Þjóðviljinn - 20.05.1958, Blaðsíða 11
Þríájudagur 20. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
DOUGLAS RUTHERFORD:
íþróttir
Framhald af 9. síðu.
14. dagur.
,,Þetta var gott lijá þér Martin. Þú stóðst þig vel.“
„Nokkrar fréttir?"
Nick hristi höfuðið.
„Hann dó í sjúkrabílnum, áður en hann komst á sjúkra-
húsið. Hvað kom fyrir? Enginn virðist vita það. Sást þú
þetta?“
„Það gerði ég. Eg skal segja þér fi’á því seinna.“
Eitthvað í X’ödd Martins gerði það að vei-kum að Nick
leit hvasst á hann, en spurði engra spurninga.
„Hvar er Susan?“
Nick leit eins og viðutan á ófullgert akstui’skortið.
„Vyvian fór með hana lieim á gistihúsið. Við áttum fullt
í fangi með að koma í veg fyrir að hún færi á sjúki'ahúsið.
Vesling’urinn litli, hún trúði því statt og stööugt að hún
gæti gert eitthvað fyrir hann“.
Rödd Nipks vanstyrk þegar hann talaði um Richard, en
titraði þegar hann minntist á Susan.
„Hvernig tók hún þessu?“
Maii;in var að taka af sér í’aka hanzkana og leggja hjálm- ,
inn og vindgleraugun í bílsæiáð, ;•«-»; i; j f ‘ ^ J:
„Vel. Eg er hræddur um að afturkippui’inn komi seinna,
þegar hún fer að gera sér ljói&jjöð sem gerzt hefur. Ric-
hard var henni bæði faðir og móðir. Hún er lánsöm að
hafa Vyvian.“
„Já,“ sagði Martin. Hami sneri sér frá'Nick. Hann minnt-
ist þess sem Richard hafði sagt við hann fyxir akstui’inn.
■ Embættismaður tróö sér gegnum þröngina. Yfir-
skegg hans virtist hafa verið teiknað á efri vöi’ina með
augnabnínablýanti. Keppnisstjórinn hafði sent hann
,til að votta Daytonliðinu samúð. Martin lét Nick um
aö ræöa við hann á séi’kennilegri ítölsku sihni.
Nú lagðist.þreytan og sljóleikinn að honum eins og
mara. Honum fannst sem ekkert vaeri lengur neins
viröi. Þaö tók því vai’la að taka fæturna hvorn fram
fyrir annan. Hann mundi ekki einu sinni að hann
hafði ekki borðað ærlega máltíð í næsttím tuttugu
og tvær stundii’.
Gavin var kominn að hlið hans. Hann sem venju-
lega var fjörlegur og kátur, var nú þreytulegur og
taugaæstur á svip.
„Martin, þú varst á hælunum á Richard. Var nokkur
ástæða tíl þess að hann fór svona út af? Sástu hvaö
gerðist?"
„Eg skil ,það ekki. Hann ók eins og maður sem feng-
ið hafði séi’ of mikið neðaní því.“
„Of mikið neðaní því? Hvernig þá?“
„Eg veit það varla. Aðra stundina ók hann afbragðs
vel en í næstu andrá fór allt í handaskolum hjá hon-
um.“
„Sástu sjálft slysið?“
Spurningar Gavins fóru í taugarnar á Martin. Hann^.
vildi hugsá sig betur um áður en hann talaö'i meira
um þetta.
Hann sagði: „Eg sá ekki mikið. Eg var of önnum
kafinn sjálfur við að ná horninu."
Tucher hristi af sér slenið, reis á fætur og kom yfir
til þeirra. Hann sló sígarettu upp úr pakka og bauð
Martin. Gavin var að reykja.
„Veiztu hvernig útkoman var hjá okkur?“
„Sjöundi og áttundi voi’uð þið, eftir mínum reikn-
ingum,“ sagði Gavin. „Eg veit það þó ekki með vissu
fyrr en það verður tilkynnt. Við voi’um ekki eins ná-
kvæm eftir að þetta kom fyrir meö Richard.11
Tucher lagði höndina á öxl Martins.
„Þú ókst alveg prýðilega. Eg hefði aldrei komizt
framhjá þér ef dekkið þitt hefði ekki rifnað.“
„Þú gerðir okkur illa skelkaða, þegar benzínið fór
út um allan bílinn þinn,“ sagði Gavin og brosti við.
„Eg var þó sennilega skelkaöastur allra. Þetta er
annars ljóti vökvinn. Eg er alveg skinnlaus á bakinu.“
Martin eftirlét bifvélavirkjunum bíl .sinn, klifraði yf-
ir borðið og gegnum grófina. Fiona Kirby hallaði bakinu
upp að súlunni og hún var með lokuð augu. Hún beit á
neðri vörina og andardi’áttur hennar var ör og más-
andi.
