðfluga, er sent verður
geimfar eða eldflaug til tungls-
Ins eða annarra hnatta.
Kenuir ekki aftur til jarðar
Eðlisfræðingurinn Fjodoroff
prófessór, sem er einn af „feðr-
um“ spútnikanna, sagði á
blaðama.nnafundi í Moskvu á
föstudaginn, að hvprki hluti
af Spútnik 3. né ltann allur
myndi koma aftur til jaro-
arinnar, enda þó slíkt væri nú
orðið fræðilega mögulegt. Hann
sagði að það væri heldur ekki
nauðsynlegt, þar sem spútn-
ikinn útvarpaði öllum upplýs-
ingiun til jarðarinnar. Spútnik
3. mun verða talsvert lengur
á lofti en hinir fyrri. Einnig
munu sendingar hans vara
miklu lengur, og er það að
þakka rafgeymum, sem í hon-
um eru og hlaðast stöðugt
fyrir tilverknað sólargeisl-
a.mia. Útvarpssendingar eru á
20,005 megariðum.
— Hversvegna er enginn
hundur í þessum spútnik?
— Það er ekki ætlunin að
framkvæma neinar lífi'ræðileg-
ar rannsóicnir með Spútnik 3.,
heldur eingöngu jarðeðlisfræði-
legar rannsóknir. Við höfum
mörg verkefni að vinna að í
sambandi við a.lþjóðlega jarð-
eðlisfrseðiárið. Hinsvegar get ég
fullvrt að líffræðilegu rann-
sóknunum verður haldið áfram
í framtíðinni.
— Er flug til tunglsins eða
annarra hnatta fyrirhugað I
náinni framtíð?
— Néi, mér er ekki'krnniugt
um það. Spútnik 3., sérstak-
lega hiii mikla þyngd hans,
vitnar um miklar framfarir í
smíði eldfla.uga, en margt er
en.n ógert, til þess að hægt sé
að ferðast til tunglsins. En það
er enginn vafi að Spútnik 3.
héfur stytt leiðina að þessu
takmarki.
—- Var eldflaugin knúin
ltjarnorku ?
—. Nei, hún var knúin kem-
isku eldsne\rti.
—; Var þetta þriggja stiga
eldflaug ?
— Nei, hún hafði fleiri stig.
Þetta er útdráttur úr við-
tali fréf.támanna "\4ð Fjodoroff.
Gífurleg orka
Þa.ð hefur vakið gífurlega
athygli a,ð Spútnik 3. .vegur
talsvert yfir eitt tonn. Til þess
að geta sent þessa jarðeðiis-
fræði-rannsóknarstöð á loft,
verður að nota eldflaug, sern
iiefur afl, er tilsvarar ársorku-
I framleiðslu tveggja stærstu
oi-kuvera heims.
Spútnik 3. vegur 1327 kíló-
grömm og rannsóknartækin í
honum vega 96S kíló. Hann
er keilulaga, 357 sentimetra
langur (loftnet ekki meðreikn-
!uð) og 171 sentimetri í þver-
mál í gildari endann. i
i • . . j
| Ekki farið til Marz á morgun
| Prófessor Sedroff, sem einnig
| er talinn til spútnik-„feðr-
íanna“, segir að hitamælingar
innan og utan á Spútnik 3.
hafi- grundvállarþýðingu til
þess að þróa frekar þá tækni,
sem nauðsjmleg er til að senda
á loft geimför með lifandi ver- j
ur inna.nborðs. Ehinig eru utan ALSÍR: Fasistar ráðast inn, í stjórnarráðið í liöfuðborginni
á Spútnik 3. tæki til að mæla
þét.tleika og árekstra loftryks.
Sedroff segir einnig að Spútn-
ik 3. sé svo stór, að vel væri
hægt að lcoma fýrir í lionum
manni með vistum og allskonar
vísindalegum útbúnaði. Hann
kvað þó enn ekki kominn tíma
til að framkvæma slíka tilraun.
Áður en það verður gert verður
' að gera meiri tilraunir í þá
átt. að kynnast tilverumögu-
leikum mannsins í himingeimn-
um.
„Það verður ekkj langt þang-
að til að spútnikarnir hafa lok-
ið hlutverki sínu og farið verð-
ur að nota eldflaugar sem
fljúga á milli plánetanna. Eg
held að það sé fullkomlega
mögulegt að fljúga til Marz
innan tíu ára“.
Algeirsborg, brjóta allt og bramla og kvéikja í skjölum.
De Gaulle lýsir yfir
Framhald af 12. síðu.
því aö milcill hluti fransks iðn-
aðar hefði verið færður í nýtt
horf, o. s. frv. Eftir þessa upp-
talningu sagði liann, að fyrri
verk hans aettu að sýna mönn-
um að engin ástæða væri til
að óttast stjómarstörf hans
í framtíðinni.