„Fiona!“
Hún opnaði augun og hann sá hina sáru þjáningu.
mikið að einmitt það bezta
| komi, sé það annai’s mögulegt.
Af slíku fólki má mikið læxu
! og samanburður við það er
viss mælikvarði á getu okkar
Hún flýtti sér að taka fyrir augun, sneri sér frá hon-
um og gekk burt reikul í spori.
Mai’tin hikaði, sneri sér síðan við og gekk í aðra átt.
Nick fann Martin í klefa sínum 1 bílageymslunni, Þér var um að ræða Það '3Czta
þa rsern hann var aö skipta um föt. Vélvirkjarnir voru sem VÖ1 er u 1 Danmörku, meist-
, arana, og sem inunu vart eiga
að setia Daytonbilana tvo sem eftir voru upp a ílutn- . . ? , “
. smn jafnoka sem felag pott
mgavagnmn. Nu voru þexr ataðxr x olxu og reyk og víða g. leitað um lönd. Hand.
varla liægt að þekkja þa fyrir sömu bxla og fjórum knattleik3meiin hér búa að því
stundum áður. 1 leyti við mjög erfið skilyrði,
„Er búiö aö tilkynna úrslitin?“ spurði Martin. I bVað við búum afsíðis og dýrt
„Ekki ennþá. Þeir ei’u að vasast í þessu í Direzione er að komast hingað og því
di Coi’sa. Þeir verða ekki viðmælandi næsta kortérið.“ . minna um samskipti milli fé-
Martin var sveittur og óhreinn. Hann batt trefil um la&a landa en hjá öðrum
hálsinn og fór í jakka utanyfir keppnispeysuna sína. i kiéðum. Það er því þýðingar-
Honum fannst ekki taka því aö klæða sig almenni-
lega fyrr en hann kæmist í bað.
„Mér líkaði vel hvernig þú ókst,“ hélt Nick áfram.
„Það er fínt að verða áttundi í röðinni í fyrsta stór-
akstri sínum. Vissiröu það, aö þú fórst einn hringinn hér. Það gefur þessum heim-
á tveim mínútum og fjórum sekúndum. Þú væi’ir nýr sóknum líka mikið gildi að gest-
hi’ingmethafi ef þú hefðir ekki hægt á þér til að koma imir séu góðir íþróttamenn
inn í grófina/' ekki aðeins á leikvelli, heldur
„Eg veit við hvaða hl’ing þú átt. Eg er hræddur um einnig utan vallar. Svo var um
að ég hafi farið yfir átta þúsund hámarkssnúninga.“ j Þet;tu
„Hafðu engar áhyggjur af því.“
Nick tók upp sígarettuveski sitt. "
„Ekki handa mér,“ sagöi Martin. „Eg var að enda
við að reykja.“
„Þú ætlaðir að segja eitthvaö viö mig, var það ékki?“
Martin leit á fyrirliðann með áhyggjusvip.
„Það var eitthvað undarlegt við akstur Richards."
„Viö tókum líka eftir því. Eftir því að dæma. hvern-
ig hann ók framhjá grófunum var hann að reyna aö
bæta tíma sinn um fimm sekúndur á hring, en samt
var hann lengur með hvern hring eftir þann sjöundu.
Hvernig stóö á því?“
Martin vafði keppnisfötum sínum saman í vöndul,
sem vélvii’kjarnir áttu að hirða. Mefuairnii* tveir gengu
út í sólskinið, sem var ekki eins stei’kt og’ í byrjun akst-
ursins.
„Hann tapaði miklum tíma á hornunum, rann til
og stýrði illa. Þaö var mjög undarlegt. Höfuðið á hon-
um seig fram á við, og svo rykkti hann því upp aftur.
Eg reyndi að komast upp aö hliöinni á honum til aö
sjá framaní hann, en mér tókst það ekki.“
„Og hvaö gerðist á San Pietro horninu?“
Martin lýsti slysinu. Þegar hann var búinn að því,
nam Nick staðar, tuggði á sér vörina og fitlaði viö
nefiö á sér. Alls staöar voru vélvirkjar aö setja. bíla upp
á flutningávagna til að flytja þá aftui’ í vei’ksmiðjur
sínar. Jafnvel að keppninni lokinni var asi á þeim. Þess-
ir bílar áttu að taka þátt í annarri keppni næsta sunnu-
dag á eftir.