Hann va.r þá spurður hver
væri afstaða hans til herfor-
ingjanna* í Alsír sem risið hafa
upp gegn stjómarvöldunum
í París.
Sovézk kvikmyndi
verðlaun í Cannes
Sovézk kvikmynd lilau't fyrstu
verðlauniu, gullpálmaun, á lcvik-
myncLalidtiðinni í Cannes sem
lauk á sunnudagiim. Mynclin,
heitir „Þegar storkamir fljúga
vfir“, segir sögu ungrar ástar
sem stríðið binclur encli á.
Myndin sem er verk ungs
höfundar, Mikhails Kalatosoffs,
hlaut mikið lof gagnrýnenda
þegar hún var sýnd í Cannes og
var henni þá þegar spáð verð-
launum. Leikkonan Tatjana
Samojlova, sem leikur aðalldut-
verið, var á hatíðinni og sést hér
á myndinni (önnur frá vinstri)
ásamt þeim Sophíu Loren, Mitzi
Gaynor frá Hollywood og Línu
Júdínu frá Sovétríkjunum.
Meðal annarra verðlauna sem
veút voru í Cannes má nefna
að Ingmar Bergman fékk verð-
laun fyrir beztu leikstjórn (í--
mynd hans Nara \'id Livet), ít-
alska m>-ndin Giovanni mariti
(Ung hjón) fyrir bezta kvik-
myndai-it og Bandaríkjamaður-
ínn Paul Newmann fyrir beztan
leik í kvikmynd Orson Welles
Hinn langi október.
llann sagðist bæði skilja af-
stöðu þeirra vel og vcra. henni
fyllilega samþykknr. Óbreyttir
borgarar i Alsír hefftu með full-
um rétti risið giegn óliæfum
stjórnarvöldum í París og lier-
snu hefði afteins gert; skyldu
sína, þegar Iiann tók forystuna
fyrir þessari hreyfingu. Að-
spurftur sajjði liaim a.ð liann
vonaðist til að yfirlýsingar
lians hefðu blásið uppreisnar-
mönnum kjark í brjóst.
— Hvers vegna ætti ég aft
i'ordæma herforingjana fyrir að
rísa upp, fyrst ríkisstjórmn
hefur elckert afhafzt gegn þeim,
spurði hann.
Hann var spurður um álit
lians á hrópum múgsins í Alsír:.
Lengi lifi de Gaulle! og sagði:
— Þetta sannar föfturlands-
ást Jrei.rra. Menn lirópa ekki:
Lengi lifi de Gaulle, ef þeir
umia ekld föðurlandínu.
Hann hafði talað um að þörf
væri sérstakra ráðstafana í
sérstölcum aðstæðum. Hann
svaraði og talaði þá um sjálfan
sig' í þriðju persónu.
— Það er víst; að verði de
Gaulle falin sérstök völd til
sérstakra ráðstafana í sérstök-
um kringumstæðum, myndi það
cklvi geta orðift í samræmi við
hefftbundnar venjur, ekki með
sama liætti og völd eru vaua-
léga fengin í hendur mönmim
á þingi. Þegar sérstaklega
stendur á, þarf að fara með mál
á. sérstakan hátt, og eins og þið
vitift tala atburftirnir nú skýru
og ótvíræðu máli og það er
LÍBANON: Þannig leit út á einni götu höfuðborgarinnar Beirut
eftir átök milli lögreglu og mannfjölda sem risið heiiir upp
•gegn undirlægjuhætti stjórnarimiar við vesturveldin.
\rENÉZÚELA: Stúdentar í höfuðborg landsins, Caracas, tóku
á móti sendimanni „vinaríkisins“ í norðri, Nixon, varaforseta
Bandaríkjanna með háftslirópuin og spjöldum eins og þessu:
„Farðu burt Nixon. Hypjaðu þig heim, út hundur!“ Sömu mót-
tökur hafði hann fengið i öðrum borgUm heimsálfunnar.
því nauðsyulegt að liafa mikið hann vildi benda á að eugiim
svigTÚin. * sáyttasemjari léti áftar en liann
Hami var einnig spurður um heffti verið skipaður neitt uppi
hvað hann áliti iim þau um- um hverjar ákvarðanir hann
mæli Jacques Soustelle aö de myndi taka.
Gaulle ætti að vera sáttasemj- j Að lokum sagðist hann nú
ari þjóðarinnar. I mvndu hverfa 111 sveitaséturs
Hann sag'ðlst geta faHiz,t á eins og þar bíða eftir kalii
þau orð vinar síns, Soustelle, og þjóðarinnar.