Nick sagöi hægt: „Martin, mig langar til að segja dá-
lítið við þig, sem þér finnst sjálfsagt mjög kynlegt Eg
vil að þú hafir ekki orð á því við neinn.“
„Sjálfsagt.“
„Eftir að Gavin lenti í slysinu í Silverstone, sagði
hann dálítið viö mig. Hann gaf í skyn að stýrisútbún-
aður hans hefði vei’ið færður úr lagi af ásettu ráði.“
„Jæja,“ sagði Martin áhugalaust.
handknattleiksfólk frá
Helsingör. Vonandi heldur
i’tóftdini; þctta samstarf K-R og
HIP áfram, og mai’gir mitnu
þeir, sem hafa horft á leiki fé-
lagsins undanfarin kvöld, vilja
sjá lxandknattleiksfólk f í’á
Helsingör aftur áður en möi’g
ár líða. Góðir gestir koma
aldrei of oft.
Brezka þjóSin ...
Framhald af 1. síðu.
um. Og hvað liví viðvíkur að
eyða gjaldeyri í xnatvæli er það
iyllilega réttmætt, ef brezka
bióóiu getur lifað betra og ó-
dýrara lífi með því móti.
HEIMILiSÞATTUR
tmftffimmmfflmmmxmrtwmint
SSáfurhús
© * o ©
i u K Ifi
ffiitffiíttlffffimffiaw
... snyrtivörur
Sætta sig við stækkun
í fisksölutímaritinu Fisli Trad-
’es Gazette er löng grein um land-
helgismálið. 10. maí s.l. Þar seg-
ir að yfirmenri á togurum í
Grimsby, Hull og Fleetwood
hafi samþykkt einróma að fai’a
ekki á sjó, nema bann yrði lagt
við löndunum og innflutningi frá
hverri þeirri þjóð sem stækkaði
landhelgina. Engu að síður fjall-;;
ar greinin aðallega um það að i
það verði að auka styrki til út-.,
gerðarinnar, ef landlielgi verði
stækkuð og’ brezkir togarar vei-ði
að veiða meira á rúmsjó en þeir
liafa geví að undanförnu: ,,Ef
rl-dpiu. eru r.eydd út á erfiðari
hafrvæoi kanu að verða ókleift
fyrir cigeidurua að leggja fram
íá i'l cð e í.urbæta úthafsflot-
ar.x C3 það- voru rök fyrir þvi
Sú var tíðin að sláturhús var vörur og hreinlætisvörur. Þar
á Laugavegi 76. Síðan er langt eiga allar fáanlegar snyrtivönir
liðið og mikið vatn runnið til að vera á hoðstólum, bæði dýr-
sjávar. Síðan sláturhúsið leið ar og ódýrar eftir því sem fjár-
undir lok hefur stai’fað þar
blómabúð, sælgætisverzlun, úr-
smiður og síðast liðinn laugar-
dag var opnuð þar snyrtivöru-
verzlun. Eigendur hennar eru
systurnar Guðfinna og Þóra
Þórarinsdætui’, sem hafa alið
því nær allan aldur sinn í þessu
húsi. Nýja búðin er ekki stór
um sig en öllu er þar smekk-
lega fyrir komið og vistlegt
inni. Þetta mun vera fyrsta
sérvei’zlunin með snyrtivörur í
austui’bænum. Reyndar lxafa
xnai’gar stórar verzlanir skot
fyrir snyrtivönir innaxi sixma
veggja, en þessi litla vei-zluu
ætlar eingöngu að selja enyrti-
hagur viðskiptavinamxa leyfir.
Auk alls konar varnings til
andlitssnyrtingar verða. þarna
vörur til hársnyrtingar, svo sem
permanent, hárþvottaefni, hár-
litunarefni, spennur, klemmur,
greiður o. þ. h., andlitsþuiTkur,
ilmvötn, dömubindi, baðsölt og
olxur og yfirleitt flest það sem
stuðlá má að fegran og líkam-
legxi vellíðan.
Heimilisþáttuiinn óskar verzl-
uninni langra lífdaga í þessiun
búningi og’ voxxár að lxún geri
sitt til að fegra útlit okkar
kvemxanna í axisturbænum.
. V.--: .ffifi 1 ffi. A. ,K.. 1
aft atika styririaa til smæni
skiþaTjra;‘. Tc?aei?endur virð-
ast þ.v’ ’’-T þ? v-’.r vera farnir aó
sætta í's vid ; diiugsunina tun
stækk’.’n ?3'.dhí.'I.iir>’iar og farn-
ir að hugLiCa hvernlg þeir eigi
að sitúast við liinurn nýju ad-
stæðum og hvaða líkisaðstoó
þeir þurfi til þess.
Lausn á gestaþrautinm
á 2. síðu.
Jón mátti ekki reikna út með-
alhraðann. Rétt reiknað lítur
dæmið þannig út: Fyrstu 4 km
ganga þau hjónakorain á' -10
mín, næstu á 60 mín og þá síð-
ustu á 30 mín, eða alls 12 km
á 150 mínútum, en það var ein-
mitt sá tími, seni þau voru á
leiðinni.